Vísir - 19.06.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 19.06.1923, Blaðsíða 3
VtSIR Askorun. Að gefnu tilefni er hér með alvarlega skorað á hvern ein- asta sjómannafélaga og aðra sjómenn að víkja ekki frá sam- þyktum félagsins um kaupgjald á togurum, hvorki á ísfiski né síldveiðum. Frá Sjómannafélagsins liálfu gildir sami taxti nú og gilti í fyrra við sömu vinnu. Reykjavík, 19. júní 1923. F. h. Sjómannafélags Reykjavíkur. Sigurjón Á. Ólafsson foi'maður. [vað ob einkenni frjálsrar verslunar? Að hver og einn getur skift við þá verslun, þar sem viðskiftin líka best — verð og vörugæði — án allra hafta í hvaða mynd sem eru og frjálsræðið liggur líka í þvi að geta hve- nær sem er skift um verslunarsamband, þegar viðskiftin einhverra hluta vegna líka ekki. V. B. K. hefir vaxið ár frá ári vegna þess að liún hefir kappkostað að bjóða sem vandaðastar vörur við lægsta verði. MUNIÐ! Að V. B. K. liefir starfað í Reykjavík í 35 ár og er þvi orðin gömul og reynd. Að V. B. K. greiðir allar vörur erlendis samstundis og fær því bestu kjör, sem fáanleg eru, og getur þvi boðið RÉTTAR VÖRUR fyrir RÉTT VERÐ. Verslmin Bjnrn Kristjánssan. Es. ESJA fer liéðan í hringferð vestur og norður um land á laugardag 23. júní kl. 10 árdegis, samkv. 5. ferð áætlunarinnar. Vörur afhendist þannig: Á morgun (miðv.dag) til hafna á milli Vestm.eyja og Sauðár- króks, á fimtudag til hafna á milli Sands og Blönduóss. Farseðlar sækist á morgun eða fimtudag. E.s. LAGARFOSS fer liéðan 5. júlí um Austfirði til Hull og Leith. jón Júlíusson (í. K.) fljótastur. Ívann háhn skeiðiö á 4 mín. 33JJ; sek., én met lians frá í fyrra er 4,25,8. — Næstir honum urðu Geir Gígja (K. R.) 4 mín. 39,8 sek., Þorkell SigurSsson 4 mín. 49,6 sek. í 400 metra hlaupi varð fljót- astur Kristján Gestsson (K. R.) 58 sek.; met hans frá í fyrra er 56,3 sek.; næstir honum urSu Þor- geir Jónsson (í. K.) 60,6 sek. og Guðm. Magnússon (í. R.) 61,4 sek. Kalt var á vellinum í gærkvekli, ■o'g áhorfendur fáir. Vafalaust hef- ir og kuldinn háð íþróttamenniná í sufflum 'íþróttunum. Bóra og Haraldur Sigurðsson eru nú á leið liingað á E.s. ís- landi, og halda hljómleika í næstu viku, sem sjá má af aug- lýslngu á öðrum stað í blaðinu. Vérður bæjarbúum það mikið tilhlökkunarefni. Miss Evelyn Heepe, ensk leikmær, keniur hingað um næstu mánaðamót og dvelst hér nokkfa (taga. Hún verður hér á vegum „Anglia“,. félags enskumælandi manna. Ilún hef- ir lagl fyrir sig uþþlestur kvæða og sagna og helir mildð orð á sér. Ællar hún að skemta hér nokkur kveld, og verður nán- ara frá því skýrt siðar. Jón jþorláksson, vérkfræðingur, fór austur i Flóa i morgiin. Hann hefir verið þar öðru hverju síðan þingi sleit, til að segja fyrir um áveituna. Haun sagði Vísi, að þar ynnu nú vfii' 350 manns, og bjóst kann við. að langt vrði komið að .flrafa slairði niðri á áveitusyæð- inu í siáttarhyrjun, én þá er •ágrafinn stórskurður úr Hvítá í Hróarslioltslæk, hér um bil 6 kilómetra tangur, og er skurð- Áætlonarferðirst? austur Mánudaga og fimtudaga til Ölvesár, þjórsár, Ægissiðu og Garðsauka. JJriðjudaga og föstudaga til Ölvesár, þjórsár, Húsatótta á Skeiðum. Lægst fargjöld. Skiftið við Nýin Bifr elðastöðina Lækjarlorgi 2, kjall. Sími 1529 og hcima 1216. Zópb. Baldvinsson. . Ullar tau köflótt, röndótí og einUt nýkomin. Verð frá kr. 2.95 Ásg. fi. fiinnlangsson & Co. Lambskinn Kaupir bæsta verðl Jónas H Jónsson Bírnnni. Siml 327. grafan þar að vcrki. þetta er annað árið, sem unnið er að vatnsveitunni, en J. p. býst ekki við, að verkinu verði lokið á skemri tíma en fjórum árum. Magnús Arnbjarnarson, cand. jur., fór austur að Sel- fossi í morgun og verður þar fram eftir sumri. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 7 st., ísafirði 5, Akureyri 6, Seyðisfirði 5, Grindavík 8, Stykkishólmi 10, Grímsstöðum 0, Raufarhöfn 3, Kaupmannahöfn 12, Jan Mayen 5 st. Loftvog lægst fyrir austan land. Norðlægur, hægur á norð- veslurlandi. Horfur: Sama vind- slaða, hægari. Embættisprófi í læknisfræði liala þessir kan- didatar lokið: Jónas Sveinsson, II. eink. betri, 152% st., Páll Sig- urðsson II. eink. betri 152 st., Guðmnndur Guðmundsson II. eink. 82% st. Laxveiðin í Elliðaám hefir verið allmisjöfn, það sem af er. Flest hafa veiðst 27 laxar á dag (8. þ. m.), en fæst þrír (þrívegis). Alls liöfðu veiðst 199 laxar í fyrrakveld. Laxinn er með vænsta móti. Síra Einar Hoff sýnir ungum drengjum. skuggamyndir kl. 8 i kveld, í liúsi K. F. O. M. Allir drengir, innaji fermingar, velkomnir. Aðgangur ókeypis. Sjómannafélagið boðar til fundar í Iðnó annað kveld. Verður þar rædd kaup- lækkunarkrafa útgerðarmanna. Aðalfundur I. S. í. verður haldinn annað kveld kl. 8, í húsi Ungmennafélags Reykjavíkur við Laufásveg. Komið stundvíslega. Grein um safnaðarfundinn síðasta, eftir S. Á. Gíslason, birtist í næsta blaði. Frá leikmótinu (leiðrélting). í spjótkasti vann I. verðl. Lúð- vík Sigmundsson (úr í. K.), kastaði 51.55 m., II. verðl. Magn- ús Einarsson (K. R.) '50,52 m., III. verðl. Gísli llalldórsson (Ií. R) 48,43 m. — Eitt nafn hafði misprentast í keppendaskránni, Hogsly i stað Huxléy Ólafsson. Símskeyti Khöfn, x8. júni. óeirðir í Berlín. SírnaS er frá Berlín, að óeirhir séu þar talsverðar út af dýrtiðinni, Munið hlutaveltuna í BárubúS kl. 6 í kveld. Allur á- góöinn rennur í landsspítalasjóð- inn. en lögreglan hakli jxeim í skefj- um. VerklýSsfélögin hafa lýst yfir því, aö þau geti enga ábyrgð boriö á því, þó aS verkföll kunni aS verSa gerð út af kaupgjaldi. Nýjar miljarðasektir. SímaS er frá Berlín, aö herrétt- ur Frakka í Essen hafi enn dæmt marga menn í þungar sektir, fyrir aS neita aS láta kol af höndum viS Frakka. Nerna sektirnar samtals 1371 fniljarSi. marka. Uppreisnin í Búlgaríu. SímaS er frá Sofía, aS ítalska stjórnin lxafi ráSið Júgóslavíu frá því aS skifta sér nokkuS af upp- reisninni í Búlgaríu. I Belgrad er þetta lagt svo út, aS ítalir standi ef til vill aS baki þeim, sem uppreisnina gerSu. Stærsti kafbátur í beimi liljóp heimulega af stokkunum í Chatham á laugardaginri. Ilann er 3600 smálestir. Bylting í Kína. Frá Peking er símáS, aS þingiö liafi vikiö forsetanum, Li Yan Kung, frá völdum. en hann vilji ekki víkja, og hafi kvatt herliö sér ti1 Ixjálpar frá Mukden.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.