Vísir - 10.10.1923, Qupperneq 4
VlSIR
Athugid
á kverjum fimtttdegi seljum
vi8 allar þær vörur, er á ein-
hvern hátt hafa orðiö fyrir
skemdum, upplitast í ghtgg-
um, óhreinkast, o. s. frv. og
þannig höldum viö áfram til
nýjárs.
Rúmstæði á kr. 28.00.
V0ROHOSIÐ.
A B C-útsalan
k-eidur áfram í dag og é morgun.
láfstykki frá ...... kr. 3.00
Svuntur frá — 2.00
Kvensokkar frá .... — 0.75
Barnasokkar frá ... — O.50
Karlm.sokkar frá . „ — I.50
Axlabönd f rá ...... 1.00
Hálsbindi frá ... — 0.50
Treflar frá — 2.00
Vaðmál frá — 2.00
Kvenstígvél frá ..... — 3-00
Ljósadúkar frá ..... — 2.00
Karlm.skyrtur frá . — 3-°°
og margt fleira.
IfOTIÐ TÆKIFÆRIÐ f
ilskoiar krgdd
Áveztír, þurkaöir og mðursotJnir,
fást I heildsölu hjá
,J$NATAW ÞORSTEIWSSYNI.
Rúmstæði
allskonar
og tréstólar, mjög ódýrir, hjá
JÖWATAN ÞORSTEINSSYNI.
K.F.U.M.
tj—:
fundur I kvöld kl. 8*/*
fundur aunað kröld
kl. 8 %
Gólfdúkar
og vaxdúkar, miklar birgöir, einn-
ig dívanteppi, frá kr, 15.50.
JÓNATAN ÞORSTEINSSON.
TAJPAÐ-FUNDI®
I
Silfur- og víravirkismanchettu-
f
KENSLA
1
Kenni allsk. hannyrðir, kniþl,
og léreftasaum. MeS Botníu kem-
qr vandað og fjölbreytt efni.til
landlagsmynda, ódýr kniplibretti
og kniplistokkar, kniplimunstur
o. fl. Ingibjörg Eyfells, Skóla-
vörðustíg 4B. (645
Kensla. Nokkrir unglingar geta
komist að í tíma með öðrumi í:
íslenskú, dönsku, ensku og reikn-
ingi. Nemendur eru búnir undir
gagnfræðapróf, Mentaskólann og
aðra skóla. Þeir sem kynríu að
vilja sinna þessu, gefi sig fram
fyrir 15. október. A. v. á. (641
Kenni allskonar hannyrðir og
léreftasaum. Einnig teikna eg á.
Amheiður Jónsdóttir, Þingholts-
stræti 12, uppi. (6x1
Ennþá geta aðeins nokkur börn
fengið kenslu hjá æfðum kennara.
Kenslugjald kr. 6.00 á mánuði.
Uppl. gefur Sigurlaug Guðmunds-
dóttir, Þórsgötu 27. Heima kl. 8
—9- (629
Undirrituð kennir allskonar
handavinnu, dönsku, ensku og
orgelspil; ennfremur les með
skólabömum. J?órdís Ólafsdótt-
ir, Baldursgötu 20. Heima 4—5.
(508
Teikningu kennir Rikarður
Jónsson, Hverfisgötu 37, uppi.
(500
Eg kenni íslensku, ensku,
þýsku og almennar námsgrein-
ar. Veiti einnig tilsögn í orgel-
spili. — Lágt kenslugjald. Bald-
ur Andrésson cand. theol., Suð-
urgötu 10. Heima kl. 12—1 og
6—8. (526
Hannyrðakensla.
Get bætt við nokkrum stúlkum
í hannyrðatima. Allar útsaums-
vörur seljast mjög ódýrt. Jóhanna
Anderssorr, Þingholtsstræti 24.
(628
r
FÆÐl
I
Fæði og stakar máltrðir fást í
Bárunni. (ö 37
Gott en ódýrt fæði fæst á Óð-
insgötu 26. (622
Get útvegað nokkrum mönnum
ódýrt og gott rfæði, ásamt þjón-
ustu. Þorsteinn Finnbjarnarson,
gullsmíðavinnustofan, Laugaveg
(606
Fæði geta nokkrir menn fengið
á Laugaveg 24 C, — Prjón er tek-
ið á sama stað, (603
r
TILKYNNING
\
Vinnustofa mín er flutt af
Laugaveg 10 á Laugaveg 19.
Cunnar • Sigurðsson,:, guUsmiðm,
1 1
Stúlka (helst námsstúlka) get- ur fengið leigt með annari. Loka- stíg 9. (619
iHerbergi til leigu fyrir ein- hleypa. A. v. á. (644
Reglusamur maður, helst náms- maður, getur fengið leigt með öðrum, hentugt fyrir þá, sem vildu kenna: Uppl. Grettisgötu 2. (643
2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskast nú þegar. A: v. á. (642 2—3 karlmenn, helst skólapilt- ar, geta fengið húsnæði og fæði mjög ódýrt. Uppl. í síma 978 eða Baldursgötu 39. (638
Herbergi, raflýst, með sérinn- gangi, til leigu. Þingholtsstræti 18, uppi. (627
Herbergi fæst á Norðurstíg 5. Fæði á sama stað. (624
Stofa með miöstöðvarhitun til leigu, aöeins fyrir karlmenn. Uppl. I.aufásveg 54. (621
Góð og ódýr stofa, meö for- stofuinngangi til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 94. (615
Góð stofa til leigu í nýju húsi, ódýrt. Óöinsgötu 16. (614
3 herbergi og eldhús óskast. Uppl. hjá Sigvalda Kaldalóns, Bergstaöastræti 28. (610
Stúlka getur fengiö Ieigt meö annari. Uppl. á Skólavöröustíg 15. (608
Stór 0g góð stofa til leigu. Á sama stað getur stúlka fengiö her- hergi meö annari, Uppl. Laugaveg 33 B. (604
Stofa til leigu á Laufásveg 27. (539
I VIMMA f
Dugleg stúlka óskast nú þeg- ar. A. v. á. (631
Stilt og ábyggileg stúlka óskast í vist í miðbænum nú þegar. A. v. á. (639
■ Stúlka óskast nú þegar. Skóla- vöröustíg 44. (636
Stúlka óskast í vetrarvist á fá- ment, barnlaust heimili í sveit. — Gæti. korniö til mála, aö hún hefði meö sér. barn, 2—8 ára. A. v. á. (634
Stúlku vantar að Grafarholiti. Uppl. á Grettisgötu To, uppi, milli 4—6 næstu daga. (633
Stúlka, vön svéitavinnu, óskast í vist. Uppl. í síma 904 A, kl. 9— 10 síðd. (607
Atvinna. Noklcrir rnenn, vanir
jarðrækl, geta fengið'vinnu. Uppl.
•< A'1.1 sf 1.1.1*?<■ T (CT^
Nýtisku-plissering annast
framvegis fyrir mína hönd Seas-
elja Árnadóttir, þingholtsstrseti
3, uppi. Simi 1188. Iijólar brod-
eraðir á sama stað. Margiét
Árnadóttir frá Kálfatjöm. (630
Ráðskona óskast til Vestmanna-
cyja. Uppl. Fálkagötu 21. (609.
Stúlka óskast í vist með annari.
A. v. á. (626
Stúlka óskast í vist. Uppl. ÓS-
insgötu 12, niðri. (601
Stúlka 14—16 ára óskast á
Bergstaðastrðeti 6 B. parf aS
sofa heima. (543
Stúlka óskast í vist nú þegar.
A. v. á. (594
Stúlka óskar eftir hreingera-
ingum. Uppl. Gmndarstíg 10,
milli 7 og 8. (535
KAUPSKAPUR
1
Gömul ög góð, rauð pluss-hús-
gögn í mahogni-grind og spor-
öskjulagað mahogniborð, einnig
blá föt á meðalmann, til sölu með
tækifærisverði. A. v. á. (632
■ m ■ ---——
Skinnsett til sölu. Verð 35 kr„
A. v. á. (646
Lítið notuö ritvél til sölu mjög
ódýrt. Uppl. í síma 727. (640
Yönduð barnakerra (með himni),.
til sölu. Bakkastíg 8. (635.
Fermingarkjóll til sölu. Verö
kr. 20.00. A. v. á. (625
Notaður ofn óskast keyptur. Til
sölu: Eikarborð og 4 stólar, gúm-
místígvél og tvöföld harmonílta,
Þingholtsstræti 12, eftir kl. 6. (625
Ung kýr til sölu á Reynisvatni.
(620
Mikið úrval af Umvötnum
verður selt með 20—40% afslætti,
Hárgreiðslustofan, Laugaveg 23.
(618
Mikiö úrval af burstavörum, sva.
sem: Gólfskrúbbar, frá kr. 0.35,
Rykkústar, frá kr. 1.30, Upp-
þvottakústar kr. 0.30, Snjókústar
frá kr. 1.20 o. m. fl. Hárgreiðslu-
stófan, Laugaveg 23. (617
Egta fílabeins-höfuðkambar, aö
eins kr. 1.90. — Hárgreiðslustof-
an, Laugaveg 23. (616
Til sölu: Kommóöa, látúns-
hengilampi og lítið borö. Þing-
holtsstræti 12, ttppi. (612
Hörblúndur, mikið úrval, fást
altaf á Skólavörðustíg 14. (494
Mahogni- bakkar með tvöföld-
um glerbotni, i mörgujn stærS-
um, á Skólavörðustig 1J. (495
Upphlutasilki, sérlega gott og
ódýrt á Skólavörðustíg 14. (496
Lítið hsensnahús óekast keypt.
A. v. á. (551
ciTryí'XfúTt
0