Vísir - 30.06.1923, Qupperneq 4
Unglinga- baraa- og fsrða-
höfuðíöt,
sokkar og hasiskar
nýkomiö i stórn úrvali.
Batlavarsln Hargrétii' LevL
ÚTBOÐ,
Fyr#tu ðaga júli mén. eigum við von á kolaskipi 900—1200
em&lestir.
Þeir er bynnu að vilja flytjafeolin (3C0 smál. á ðag) frá hafn-
arbabfeanum og koma þeím fyrir i feolahúsi gasstöðvarinnar, sendi
iilbeö sln tii vor auðk. „Kol« fyrir 6. júli.
laistfii Beyliaviksr.
Veggföðu
Fjölbreytt úrval a 1 enskn veggféöri. Légt verö.
Guðmundur Ásbjörnsaon
Slmi 555. Langaveg 1.
NIKKEL og SILFUR
Myut
10, 25, 50, 100, og 200 aura
peninga kaupir hæsta verði
GUÐMUNDUR GUÐNASON
gullsmiður. Vallarstræti 4.
fást i
SkrautgripaYersluninni
Laugaveg 3.
ræmi, nema þar sem menn
mega til, má benda á það að all-
ir kaupmenn, sem með hitamæla
versla, liafa stöðugt á boðstól-
um gamlan úreltan mæli kend-
an við Reaumur. Til þess að
fá áreiðanlegra samræmi i hita-
mælingar, sem almenningur
gerir, og oft geta að gagni kom-
ið, þyrfti veðurathugunarstofan
að gangast fyrir því, að útrýma
algerlega öðrum mæluin ;en
Celsius, sem byggist í tugamáli
og er notaður við alþjóða veður-
athuganir og hinn einasti sem
er í gildi liér á landi. Að hafa
tvenskonar mælikvarða bæði C.
og R. á sama mæli, er það sama
og að gera báðum jafnt undir
Jíöfði og lialda ruglingnum við.
Alt annað mál en það sem
er rétt og löglegt, á að hverfa úr
•daglegri notkun. A.
O-tLmmíllm
sem sjerstftklsga er tilbáiö til
viðgeröa ágúmmístígvjelmatesti
r
XAPAÐ-FUHDIÐ
Kvenhanski, úr vaskaskinni (g
ki-óna), tapaðist í gær. Skilist á
afgr. Vísis. (629
Pening^veski meö pappírum og
fleiru í, tapaSist í fyrradag. Skil-
ist á afgr. Vísis. (628
Smekkláslykill nr. 72615 tapaS-
ist í gær. Skilist gegn 10 kr. fund-
arlaunum á Grettisgötu 20. (637
r
TILKYNMX2SG
1
Amatörar. Þær filmur, sem
lcomið er meS á sunnudögum,
framköllum viS sama kvöld. Þor-
leifur & Óskar. (635
Sá, sem vildi taka aS sér ósjálf-
bjarga manneskju, meS sann-
gjárnri meSgjöf, á rólegt heimili,
til góSrar aShlynningar, er beSinn
aS gefa sig fram á afgr. Vísis.
(640
Stúlka óskast í vist, hálfan eSa
allan daginn, nú þegar. Uppl. á
Laugaveg 22 A (uppi). (618
Ef þér viljið fá stækkaðar
myndir, þá komið í Fatabúðina.
Ódýrt og vel afhendi leyst. (478
Stúlka óskar eftir skrifstofu-
eSa afgreiSslustörfum, nú þegar,
jafnvel í styttri tíma, fyrir fólk,
sem færi í sumarfrí. A. v. á. (564
Stúlka óskast á Amtmannsstíg
4, niSri. (632
2 kaupakonur óskast á góS
sveitaheimili, gott kaup í boSi. —
Uppl. Frakkastíg 19, uppi, frá kl.
6—9. (630
Stúlka óskast í kaupavinnu. —
Uppl. Baldursgötu 23. (627
Kaupakona óskast. Uppl. á
Vesturgötu 30. (625
2 kaupakonur vantar mig að
Bitru í Flóa, 8 vikna vinna. G. Kr.
GuSmundsson, Njálsgötu 3. (654
Kaupakona óskast á gott heim- ili í sveit, Uppl. Sellandsstíg 3. (649
Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörS. Uppb eftir kl. 6 í kvöld á Freyjugötu 10. (646
Vön kaupakona óskast á heim- ili norSur í land. Uppl. á Hverfis- götu 49, eftir kl. 7 i kveld. (644
Kaupakona óskast, þarf aS kunna aS slá. Uppl. hjá Einari skósmiS, Vesturgötu 30. (642
Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörS. A. v. á. (641
| mú'm&Æm |
Frá inánaSamótum (júni—júli), verSa laus 2 samliggjandi her- bergi í Þingholtsstræti, íyrir ein- hleypan. A. v. á. (616
Herbergi til leigu á besta staS í bænum. NokkuS af ’núsgögnum getur fylgt. Uppl í Landstjöm- unni. (521
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan, karl eSa konu. Uppl. BergstaSastræti 35, uppi, kl. 7— , (59°
Stúlka getur fengiS leigt meS annari. Uppl. Skólavörðustíg 15. (634
Til leigu herbergi fyrir ein- bléypa, Bræðraborgarstíg 15. (626
Hérbergi meS sérinngangi til leigu á Klapparstíg 40. (620
Sóltík stofa meS forstofuinn- gangi til leigu á Bragagötu 26 A. (648
Sólríkt berbergi meS sérinn- inngangi til leigu. A. v. á. (647
Ung, einhleyp hjón óska eftir góSri íbúS í haust. Skilvís greiSsla. TilboS merkt: „Skilvís" sendist Vísi. (643
f HLAVPS1SAP«7«
Dökkblá kvendragt til söiu. —
Lokastig 4, uppi. (638
VandaSur kvensöSull og lín-
strokuborS (Strygebræt) til sölu
meS tækifærisverSi á Grundarstíg
8, niSri. (636
Ágætur barnavagn til sölu og -
sýnis í Fálkanum. (633
Rósaknúppar til sölu. Laugaveg.
11. Sími 93. (631
Útsprungnar rósir og kransa’ úr
lifandi blómum, selur GuSrim
Clausen, Mjóstræti 6. (624.
LítiS notuS ferðadragt til sölu.
Grettisgötu 50. (623-
Tviburavagn óskast til leigu..
cSa kaups. Uppl. í síma 1193. (622-
Til sölu: HvítlakkeruS kross-
póstahurS 'meS skrá og lömum,
stærð 1 al. 4” 3 ál. 3”. Tækifæris-
verS. A. v. á. (621
Tvö rúmstæSi meS vírbotnum.
til sölu á Hverfisgötu 16. (653:
Barnakerra til sölu. Vesturgötu
46. (652;
TækifærisverS. á jörðum viS
Reýkjavík og grasbýlum, erfSa-
festulöndum, byggingarlóSum og
heilum og hálfum húsum í'
Reýkjavík. — Allir sem peninga-
ráS hafa og vilja flytja til Reykja-
víkur eSa í nágrenni, eiga ekki:
síSur kost góSra kaupa en bæjar-
búar. Hver maSur getur fengiö:
eign viS sitt hæfi. Lausafjármuna-
stofan, Bjargarstíg 15. ViStals-
timi 6—7 síSd. (651
Til sölu: Fataskápur, divan,.
borSstofúborS (verS 70 kr.), skáp-
ur, rúmstæSi, smáborS, rafmagns-
ijósakróna, saumavél, koffort,.
fataefni, kvenskóhlífar, söSuIl,
leSurskæSi, gassuSuáhöld, skúf-
liólkur, armband, skósverta, 5 dós-
ir fyrir 1 krónu, o. fl. Tækifæris-
verS á öllu. Lausafjármunastofan,
Bjargasstíg 15. Cpin 5—8 síSd.
Talsími 272. (650-
Hengilampi óskast keyptur. —■■
Uppl. í síma 463. (645.
ReiShestur til sölu. Til sýnis í
dag. Steindór Gunnlaugsson lög-
fræSingur, BergstaSastræti 10 B.
(63?:’
2 og 3 cm. korkplötur til sölu,
einasta örugga rakavarnarlag inn-
an á steinveggi, og um leiS eld-
trygt. Uppl. hjá Finni Thorlacius.
( 59S-
Til að gera riiönnum hægra
fyrir, að fá hina ágælu Elvarnt
rafofna og plötur, verða þeir
seldir með mánaðarafborgun.
Versl. Katla, Laugaveg 27 (624
Líkjör-konfekt fæst í Skjald-
breiðar-kökubúð, (828
Bambusstangir, 16—18 fet&<
langar, ágætar til silungsveiSa,
fást á 75 aura stykkiS, í Lækjar-
götu 2. (478'
.....
FéiagsprentsmiiSjan,