Vísir - 03.08.1923, Blaðsíða 4
VÍSIR
menn. — „Miljónirnar" synda
i síldarlíki fyrir öllu Noröur-
landi nætur og daga, en gagns-
laust er að draga þær á land —
og verra en gagnslaust — nema
fyrirfram sé trygður markáð-
ur. En eí' það tekst, þá er fjár-
hag landsins vel borgið.
A. í. S.
Skemtunin á Arbæ
fór fram eins og ráðgert var á
skemtiskránni. RæSur fluttu:
Ilelgi Hallgrímsson, Jón Jacobson
og Benedikt- Sveinsson. Skemt var
rnéð söng og hljóöfæraslætti ötiru
hverju.
Hjólreiöar voru þreyttar rnilli
Arbæjar og Almannagjár og millf
Árbæjar og Lögbergs, báSar leiöir.
Þingvallavegaiengdin
(um 83 km.)
HjólreiöamennirríÍr lögSu af staö
frá Árbæ kl. ix og 5 mín., sá fyrsti,
og svo hver af öörum, meö 3 mín.
millibili. — Fyrsti nmður, sem aft-
ur kom, var Björn Snorrason;
kom hann kl. 2.4548, en næstur
kom bró'ðir hans, Zophonias, sem
fljótastur varö.. Tíminn hjá þátt-
takendum, sem enduðu skeiðið, va^.
þessi:
1. Zophonías Snorrason 30 18' o"
2. Björn Snorrason .. 30 19' 48"
3. Guðni Sigurbjarnars. 30 30' 9"
4. Lúðvík Sigmundsson 30 48' 47"
5. Jón Þorsteinsson .. 30 58' 10"
6. Kristvin Guðmundss. 40 12' IO’'
7. Magnús Guðmundss. 40 18' 15"
8. Fercfinant Karlsson . 40 29' 16"
Tveir aí þeim tíu, sem keptu,
urðu að hætta,- vegna bilana á hjól-
unum. Hjá Zophonías sprakk tvis-
var sinnum, í fyrra skiftið á aust-
urleið og gerði hann við það, en
í síðara skiftið hélt hann áfram
og kom á „vindlausu" niöur eftir;
eru því yfirburðir hans mjög
greinilegir.
Austureftir voru þátttakendur
sem hér segir, í þeirri röð, sem
þeir fóru af stað:
Þorsteinn Ásbjörnsson 1 tima
43 mín. 55 sek., Guðm. Bjarnleifs-
son 1,49,26, Magnús Guðmundsson
1,56,25, Jón Þorsteinsson 1,54,0,
Kristvin Guðmundsson 1,54,50,
Guðni Sigurbjarnarson 1,41,30,
Lúðvík Sigmundsson 1,49,30,
Björn Snorrason 1,37,30, Zophoní-
as Snorrason 1,41,10, Ferdinant
Karlsson 2 tima 3 mín. og io. sek.
Lögbergsvegalengdin
(um 19 km.)
1. Axel Gríinsson ...... 36'40"
2. Bersi Snorrason...... 36' 43"
3. Gunnbj. Björnsson ... 37' 51"
4. Bjarni Jónsson ...... 38' 3"
Jón Þorláksson
fór héðan í gær á s.s. íslandi,
Happadrætti
Landsspítalasjóðs íslands 1293.
pessar lölur voru drégnar úl 1.
ágúst þ. á.
1. Legubékkur og áldæði nr. 152
2. Saiunavél ............. 1489
3. Armstjakar ...... 5550
4. Farseðill með e.s.
„Esja“ (liringferð) ... 5997
5. Peningar, kr. 100.00 .. 4390
0. Kaffiáhöld ............ 3886
Handhafar talna þessara vitji
munanna til Hólmfríðar J?or-
láksdóttur, Bergstaðaslræti 3,
Reykjavik.
Nýtt vandað Flygel
lil sölu vegna plássleysis. Enn-
fremur alveg ný bestustofu-
húsgögn, sem alt fæst með tæki-
færisverði. A. v. á.
Stúlka, sem er vel að sér i
ensku, dönsku, bókfærslu, vél-
ritun og lielst liraðritun óskast
nú þegar. — Tilboð auðkent
„Ui*gent“ sendist Visi, sem fyrst.
ásamt fjölskyldu sinni til Kaup-
mannahafnar og mun verða ár-
langt erlendis.
Berlín,
þýska beitiskipið, sem nýlega
var minst á hér í blaðinu, kom
hingað í morgun, eins og búist
var við.
Trúlofun
sína hafa nýskeð opinberað ung-
frú Ásta Sveinsdóttir frá Stykkis-
hólmi og Jón Guðmundsson skip-
stjóri.
Símskeyti
—q—
Khöfn 2. ágúst.
Bankavextirnir í Þýskalandi.
Símað er frá Berlín, að ríkis-
bankinn hafi hækkað útlánsvéxti
sína ýr 18 upp i 30%.
Bretar og Þýskaland.
Frá London er símað, að Bald-
win forsætisráðherra hafi skýrt
írá þvi i neðri málstofunni í dag,
að stjórnin harmaði það, að hún
gæti ékki sent Þjóðverjum sam-
eíginlegt sýar bandamanna við
síðustu orðsending þeirra, og ekki
væri heldur nokkrar líkur til þess,
að nokkur breyting yrði í Ruhr,
eða á skaðabótakröfunum. Breska
stjórnin hefði því ákveðið að birta
skjöl, er lýstu skoðunum hennar á
málunum, og skorar á bandam. að
birta svör sín. Gerir stjórnin sér
vonir um, að birtingin muni sann-
íæra rnenn um nauðsynina á skjót-
um aðgerðum.
sss
Til DiBgyalla
aU& dsga tíá
Siemdóri
Sími 581.
Ný rauðspretta
verður seld i dag ojframyegi),
upp 4r bát, vi5 Z míeasbtyggjn,
á 18 aura pundiö.
alveg nýr Ar Soginu á 0.65 og
0.70 pr. Va kg-» i»»t nú og fram-
yegis á föstudögum og IaugsrL
VersMín ,¥on,
Sirni 448,
Nýtt skyr
á 45 aura Va kg. Nýfct gróðr-
arsmjör á kr. 2,00 Va bg. Rjóma-
bássmjör á fer. 2,60 V* kg-
Sauðatóig á kr. 1.10 Vi tg-
Skólayöiðustfg 22.
Gnðm. Guðjónsson.
S.mi 689.
I
VINNA
1
Stúlka með ungbarni, óskar
eftir vist í Reykjavík, eða ná-
lægt Reykjavik. Uppl. lijá Krist-
ínu Guðmundsdóitur. Hafnar-
stræti 17. (11
Kaupakona óskast nú þegar á
gott sveitaheimili. Uppl. hjá Helga
Árnasyni, Safnahúsinu.
Kona með barn með sér, ósk-
ar eltir inniverkum, lielst í sveit
A. v. á, (15
Kaupakona óskast. Uppl. Mið-
stræti 8 B, uppi kl. iy%—10 síðd
(14
TAPAÖ-FUN Die
Svört hundtík (kolótt), með
hálsbandi merktu: „Kolviðarhóll
hefir tapast. Finnandi er beðinn
að gera aðvart á Kolviðarhól eða
Laugabrekku, Reykjavík, sími
622. (21
HUSNÆSI
Lítið herbergi til leigu. A.v.á.
(23
Ef einhver gæti lagt til 2,500
krónur gæti hann íengið 3—5 her-
bergja íbúð, ásamt cldhúsi í haust.
Tilboð auðk. „2500“ sendist Vísi.
(19
Stofa með forstofuinn-
gangi til leigu á Vitastíg 20. —
Sími 1181 og 1258. (4
Barnlaus lijón óska eftir 3—
4 herbergjum, og cldhúsi, lielst
lrá 1. okt. Fyrirfram greiðsla
getur komið til greina. A. v. á.
(552
Lítil góð íbúð óskast 1. olct.
eða l'yr. Engin börn. Skilvís
greiðsla. Uppl. í síma 1318. (12
Ágætar klyfjatöskur ný og
nýleg réiðtýgi, ávalt til leigu í
Sleipni. Simi 646. (558
r
KAUPSKAPUR
1
Klæðaskápur til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. Bragagötu 27
niðri. (24
Mikið af harmoníkuplötum koni
með Gullfossi, nálum og varahlut-
um. Hljóðfærahúsið. (20
Góð skuldabréf óskast keypt
fyrir góöa vefnaðarvöru, Lausa-
fjármunastofan Bjargarstíg 15.
Opin kl. 7)^—9 síðd. Talsími
272. (18
Til sölu: Rúmstæði, útibekkur,
(garðbekkur), borð, fataskápur,
kvenskóhlífar, kvenskór, rúskinns
nr. 37, skúfhólkar, gassuðuáhöld,
straupanna, koffort, gólfteppi,
„gína“, spegill, veggmyndir, skó-
sverta, 5 dósir fyrir 1 kr., þvotta-
grind með áhöldum, dívan, mótor-
lampi, grammófonplötur, saumavél
stígin (Frister & Rossman), rúm-
stæði með fjaðradýnum o. fl. o. f].
■— Til kaups óskast: Pappírsrúllu-
stativ. — Lausafjárniunastofan
Bjargarstíg 15. Talsími 272. Opin
kí. ’/Y2—9 síöd. . (17
Lausaíjármunastofan Bjargar-
stíg 15, tekur við alskonar hús-
gögnum o. fl. til sölu. Sanngjörn
ómakslaun. Allir munir trygðir
gegn eldsvoða. Opin kl. 7)4—9 sd.
Tals. 272. (16
r
TILKYNNING
\
Verslunin á Hverfisgötu 84
verður opnuð aftur á morgun.
Búðin endurbætt. Vörurnar góðar
og ódýrar. Nýtt dilkakjöt á laug-
ardögum. Sími 1337. (22
866 cr nú simanúmer Sunnu-
dagsblaðsins. (13
F élagsprentsgríC j an.