Vísir - 21.07.1923, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandl
JAKOB MÖLLER
Simi 117«
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI
Sími 400.
9 B
13. ár.
Laugardaginn 21. júlí 1923.
132, tbi.
O-A, BÆ Xi A BXO
3\Æils.eii bróöir
Gamanleikur í 5 þáttum um Teleplasma.
Mika bróðir er okkar annar og verri maður, eins og áhorfend-
ur kynnast dálítið nánar í þessari kvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur: OSSI OSWALDA.
aii
B. S. R.
A morgun (-tuimudag) fara bifreiðir ttl Þingyal!a hl
8-9 og 10 árd. Frá Þingvöllom amiað kvðld.
Trygeið yikur far sem fyrst. Odýrust fargjöld hjá
E S R.
Til Vililttstaða*
kl. II1/* árd. og 2Vj e. m.
Til
á liverjum klukkutíma
Ferðist öll með
Bifreiðasiöð Reykjavlkur.
Símar 716 og 715
Til söiu:
HreiQlætisvörur:
MeS síðustu skipum höfum vi'ð
fengið miki'S úrval af hreinlætis-
vörum svo sem: — Stangasápu
með bláma, mjög góða tegund í
pökkum, Hvíta stangasápu, afar
drjúga og ódýra, Rauða stanga-
sápu, sem sótthreinsar fötin um
lciö og þau eru þvegin. Ennfremur
Rinso, Persil o. fl. sjálfvinnandi
J.vottaefni, Stjörnubláma í dósum
og pokum, Vim, Brasso, Pulvo o.
fl. fægiefni, Sunbeam sápuduft og
I.ux sápuspæni, Blæsóda í pökk-
um og lausri vigt, Krystalsóda,
Stívelsi og Bórax, Bórsýru, Skure-
púlver, Klórkalk og Hnífapúlver,
Twink og þýsk Litarbréf, Gólf-
áburður, tvær tegundir, Toilet-
pappír, Gólfmottur, Svampar,
Rakkústar og Raksápa, Tann-
burstar og Tanncréme, Tannduft
dg Tannsápa, Barnatúttur, Hár-
greiður, margar teg., Brilliantine,
mjög ódýrt. Allskonar Bursta-
tegundir, mjög ódýrar. Handsáp-
ur frá 25 aur. til 2 kr.. stykkið.
Kaupiö ekki þessar vörur fyrr en
þér hafið skoðað þær bjá okkur.
Kaupfélagið
Kýja Bió
Fjöruga Btólkan.
Gamanleikur í 5 þáttuni.
Aðalhlutverk leikur:
CONSTANCE TALMADGE.
Nafn hennar er svo þekt hér,
að allir vita, að um góðar
myndir er að ræða þar sem
hún leikur í, — hún kemur
manni vanalega til að brosa
og ekki síst í þessari mynd.
S ý n i 11 g k 1. 9.
Silfur- og Nikkel-
peninga
banpir liæsta verði
fflorten Ottesen
Hafnarstræti 16. Simi 729.
Iunilegar þ&khir til al'ra, sem auösýudu bluttehningu,
við fráfall og jatðarífrj okkar elskuðu dóttur Krls ínar
Helgadóttur.
G;etti«götu 47
Halldóra Ghiðmundsdóttir He’gi Gtuðmundsgon.
Kiiiifil mið bAim vsrslm §§ Iððini,
Samkv. umboði frá kaupm. Mattb. Þórðarsyni, þá tilkynnist liér^
með, að verslun og jarðeignin Keflávík í'Guilbringusýslu með hús-
u‘m fæst til kaúps og verður seld þannig:
Jörðin Keflavík með íbúðarhúsi, túni og obygðum og óleigðum
lóðum. Sölubúð og íbúöarhús meö stórri lóð. ís- og frystihús meö
lóð og öllum áhöldum. Mörg íbúöarhús méð lóðum. Pakkhús, fisk-
hús, stakkstæði, tún o. fl'. Ennfremur géfst húseigendum þar kost-
ur á aö kaupa lóðir undir Kúsum þeirra. Allar eignirnar verða seld-
ar hver fyrir sig með ákveðnum útmældum lóðum.
Keflavík er með bestu mótorbáta fiskistöðvum landsins, og
rcttu menn því nú að tfyggja sér góðan stáð. t
Væntánlegir kaupendur snúi sér 111 hæstaréttarmálafærslum,
Jóns Ásbjörnssonar og cand. jur. SveiUbjarúar Jónssónár, Réýkja-
vík, um alt sölunni viðvikjandi, fyrir 20. ágúst þ. á.
Iið tekitmisTðrði
seljum -vlð nokkra ka^sa af niðarsoðnnm
ÍarðaFbenum-
H Benedikteson & Oo.
Hefi fengið aftur hin marg eftirspurðu
Lindholm’s Harmonium
A. Obentiaupt,
2 fjérbjðliðír dréttðrvagiar,
(annar með fjððram og patcntöxnlam).
1 eía- ptiifl alaði.
1 trí-ipen« lieði.
AMýgi ð fi.
Tii sýnis k Ámtmannsstíg 4.
Hlð islenska Bíeinolfohintafjelag.
Símar 214 og 737.