Vísir - 15.05.1923, Page 4

Vísir - 15.05.1923, Page 4
VÍSIR Nýkomið: Átargar tegundir af KEXI og KÖKUM. SUDU-SÚKKULAÐI, mjög ódýrt, altaf fyrirlíggjandi. Versl. S. HVANNBERG, Grettisgötu 19. Skósmider dnglegur og vanur, getur leagiö atviunu nfe þegar bj& Stefáni ö-emars^yní Áusturílræti B. &eir, sem kynnu að vilja selja ferska sdd á Siglufirði, geri svo vel að geí'a sig til kynna í síma 244, kl. 11—12-á miðvikudag. Knatspyrnufél. Fram, verður kaldinn annað kveld kl. síðd. kjá Rosenberg, uppi. Áríðandi að félagar fjölmenni. Stjórnin. Barnaskölirm í fyrri viku var haldin sýn- ing á handavinnu barnaskóla- Btíinenda, og var hún fjölskrúð- ugri en verið hefir og jafnt lil sóma nemendum sem kennur- um. Sýningin var í fjórum stof- um. í einni voru bækur, sem börnin höfðu bundið í vetur, og leyndi ]?að sér ekki, að þau höfðu lagt alúð við það starf. Bæktii'iiar munu liafa verið á fjórða himdrað, bæði smáar og stórar. Kennari í bókbandi var Eiríkur Magnússon. — I annari stofunni voru útskornir smiðis- gripir og burstar, sem gerðir voru i skólanuin í vetur, meðan Guðmundur frá Mosdal kendi þar. Hel'ir áður verið skýrt fi'ú þeirri kenslu bér og má full- yrða, að heimilisfeður vildu fá Guðmund oftar til slikrar kenslu. -Teikningar voru í einni stofunni, mjög mai’gar. Kennari i þeirri grein hefir ver- ið Guðmundur Jónsson. Ekki kann eg um þær að dæina, en mér datt í hug, að eg og minir jafnaldrar hefðum þóttst góðir, ef við hefðum getað gert þess háttar myndir innan við ferm- ingu. — í stærstu stofunni voru margs konar saumar eftir stúlk- ur, og virtust márgir listavel gerðir. Fjöldi fólks sótti sýn- inguna. H. •uoa Xsj^a 'fmi|9,ioq i Jjq qjoá 9>8æi 8mf ajiA} supf8 } at -HX0Ay '08 0 J15 f WP Fapn So UIS9P 06 I 'JM 9 ‘nI89P 99*0 •aq 3o nqo j annjpi«g «9P 08 I m* ? annoqi^BLí : inupoi j qre9| ‘QpnojjÁH •unqqæQAOA 2 lierbergi og eldhús óskar fá- menn f jólskylda 14. maí eða síð- ar. A. v. á. (268 .2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Skilvís horgun. tJpplýsing- ar í pinglioltsstræti 16. (431 Góð herbergi til leigu fyrir verslunar- eða skrifstofustúlkur. Lokastíg 19, niðri. (419 2—3 lierbergi og eldhús ósk- asl handa fámennri fjölskyldu. Úppl. i síma 1358. (432 Stofa og eldhús óskasi lil leigu. A. v. á. . (437 Lítil og sólrík stofa til leigu, fyrir einhleypan. A. v. á. (435 Stór sólrík stofa, með forstofu- inngangi og rafmagni til leigu, ódýrt. A. y. á. (441 Hcrbergi fyrir einlileypan karlmann til leigu í Mjóstræti 6. (444 2 einstök herbergi til leigu nú þegar, A. v. á. (443 Lílið verkstæðispláss óskast nú þegar. Tilhoð auðkent ,Mynd- skeri‘ sendist afgr. Vísis. (448 Stofa og herbergi með þvotti til léigu nú þegar. Uppl. Braga- götu 29. (451 Til Ieigu mörg herbergi í nýju húsi, fyrir ábyggilega ein- hleypa menn. Uppl. á Vestur- götu 25 B, eftir kl. 7 síðd. Sveinn Jónsson. (455 Stofa með, forstofuinngangi til leigu fyri.r einhleypa. Uppl. Laugaveg 10, búðinni. (452 Hcrbergi til Ieigu nú þegar, lil 1. okt. Laufásveg 45. (476 Stofa til leigu á góðum stað. Uppl. í síma 1003. (474 Við eina af aðalgötum borg- arinuar, er til leigu stór sólrík stofa með forstofuinngangi. — Uppl. i síma 1317 og 789. (471 Herbergi til Ieigu. Upplýsing- ar í Landstjömunni. (469 Stór stofa til leigu á Grettis- götu 56, forstofuinngangur. (468 Stofa til leigu fyrir einhleyp- an á Njálsgötu 25. (458 'OM ■ "■ .. 1 ......... ragjgT- Lítið súðarherbergi til leigu strax, fyrir einhleypan karlmann. Túngötu 20. Sími 626 (457 gppp- Roskinn kvenmaður eða góð stúlka óskast, sem gæti tek- ið að sér heimili sökum veikinda konunnar. Uppl. í síma 1348. (302 Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (412 Stúlka óskast strax um hálfs- mánaðar tíma, til bæjarlæknis- ins, Grundarstíg 10. (429 B r ý n s 1 a. Hefill & Sög, Njálsgötu 3, brýnir öll skerandi verkfæri. (158 Unglingsstúlka óskast til að gæla barns. Vesturgötu 23 B, uppi. (442 Unglingsstúlka óskast i vist fyrri hluta dags. A. v. ú. (438 Tilboð i’iskast í að mála hús- þak. pinglioltsstræti 33. (473 Tclpa 12—14 ára óskast. — Uppl. Njálsgötu 22, niðri. (467 Nokkrir menn géta fengiði vinnu við vatnsveituna. Uppl. kl. 7—9 í Stýrimannaskólanum. Jón Valfells. (466 Stúlka óskast i. vor og suraar á sveitaheimili. Uppl. Fralcka- ~stíg 24 B. (465 Bókfærslu, vélritun, reikning, íslensku, dönsku og ensku kenn- ir Hólmfríður Jónsdóttir, Berg- staðastræti 42. Til viðtals kl. 5 —6. (463 Silfurbúinn. tóbaksbaukur hef- ir tapast á götum borgarinnar. Skilist á afgr. Visis. (447 Fundist hefir veski vestur á Hauksbiyggju, með peningum i. Vitjist á Vestúrgötu 38, gegn greiðslu auglýsingarinnar. (436 Tapast hefir silfurblýantur ina við Elliðaár, merktur: „S M. 1923“. A. v. á. (472 ... Ný barnavagga er til sölu. A. v. á. (460 Barnavagn til sölu á Frakka- stíg 2. Tækifærisverð. (470 Dvöl í sveit. pað kemur nú orðið öllum saman um það, að nauðsynlegi sé að koma unglingum í sveit að sumrinu. En livað er þá óum- flýjanlegt að hafa með? Auð- vitað reiðtýgi. — pau eru ódýr- ust og best í Söðlasmíðabúðinni „Sleipnir“. Simi 646. (61 R J Ó M I frá Mjólkurfélag- inu Mjöll í Borgarfirði, er besti rjóminn, sem hér er seldur, jafnaður (sest ekki), dauð- hreinsaður (steriliserct), tvisvar til fjórum sinnum næringar- meiri en dósamjólk. Seldur i lokuðum hálfflöskum, nr. 1 á 1.30, nr. 2. á 1.00. — Hringið í síma 1026, ef þér viljið íá ein- stakar flöskur sendar heim. — Rjóminn fæst ank þess í mörg- um búðum víðsvegar um bæinn. (13A Byggingaflóð (baklóð) lil söhi. Uppl. i síma 316. (456 Lítil byggingarlóð óskast tii kaups. Tilboð sendist Visi merkt: „Lóð“, fyrir 18. þ. m. (151 Til að gera mönnum hægra fyrir, að fá hina ágætu Elvarm rafofna og plötur, verða þeir seldir með inánaðarafborgun. Versl. Katla, Laugaveg 27 (624 Til sölu: Rúmstæði og dýna, á Öðinsgötu 17 B, uppi. Verð kr. 25. (450- Ný sumarkápa til söiu að eins á kr. 25.00. Bankastræti 11, uppi (446 Nýtísku stráliatlar seljast af- ar ódýrl til hvítasuununnar, á Hverfisgötu 40. (115 Kaupið Hamlet reiðhjól. Einka- umboðsmaður Sigurþór Jóussou úrsmiður, Aðaltræti 9. (440 Standlampi og stör fataskáp- ur til sölu. Arv. á. (439 Bifreið lil sölu. Uppl. Lauga- veg 10. v (434 Til sölu: 4 stólar og sófi. Uppl, Laugaveg 10. (433 Corona-ritvél, sem ný er til sölu í dag, fyrir kr. .200.00, á Baldursgötu 18, uppi. (475 Kvenhjól, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði i Tjarnar- götu 11. ' (461 Nýtt og' ódýrt kvenreiðlijól og myndavél SxlOýó til sölu. A. v. á. (459 Steinagjörð Reykjavíkur scl- úr alskonar steina til húsabygg- inga, mjög vandaða og (ídýra. Pantið í tíma hina góðu L. G. D. steina, spara þriðjung af venju- legu húsaverði. Sími 1319. (449 Vönuð bamakerra lil sölu með lágu verði. A. v. á. (458 Sólrík Iierbergi til leigu á Bergstaðastræfi 42. (464 Ný koimnóða ti! sölu á Óðins- götu 8 B. (462 FélagsprentBmiCjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.