Vísir - 12.09.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1923, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLEl Simi 117. \ Afgrei'ðsla í AÐALSTRÆTI Sími 400. 9 B- 13, |r. MiðvikuiSagínn 12. sepfember 19$3 176 tbl. CAlLá BlÖ Sjónleikur í 5 þáttuu ieikinn af Henny Porten og Albert Bassermann. Har.n er fmgasti leikari Þjóðverja, en beflr eigi sje*t hjer'á kvikmynd sið- an lðngufyrir strið. IMjifclDta ▼erður að atanða, einn til tvo daga. vegna viðgerðar á henni. Píanokensla Jeg veiti byrjendum tihögn i pianospili. Kristín Norömann Isólfsson. Bankastræti 11. S mi 1238. Píanokensla deg byrja kenslu i p snospili nú þegar Katrín Viðar, Lanfásveg 35. Slmi 704. Heima 4—6. Matarfiskur þurkaönr þorskur aendur heim 1 — 2 hskar, eitir ósk kaupanda, ýsa eg smáfiskur. Verðið légt. Versl. Von Sími 448. I*eir, sem ætla að koma börn- um i kenslu hjá mér n. k. vetur, gjöri svo vel að hringja i síma 1287. (xuðrún Björnsdúttir frá Grafarholti. I 2, 3 eða 4 herbergi og eid- hú ' ó'kasfc frá 1. okfc. Til- boð auðkent „7“ sendlst afgr. VisÍB fyíir 16. þ.m Nýja [Bló Jarðarför mannsins míns, olafs Þorsteinssonar vérkfræðings, fer fram föstudaginn 14. þ. m. í'rá heimili okkar, Hólatorgi. Húskveðjan hefst kl. e- h. Jóna Sigurjónsdóttir. Jarðarför Einars Jochumssonar fer fram frá dómkirkjuimi fimtudaginn 13. sept. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Það tilkynnist hér með, að konan mín elskuleg, Þóra Jóns- dóttir, verður jarðsett 15. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 1 e. h, Guðmundur Þorkelsson, Pálshúsum. Hér með tilkynnist, að jarðarför okkar hjartkæru móður og eiginkonu, Guðrúnar Filippusdóttur frá Vatnsleysu, fer l'raiu, frá heimili hinnar látnu, Krosseyrarveg 11, Hafnarfirði, föstn- daginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi. Sigurjón Jónsson og dætur. Hessian Mikfar birgðir fyrirliggjandi. Spyrjist fyrir um verð áður en þér kaupið annarstaðar. Helgi Magnússon & Co. LejnöaFðómnr Djöfl&eyjnsnar. 6. par’ur Konan dalarfulla. 6. pmtur Upp á Hf og danða Sýndir aðeins íkvöldkl. 9. Hin viöurkendu .Federal’ dekk og slðng í flesfctim sfcærðam, eru nú altur komin. Egill Villijálmssoxi B S R. Sitvélar komnar. Komið og tkoöið. Aðeins iyrsta flokks vóler. Óheyrllega ódýrfcr. Ritvélaverkstæöið Sími 1280. iKteressante Bögfer. Agrippa v. Netlesheim: Magisdie •.Verke I—5, i _ ur. Jennings: Oie- Koscnkreuzer, ihrc Gebrauchc & Mysterien, illust., 8 Kr. Die llle- mente der Kabbaiah, i—2, 8 Kr. i)er Hexehammer af Sprenger & ínstitoris, 1—3, 736 Sider, 10 Kr. Stern : Medizin, Abergl iube & Ge- schlechtslebert in der Tyrkei, 1—2, 834 Sider, 20 Kr. Jenseitsrælsel: Geschichte aus deni Uebersinn- lichen, 5 Kr. Das Gespenterbuch, von Felix Schloemp, 5 Kr. j.er- montoff: Vor Tids Helt, eleg. ib., t ,30. Molander: Rn Lykkeridder. 350 Sider, 1 Kr., sm. ib. 2 Kr. Op- penheim : Pengefyrsten, 1,25. Nor- ske Sagn, 2,30. Garvice: Kærlig- hedens Lykkespil, 253 Sider, 2 Kr. 00: Hans Dobbeltgænger, 2 Kr. Marlitt: Atntmándyns Pige, 200 Sider, 1 Kr. Uschakowski: Satans Sdn, 1—3, 600 Sider, 2.50. Liebes- geschichte aus dem Vatikan. pi- kant. 6.30. Der galante König & sein Hof, illust., 6,50. ídeaie Nacktheit. 1—-4 Bd., Naturáuf- nahmen menschlichcr Körper- schönheit, T2 Kr. Rau: Die Grriu- samke.it, illust.. 8 Kr, Sendes mod (■.fterkrav & Porto. Kataloger sendes mod Porto. PALSBECKSBOGHANDEL. Pilestræde 45. — Köbenhavn K. 8f. flnr 8. Knrai segir fréttir af síðasta Hástúku- þingi og víðar að, úr siðustu utan- för sinni, á fundi st, Einingin nr. 14 í kveld. Allir félagar reglunnar vel- komnlr. Söluliúð óskast við Lindargötu. Má vera i óinnréttuð. Tilboð i lokuðu um- : slagi merkt 1001, sendis afgreðslu ; VÍSÍS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.