Vísir - 30.07.1923, Blaðsíða 2
V í S1 R
Með síðnsta skipum feagam við:
Nýjar kartöflar,
B'andað hœianafóður,
Matemjöl,
Sóda,
Krystalsápa,
Biegsóda.
K^rtöflumjöl.
í^atsLíArn
8 og 9 feta lengdir, B1 þuml.
breltt. Alirá be-íta teg. Fæst í
Versl. B H. B arnason.
Enginn mælti í móti ræSumönn-
um á fundinum, og má ætla, að til-
lögur hans hafi flýtt fyrir framgangi
málsins á þingi.
Ráðagerðir um borgarastyrjöld.
frá Ðýskalandl.
Umsóknir um upptöku í al*
þjóðabandalagið.
—o—
pýska þingið hefir nýlega sam-
J?ykt tillögu um að beiðast upp-
töku í alþjóðabandalagið. Skömmu
pó að gera megi ráð fyrir, að
mikill meiri hluti þýsku þjóðarinnar
telji sér ofraun að hefja nýja styrj-
öld við Frakka, þá bólar víða á
uppreisnarhug og byltingaranda í
landinu, og hvetja margir til borg-
arastyrjaldar. pykir nú, sem ríkinu
standi meiri ógn af innanlandsóeirð-
um en herferð gegn Frökkum.
Um það efni birtist nýlega grein
í blaðinu „Zeit“, málgagni pjóð-
áður en sú tillaga var samþykt, var
merkilegur fundur haidinn um málið
í Berlín og eindregnar áskoranir
samþyktar til stjórnarinnar, um að
beiðast upptöku. í fundarbyrjun
voru lesin upp samúðarskeyti, sem
fundinum höfðu borist frá Dr.
Nansen og prófessor Einstein, en
tveir nafnkunnir herforingjar fluttu
þar ræður.
Annar þeirra var von Deimling
marskálkar, sem frægur varð af her-
stjórn sinni á vesturvígstöðvunum og
sýndi þar mikið hugrekki og ágæta
framgöngu og var talinn einhver vin-
sælasti marskálkur meðal hermann-
anna. Hann sagði meðal annars:
„Eg er því fylgjandi, að pýskaland
sæki um upptöku í alþjóðabanda-
lagið, ekki einasta af ást á voru
þjakaða föðurlandi, heldur og vegna
þess, að í heimsstyrjöldinni skildist
mér, að betra er og réttlátlegra, að
þjóðir reyni að semja um deilumál
dn, 'neldur en þær hlaupi hver í
höfuð annari.“
pá sneri hann máli sínu gegn
ritstjóra íhaldsblaðsins Deutsche
.Zeitung, sem mjög hefir hvatt pjóð-
verja til árása á Frakka, og mælti
á þessa leið: „pað er óðs manns
æði að ætla sér að hefja styrjöld
með skammbyssum og kúlubyssum
gegn stórskotaliði, flugvélum og
brynvögnum (,,tanks“). Ný styrj-
öld mundi steypa pýskalandi í al-
gerða glötun. peir sem nú gala hæst
um styrjöld, vóru fjarst skotgröfun-
um meðan styrjöldin stóð. ‘
Hinn var von Schönaich mar-
skálkur. Hann stýrði og herliði á
vesturvígsöðvunum og tók í sama
streng sem von Deimling og talaði
af mikilli ákefð gegn nýrri styrjöld
og sagði það væru „vitstola menn,“
sem nú eggjuðu pjóðverja til nýrr-
ar styrjaldar.
flokksins (Volkspartei), og er hún
á þessa leið:
,,Hinn athafnalausi mótþrói
gegn Frökkum hefir nú sýnt, hví-
líkt vopn hann er, og það er aðal-
lega undir oss sjálfum komið, hvort
hann greiðir oss götu til sigurs. Ef
vér verðum einhuga og staðfastir,
svo að mánuðum skiftir, ef þörf kref-
ur, þá mun stjórnarformaður Frakka
sjá, að honum tekst ekki að gera
oes nokkurt tjón. M. Poincaré neytir
nú allra bragða til þess eins að
draga alt á langinn. Hann er að
bíða færis og spyr: „Hvenær bregst
þýsk samheldi, hvenær þver þrótt-
ur pýskalands. ?“
Hann treystir á flokkasundrungu
pýskalands, eins margir aðrir sig-
urvegarar vorir, sem nú standa yfir
höfuðsvörðum landsins, treystir því,
að sundrung vor vinni hans verk.
Hann hefir, illu heilli, fulla ástæðu
til að bíða og vona. því að eins og
nú standa sakir, er ekkert áhyggju-
efni alvarlegra en undirróðurinn, sem
hafinn er fyrir borgarastyrjöld. Hvar
sem flokkarígur heyrist, er talað um
borgarastyrjöld hátt og í hljóði,
eins og hún séóhjákvæmileg. Komm-
únistar hafa nýlega tilkynt, svo ber-
um orðum, sem verða má, að of-
beldisstjórn væri þegar skipuð. Og
svipaðar raddir heyrast úr herbúð-
um svæsnustu íhaldsmanna.
Ríkisdags-maður einn, hr. Wulle,
hefir nýlega ritað kanslaranum
bréf, þar sem hann segir, að at-
hafnaleysi það, er stjórnin þyki
sýna, hafi vakið hina bitrustu gremju
meðal þjóðarinnar. Hann fullyrð-
ir ennfremur, að í Prússlandi, Sax-
landi og Thúringen hafi kommún-
istar viðbúnað til borgarstyrjaldar,
með vitund hins prússneska innan-
ríkisráðherra, hr. Severings.
Og ofstopamenn íhaldsmanna
Benedikt Á Elfar
i
heldur söngskemtan í kvöld kl. 7x/» i Nýja Bíó Við kljóö-
færlð Pá 1 ísólfsson. Áðgðngn miðar íást i bókaverslun Sigfns-
ar Eymnndssonar og Nýja Bíó við inngangfnn.
láta ekki sitja við orðin ein. Of-
beldisverk þau, sem nýlega hafa
verið framin í Múnchen, sýna hinn
ískyggilegasta uppreisnarhug gegn
ríkinu, og verður þó ekki sagt, að
yfirvöldin þar hafi verið hliðholl
frjálslyndu flokkunum. Ofstopa-
menn íhaldsmanna og frjálslyndu
flokkanna hafa jafnan látið hið
dólgslegasta, en ríkisstjómin er hið
eina vald, sem ævinlega getur bælt
slíka óeirðarflokka niður. Opinber
barátta fyrir borgarastyrjöld verð-
ur ekki stór háskaleg, fyrr en hún
fær víðtæka útbreiðslu. En til allr-
ar óhamingju virðist margt benda
til þess, að hún sé nú að magnast
sem óðast. í „Vorwárts", blaði jafn-
aðarmannaflokksins, var nýlega rætt
um líkindin til þess, að slík styrjöld
yrði hafin, og um það farið ægi-
lega kaldranalegum orðum.
A lengi að fljóta sofandi að feigð-
arósi? Ef svo er, þá má vera, að
Poincaré þurfi ef til vill ekki lengi
að bíða óskastundarinnar úr þessu.
Vér væntum þess, að stjórnin beiti
valdi sínu til þess að bæla niður
undirróður borgarastyrjaldar, með-
an enn er tóm til þess. Stjórnin í
Bayern hefir lagt sig fram til þess
að bæla niður ofbeldisverk þjóðern-
isjafnaðarmanna í Múnchen. Vér
væntum þess, að hr. Severing bæli
niður óeirðir kommúnista í Prúss-
landi, með sama hætti, og vér von-
um, að stjórn alríkisins hlífist ekki
við að skakka leikinn í Saxlandi,
ef þörf krefur. Eins og nú standa
sakir, er hvatning til borgarastyrj-
aldar hrein og bein landráð.“
Niðurlag.
Svo kemur þá ritgex-ð sama
höf., Uppgötvanir (Vísir 18.—
19. júlí), sem á að vera svar til
þeirra beggja, er höfðu andmælt
honum, en það er auma svarið,
enda líkir hann því gjálfur í
u.pphafinu við skvett úr skolp-
fötu. 1 þessu svari brigslar liann
trúboðsvinunum um hroka, en
það er rangt um þá, og situr
síst á honum að liaga sér svo,
sem sjálfur er í skrifum sínum
manna hrokafylstur, svo fullur
af þeirri vöru, að hann hyggur
sig einan og sína skoðanafélaga
flytja málefni kærleika og sann-
leika. pað er enginn hroki, þótt
menn í lireinskilni vilji gera
aðra menn hluttakandi í þcim
gæðiun, er þeir sjálfir trúa
inest verð vera, svo sem er með
kristniboðsvinina og virðist því
sjálfsagt að þeir mætti í friði
vera með þetta hugðarinál sitt.
Ekki dettur mér í hug að elta
I
frá a.R. Cristiauia Port-
Jand Cemmtfabrik
tyririgej d I.
S mar 701 og 801.
ÞÓRBDB 8VEINS80N & CO.
suam&im
hér öll háðsyrði höf. um kristni-
boðsáhugann né heldur allan
útúrsnúning hans á orðum
andmælendanna. En á það vil
eg benda, að síðasta skipun
Krists til allra lærisveina lians,
var einmitt þetta: „að flytja öll-
um þjóðum boðskapinn,“ sem
liann sjálfur koin með til þeirra.
peir, sem hæðast að framkvæmd
slíkrar skipunar, geta því fráleitt
talist lærisveinar lians. Og þeg-
ar eg svo lít á ríkiskirkjuria liér
á Islandi, með gamalguðfræð-
ingum annars vegar en hins veg-
ar með als konar nýsmíðamönn-
um (spíritistum, guðspekingum
og nýguðfræðingum ásamt
únítörum), þá sjá það allir
menn, sem opin augu hafa, að
t. d. hér í Reykjavík, er kristi-
lcgur kærleiksáhugi aðallega
hjá þeim ér gömlu stefnunni
fylgja. Af þeirra liendi er fram-
kvæmd öll líkamleg og andlge
safnaðarstarfsemi. Líknarstarf-
senii til hjálpar fátæklingum
og hjúkrunar gamalmennum,
sunnudagaskóli, kristilegur ung-
mennafélagsskapur o. fl. pess
hefir enn eigi orðið vart, að hin-
ir gerist forgöngumenn í nein-
um slíkum framkvæmdum. En
af ávöxtunum þekkist tréð og
svo líka liversu ágætar trúar-
skoðanir manna eru, ef rétt er
fram fylgt játaðri kenningu.
pað er heldur ekki von að þeir
menn sýni trúaráhuga er knýi
til kærleiksverka, sem álíta öll
trúarhrögð jafngóð og afneita
| guðdómi Krists ásamt endur-
lausnarverkinu, en það fylgir
flestum þessum nýjungamönn-
um. Ekki vantar það að þeir
tali næsta fagurlega um kærleik-
ann, en þeim gegur miður að
sýna hann í verki með lielgri
fórnfýsi. peir kenna og van-
j mætti kristindómsins um stríð-
í ið síðasta og ýmislegt böl, en
gæti eflaust, ef þeir þyi’ði, eins
vel kent vanmætti guðs sjálfs
um það, peim stendur yfirleitt