Vísir - 17.08.1923, Page 4
VlSxR
Paiiigmski
hefir tapast. Finnandi vinsamlega
beðinn að skila í Skóverslun Lár-
usar G. Lúðvígssonar, gegn fund-
arlaunum.
ur því tiltölulega færra af börn-
um og gamalmennum i bæjunum
heldur en í sveitunum, en aftur á
móti tiltölulega fleira á vinnu-
skeiðinu. Á aídrinum 20—60 ára
voru þannig vi'S manntaliö 1920
í Reykjavík 53% af íbúunum þar,
i hinurn kaupstöðunum (sex) 49%,
í verslunarstöðum með 300 íbú-
um og þar yfir 47%, en 2 sveitun-
um 44)4%.
Yfir sjötugt voru alls 3.830
manns eöa 4% af öllum lands-
mönnum, en yfir nírætt voru 85
manns, 62 konur og 23 karlar. Af
þeim bjuggu 68 í sveit, en 17 í
kauptúnum (með 300 íbúúm og
þar yfir). 95 ára eða eldri voru
10 manns, 6 konur og 4 karlar.
Elsti karlmaður á landinu var 98
ára gamall, en tvær konur voru
99 ara- (Hagtíðindi).
FYRIRSPURN.
Vill ,,Vísir“ ekki upplýsa í
næsta blaöi, eftir hvaða ferða-
áætlun „Botnia“ siglír, þvi að í
þeirri áætlun, sem eg hefi séð,
stendur a« hún fari frá Reykjavilc
13. ágúst, en daginn áður fer hún
til Hafnarfjarðar. Þvi spyr eg,
eftir hvaða áætlun sigla sameinuðu
ácipin? Spyr sá sem ekki veit.
Vísir gerir ráð fyrir, að það sé
sú áætlun, sem fyrirspyrjandinn
vitnar í. En þar er víst Reykjavík
og Hafnarfjörður eitt og hið
sama!
Það er mlkill sparnaðnr fyr-
ir búsmæðnr að nota Þessar
HreinlffltiSYðrnr
sem fást i flestnm verslnnnm.
New-Pin Þvottasápu
Margerisons’ handsipnr
Zebra ofnsvertn
Brasso fægllög
Reckitts þvottabláma
Sllvo sllfnrfægilög
Cherry Blossomskósvertn
Mansion bonevax.
Ennfrenaur:
Henderfon’s kökur og smákex
Caley’s átsúkkul&ði og konfect.
Brinafeiti 0g smjöxlfki. Hvít
vaxkerti aíar ódýr.
1 heildsölu hjá
Kr. 0. Skagfjörð.
B. S. R.
Bifreið fer austur að ölfusá á
sunnudagsmorguninn kl. 8 árd.
Nokkrir menn geta fengið far.
S í m i 716.
Nýr silaegur
á laugardögum og alt gott tii
sunnudagsins, fæst í matvöruversl.
,¥ob.‘
Simi 448,
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi með húsgögnum og for-
stofuinngangi. A. v. á. (251
Stór stofa með forstofuinn-
gangi til leigu fyrir einhleypan.
Baldursgötu 19. (247
Eitt eða tvö herbérgi með hús-
gögnum óskast til leigu 1. sej)t.
Uppl. í verslun M. Benjamínsson-
ar, Veltusundi 3. (246
Góður kjallari til leigu sem
sölubúð eða verkstæði. A. v. á.
• (24j
2 herbergi og eldhús óskast nú
cða 1. október. Fyrirfram borgun.
Gúðjón Jónsson. Sími 14. (241
íbúð óskast 1. okt. Uppl. i
prentsm. Acta, Mjóstræti 6, sími
948. (151
'J'il sölu: Borðstofuhúsgögn úr
eik (buffet, borö og 12 stólar).
Messinghengilampi, stór, fyrir
steinolíu, rafmagnsborðlampi úr
messing, saumavélar, fataskápur,.
linskápur (lítill), koffort með
kassaloki, rúmstæði, hjólhesta-
lukt (karbid), járnkarlar (sv. stál),
lcíaufjárn, naglbítar, skrúfhamfar,
veggmyndir o. fl. — Lausafjár-
munastofan, Bjargarstíg 15. Tal-
sími 272. — Opin 7)49 siðd. (250
Lausaf jármunastofan. Bjargar-
stíg 15, selur best alla notaða muni.
(249'
Til sölu: Grammófónn með
plötum. Tækifærisverð. Rúmstæði
og píanó-bekkur. Grettisgötu 49,
kjaUaranum. (252
Besta nýmeti sumarsins, lundt kofa, fæst í Zimsens-porti. (23 l- I
I VTNNA | 1
Stúlka óskast í vist. UppL Bjargarstig 15. (248
Fullorðin stúlka óskast í víst nú þegar. A. v. á. (244
TilboB óskast í að byggja líti steinsteypuhús. Jón Magnússor Lokastig 22. (24 5 1, 3 1
I TAPAÐ-FUNDI® |
Ljósgrár rykfrakki tapaðist fvr-
ir skömniu úr bifreið milli Reykja-
víkur og Elliðaár. A. v. á. (245
Félagsprentsmiðjan.
„píð getið fundið hjúskaparbréfið, fæðingar-
vottorS og öll önnur nauðsynleg skjöl í blikkbauk
uadir rúmi mínu. petta er sonur minn, sem Ralph
heitir.“
Gurdon sneri sér að Joe.
„Náið þér í það,“ hvíslaði hann af ákefð. „Eg
vefð að ná í vitni —“
„Eg skil. Eg er lögfræðingur,” sagði Joe og
kinkaði kolli. Og hann dró upp velkta bók úr
"vasa sínum og tók að rita.
„Hjónabandsbarn — skilgetinn —, það er alt
eins og vera ber,“ sagði Jim í andarslitrunum.
„|?i8 þurfið engu að kvíða. petta hefir borist mér
of seint, en ekki honum — guði sé lof, Rafe,“ —
hann fekk með naumindum tekið í hönd syni sín-
uia og horfði á hann af innilegustu ástúð. „Nú
apnast þér nýir vegir, Rafe, en í guðs bænum
fáttu ekki fara fyrir þér eins og mér!“
Hönd hans varð máttvana og hann andvarpaði
haegt og lengi. Síðan seig á hann helfróin, friður
guðs.
Nú varð dauðakyrð, en Rafe veinaði upp yfir
sig og lagði höfuðið við brjóst föður síns. Joe
fiafði litið undan, en andlit hans titraði af geðs-
hraeringu. Gurdon hóstaði og brá hvítum klút fyrir
vitin. Loksins sneri Joe sér við, kinkaði kolli í átt-
ina til hins látna manns og hvíslaði skjálfandi
töddu:
„Hver — hver er hann? Mér datt oft í hug, að
Áann væri eitthvað meira en hann virtist vera og
rcSti sér einhverja dularfulla sögu. Hver er hann?“
Gurdon ræskti sig, hleypti brúnum og hristi höf-
.iðið eins og hann væri bugaður af tilfinningum
ínum. Síðan sneri hann sér að Joe og svaraði
‘laegt og skýrt: '
„Hann er jarlinn af Stranfyre. Nei,“ hann kipt-
ist við og starði forviða á unga námumanninn, með
eldrautt hárið, blóðugan og slitlegan. — „Nei!
petta er jarlinn af Stanfyre! Hamingjan góða!“
Djúp þögn varð þarna inni, þegar Gurdon hafði
skýrt frá þessu merkilega atviki. Joe starði orð-
laus og udrandi og vesalings Rafe gleymdi öllu
nema hinum sára missi sínum, og enginn þeirra
þriggja heyrði hið lága vein eða ekkastunu, sem
leið frá vörum Fennie, þar sem hún lá í hnipri bak
við kofann og hlustaði ákaft og af hjartanlegri
samúð. III. KAFLI.
H eirnanbúnaðurirm.
pegar jarðarförinni var lokið, gengu þeir heim
í kofann Rafe, Gurdon og Joe, sem námumenn-
irnir kölluðu Pergament-Joe. Námumennirnir höfðu
allir verið við útförina. peir höfðu verið hreyknir
af Jim meðan hann lifði, og fanst nú hlýða að
sýná honum hin hinstu virðingarmerki. Karlmann-
legur prestur, sem stundum kom í verið og hafði
hlotið traust og virðingu námumannanna, hafði
talað yfir moldum hins framliðna manns, og var
í mjög óhreinni hempu, og stakk það mjög í stúf
við hið hreinláta líferni þess góða manns, sem til
grafar var borinn. Námamennirnir höfðu flykkst
kringum gröfina og stóðu þar berhöfðaðir og mikil-
úðlegir, eins og þrekmepn verða, þegar þeir berj-
ast við tilfinningar sínar. Frá gröfinni gengu þeir
þögulir til veitingaskálans og drukku þar þegjandi
erfi hins granna, óþreklega manns, sem með afli
andans hafði haldið þeim í skefjum eins og veiði-
hundum, sem siðaðir eru með léttri svipu.
Ekkert vissu námumenn enn um leyndarmál það,
sem Gurdon hafði sagt frá við banabeð Jims, því
að Pergaments-Joe var of vitur maður og varfær
til þess að segja frá því, en Rafe hafði tæplega.
gert sér grein fyrir, hvað Gurdon hafði sagt. Hann
hafði staðið á grafarbarminum og horft niður á
sterklega kistuna, líkastur þreklegu dýri, sem skyndi-
lega hefir orðið fyrir þungu höfuðhöggi. Og þegar
hann hafði setst við borðið í kofanum og lagt höf-
uð í hendur sér, virtist hann hálf-dasaður og utan
við sig.
Pergaments-Joe sat hjá honum í svörtum, slitnúm
klæðum og lagði hrukkótta höndina á handlegg
Rafe, en hún titraði af geðshræringu og margra
ára drykkjuskap.
Gurdon hafði og setst, þegar þeú komu fyrst:
inn í kofann, en var nú staðinn á fætur og fitlaði
við einhver blöð, sem hann hafði tekið upp úr
beygluðum kassa, sem stóð á borðinu fyrir fram-
an hann. Auðséð var, að honum var mikið niðri
fyrir, en vildi ógjarnan taka til máls. Hann leit af
Rafe til gamla lögfræðingsins og var mjög vand^
ræðalegur. En Joe kom honum til hjálpar.
,.Hr. Gurdon, héma, þarf að segja þér nokkuð,
Rafe,“ sagði hann. „Nokkuð mjög mikilsvert.
Reyndu nú að jafna þig, drengur, því að þú þarfl
að hlusta á það.“
Rafe kinkaði kolli.
„Gott og vel,“ sagði hann. „Hvað er það?
Látið þér mig vita, ef þér hafið komið til þess að
segja mér, að faðir minn hafi skuldað yður fé,
eða þér eigið eitthvað hjá honum, því að þér
megið treysta því, að eg tek að mér að greiða
það. Eg skal taka það alt að mér, hvað sem það