Vísir - 30.07.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR
Verslun B. H. Bjarnason
Nýkomið með „Gullfoss“:
Rafmagnslampar, feikna úrval
og flest þar tilheyrandi. — Stein-
olíulampar, allar gerðir og alt þar
tilheyrandi. — „Flagermus“-lukt-
ir 7’” á kr. 4,30, þær einu sem á-
byggilega logar á í hvassviðri. —
Olíuvélar og Prímusar, bestu gerð-
ir. — Kolabyttur. — Kolaausur.
— Steikarapönnur. — Kjötkvarn-
ir, allar stærðir frá Huskvarna, —
Éplaskífupönnur. — Mjólkurbrús-
ar. — Taurullurnar margþráðu.
— Eldhúsáliöld, stórt úrval. —
Járn- og Byggingavörur, . —
Vasaljós m. m. fl.
Ennfremur ný Egg. — Baunir
1 og y2. — Nýjar Kartöflur —
Ostar, margar teg. — Þurkaöir
Ávextir, margár teg. — Kaffi-
brauð og Kex, fjöldi teg. m. m. fl.
Hvérgi er betra að versla en í
VERSL. B. H. BJARNASON
sem keppir ■ við alla.
ar stimpli. En nú var. merkið máS
og horfið.
Sanntrúaða beinagrindin stóð nú
fyrir aftan hann. póttist hún sjá,
að hún yrði að stimpla hann að
nýju. Var hún þá viss um, að hann
hlyti makleg málagjöld, og. dóm-
arinn þyrfti ekki að tefja sig á því
að vega verk hans. Setti hún. því
stimpilinn tvisvar á hann. Stóð því
orðið „heiðinn" skýru letri á báð-
um herðablöðum hans, eins og. sár
eftir svipuhögg.
Leeknirinn fann, að einhver kom
við hann. og leit því við. Varð það
til þess, að stimilstafirnir blöstu við
dómaranum. En dómarinn brosti,
lítið eítt, eins. og fullorðnir
menn brosa stundum að barna-
skap óvita. Tilhlökkunaralda ólg-
aði upp í sál hinnar sannkristriu
beinagrindar, ];ví að á næsta augna-
bliki átti hún að fá að heýra kveð-
inn upp dóminn yfir trúleysingja
þessum. Dómarinn leit á lækninn
og mælti:
„Sjúkur vaf eg, og þú vitjaðir
mín;“
Meira heyrði beinagrindin ekki.
Hún þurfti að fara að hugsá úm
sjálfa sig. Henni var boðið að gariga
fram fyrir dómarann. Hafði hún nú
endurnýjað stimpilinn, er hún bar
eitt sinn á brjóstinu óg stóð þar nú
orðið „sánnkristinn".
Dómarinn leit á hina sannkristnu
beinagrind. Asökunarblandin blíða
lýsti sér í augrim hans, er hann
ávarpaði hana og mælti:
„Hvenær héfi eg sagt: Dæmið
kristið bróðurnafn af öðrum, svo að
þér verðið ekki dæmdir?" -—•
Sig. Krisiófer Péiursson.
Meðal farþega
■ á. Gulifossi :síöast voru-: .Sigurb-
tir læknir Magmtssori og frú •bans,
Eolbeinn Þorst'einssón, skipstjófi,
og flokkur danskra ferSamanna
aíveg .ný gerö, iérlega blæðileg, nýkom'n í
t
Verslunina „QULLFOSS *
Sími '590. 'Austorstræti ¥2.
, r* • - . t ___ _ ' .w
FjölbiSytt áryal a£ ettsku veggléBd, Lfigt verÐ.
Guðmundur Ásbjörnsson
Bimi 555. Latsgftveg 1.
undir forustu Káí Hoffriiárin, fit-
höfundar.
Veðrið í morgun.
Hiíi í Reykjavík y stv Vest-
mannaéyjum y, Isafirði .% .Akur-
e.yri 9, Seyðis.fir&i. 7, Griiulavík 10,
Stykkishólmi 9, Grímsstö'öum 7,
Raufarhötn 7, H-ólum í Hornafiröí
9, Þórkhöfn- í Færeýjunr ■ 10," ifeir-
vík xi, ján- Mayeu 8, Mývo'gi 4.
Loítvog ' lægsf fyrif suðvestan
lárid. NoriSan á' riófövestúr lándi;
austlægur annars staöar. Horfur:
Austlæg átt,. .
Verkfalli iokið,
. Eimskipafélaginu barst skeyti- í
morgun frá Húll, j>ar -sern sagt er,
að hafnárverkamemi hafi tekiö
upp Ýitinu í mörgún, og má ’þá
ætla/ a'ð ve'rkfallinu 'sé þá'einriig
róki'Ö ’í öörum borgum.
Beuedikt Á. Elfar
syngur í Nýja Bíó kl. 7j4 i
Itveld. Hann hefir stundað göng-
uám í Þýskalandi siöan hann söpg
hér síðast, fyjrir, tveirn áruni,. og
lýkúr nánú þar i haust. Hann hef-
,ir. hin bestu meöniæli kennara
sinna, . . .
Sexíugs-afmœli. ; .... • .0
Húsfrú Anna M. Jóhannsdóttir
í Haga við Reykjavík er sextug í
dag. 1 ' ' '
LeÍðrétting:
í Vísi 28. þ. m., á 3. síðu, 4.
dálki 3 línu, stendur: „nú hefir
hann víst mjög ósjaldan verið“
en á að vera: „nú hefir, hann víst
mjög sjaldan verið.“
Hitt og þetta*
' •" ” (—Ö—H :
Þýski krónprinsinp,
sem veriö hefir í Holjandi síþari
faöir hans fór frá.ríkjuni„í póyem-
b.er. xyi.Sj, hefii; gert xnargitrekaö-
ar. tilrapnir, tjl þess í sumar, að
komast til'.Þýskalandsji og um-
boösmaöur hans' hefir rætt um þaö
vi'Ss -Ebert f.orseta-. Krónprinsinn
hefir þaö eirikum sér til málsbóta,
áö' ööfúm prinsúiti 'í' þýská' rikiflú
sé leýfð Íkndsvist, dg''kveÖ'st‘ háhri
aö eins ætla aö koiua til þess að
0.0. töskur, buddur, seöla*
vobfei sbj^laiööppu^
mariue aré-ferftáetb i»S,
feröatöskur, o. fl. o. fl.
Lðegsta^ verð, seiri hér
þakkkt.......
Iílji j tmi.jju. k ' - r • *: <\l
Chaplin’s appelsínur
Qm baiJtár.jF'á&t í
LandstjóniuDní
mh ....i..
P TAPAÐ-FUKDÍÐ |
1 öpuð skyrta frá verslun ]7órðar
frá Hjalla. Skilist á Gféttisgötú 61.
, , (538
ÉÉÍÉ
HUSNÆ^I
1
Herbergi tií Ieigu TÖragagötu 36.
■ 1 iV; - r t b ,. ". . .
..... , - .... - , (528
Sá maður, sem gæti greitt á mán-
uði kr. 150,00 getur ef til vill fengið
3 herbergi. og gott eldhús (íbúðin
ei;, út; af fyrir sig), 1. okt. eða
seinna, hjá manni, sem flytur sig
í annað hús nú' í haustx — Tilboð
auðk.: „í 1 “ sendist Vísi. (530
Btofa með forstofuaðgengi til
leigu nú þegar. Uppl. Grettisgötu
4, eftir kl. 7 síðd. (539
verðá óbreyttur borgarj í cettla^þi
sí,«p., — Q)lúm;byr sauxari um þaö,
gö ckki þurfi í raun og. ve.ru aö
óttast sjálfan 'krÓnpninsinn;, :an
koma hans'■ til''Þýskaláiids -‘ínundi
]>ó vörða' til þessgaö kommg'ssinú-
aruhéldu' • fastaha1 'sarnán "én 'áöúr,
og múndú þ'éír'drága harih 'inn í
déflurixáf,' hváÖ"'setn liánii ! segöi.
Þess'vegha múíi hó'núm eklaverða
leyfð landsvist aö svo stöddu.
500 Thpmosllösknr
eeljaat fyrir kr. 2.75 stk.
Einnig
-Ný stuttkápa vöndu?>, með ný-
tísku -sniði. til sölu, Lindargötu 9.
. •(>- ... - , (531
Nýlegur hjólhestur til sölu. Oppl.
versl. Merkúr, Hverfisgötu <34. (533
Vatnsstígvél (upphá) eru til sölu.
A. v. á! ‘ 1 (537
gv- „ , ' ■ ■'-- ■ ;
Útsprungnar- rósir til sölu á Bók-
hiöðustíg-9. i , . (535
. Grammpfónplptur frá kr. 4.00, í
nxiklu úrvali. Hljóðfærahúsið. (536
Ágæff reíðhjól méð tækifæris-
vérði, til solu. Nýjá bókbandinu.
Laugaveg 3. (544
n • ,•--t-L . -' ■ __-
Nýr lundv fæst dáglega í Zim-
sensporti.'1Niðursett verð. (540
: 1'1 ■ . • t '' •- Í I 1 » t I.- — • r—-
_,E^nda ,mynt. kaúpir hæsta
vqvöí. Guöm. Gui5nason, gullsmiö-
».rft.y%rstrágtj[, f , , , . (435
Ýegná liiiéstoÖvarhitunar ér
r Svéúdborgaröfn, séín nýr íil
sölu, fyrir hálfvirði nú þegar.
A. v, á. (517
-; STÚLKA óskast ' í vist, strax,
ripp í Borgarneá.' — Uþpl. Grettis-
götú 44' 'B. 1 " ’ (543
mmrny, ít. f . \-±mm------rr-rr,-» -
• Kaup.akona óskast nú þegar nppí
KjósclUppl. , á Eramnesveg. 4, kl.
7-rrr8, síðd, ; i I - (529
1 ek að mér að teikna hús. Sann-
gjarr^t verð. _ FÍjót'' vinna. Davíð
Björnsson, Bankastræti 14. (532
Kaupamanii og kaupakónú vant-
af ’nú þégaf. Úppl. Skólávörðustíg
26 A- y 1(542
.4 kaupakonuruog 3 > kaupamemi
óskast aiú þegar.i Uppl. á Framries-
v.eg 4 (uppi) kl. 7-^9 síðdúí dag.
vJi 'i.uá'/’íl: / tHé/
(541
Ráðskona, roskinn kvennjaðuf
óskast. Uppl. Fálkagötu 21, eftir
kl 7. (534
F élagsprentsmiB j an,