Vísir - 24.07.1923, Síða 2

Vísir - 24.07.1923, Síða 2
VÍSIR Kaupum Sivit og* blá nHöfum tyrirliggjandi hinn ágæta og ódýra fægilög * ,^morn tófusldnn Fjórar stærðir af brúsum. Jóh. Ólafsson & Co. í AlþýöublaSinu hefir bersýnilega gert þaö alveg óafvitandi, aö snúa út úr ummælum Péturs Ólafssou- ar um samkepnina „út á viö“ í íiskversluninni. Hann hefir blátt áfram misskiliö þetta, og haldiö aö „út á viö“ og „innbyröis" þýddi eitt og hiö sama. Þaö er auöséö á því, hvaö honum hefir orðiö mikiö um leiöréttingu Vísis í laugardagsblaöinu. — En axar- skaftasmiöurinn mun nú eiga sæti í skólanefnd bæjarins, hann veit því væntanlega, að þaö er taliö nær því ókleift í barnaskólum, aö kenna gáfuðum börnum og mjög einföldum saman. Þess vegna er þaö farið aö tiökast, aö flokka börnin, og þannig veröa til „tossa- bekkirnir“ í skólunum. En þessu er ómögulegt aö koma við í blöö- um. Og þó að „Vísi“ renni oft tii rifja ástand axarskaftasmiðsins, þá sér hann sér meö engu móti fært, að korna upp sérstökum „tossabekk" til aö kenna þeim, sem Alþýöublaðiö skrifa, að skilja mælt mál. Allir aðrir skilja þetta, að þegar talað er um samkepni i fisksölu út á viö, þá er ekki átt viö innbyröis samkepni fiskfram- leiöenda í sama láncíi; allra síst ætti misskilningur aö geta komist aö, þegar nú jafnframt er rætt um væntanlega bætta fiskverkun ann- ara þjóöa, sem muni gera þessa samkepni erfiöari. Þaö er nú raunar algert einka- mál axarskaftasmiðsins, hvernig hann hefir fariö aö því, aö rugla sjálfan sig, svo að hann kemst að þeirri niöurstöðu, aö „út“ þýöi „inn". Og greinargerð hans fyrir því er harla bágborin. Hann spyr sem sé, hvaö P. A. Ó. meini þá með ummælum sínum um „sam- vinnuleysi" og „tortrygni" innan kaupmannastéttarinnar, ef þaö sé ekki innbyrðis samkepnin, sem hann telji háskalega. — Fyrst og fremst er nú þaö, aö P. A. Ó. tal- ar um samvinnuleysið i alt öðru sambandi. Um samkepnina „út á viö“ talar hann í sambandi viö fisksöluhorfurnar í Miðjarðar- hafslöndunum, þegar þar að komi, aö aörar ])jóöir hafi eins góða vöru að bjóða og vér. Um samvinnu- leysið talar hann í sambandi viö tilraunasendingar á fiski til Suö- ur-Ameríku. En svo er ekki endi- lega sjálfsagt, aö um nokkra sam- kepni sé aö ræöa, innbyrðis milli hérlendra framleiðenda, þó aö samvinna sé lítil eöa jafnvel engin milli þeirra í fisksölunni. Hins vegar er samvinna í fisksölunni aö sjálfsögðu altaf æskileg, en sér- staklega er hún nauösynleg, þeg- ar um það er ræöa, að vinna nýj- an markaö. Axarskaftasmiöurinn er ákaf- lega hneykslaöur á því, að Vísir skuli bera honum á brýn æsingar í sambandi við þetta mál, og yfir- leitt, og segir, aö þeim sé „nú mest brugðið um æsingar, er laus- astir eru viö slíkt.“ — Þetta er orðrétt svona í blaðinu! Ef til vill halda menn, aö þetta sé sagt i spaugi, en svo er víst ekki. Það viröist vera bláköld alvara og tal- að af helgri vandlætingasenú. Og um þaö er óþarft að fjölyröa frekára. Hokkaskiltini á irlðnði. Um þessar mundir eru tvær að- alstefnur ráöandi í írskum stjórn- málum — lýöveldisstefnan og frí- rikiss'tefnan. — Aö vísu eru fleiri flokkar til, en þeir hafa litla þýö- ingu, og þcgar atkvæöagreiðsla fer fram í Dail Eireann, skiftast at- kvæöin ávalt eítir fyrnefndum aö- alflokkum. Venjulega eru þeir, sem ekki hafa kynt sér írsk stjórnmál, þeirr- ar skoöunar, að stjórnarlífið sé á fullkominni ringulréiö; því fréttir þær, er berast þaöan, eru ákaílega villandi, stundum með þeim blæ, sem fríríkismenn vilja vera láta og stundum litaöar af lýöveldis- mönnum. En sje málið brotiö til mergjar, veröur reynslan sú, aö stefnurnar eru mjög ákveönar. Til lýðveldisflokksins teljast einkum hinar gömlu aðalsættir, sem hafa Mac eöa O’ í nafn- inu sínu, og stór hluti verkmanna- stéttarinnar (sá hluti hennar, sem skipað hefir sér undir þjóöernis- fána hins nýja leiðtoga Jim Lar- kin). Ennfremur prestarnir og lærðir menn. — Innan þess flokks má nú þegar, eftir aö eins tveggja ára tilveru i núverandi mynd, greina stefnuskifti til hægri og vinstri, sem skifta mun flokknum síöar, ef lýðveldisstjórn kemst á. Þar eru íhaldsmennirnir, sem lifa i fortíð írlands og vilja láta skifta landinu í fjögur ríki, og fái hvert ríki sinn írska konung, en yfir þeim sé ír'skur yfirkonungur. Þar er annar flokkur íhaldsmanna, sem ekki vilja ganga eins langt, en vilja láta efla írska tungu í skólum og kirkjum (til þess brots teljast prestarnir og læröu stéttirnar). Þá Smásoluverð á tóbaki iitá ekfe1 ye h hæ r» e hé *egt : Vindlar: Bonaro a La Traviata Anpacla Reiaas, emávindlar Flor de Yaldes 50 stk. 25 — kassinn & br. 19.00 — ■ — 1850 _ . _ 14 50 — ■ — 11 00. — - - 0 76 Utan Reykjavíkur má verðið vera því liærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2%. Landsverslun er verkamannaflokkur Jim Lar- kins, sem er k e 11 n e s k u r þjóö- c:rnisflokkur, og vill koma á kelt- nesku jafnaöarmannaríki, sem ekki ckki aðeins nái yfir írland heldur einnig Skotland og Wales. Er vert aö gefa flokki þessum gætur, því liklega veröur hann stærsti verk- mannaflokkur írlands, og það af tveimur ástæöum, afarmikilli lýö- hylli Jim Larkins og stórkostleg- nm dugnaði hans, og af hinni djúpu þjóðerniskend, sem býr í irskum verkamönnúm, hversu fá- tækir sem þeir eru. Þeirri tilfinn- ingu getur engin alþjóðleg kom- munistakenning bifað, hversu girnileg sem hún er. Loks mætti telja, innan lýðveldisflokksins irska, kommúnistaflokkinn, og er þaö kona, sem stjórnar þeim flokki. Þetta flokksbrot er af íramansögðum ástæðum ákaflega litið, og til lýöveldisflokksins telst ]iaö af þeirri ástæöu einni, aö hann er í andstöðu við stjórnina. Fríríkisflokkurinn er allur ein heild, sem eins og sakir standa nú, hefir mikinn meiri hluta i þinginu. En við nána athugun viröist að andúð þjóðarinnar í garö þessarar stjórnar, sem það hefir neyöst til aö samþykkja, er írar voru orönir uppgefnir á ófriðnum, sé að vaxa. í flokki þessum mynd- ar bændaflokkurinn nokkurn veg- inn heild út af fyrir sig, og eru það einkum enskir stórbændur. Til þessa flokks telst einnig mestur hluti verslunarstéttarinnar, sem helst vill hafa svo nána samvinnu sem mögulegt er, milli Englands og fríríkisins. Eftirtektarvert er þaö og getur haft miklar afleiöingar í jafn ka- þólsku landi og írland er, hvernig deilunni milli biskupanna og prest- anna lýkur. Aö vísu hefir enn ekki orðið eldur úr þessari deilu, en hún er alvarlegasta misklíðin, sem nokkurn tírna hefir borið að innan kaþólsku kirkjunnar í írlandi. Á sunnudaginn annan en var hélt írskur prestur kaþólskur, faðir Fagan, ákæruræöur gegn biskup- unum á strætunum í Dublin. Slíkt mun aldrei hafa komið fyrir áður, enda vakti það mikið hneyksli hjá blöðunum. Deilan er í stuttu máli þannig til orðin: Biskuparnir eru fríríkismenn og hlyntir Englend- ingum og gáfu út fyrir hálfu ári skipunarbréf um aö neita öllum lýðveídismönnum um syndafyrir- gefning. — En prestarnir skipuö- ust ckki við þessu og veittu af- lausn, þvert ofan í biskupsbréfin, og sendu biskuparnir þá kæru til páfans. Páfalegáti einn, Monsig- nore Lucio, var þá sendur til ír- lands. Var för hans með fullkomnu miöaldasniöi. Hann fór bæ frá bæ og stað ur stað og kynti sér hug landsbúa. Hann dvaldi í dularbún- ingi við ýmsar helstu stöðvar, til þess aö fá rétta mynd af ástand- inu, og loks tókst honum, þrátt íyrir nánar gætur lögreglunnar, aö ná tali af de Valcra. Forseti írska lýðvejdisins fór á fund Lucio dul- búinn, sem munkur í kápu, með sítt skegg og linda um mittið og þeir sátu lengi á tali. Skömmu síð- ar, fyrir mánuði, fór páfalegátinn aftur til Róm, og innan skamms verður ákvörðun tekin um málið. írland er í flestu tilliti land í þróun, hert af aldagamalli baráttu við tuttugu sinnum stærra ríki en það er sjálft. Enn þá brenna ó- friðarkyndlar hér og hvar á þess- ari friðsamlegu, brosandi, grænu eyju og öðru hverju ófegra reyk- irnir frá brennandi húsum hið undurfagra sólarlag viö Kilarney. En áköfustu lýðveldissinnar þrá allir frið í frjálsu Iandi, og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.