Vísir - 12.09.1923, Blaðsíða 4
VlSÍK
Munið Hús til sölu með lausum íbáð-
I 1 HÚ8NÆ9I | um. Minni húsin kosta 8—18 þáa- und. Uppl. Lokastíg 22. (196
að Kaupfélag Reykvíkinga hef- ir opnað kjötbúð á Laugavegi 33 og á Baldursgötu 10, Barngóð stúlka getur fengið vetrarvist. Uppl. gefur Valgerður Steinsen, Hverfisgötu 46, kl. 8—9 Lítið skrifstofuherbergi í eða við miðbæinn, óskast 1. október. A. v. á. (200 Laglegt mahognimálað borð og nokkrir birkistólar til sölu. A. v. á. (195
að Kaupfélagið selur hið vel-
þekta Borgarfjarðarkjöt,
að Borgarfjaxðarkjötið er beira
og vænna en úr öðrum héruðum,
sem selja kjöt til Reykjavíkur,
að Borgarfjarðarkjötið hefír
verið selt hér í þrjú undanfarin ár,
að Borgarfjarðarfénu er slátrað
með fullkomnustu aðferðum og
flutt hingað með þeim hætti, sem
margra ára reynsla hefir kenr,
að Kaupfélagshúðirnar eru
leyfðar af Heilbrigðisnefnd
Reykjavíkur,
,ð kjötsala Kaupfélagsins er
stofnuð tií þess að útvega bæjar-
búum þessa vöru með sannvirði,
þ. e. sem næst þvx verði, sem fyr-
>r kjötið fæst á erlendum markaði.
MUNIÐ að vexsla við kjöt-
búðir Kaupfélagsins!
kPe?ur,Epli,ÁppeIsíimr
óðýrast i ,
LandstiðmnnnL
r
FÆÐI
I
Fæði fæst á Laufásveg 24 C.
, ('S 7
Nokkrir siðlegir menn geta
fengið fæði á Kárastíg 3. Sann-
gjarnt verð. ' (tQ4
Get selt nokkrum mönnum ódýrt
og gott fæði. A. v. á. (443
Stúlka, sem kann almenn hús-
verk og sem getur búiö til mat,
óskast á fárnent heimili. Óli Ás-
mundsson, Nönnugötu 16. (189
Ung kona óskast til aö þvo
þvott, nú og framvegis. Frú Ei-
riksson, Hafnarstræti 22. (188
* Góða stúlku óska eg að fá nú
pegar. Elisabet G. Waage, Skóla-
vörðustíg 24.
(186
Stúlka óskast x. október. Hverf-
isgötu 14. (202
Notuð föt eru tekin til viðgerð-
ar, fyrir lítið verð. A. v. á. (201
Eg undirrituð tek að mér alls-
konar prjón. Þorbjörg Þórarins-
dóttir, Óðinsgötu 26. (198
Nokkrir menn teknir í þjónustu.
Kárastxg 3. (2°9
Kona óskar eftir tauþvottum. A.
v. á. (208
Stúlka óskast til 1. okt. Tjarn-
argötu 3 B. (177
Stúlka óskast til að vaka vfir
sjúkling að deginum til. Uppl.
Bergþórugötu 41, eftir kl. 6. (161
Á Skólavörðustíg 27 er gert við
öll blikk og emailleruð ílát, einn-
ig prímusa o. fl. (164
F élagsprentsmið j an.
eldhús, vantar mig eftir 1. okt.
Ríkarður Jónsson, myndh., Sam-
bandshúsinu. Nokkur fyrirfram-
greiðsla ef vill. - (205
r
KENSLA
Fríhendisteikningu allskonar
kennir undirritaður á komandi
vetri. Verður það nauðsynlegur
skóli fyrir alla hagleiksmenn og
hanny rðakonur, heimilisiðnaðar-
tolk, kennara o. fl. Ríkarður Jóns-
son myndhöggvari, Sambands-
húsinu. (204
íslensku, dönsku, reikning o. fl.
kennir ’Sigur.laug 'Guðmundsdótt-
ir, Þórsgötu 27. Til viðtals kl. 3
—4 og 8—9 síðd. (119
f
TILKYNNING
n
Sigurður Magnússon tann-
læknir, Kirkjustræti 4 (inngang-
ur frá Tjarnargötu). Viðtals-
tími 10%—12 og 4—6. Simi
1097. (6
KAUPSKAPUR
Battingar á 18 aura pr. fet, og
annað timbur, með miklum af-
slætti í Landsbankabyggingunni.
(190
Franskt sjal til sölu ódýrt. Vest-
urgötu 40, uppi. (197
Skata, þurkuð og vel verkuð, er
til sölu. Magnús Þórarinsson,
Bakkastíg 1. Sími 1088. (1.93.
B j úgnaskeri ( Paalægsmaskine)
óskast ti! kaups. Kjötverslunin
Bjargarstíg 16. Talsími 1302. (192
Fallegur 20 lína hengilampi
(messing) til sölu, einmg smok-
ingföt á meðalmann. Lokastíg 4,
uppi. (199.
Bakpokar, vatnsheldir, lientug-
asta skólataskan, verð frá 325,
einnig margar aðrar tegundir af
skólatöskum. Pennastokkar, afar
ódýrir, skriffærakassar með sign-
eti að eins 11 kr. Skrifmöppur frá
6,00. Hanska og vasaldúta-möpp-
ur. ,,Bridge“-kass'ar. Saumapokar.
Vasaspeglar og greiður. Manicure-
lcassar og silkifóðraðir toilet-
kassar með bursta. spegli og
greiðu kr. to.oo. — Leðurvörudeild
Hljóðfærahússins. (203,
Rúmstæði, servantur, kommóða
og lítiö borö til sölu hieð góðu
veyði. Týsgötu 6 'niðri,______(207-
Þrjár góðar húseignir til sö!u.
Uppl. kl. 6—8. A. v. á. (206.
Eftirleiðis sel eg snið af alls-
konár drengjafatnaði og yfir-
frökkum, á aldrinum 3—14 ára,
fyrir sanngjarnt verð. Vigfús.
Guðbrandsson (klæðskeri). (124
Mesta úrval á landinu af rúllu-
gardínum og dívönum. Hús-
gagnaverslun Ágústs Jónssonar,
Bröttugötu 3. Sími 897. (425>
ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA —
í einu gramist eitthvað upp úr þurru,“ sagði
bann. „Það virtist ekkert ama að honum, fyrr
en hann ætlaði að segja okkur, hvar hann
ætti heima. Þá virtist hann sjá sig um hönd
og umhverfast. Engu líkara en honum geðj-
aðist ekki að því að kynnast okkur. En okkur
væri víst best aö halda áfranx. — Á hvað
er Jiessi mannsöfnuður að glápa?“ Hann leit
hálfvegis óvirðulega á þá, sem enn stóðu við
bifreiðina, og virtist þó bafa gaman að þéim.
,.Eg veit ekki, hvaða skemtun þeir þykjast
eiga í vændum; ef til vill búast þeir við, að
vélin springi í loft upp, en annað hvort okk-
ar hnígi i ómegin vfir þessu. Bíðið þér augna-
bilk, meðan eg segi örfá orð við vagnstjór-
ann.“
Hann gekk til Jackson’s, sem nú var orðinn
mjög þesslegur, að hann byggist við ofani-
Sfjöf.
„Heyrið þér, ungi maður, yður hefir illa
skjátlast. Þér virðist hugsa, að þér gerið ékki
skyldu yöar, án þess að aka þessum vagni
með hraðlestar hraðá. Það gæti verið gott og
blessað, ef þér væruð einn í vagninum. En
þér 'hafið dýrmætan flutning, og gerið svo
vel að gleyma því ekki! Næst þegar slys
hlýtst af þessari vél, þá sætið þér þyngri refs-
ingu. Fg á við það, að þá verður dauður mað-
ur hér eftir, og þér getið gert yðitr í hugar-
lund, hver það muni verða. Tala eg nógu
ljóst?“
„Já, herra lávarður," svaraði Jackson, sem
nú var orðinn illa skelkaður. „Mér þykir fyrix
þessu, lávaður, en maðurinn gekk í veg fyrir
______ ((
„Látum það svo vera,“ sagði Rafe, „en hér
virðast vei'a lög, sem banni aö drepa' menn
fyrir það.“
Haun steig upp í bifi’eiðina og horfði hugs-
andi fram fyrir ' með hálflokuð augu.
„Eg skil ekki þenna n 'ga mann meir en svo,‘‘
sagði hann. „Hann var eins og dúfa, þangað
til við spurðum, hvar hann ætti heima. Ef
hann hefði snúist.illa við frá upphafi, þá gæti
eg.skiíið það. Ef til dæmis Jackson hefði ekið
yfir mig, þá skyldi hann hafa fengið að kenna
á því. En hann tók öllu brosandi, þangað ti!
þér sýndúð honum þá kurteisi — Æ! Nú held
eg, að eg skilji það! Hann var ekki sérlega
ríkmannlegur, og hefir ef til vill hugsað, að
við ætluðum að bjóða lionum fð til þess að
jafna þelta.“
„Nei,“ sagði Maude. „Ekki hugsa eg, að
honum hafi dottið það í hug. Hann var fyrir-
mannlegur maður, og kunni sig vel. Hann
hefir hlotið að sjá, að við værum kurteist fólk,
— ofkurteist til þess að misbjóðá honum.
Hann breyttist svona, þegar hann heyrði nafn
yðar nefnt."
„Jæja, mig furðar í raun og veru ekki á
því.“ svaraði Rafe þúrlep-a. ..Þnð r óvið-
feldið nafn, og eg veit varla enn, hvernig
það er stafað."
Maude hafði.gaman af þessu, en sætti sig
þó ekki við skoðun hans.
„Hafið þér nokkuru sinni hevrt nafnið áð—
ur, — Travers hét hann?“
„Nei,“ svaraði Rafe.
„Og ekki eg,“ sagði hún. ,,Eg hlyti þó að
hafa heyrt það, ef hann bæri illan hug eða
kala til ættar yðar.“
„Eg veit ekki,“ sagði Rafe og hristi liöf-
uðið. „Þetta er eitthvað torskilið. Mér þykir
hálfleitt, ,að honum skyldi sinnast og fara
svona, ])ví að mér geðjaðist fi-emur- vel að-
homun. Hann konx vel fram alt til hins síð-
asta. Hánn er fríður sýnum, fanst yður það
ekki; hann gleymist engum, setn sér hann.
Mér þætti gatnan að hitta. hann seinna."
„Hváð munduð þér gera, ef þér hittuð
hann?“ spurði Maude hrosandi.
„Nú. eg mundi auðvitað spyrja hvers vegna
liann hefði Ixreytt við mig eins og dagó.“
„Hvað er dagó ?“ spurði hún hlæjandi. „Þér
þyrftuð að hafa orðábók yfir ]xað, senx þér
segið, Stranfvre."
„Hagó köllum við ómerkilega útlendinga,.
einkum frá Spðurlöndum," svaraði hann. „Já.
eg býst við, að þér furðið yður stundum á
orðbragði mínu. En eins 'og þér vitið, ]iá befi
eg ekki lært Londonarmál enn þá. En eg vona-
mér lærist þaö smátt og smátt.“
lTt-i-„,-< 1;.. x,‘ bmsandi. Eg-
t