Vísir - 03.08.1923, Blaðsíða 3
VÍSIR
Mér viröist á því sem þér segiö
þar um Guðspekisfræði og krist-
indóm, aö þér beriö lítiö sltyn á
þá hluti.
Vil eg því ekki eyöa tíma í aö
svara því.
Ritháttur yðar á þessari grein
er heldur ekki þannig aö takandi
séu upp rökræöur á þeim grund-
velli.
k.n eg ætla fyrst aö sýna yður
npkkur af kjarnyröum yöar. 1
I>ér beriö Sig. Kr. á brýn strák-
skap og illmensku, og að hann
sé ekki kristinn maður.
Þar næst segiö þér nokkurnveg-
inn bert aö Sig. Kr. sé fjötraður
af kærleikssnauöum óþokkaskap,
að hann sé manna hrokafylstur,
aö hann beiti óheiðarlegum vopn-
um, og setjið háösmerki viö að
hann flytji Guðs erindi, og svo
klykkiö þér út meö því að segja
að hann geti evtt tíma sínum í
„vætkisvert“ kjaftæöi.
Þetta er þaö helsta. Ekki er
oröbragöiö bciniíni's prestslegt og
þvi síður krisftilegt.
Þetta væri þó afsakanlegt ef i
þessu væru einhver sannleiks korn.
En þaö er síður en svo.
Allar þessar svíviröingar utn
Sig. Kr. eru eins langt frá sann-
leikanunt og myrkur ljósi.
Þess vegna sendi eg yður þetta
bréf.
Eg þoli ekki — án þess aö mót-
mæla — aö sá maður sem ber
merki Guðspekifræðanna einna
hæst á íslandi sé ataöur óhróðri
eins og þér látiö yður sæma að
gera í þessari grein.
Skal eg nú segja yður og öör-
um sem ekki þekkja Sig Kristó-
ter, en kynnu að trúa því sem þér
segið um hann, að vandfundinn
er maður sem hefir í eins ríkum
mæli alla góða eiginleika og hann,
og engan mann þekki eg betur
kristinn enn Sig. Kristófer Pét-
ursson, og munu allir sem þekkja
hann best, taka undir þetta með
mér.
Veröa menn nú að eiga viö sjálfa
sig hvort þeir vilja heldur trúa
þessum vitnisburði minum, eöa
ókvæðisoröum yðar.
Ef þér kvntust Sig. Kr., séra
jóhannes, þá myndi samviska yðar
vakna og ásaka yður fvrir illa og
ómaklegá ritsmíð, því ]>ó aö þév
heföuö aldrei talaö af yöur, þá haf-
ið þér gert það nú.
Og ( f þei væruö sannkristinn,
bá muncfuð þér biðja guö að fyrir-
gefa yður ljótt oröbragð um ná-
ungann og reyna á einhvem hátt
að bæta fyrir.
Rvík, 31. júlí 1923.
Þorl. ófeigsson.
AuDsDppspretta.
Úli i'yrir öllu NorÖurlandi
eru ógrynni aí' sild um þetla
leyti árs. par er nú hin mesta
auðsuppsretta, sem landsmenn
eiga aögang að, en misjafnlega
hefir lnin gelist, — stunduni
fært mönnum stórgróða, stund-
um stórljón.
I sumar er sildveiði mjög lítið
slunduð nyrðra, móts við það
sem inest hefir verið, og útgerS-
arniönmun er það raunar ekki
Jáándi, j>é> að þeir séu deigir að
• leggja i svo hættulegan útveg.
Enda munu lánardrotnar
þeirra, bankarnir, þess lítt
hvetjandi, og ófúsir að leggja
fé til þess.
En því má þó ekki gleyma,
að þarna er þó auðsuppspretta,
þegar vel láetur, og' ef síldar-
markaðurinn yrði sæmilega
trygður, þá munaði svo mikið
um síldargróðann, að fjárhag-
ur lands og þjóðar mundi rétta
viS á fáiun árum.
1 tepi
SAYY m
sigarettur.
WD&H.O.Wills,
Bristol &. Lon.don
a
Smásðluverð
75 aara
11, IQSt
i
W. D. & H. O. WILLS,
BRISTOL & LONDON.
I
Ef fé er verjandi til þess að
leita íslenskum saltfiski mark-
aðs — og allir eru sammála um
að svo sé — þá væri vissulega
mikið lil þess gefandi, ef góð-
ur markaður yrði fundinn fyr-
ir íslenska síld. Landsstjórnin
mun og þegar hafa gert tilraun-
ir í þá átt, með því að senda
lir. Pétur A. Ólafsson til Eystra-
saltslandanna, því að honum
mun ekki síður a>tlað að leita
þar að síldarmarkaði en salt-
fisksmai’kaði.
En eins og nú standa sakir,
mun síldarmarkaðurinn fremur
takmárkaður, meðan viðskifti
við Rússland eru að miklu leyti
í kaldakoli, en nágrannalönd
þess illa stödd efnalega.
Meðan svo er háttað, þyrfti
að rannsaka, livort ckki svaraði
kostnaði að veiða síld til
bræSslu. Nprðmenn hafa lengi
áll — og' eiga enn — nokkr-
ar bræðslustöðvar nyrðra. —
Stórgróði mun hafa orðið á þeim
sum árin, en stórtöp þess í milli.
Nú cr sagt, að Norðmenn selji
síldarmjölið til Japans og fái
gott verð fyrir, og síldarolían
hefir oft verið í háu verði.
Síldarvertiðin kemur íslend-
ingum aS litlu Iialdi að þessu
sinni, en ef gerð væri gangskör
að því nvf þegar að leitast fyrir
unv markað á sildarmjöli og ol-
íu, þá gæti þáð komið að góðu
haldi næsta ár.
> Ef Norðmenn og aðrir vitlend-
ingar græða á því að veiða sild
til hræðslu hér á landi, þá ættu
íslendingar aS standa jafnvel að
i vígi til að stunda þá atvinnvi-
grein. Og hér er unv svo nvikils-
verðan atvinnuveg að ræða, að
ekki má lengur vanrækja hann.
Fjöldi manns er nú atvinnu-
laust, bæði hér og í öðrum kaup-
> stöðum landsins, en þarna ligg'-
' ur lítt notuð sú auðsuppsprett-
an, sem gæti veitt hundruðum
manna eða jafnvel þúsundum
ágæla atvinnu, einmitt þann
tíma árs, senv aðrar fiskveiðar
1 eru óarðvænlegastar, að minsta
kosti á botnvörpuskipum.
]?etta er navtðsynjamál, sem
' stjórnin þyrfti að hrynda í fram-
kvæmd í samráði við útgerðav-
f VARGAKLÓM.1 S
?<*&*”* # _ i
mælti Sir Jósef hátíðlega, „né heldur fyrir hönd
dýrmætra vina minna, sem hér eru staddir, og rétt
hafa hjálparhönd, til að koma þessu mikla fyrir-
tæki á laggirnar, sem farið hefir svo glæsilega af
stað og gefur enn glæsilegri vonir. En hefi einnig
yður í huga, kæru vinir og nágrannar, því að hin
mikla Byeworthynáma, mun breyta þessu héraði í
— Ign — hér — hm — land, sem flýtur í mjólk
og kopar.“
Hann brosti að fyndninni og áheyrendur hlógu
dátt.
„Um langan aldur mun náman veita fjölda
manna atvinnu; hún mun auka versiun og pen-
ingaveltu manna á milli — í fám orðum sagt, sér
hver maður, kona og barn í nágrenninu mun eign-
ast hlutdeild í almennri velgengni. Og mér er það
sönn ánægja, að standa hér frammi fyrir yður
sem sá maður, sem — hér — fyrstur kom auga
á uppsprettu okkar sameiginlegu velgengni. Fyrir
hönd forstjórans býð eg yður öll velkomin, og
vona aS þið haldið til veitingaskálans, fáið ykkur
þar glaðning og — hér — skemtið yður eftir
föngum við þetta hátíðlega tækifæri.“
Áheyrendur klöppuðu í ákafa lof í lófa, rudd-
ust til dyranna og héldu í áttina til steikar og
munngáts. Sir Jósef tók í hönd þeirra vina sinna,
sem næstir stóðu og ruddi brautina í áttina til
kampavíns og annars sælgætis. Hann hafði ekki
komið auga á þá Stripley og Elíot í þrönginni,
en honum brá þó ekki hið minsta, þegar Stripley
kom við handlegg hans. Vaninn er sterkur. Jafnvel
á þessu augnabliki gat Stripley ómögulega stilt sig
um að taka ofan, beygja sig og hneigja, með allra
mesta undirgefnissvip.
„Hér er herramaður, sem langar til að hafa tal
af yður, Sir Jósef,“ mælti hann.
„Ó, eruð það þér, Stripley?" sagði Sir Jósef.
„pað er víst eitthvað áríðandi, úr því að þér
eruð hér. Hver er herramaðurinn?“ Stripley benti
á Elíot. „HvaSJElíot!" sagði Sir Jósef forviða.
„Hvað vill hann?“ Getur hann ekki beðið? Eg
þarf að fara heim með gesti mína.“
„Yður er betra að hinkra ofurlítið við, Sir Jós-
ef,“ sagði Stripley. „Hr. Graham þarf að tala
við yður um Walley Hollow eignina,“ bætti hann
við og gaf Elíot vísbendingu.
í þessari sannsögulegu frásögu hefir margsinn-
is verið skýrt frá því, að Sir Jósef Ferrand væri
skýrleiksmaður. Slíkir menn hrökkva ekki við, né
hrópa upp yfir sig; ekki fórna þeir heldur upp
höndum; þeir láta ekki á sér bæra þó hættur eða
óþægindi steðji að þeim. pað er ekki nema á leik-
sviðinu, sem þorpararnir koma þann veg upp um
sig. Nú með því að Sir Jósef var verulega skýr
maður, sá hann það, að nú var komið á daginn
þetta smábragð, sem hann hafði haft í frammi með
eigur Elíots, og hann tók því eins og slíkum manni
sómdi. pað var ekki einu sinni titringur í röddinni,
þegar hann mælti:
„Sei, sei! Elíot! pú hefir gert mér slæman grikk
og valdið mér vonbrigðum. Eg skal segja þér, að
í kvöld ætlaði eg að stinga upp á því, að við
skyldum báðir athuga gang málanna, þarna í
Walley Hallow. Eg hefi verið svo önnum kafinn,
þessa síðustu daga, að eg hefi engan tíma haft til
þess. Og eg hefði ekkert látið á mér bæra, fyrir
þá sök, að eg ætlaði að koma þér á óvart, með
gleðileg tíðindi. pví að það gleður mig, að skýra
þér frá því, Elíot minn góður, að það hefir gengið
vonum framar í Walley Hallow, og eg vona, að
mér veitist sú ánægja, að handlanga til þín allra
laglegasta skilding."
Stripleyvarð svo forviða á rá hans og óskamm-
feilni, að sigurvíman rann af honum um stund.
Hann gat ekki nema glápt á gamla harðstjórann,
eins og hann væri yfirkominn af viðbrigðisflýti
hans. Að lokum stundi hann upp:
„Fimtíu og fjögur þúsund sterlingspund!“
„Svo mikið!“ varð Sir Jósef að orði og brosti
rólega, en grimdarlegt hornauga gaf hann þó gamla
skriðdýrsþræl sínum. ,Jæja, það gleður mig að
heyra, að það hefir gengið svona vel. Við skulum
gera út um þetta núna í kvöld, Elíot minn góður,
og ef þú vilt koma heim til mín, þegar gestirnir
eru farnir, skulum við gera upp sakirnar. Stripley
þarna, gelur aðstoðað okkur. pað er auöheyrt að
hann hefir kynt sér reikningana." Og aftur ygldist
hann á Stripley. „pað er happ fyrir þig, Elíot minn
góður, að þú átt áreiðanlegan skuldunaut, þar sem
eg er, svo að þú þarft ekki að vera hræddur um
peninga þína. Hlutafjáreign mín, í þessu fyrirtæki,
er svo mikil, að hún ætti að tryggja þér skaðlausa
greiðslu sanngjarnrar kröfu.“
Pá hló Stripley og hann lét smella í fingrunum