Vísir - 10.10.1923, Qupperneq 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Simi 117.
VZSIR
Afgreiðela i
AÐ ALSTRÆTI 9 B
Simi 400.
13. 4r.
Miðvikudagina 10 október .1923*
199 tbl.
Kosningaskrif stof a B-listans borgaraflokksins
er í Hafnarstræti 18 (Nýhöfn) Simi 596.
04HLA Btö
Barátta
kvennanna.
Sakamálasaga í 6 þáttum.
Ágæt mynd og spennandi.
ASalhlutverkin leika:
Betty Compson,
Casson Fergusson,
Cleo Ridgly,
William Carleton.
Allir fyrsta flokks ame-
rískir leikarar, sem oft hafa
sést hér áður.'
Innilegar þakkir
votta eg öllum þeim, sem sýndu
mér samúð og vináttu á sextugs-
aimæii mínu. 5. þ. m.
Guðný Ottesen.
D. M. FR.
Fundur annað kvöld, fimtudag,
kl. 8J4 í húsi félagsins. Mjög
áriðandi mál á dagskrá, er alla
fclagsmenn varðar.
STJÓRNIN.
jNýkomið:
Vinber,
Sitrónnr,
Melóanr,
Pernr,
Epli,
Lanknr,
Kartöflnr.1
Halðór R. Guonarsson
M!if>(áðnr veral. Guðm, ólsen)|jg
Aöalstræti 6* Simi 1818.
K.F.U.
Yngrt Md.
Fyrsti fundnr íimtndagskveld
kl. 6. Allar atúlknr 12—15 áxa
velkomnar
petrarfrakkar
og föt, tilbiið, mjðg ódýrt frakka
ogfataefni,mikið úrval;stórlækknn
á verði
3
Andrés Andrösson
Jarðarför Jóns Bachmanns Jósefssonar, er ákveðin fimtu-
daginn '11. þ. m., og hefst með húskveðju frá Laufásveg 5,
kl. 2 e. m.
Kona og börn.
Litli drengurinn okkar, Jón Gunnar, andaðist sunnudaginn
7. þ. m. Jarðarförin ákveðin fimtudaginn 11. þ. m., frá Lauf-
ásyeg 5, kl. 2 e. m.
Guðrúu og Hallgrímur Bachmann.
Nýja B16
Way Down East
(Ljóssins leiö).
Sjónleikur í 11 þáttum eftir D. W. Griffith.
Frægasta og mest eftirsóttasta kvikmynd heimsins.
Hvers vegna er þessi mynd svo mikið eftirsótt ? Vegna þess
að liún er óviðjafnanlegt ogsígilt listaverk. — pað mun
allir, sem sjá hana, sannfærast um. — Aðalhlutvcrk leika:
LILIAN GISH og R BARTHELEMESS.
Sýning kl. 9. — Pantanir séu sóttar fyrir kl. 8%.
Myndia verðnr sýnd aðeins í kvöíd og annað avöl *
flrænlandsmalið.
Almennur fundur verður haldinn um þetta mál í Bárunni í
kveld og hefst kl. 9.
Fmmmælandi Einar Benediktsson.
Allir fullorðnir menn velkomnir, svo sem rúm leyfir.
Saumastofa min
or flutt af Grundarstíg 8 á Grettisgötu 2. — Þar verður framvegis
saumað: dömukápur, kjólar, dragtir og allskonar barnaföt. Einnig
geta nokkrar stúlkur komist að að læra kjólasaum.
Guðbjörg Guðmundsdóttir.
Rafmagnsperor
fáið þið bestar og ódýrastar hjá
Helga Magnússyni & Co.
Innilega þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför konu minnar.
Fyrir rnína og fjölskyldunnar hönd
I. G. Halberg.
■SS5W!
Konur þær, sem ætla að styðja B-listann, eru beðnar að korna
á fund, sem haldinn verður í Nýja Bíó á morgun kl. 4 síðd.
Frambjóðendnr B-listans.