Vísir - 04.08.1923, Side 2
VÍSIR
Mixmi verslunarstéttariimar.
Höíum iys irliggjajsidi:
Umbúðaptppir
í ráilmn, 57, 40 og 20 cm.
Ppp írspoka allar st.
Seglgarn,
Skógarn,
Ung er stétt vor, aðeins frelsis naut hún
áratugi sjö á frónskri grund,
þá, ei fyrr, aö fullu af sér braut hún
fjötur þann, er bar hún langa stund.
Þa'S, sem margt, vér megum þakka Jóni,
tnargra alda tjóöurband var leyst.
Hann sá glögt, aS án þess ei á Fróni
yrði þjóS úr vesalmensku reist.
Stéttin ung á verbi jtarf aö vaka,
verjast Jtví, er réttinn getur skert,
útlent vald svo af oss megi’ ei taka
ágætt vopn, í framsókn mikilsvert.
Þörf er varna, ófrelsisins andi
enn í leynum bíöa kann, sem' fyrr,
enn hann gæti bundiö oss»J)ví bandi,
blessun frjálsra starfá’ er rak á dyr.
Verslun frjáls úr fjarrum hefi|r löndumi
fært oss margt, er bætti þjóðar hag,
veriö lífæö lögö aS íslands ströndum,
lyft oss upþ úr nótt í bjarfcan dag.
Fjöregg er hún, aldrei sem má brjóta,
allri framsókn veitir styrk og þrótt,
en ef hennar orkulindir J)rjóta,
aftur breytist dagsins ljós í nótt.
\Tegna jæss má aldrei, aldrei gleyma
ábyrgiS, sem á vorri' hvílir stétt,
til aö verja, dreysta, efla, geyma
trauöla fenginn, lengi þráöan rétt.
Stétt vor lifi, frjáls í frjáísu landi,
frægö og þekking auðnist henni’ a'ö ná.
Stétt vor lifi, * föstum fótum standi,
„framför ísfands" marki skjöld sinn á.
H. S. B.
fyrv. verslunarstjóri á Akureyri,
andaöist þar nyröra aðfaranótt
miövikudagsins. Hann var þjóö-
kunnur sæmdarmaöur. Starfsald-
ur sinn allan dvaldi hann á Akur-
eyri, og var þar jafnan i miklum
rnetum, áhugamaöur mikill um öll
opinber mál, og einkum um hag
bæjarins, og átti lengi sæti í bæj-
arstjórninni. Vinsæll var hann
mjög og tryggur vinur vina sinna,
Hann var nú háaldraöur oröinn,
en banamein hans var hjartaslag.
Harding íörseti láuau.
Warren Gamaliel Harding, liinn
látni forseti Bandaríkjanna, var
fæddur 2. nóvember 1865, á bænda-
býli nálægt þorpinu Blooming
Grove i Morrow-héraöi í Ohio
fylki. Faðir hans hét George T.
Iiarding og var læknir. Hann nam
skólalærdóm í bygö sinni og lauk
siðan stúdentsprófi í Caledonia i
Ohio. Þá geröist hann skólakenn-
ari tvö ár, en síðan prentari, og
áriÖ 1884 eignaðist hann blaöiö
„Marion Star“, i Blooming Grove.
Faöir hans hafði þá flutt sig j)ang-
aö fám árum áöur, og hjálpaði
honum til að eignast blaðið. Var
hann síðan ritstjóri, en gegndi
jafnframt ýmsum opinberum trún-
aöarstörfum. Hann varð þingmað-
ur í Ohio-þinginu 1899—J903 og
fylkisstjóri í Ohio 1904—1906.
Þegar sundrungin varö í flokki
samveldismanna 1912, milli Tafts
og Roosevelts, fylgdi hann Taft
að málum, en Wilson hlaut kosn-
ingu, sem kunnugt er. Áriö 1914
var hann kjörinn þingmaður öld-
ungadeildarinnar í Washington og
átti sæti í nefnd Joeirrí, er fjallaði
um utanrikismálin. Árið 1916 flutti
hann aðalútnefningarræðu til
styrktar C. E. Hughes, sem þá var
valinn til að vera í kjöri gegn
Wilson, og er nú utanríkisráðgjafi
Bandaríkjanna.
Þrívegis hafði hann farið til Ev-
rópu fyrir styrjöldina og ferðast
víða, til þess að kynna sér fjár-
hagsmál og verkamannamálefni
álfunnar. Á fyrstu styrjaldarár-
unum var liann mjög andvígur
þeirri stefnu Wilsons íorséta aö
sitja hjá, án jæss aö reyna aö stilla
til friöar og studdi Roosevelt, sem
J)á reyndi af alefli að hvetja Wil-
son til íhlutunar. Þegar Bandarik-
in skárust í leikinn, var hann enn
íylgjandi Roosevelt, er vildi tafar-
laust senda sjálfboðalið til
Frakklands, en ekki fengu þeir því
ráðiö, ,
Harding var útnefndur í einu
hljóði forsetaefni samveldismanna
á útnefningarþinginu í Chicagó i
júnímánuði 1920. Má J)ó segja, aö ]
sú útnefning kæmi flestum á óvart, t
en })á stóöu svo sakir, aö flokk- ]
urinn var enn nokkuð skiftur og )
vildi hvort flokksbrot um sig koma |
að sínum manni, en loks uröu báöir |
flokkar -ásáttir um aö velja Har-
ding, þó að hann væri miklu ó-
kunnari öllum landslýð heldur en
hinir, sem í boði voru.
Ilann var kjörinn forseti 2.
nóvember 1920, er hann var réttra
55 ára. Hann hlaut 16.181.289
atkv., en andstæðingur hans, Cox
fylkisstjóri hlaut 9.141.750 atkv.
Vann hann.37 fylki af 48; og var
sigur hans stórmikill.
Harding var fýlgjandi há-
tollastefnunni og því, aö Banda-
ríkjamenn íiytu ókeypis umferðar
um Panamaskurðinn, en það töldu
margar þjóðir brot á fyrri samn-
ingum um þau efni.
Ekki vildi Harding láta Bandar
ganga í Þjóöbandal., en þó vildi
hann láta til sín taka um utan-
rikisntál og boðaði því til ráö-
stefnu ttm takmörkun vígbúnaöar-
ins, sent haldin var í Washington
í fyrra, með öllum helstu hernað-
arþjóðum í heimi. Virtist svo, sem
MENSA AGADEMICA.
Fæði og allar veitingár
— kest og ödýrast. —
hann væri heldur að hneigjast til
afskifta af deilum Þjóðverja og
Bandamanna, en var þó mjög var-
iærinn í þeim málum,
í fyrra ntánuöi tókát hann ferð
á hendur norður til Alaska og hélt
að minsta kosti eina ræðu á leið
þangaö, en mun hafa ætlað að
hefja kosningaleiöangur er heim
kæmi, því að forsetakosningar eiga
fram að fara að ári.
Bannlögin voru kunnustu lög,
sent komust til framkvæmda á
stjórnarárum Hardings. Þó voru
þau ekki stefnuskráratriði flokks
hans. En í ræðu þeirri, er fyrr var
riefnd, lýsti hann því yfir skýrt
og skorinort, aö hann ætlaði fast-
lega aö berjast fyrir því, að Jæim
lögum yröi stranglega fylgt.
Banamein Hardings var svoköll-
uð ,,ptomain“- eitrun, sem einkurn
hlýtst af eitruðu (rotnuðu) kjöti,
en sjaklan er banvæn.
Harding var mikill maöur vexti,
fyrirmannlegur, en ekki fríöur
Sýnum. Hann var alþýölegur i fasi
0g talinn sæmdarmaður.
TRÚMÁLAVIKA
Stúdentafélagsins fæst hjá öll-
um bóksölum. Þá bók þurfa allir
að eignast og lesa, til þess að geta
dæmt um þær stefnur í trúmálum,
sem nú er mest deilt um. Ódýr bók
og vönduð að öllum frágangi.
1 Bæjarfréttir fi
Kvæði það,
sem birt er á öðrum stað í blað-
inu í dag, eftir Hannes S. Blöndal,
var sungiö á samkomu verslunar-
manna á Árbæ, undir nýju lagi
eftir Jón Laxdal.
Es. ísland
fór héðan kl. 1 í fyrradag, mcð
fjölda farþega. Þar á meðal voru:
Svéiiin Björnsson sendiherra og
sonur hans, K. Zimsen, borgarstj.
cg frú, Iiinar Ii. Kvaran, frk.
Wrancke, yfirhjúkrunarkona frá
Vífilsstöðum, Sigríður Jónsdóttir,
Karítas Finsen frá Akranesi, Sig-
urjón kaupm. Jónsson og frú, Egg-
ert Íæknir Einarsson og frú, Vig-
fús Guöbrandsson, ldæðskera-
meistari, frú María Thoroddsen og
Sigríöur dóttir hennar, Gísli Guð-
mundsson, gerlafræðingur, Bergur
Einarsson, sútari, frú Margrét
* 1