Vísir - 21.08.1923, Síða 4

Vísir - 21.08.1923, Síða 4
VISIR af nýju fólki, var þaö oftast svo aö menn unnu ekki stritvinnu nema um stutt árabil, og tókst von bráöar a'S ná í hægari atvinnu. Nú hverfa menn frá stritvinnunni eins og áSur, en lítiS bætist viS í staS- inn. Þetta hefir oröi'ð til þess, aS verkakaup við erfiSisvinnu hefir stigiS mjög, og þess eru dæmi a'S ménn vinni fyrir 25 dollara á dag. SíSustu árin hafa negrar flutt í stórhópum frá suöurfylkjunum, þar sem minna var aö gera, og til noröurfylkj anna. Menn eru ekki á eitt sáttir, hvort halda skuli áfram upptekn- um hætti og hefta innfíutning er- lendra þjóöa. IðjuhÖldarnir vilja vitanlega aukinn innflutning, því þá lækkar kaupiö af sjálfu sér. En á móti þeim standa verkmanna- samböndin og þeim er ljóst aö hætta stafi af of miklum innflutn- ingi. Máliö verður tekið til meðferö- ar á þinginu í Washington í vet- ur. Er ekki talið ólílclegt að lög- unum veröi breytt að einhverju leyti og getur jafnvel vcriö, aö ákvæöi þeirra verSi gerð enn þrengri en nú er, að því er snertir innflutning Suðurevrópumanna. Hinsvegar vilja margir leyfa fleir- um af Norðurlandaþjóðunum og ÞjóSverjum bólfestu, en nú er gert. Mrðriir M í gær frá Skálum á ' Langanesi. Voru fjórir memi á bátnum, 3 menn frá Vestmannaeyjum og for- maðurinn, Sigfús Jónsson, frá Bakkafirði, og druknuöu þeir allir. Hafragras. Þeir, er bynnu að vilja fá léíar slægur í landi bœjarine i Fo*s- vogi, gefi sig fram á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík 20. ágúst 1933 Sig. Mmmm ■ettur. Tilboð óskast í að lyfta húsi. Uppdráttur og lýsÍBg til sýnia á Langaveg 62, kl. 4—8 siðdegis. Stúlku vantar til morgunverka. Matth. Einarsson, læknir, Kirkju - stræti 10. (302 Fulloröin stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Lindargötu 41 uppi. (292 Belti frá kvenbúningi hefi? tap- ast, frá Rosénberg a5 Laugaveg 82. Skilist á veiting'ahús Rosen- bergs (Jensen). (300 HÚSNÆÐI Til leigu er litiö herbergi fyrir karlmann á Laugaveg 62. (298 Einhleypur verslunarmaöur óslc- ar eftir herbergi nú þegar. Uppi. i síma 646. (299 Herbergi mót suöri, stærö: C<yí X 7 álnir, meö forstofuinn- 'gangi til leigu fyrir einhleýpa. — Qppl. í versl. Vísi. (301 Ábyggilegur niaöur, sem vildi íá 2 herbergi og eldhús, og gæti lagt fram 3000 kr„ getur fengið aö vera i félagi meö öörum. Til- boð (nafn og heimilisfang)' scnd- ist Visi auðkent ,,30“. (287 1 herbergi meö aðgangi aö eld- húsi, óska hjón með 1 barn. að fá leigt 1. okt. Uppl. Frakka- stíg 2. (289 2 herbergi og eldhús óskast ti! leigu frá I. okt. A. v. á. (294 | Uppl. Þingholtsstræti 5 B. (296 Lítiö hús óskast keypt. Mikil út- borgun. Tilboð auökent: „Hús‘' sendist afgr. Vísis. (297 Rúmstæöi úr Ahorni til sölu, fyrir ca.. hálfvírði. Uppl. á Njáls- götu 32 B. (284 ' Eldavél. Notuö innmúruö elda- vél til sölu með tækifærisveröi. A. v. á. ' (285 Eirlitur olíulampi til sölu mjög ódýrt. -Uppl. Vesturgötu 22 uppi. (302 Besta nýmeti sumarsins, lunda- kofa, fæst i Zimsens^porti. (231 Lífstykkjabúöin Ivirkjustræti 4, hefir íengiö mikiö úrval af gummibrj ósthöldúm og gummilíf- stykkjum. Ennfremur hvítar og, mislitar svuntur. Lifstykki saumuð eft'ir máli. (286 Kaupið Excelsior hjólhestadekk og slöngur. Ódýrast hjá Siþurþór Jónssyni. úrsmið, Aöalstræti 9. (288 Barnavagn til sölu Grettisgötu 3, kl 6—7 síöd. .(290 Overlancl bifreiö í góöu standi til sölu. A. v. á. (291 Óska aÖ fá keypt, 2 heíti úr ööru bindi af Lýsing Íslands, eft- ir Þorv. Thoroddsen. — Einar Ól- afsson, Þórsgötu 19. Sími n68< (293 Af sérstökum astæöum er mjög fallegt og stórt bókasafn til sölu ' meö góöu veröi. Sérstaklega mik- iö ljóðasafn, éflir 50—60 höfunda, flesta ísltenska. Bókaskápurinn getur fylgt með í kaupunum. A. v. á, # ‘295 Ódýrustu, bestu minnisvarðarnir frá Sode Stenhuggeri, Örstedsvej 32, Kaupmannahöfn. — UmboSsmaður Kristinn H. Kristjánsson, ÓSinsgötu 28 B. . (206 Tlvergi fáið þér ódýrara né betra hár, við islénskan eöa erlendan búning, en í versl. Goöafoss, Laugaveg 5. — Unniö úr rothári. (233 Makogi-barnatúttur, aö eins 30 au„ fást í Goðafoss, Laugaveg 5. (232 Félagsprentsmiötan. Stór skápur til sölu (hálfvirði). ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — í hóp þeirra tignu manna, sem þér teljist til, þá munuð þér brátt venjast þeim lifnaö- arháttum, sem bíöa yðar þar. Þér munuð — strjúka af yður, ef svo mætti segja, þá agnúa sem veröa samfara — hm — þessum afskekta stað, meöal þessara óslýrilátu ruddamenna, sem þér hafið órðið aö umgangast." „Eigiö þér við drengina hérna?“ spuröi Rafe afundinn, bæöi hálfhryggur og undr- andi. „Ilvað er út á þá aö setja? Heyrið þér mig, herra, þér skulið ekki kalla vini mína illum nöfnum. Þeir eru nógu ■ góðir handa mér. Þeir hafa verið mér góðir — og pabba mínum — öll þessi ár, og þér megið trúa því, aö eg veg ekki að þeim á bak. Og ef eg hugsaði ekki, aö pabbi vildi að cg tæki við þessu nýja starfi, þá mundi eg ekki fara tneð yöur; en eg býst við aö eg geri það,“ sagði hann og hristi höfuöið. „Best að Iáta útrætt um þetta,“ sagði Perga- ments-Joe afsíðis við Gurdon. Og við fxið sleit þessari ráöstefnu. Skömmu síðar gekk Rafe til veitingaskálans til þess að kveðja félaga sína. Hann sagði þeim ckki. hvers vegna hann væri að fara, því að hann vildi fyrir engan mun láta svo sem hann ofmetnaðist af þeirri breytingu, sem var að veröa á kjörum hans, og fjarri fór, aö hann fagnaði sjálfur. Öllum þótti mjög fyrir, er þeir vissu, að hann ætlaði að yfirgefa þá svo skyndilega. Því að Rafe var afarvinsæll «g þó að námumennirnir væru vitanlega ruddalegir, þá voru þeir svo tilfinninganæmir, að fieim fanst mikið til um aö skilja við son gaihla Jims heiðursmanns, ekki síst þegar brottför hans bar svo bráðan aö eftir fráfall gamla mannsins. Næsta morgun beiö -fjöldi mánna við veg- inn til þess aö sjá Rafe leggja af stað. Hann kvaddi hvern mann meö handabandi og allir árnuðú honum góðrar ferðar óg allrar bless- unar. Og margir töluðu upphátt um það, aö honum mundi bráðlega leiðast veran í Lon- don og fljótlega hverfa aftúr til þeirra. Rafe tók í höndina á Joe. Þeir horfðust í argu litla stund, — annar ungur, á leið til frægðar og frama, hinn gamall, með allar' vonir sínar hrundar til grunna. Loksins fékk Joe stunið upp þessum orðum: — . „Sæli á meðan, drengur minn! Reyndu að halda þínum hlut og láttu þá ekki leika á þig!“ Rafe var dlmt fyrir augum, þegár hann klifraði upp í vagninn til Karls, ökumannsins, og leit niður á mennina, sem véifuðu höttj.m- um og kvöddu hann með árnaðaróskum. Hann var nú að segja skilið við fyrri ævi sina og óbrotna námumenn, sem veriö höfðu vinir hans og starfsbræður, en þaö, sem fyrir hon- um lá, heillaöi hann ekki. „Guði sé: lof,“ muldraöi Gurdon, þegar vagninn rann um bugöu á veginum, svo aö gullv.eriö hvarf. En varla hafði hann slepí' orðinu, þegar Karl þreif í taumana, svo að hestarnir stað- næmdust. Þegar Rafe litaöist um, til þess að sjá, hvérs vegna hann heföi númiö staöar,. kom hann auga á Fennie litlu, þar sem hún stóö undir stórum steini við veginn. „Hvernig í ósköþunum stendur á því, að' viö stönsum hér?“ spurði Gurcion óþólin- móður. „Við nemúifi hér ævinlega s’taðar, til þess aö dást að útsýninu,“ svaraði Karl djarflega. Rafe roðnaði, en hykaði ekki' éitt augna- blik. Hann steig út úr vagninúm og geklc til' stúlkunnar, en hún beið hans með titrandi varir. „Eg — eg ætlaði ekki aö stööva hestana,": sagöi hún. ,',Mig — mig langaði aö eins til' aö sjá þig, þegar þú færir.“ „Gott og vel. Fennie," sagði Rafe. „Mér þykir vænt um aö þú skyldir koma. Eg sakn- aöi þin í gærkveldi, þegar eg kom að kveðja. Þú sást hvergi.“ „Nei,“ sagði hún og vipraði varirnar. „Mig’ lángaöi ekki til aö vera í margmenninu, en mér þykir vænt um, að þú saknaöir mín, Rafe. Það er engimr daprari en eg. Mér, •-—- niér þqtti vænt um föður þinn —-“ „Eg ve.it það— eg' veit það,“ svaraöi Rafe. „Þá varst ævinlega mjög góð við hann. Gleymdu mér ekki. Fennie. Eg ætla tjl Lon- donar —“ „Eg veit það —,“ sagði hún og beit á vör- ina. „Eg hefi heyrt um það alt. Og eg skal' ekki gleyma þér, Rafe, þó að'— þó að eg sjái þig líklega aldrei aftur. Eg'má ekki tefja hann ■ Karl. Hann verður; óður og uppvægur.“ „Æ, hann gétur beöið,“ sagöi Rafe og hristr'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.