Vísir - 30.06.1923, Side 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sintí 1X7.
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 9 B
Sími 400.
13. ár.
Laugardaginn 30. júní 1923.
114. tbl.
I kvöid kl. 8\ keppa FRAM og VALUR.
6AHLA BtÖ
Krsntzer SonatBi
efUr
Leo Tolstoj
veiður sýnd í kvöld í slð-
asta siim.
Innilegt þakklæti til allra er eýndu okkur hluttekningu
við Iráfall og jarðarför dóttur okkar, Tirdisar.
Jensína Jensdóttir. Gnðbjðrn Guðbrandsson
É'&k: ■ ■■ - <-,•' »• • • • ■ ' '•. (Wt2
mðraw.. >-■ • "•.f
• • , ■' i.v \ v ;s ÍV. iS'i*'t'l
SÚ KONA
sem veitir gestum sínum glas
af sönnu
r
SANDEMAN
portvíni, sherry eöa madeira
veitir þeim það besta.
Hfln nýtur þeirrar gleði, aö menn
hæla henni sem ágætri húsmóðir.
“Það er árangurslaust aö vilja
selja aðrar vfntegundir sem San-
deman þar sem vfnið aðeins kemur
í frumgerfi frá geymslu Sandemans
sjálfs og hefur mönnum til frekari
tryggingar öryggismerki Sande-
ð, flöskunni".
Höfam fvrirliggjandi:
Ato Meirose Te
í V*» Va og Vi pakningu.
/
Pontum eiunig beict fyrir kaup-
meun og kaupfélög.
E. BenedikteEon & Go.
mans neðst
Biöjið um:
FyririigsjancU
Kafflbraeö
Cream Craeker, Marie. Ginger Nuts, Family,
Crtam ehcelat© og Famity Assortment.
SANDEMAN
A. Obenhanpt.
| Reiðjalfcar.
Hinir margeftirspurðu reið-
jakkar eru nú komnir aftur.
Elnnig
Barnakerrur
margsr gerðir og liíir. Verð-
ið mjög sanngjarnt.
yf0RDHÖBIÐ
Ratmagnslagnir í hús
fást vandaðar og ódýrar hjá okkur. Sérstaka áherslu leggj-
um við á það, að veitan sé sem hagfeldust fyrir notandann.
Við áætlum kostnað, og gerum tilboð í allskonar rafmangs-
stöðvar, rafmagnslagnir úti og inni, rafmagnsáhöld og vél-
ar, ókeypis.
Við höfum yfir 20 árareynsíu x þessu starfi.
Halldór Gnðimindsson & Co. Bafvirkjafélag.
Bankastræti 7. Reykjavík. Sími 815.
y
Nýtt skyr og nýtt emjðr, ávalt
til i matyöraversl.
VÖN.
Simi 448.
í Tryggvaskúla
•r bsst að kaupa. kaíii oj súkkulaði meO
hoimRbökuðu branði, xs». fi.
HANGIÐ HROSSAKJÖT, HARÐFISKUR undan J ö k 1 i og stór-
ar mjólkurdósir á 65 aura.
Gretiísbúö. Sími 1175
Nýja Bió
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hinn
góðkunni leikari
HOBART BOSWORTH.
Þetta er ein af bestu mynd-
um sem Bosworth hefir leik-
ið í, og hafa þó margar sést
hér góðar, enda er efnið
sérlega hugnæmt og hlýtur
að hrífa hugi manns.
Sýning kl. 9.
F. U. M.
Annað kvöld kl, 8l/a.
Almenn samt oma.
Bænasamkoma á eitir.
B. S.B
S
Bifreíö fer íRustur
aö föarðsauk& í
fyrramáliö.
Símar 716 og 715*
m
,1 !
Langbesti
botnfarfi
á botnvörpunga er
frá SISSONS BROS &
CO. LTD., Hull.
Anti-Corosive (fyrsta strik)
Anti-Fouling (annað strik).
Hefir hann verið notaður
á ísl. botnvörpuskip i rúm
jo ár og ávalt reynst mæta-
vel. — Sissons málningar-
vörur eru bestar.
í heildsölu hjá
KR. ó. SKAGFJÖRÐ.
m0,