Vísir - 03.08.1923, Blaðsíða 2

Vísir - 03.08.1923, Blaðsíða 2
VÍSIR HEVEA gúmmíikðr Höíum 1yt irliggjaEdi: Umbúðapappír í rálluH), 67, 40 og 20 cm. Páippírápoka allir st, Skógsm, þ^kkjast ekki frá íeðurskóm nema við nikvœma athugtm. Eru því einu gúoimískórnir sem binir eru til i heiminum, er fara vel á fseíi ®g hafa fall- egt útlit. Hevea gúmmí- skór eru sterkir, vatns- heldirýog^sérlej-a édýrir. Láriis (í. LúðvlEsson Skóverslua Silðveiðin. Vísi var símað að norðan í gær, að veður væri þar kalt enn, og hefði það vafalaust dregið töluvert úr síldveiðunum. All- góður afli er þó þegar orðinn á vélskipunum, miðað við tíma- lengdina, mest 3000 tunnur („Sjöstjarnan“ frá Akureyri), en margir um 2 og á 3. þúsund. Afli togaranna er enn heldur minni; af þeim hefir annár Sleipnis togarinn aflað ínest, um 2600 tunnur, Ýmir um 2000. Var talið að tiltölulega meira hefði aflast af síldinni á Eyja- firði en Siglufirði. Er mikil síld 1 Eyjafirðinum sjálfum; t. d. hafði „Sjöstjarnan“ fengið 300 tunnur í einu kasti fram undan Hjalteyri í gær eða fyrradag. Er fullyrt, að uppgripa afli mundi verða á Eyjafirði, ef hlýnaði í veðri. Veiði er einnig talsverð á Skagafirði, en mjög lítil úti- fyrir, utan landhelgi,, eða svo að segja engin. — Erú þá litlar líkur til þess, að veiði útlend- inga verði mikil þetta sumarið, ef landhelginnar verður gætt sæmilega. Kvittnn. —o--- Sig. Kr. Pétursson hefir sýnt mér þann heiöur, atS tileinka mér, ásamt öörum manni, sögukorn eft- ir sjálfan sig í „Vísi“. Mér finst sem í þessu felist ó- sjálfrátt þaö traust hjá honum til mín,. aö eg muni öðrum fremur segja honum í fullri hreinskilni, hvort þessi frumsmíð hans standi til bóta eöa ekki. Og því trausti skal eg ekki bregtSast. Eg skal víst segja hon- um afdráttarlaust, þatS sem eg veit sannast og réttast, Eftir þessari frumsmíö hans aö dæma, þá eru lítil líkindi til atS hann vertSi sagnaskáld. ÞatS á víst ekki fyrir honum atS liggja í „þess- ari tilveru", hvatS sem vertSa kann í „hinum næstu“, svo atS eg fylgi hugsunargangi hans sjálfs í trúar- efnum. ÞaÖ skyldi þá helst vera, aiS hann gæti bætt vitS eina tegund sagna, „Stórlygasögurnar", sem einu sinni var safnatS og margir kannast viö. SiguriSur er, því miiSur, alt af sami klaufinn, hvort sem hann lætur sig dreyma, ritar blátt áfram e'öa yrkir sögu. Alt snýr sem sé öfugt fyrir honum. Sagan hans er umhverfing á sannleikanum, sama iokleysan og hinar fyrri ritsmítS- .ar hans. Á þetta vil eg nú sem ritdóraari benda honum í fám oriSum: Siguröur gefur í skyn, atS eg liafi „dæmt kristið bróöurnafn af öörum“, og þá auövitaö sérstak- lega honum sjálfum. En þetta er öfugt hjá hönum, eins og allir geta séö, sem lesa greinar mínar með athygli. Eg hefi ekkert gert annaö en þaö, aö eg hefi tekið hans eigin orð, og borið þau saman viö skýlaus orö Krists. Og þá hefir það komið svo skýrt í ljós, sem framast má veröa, aö hann er ekki kristinn maður, heldur ándkristinn eöa heiöingi. Sökin liggur því hjá hon- um sjálfum; þaö er hann sjálfur, sem hefir dæmt af sér kristið nafn og þá bróöurnafnið um leiö, því við erum ekki trúbræöur, þ. e. bræöur í Kristi. Hann hefir sína trú og sína trúbræöur, en mínir trúbræöur eru þeir elcki. Þar á móti hefir Siguröur éin- rnitt gert sig sekan í því, aö dæma af mér og trúarbræörum mínum kristið nafn, undantekningarlaust; sérstaklega þeim, sem styöja vilja kristniboð, meö því aö hann heim- færir til vor þessi orö Krists, sem hann talaði til fræöimannanna og Faríseanna: „Vei yönr, þér fræöimenn og Farísear, sem fariö um láö og lög, til þess aö ávinna einn trúskifting, og þegar hann er orðinn þaö, þá gerið þér hann aö hálfu verra hel- vítisbarni en þér sjálfir eruö.“ Hvað er nú aö „dæma kristiö bróðurnafn af öörum“, ef ekki þetta tiltæki Sigurðar? Af þessu er þá auðsætt, að Sig- uröur Kr. er með þessu atferli aö reyna aö varpa þéssari sök sinni af sér og yfir á mig og bræöur mína og systur í Kristi. Eg vona, aö þetta geti allir skil- iö, og raá hver kalla þaö heiöar- legt sem vill. Veit eg það vel, aö hann hefir aö líkindum fundið það með sjálf- um sér, aö hann var .kominn í ó- göngur, og er því með þessu aö reyna að villa öðrum sjónar. Hon- um fer í þessu líkt og blekfiskin- um; þegar hann sér sitt óvænna, þá spýr hann bleki, til aö villa mönnum sjónir. En Kristófer villir mér ekki sjónir, né öðrum andlega heil- skygnum mönnum, meö bleki sínu. Allir mega nú vita, aö þar sem blekiö er, þar er Kristófer. í þessari sögu sinni er hann jafn- lieiöinn og áöur. Haim er bersýni- lega aö skopast aö hinum siöasta dómi, gera gys að orðum Krists og postulanna, þar sem hann t. d. seg- irj „Mátti þvi búast viö, aö seiní mundu þeir sækjast/dómarnir, þar seiu aðeins einn átti að dæma, en mergðin var mikil." Svona getur enginn kristinn maöur komist aö oröi um jafn- heílagt og alvarlegt málefni. f þessu kemur andkristnin svo greinilega i ljós. Þar ber enginn ábyrgð á oröum né gérðum; alt rná segja, alt má gera; ekkert guö- legt lögmál er til; þar má gera strákslega gys að dómi Drottins og öllu ööru heilögu og snúa því i villu. Af þessu má þá líka sjá k.ærleikann til Drottins og lotn- inguna, sem þessir menn bera fyr- ir honum. Þá er eg nú búinn aö segja mitt áíit á þessari „sögu“ Kristóíers, i allri hreinskilni. Svo enda eg þessa kvittun mína með þeirri ósk, aö Kristófer og skoðanabræður hans mættu hverfa frá villu sinni og ganga Ivristi á hönd, á sama hátt og eg og trúbræður rnínir, til þess að sami dómur mætti yfir þá ganga sem oss. Svo er nú þetta mál útrætt af I rainni hálfu við Kristófer. Til- gangi mínum hefi eg náö: hann hefir gefiö sig fram, eins og hann er, svo aö nú getur kristiö fólk að minsta kosti, gengið úr skugga uni, að þar er ekki um trúbróður að i-æða, sem Sig. Kr. Pétursson er, eða nokkur annar hans líki. Bjarni Jónsson. Hið árlega mót ungmennafclaganna Aftureld- ingar í Mosfellssvcit og Drengs í Kjós, var lialdið að Eyri í Hval- firði 15. f. m. Kept var í þess- um íþróttum: 100 metra hlaup: 1. J’orgeir Jönsson 12,3 sek. 2. Pétur Bergsson 13 sek. 3. Magnús Blöndal 13,2 sek. kejmsffæga átsúlMiói fyrirllggjsníi. ÞÓKÐDK SYEINSSON & CO. Hásíökk: 1. porgeir Jónsson 160,5 cm. 2. Jón Ólafsson 145 cm. 3. Kr. Guðmundsss. 140 cm. Langstökk: 1. porgeir Jónsson 5,64 m. 2. Jón Ólafsson 5,03 m. 3. Elendínus Guðbr.s. 4,97 m. Kringlukast: 1. Lúðvíg Sigmundss. 48,12m. 2. Borgeir Jónsson 47,37 m. 3. Mágnús BlÖndal 39 m. 50 meíra sund: 1. Lúðvíg Sigmundss. 44,6 sek. 2. )?orgeir Jónsson 47 sek. 3. Magnús Blöndal 48 sek. Víðavangshlaup: 1. Magnús Eiríksson 10 mín. 1,5 sek. 2. Eleúdínus Guðbrandsson 10 míu 3 sek. 3. Guðjón Júlíusson 10 mín. 4 sek. Hlaupið var í fjalli um vond- an veg, en vegalengdin vaT ekki nákvæmlega mæld. Úrsíit urðu þau, að Aftureld- ing sigraði með 20 stigum, en Drengur fekk 16 stig. Opið bróf til síra Jóhannesar L. L. Jóhanns- sonar. Hr. prestur Jóh. L. L. Jóhánns- son! Eg get ekki stilt mig um aö senda yður nokkrar linur vegna hinnar ófögru ritsmíöar yöar til Sig. Kristófers Péturssonar í Vísi 138.—139. tbl,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.