Vísir - 22.09.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1923, Blaðsíða 1
: f - Ritstjóri og eigandi !j JAKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 13 &r. Laugeríaginn 2« aeptember 1928 185. tbl. ,3VE Xi , ±o þnan sem (Juð snéri. Þessi ágæta mynd gýnd i siða ta sinn i kvö'd. Jarðarför litla drengsins okkar, Jóns Magnússonar, fer frani þriðjudaginn 25. sept. kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Lokastíg 4. Ástríður Andrésdóttir. Hjörleifur M. Jónsson. Astsrþakkir fyrir auöeýnds samAB í yeikindnm og við fr&fall dóttur rninnar, Jónu t jarnadóttur. Herdis Dagsdóttir. Jarðarför hœstaréttardómara Halldórs Daníelssonar, fer fram þriðjudaginn 25. þ. m. frá Dómkirkjunni. Húskveðjan byrjar kl. 1. Fyrir hönd mína og barna minna. Anna Daníelsson. UPPBOÐ. Aiánudaginn 24. þ. m. hefst uppboö á Vestur-Bakka kl. 10 f. h. ■ og þar selt: Mótorpumpa sem pumpar ca. 600 Itr. af vatni á mín- útu. 1 10 h.a. „Alfa“ landmótor, sem nýr, 1 6 h.a. „Danmark" mó- tor, 3 lestarspil, 1 akkerspil með margföldum krafti, 3ja tonna krafttalía, ný galv. rör, 2ja tn. járnkassi, blakkir, luktir, bómur. gafflar og spruð frá skonnortu; ennfremur patent grunnmælir, 3 kompásstatív xneð nátthúsum, 6 pakkhúsgluggar, 1 9 h.a. „Gideon" mótor o. fl. o. fl. Alt selt skilyrðislaust. Listsýningin opin daglega bl. 10-5. góðkunna hefi jag til sölu i htUit. Pantanir þurfa að koma sem fyrst. Avgeir Oltfuwa. Staei 849 ^fóðar vðrur gott yerð en þ6 hvergi eina gott og i vevBlnn S ÞiWnrtimflon&i*, L%cgaveg 7 Verðskrá. Kvenbolir frá 1.70. Kvensokkar frá 0.75. Kvenhanskar frá 1.00. Barnasokkar frá 0.55. Karlmannahanskar frá 1.50. Karlmannasokkar frá 0.95. Matrósahúfur frá 3.50. Ullarband frá 5.00. Alt annað eftir þessu. Mikið úrval. ferslnn Ben.S Þóraiinssonar Laugaveg 7. Nýja Bió Douglas Fairbank D/ír ló r. Sýnd í síðasta sinn í kvöld kl 9. jjjorn Jgjornsson veggfóðrari, Laufásveg 41, hefir mikið af nýju, fallegu og góðu. ensku veggfóðri. Áreiðanlega hvergi ódýrara. Eias og að undanförnu geta menu hvergi keypt Sirius lukkulaði ódýrara en hjá okkur. — Neðantðld merki fyrirliggjaudi: Konsunrv Husholdnings. Suvenier de Parls. Nonplus Ultra Konge og Kronprins. H. Benedikteson & Co. Hlutavelta. Hestamannafélagið „Fákur“ heldur feikna stóra hlutaveltu í kvöld, laugardaginn 22. septernber i stóra salnum í Iðnó. Fjölda ágætismuna niá nefna: - Skófatnaður. — Leir- og gler- vörur. — tsl. landlagsmyndir. Höfuðföt. — „Samlede Verker“ cftir Viggo Stuckenberg — ásamt mörgum öðrum ágætis bókum eft- ir ýmsa höíunda; enn fremur ísl. fyrsta flokks Spánarsaltfiskur. — Kol. — Ný reiðtýgi o. fl. o. fl. Besti og kærkomnasti drátturinn verður þó stór (53^2 þuml.) og fallegur, glófextur töltari, sem margir hafa óskað að eignast. Drátturinn kostar 50 aura. InngangUr kostar 1 k.rónu. Slíkt tækifæri gefast að eins í kvöld. HLUTAVELTUNEFNDIN. Larsen-Ledet flytur fyrirlestur í Nýja Bió á laugardag þ. 22. september kL 7% e. h. stundvíslega, um: Kemsí áíeogisbaDD i um heim allas? Aðgöngumiðai- á 1 kr. fást í bókaverslun Sigf. Eymunds- souar og við innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.