Vísir - 22.09.1923, Page 3

Vísir - 22.09.1923, Page 3
VlAiR mörgu vert að taka Akureyringa til fyrirmyndar. Tónlistarfélag eða hljómleikafélag á að stjóma tónlistarmálum i smærii bæj- nm, en hvorki „hljómleikamið- stöð“, einkabrask með hljóm- leika né tónlistarkaupmenska. f>egar menn liafa sannfærst um þetta má nást heilbrigð og list- feng stefna í tónlistarmálum Reykjavíkur. Að vísu þurfa menn líka.að sannfærast um að ekki dugir að fjandskapast hver gegn öðrum, heldur eiga menn allir og fyrst listvinir og hstiðk- endur að sameinast og samstill- ast. Wernigerode (Harz) 2. sept ’23. Jón Leifs. un síðasta hrings, en hljóp fram á næstsíðustu langhliðinni; hann hljóp hyggilega. Kringlukast, beggja h. 1. Þorgeir Jónsson, 58,14 m. (Nýtt met). 2. Karl Guðmundsson, 57,68 m. 3. LúSvík Sigmundsson, 51.14 m. Úrslitin í kringlukastinu fóru fram á sunnud. Eitt af betri hand- arköstum Karls var nýtt íslenskt met; 33.05 m. Þorgeir var jafnari á höndunum. Niöurl. Heilsufræði igra ftuenna. Leikmót I. R, Leikmót íþróttafélags Reykja- víkur um síðustu helgi fór mjög •^el fram, og náðist yfirleitt góSur árangur í íþróttagreinum þeim, sem kept var í, þrátt fyrir óhag- stætt veöur, einkum síðari dagiiin. Áhorfendur voru fáir; má víst fremur kenna það veðrinu og ó- heppilegum ytri atvikum en á- hugajeysi, enda var mótið vel þess vert, að fleiri hefðu komið. Á laugardagskvöldið kl. 6 var Tcept í langstökki, 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi og kringlukasti, heggja handa. og voru þessir hlut- skarpastir: Langstökk: 1. Ósvaldur Knudsen, 5.81 m. 2. Þorgeir Jónsson, 5.80 m. 3. Viggó Strange, 5.67 m. Stökkin voru öll styttri en venjulega á æfingum, enda var stokkið móti talsverðum kalda. 100 m. hlaup. ,í. Kristján L. Gestsson, 12,1 sek. ■2. Þorgeir Jónsson, 12.3 sek. 3- Helgi Eiríksson, 12,5 sek. Metið er 12 sek., og var Krist- Sán því nærri oröinn 3. eigandinn nð því; en hvenær ákyldi íslend- ingur komast 100 metrana undir '12 sekúndunum ? Það met er oröið of gamalt. — Þorgeir mun hafa 'fengiö „of gott“ viðbragð. 1500 m. hlaup. t. Guðjón Júlíusson, 4 mín. 25,6 sek. (Nýtt met). 'T. Geir Gígja, 4 mín. 28,6 sek. 3- Þorkell Sigurðsson, 4,33. Guðjón hljóp fyrstur alla leið; sýnir það greinilegar en tíminn yfirburði hans. Geir var 4 í byrj- Hygginn faðir gefur stálpaðri dóttur sinni Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Jó- hann Þprkelsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurösson. í Landakotskirkju kl. 9 árd. há- tnessa. Kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. í Hafnarfj arðarkirkju kl. 1. Hæstiréttur. Þegar Hæstiréttur tók til starfa í gær, eftir sumarleyfið, flutti hr. dómstjóri Kristján Jónsson minn- ingarræðu um hæstaréttardómara Halldór heitinn Daníelsson. Samkomulag tókst með sjómönnum og út- gerðannönnum í gærkveldi, fyrir milligöngu Sig. Eggerz forsætis- táöherra, sem fór enn að leita um sættir í gær. Kaupgjald mun verSa kr. 220.00 á mánuði, bæði á ís- fiski og saltfiski. Skipin fóru að búast í óðaönn í morgun. Hlutaveltu tnikla heldur Knattspyrnufélag Reykjavikur í Bárunni á morgun kl. 5. Auk hinna mörgu ágætu drátta, sem auglýstir eru hér í blaðinu í dag, mun þó einn þeirra hafa sérstakt aðdráttarafl, sem er farseðillinn á 1. farrými til Kaup mannahafnar og Svíþjóðar og hingað heim aftur. Fjölment verö- ur sjálfsagtá hlutaveltuna, þvi aö bar geta menn grætt, ef hepnin er með. Listsýningin var opnuð kl. 10 í morgun. Þar eru 73 listaverk, málverk, teikn- ingar> gipsmyndir og byggingar. Ásgrímur á þar 10 myndir, GuÖm. Einarsson 11, Guöm. Thorsteins- son 6, Jóh. Kjarval 4, Júlíana Sveinsdóttir 12, Magnús Jónsson | 3, Ól. Túbals 2, Sigr. Erlends 1, Þórarinn Þorláksson 5, Nína Sæ- mundsson 1, Ríkarður Jónsson 1, Guðjón Samúelsson 10 myndir af Landsspítalanum, Sig. Gúömunds- son 6 myndir af Alþýðuhúsinu. Sýningin verður opin daglega kl. 10—5. Asinms Bergstaðastrætl 3. I Skólinn byrjar fyrsta votrardig. Kenslngjold lægra en ann- arstaðar. Leitið upplýsinga hj& forstöðnmanni Isleifi Jónssyni, Bergstaðistr, 3. TIL LEIGU fæst, um næstu mánaöamót, hús- pláss þaö, á Klapparstíg 27, er söölasmíðabúöin „Sleipnir‘‘ flytur úr. Hentugt fyrir hvers konar verslun, vinnustofu o. fl. Tilboö sendist á sama stað, uppi, til Þ. Sigurgeirssonar. Sími 238. Þýskukenslu tetcar að sér Werner Haubold, Hverfisgötu 47. Til við- tals kl. 1 og 8 e. h. Ibúð vantar x»ig trá 1. oktöber Markús Einarsson. Aðalstræti 9. Sfmi 1304. Væingjar. Fondur i barnaakólahúoinn & morgnn kl. 10 f. h. Skift veröur í flokka og sveitir, K.F.U.M. Alm. samkoma annað kvöld kl. 8%. Síra Árni Sigurðsson talax. Allir velkomnir. Kalí, Þeir, sem eiga eftir að panta kalíáburð, fyrir haustið, ættu að senda mér pantanir, sem allra fyrst. Asgeir Ólatsson. S í m i 849. Eins og að undanfömu byija eg kenslu í allskonar IiannyrOum 1. október n. k. Elisabeth Helgadóttir, Klapparstig 16. Hænur hænuungar og hana- ungar erú ksyptir £ Versiuninui VonJ Sími 448. Vandaður ullafDærfatnaðir og prjdnapeysur fæst nú í nokkra daga á Lsufásveg 4. Notið Lagermans þvottaduft og Tröllasópu. Hannes Jónison Laugaveg 28. HestamannaféL Fákur heldur hlutaveltu í kvöld í Iön- aöarmannahúsinu. Þar verður dregið um hest og margt fleira. Unglingaskóli. Athygli skal vakin á auglýsingu frá ugnlingaskóla Árgrims Magn- ússonar, Bergstaöastræti 3. Skóli þessi hefir starfaö í 15 ár, og er því oröinn þektur. Kenslan fer fram aö kvöldinu, og er hverjum flokki kent annaðhvert kvöld. Þessi tilhögun gerir ]xaö aö verk- úm, að unglingar, sem hafa störf- utn að sinna á daginn, geta notið kenslunnar,. því aÖ þeir hafa þá annaö kvöldiö til lesturs og und- irhúnings. Ensku kennir Þyri Benedikz, Laugaveg 7. (606 Kennaraskólapiltur óskar eftir heimiliskenslu gegn fæði, næst- komandi vetur. Uppí. gefur Sig- uröur Kristinsson, Baldursgötu 11. Sxmi 505. (605 Tek börn til kenslu í vetur. Kristín Danielsdóttir, Skólavörðu- s% l8- (5% lek börn til náms eins og und- anfaraa vetra. Jóhanna Eiríksdótt- :r, Þórsgötu 8. (582 Börn innan 10 ára tekin tfl kenslu 1. október. Rannveig Koi- beinsdóttir, Hverfisgötu 83, nyrst niðri. (4Q&

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.