Vísir - 19.10.1923, Blaðsíða 1
1
Pátstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sími 117.
VXSIR
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 9 B
Sími 400.
13. ár.
Föstudaginn 19. október 1923
207. tbl.
/
Notið mótorolíuna ,Þ0R’ ódýrustu olíuna í landinu
ffið islBDzka stelnolínhlniafjelag. iimi 214.
, 3VE Xj
Þrautseigur stýrimaður.
Sjómannasaga í 6 þáttum.
„Paramount Film“ frá Famous Players Lasky. Aoalhlutverk-
in leika tvö af þektustu og frægustu leikurum Bandaríkjanna:
THOMAS MEIGHAN og AGNES AYRES.
Mynd þessi er með afbrigðum skemtileg og spennandi
« frá byrjun til enda.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
jarðarför konunnar minnar.
Fyrir hönd mína og aðstandenda
ólafur Guðmundsson,
Aðalstræti 8. \
Innilega þökk fyrir sýnda liluttekningu við jarðarför
litla drengsins okkar Jóns Gunnars.
Guðrun og Hallgrímur Bachmann.
Þvottapottar 70 og 80 lítra.
Matarpottar írá 1 oppi 5i liter
(emtilleraðir og óenmlleraðir),
Hrrrldur Iohhhhesseh
Simi 35.
Kirkjustræti 10.
Ný verslun
er opnuð á Bergstaðastrœti ÍO. — Þ»ar er relt
Malvðrnr — Hreinlætisvörur — Tóbaksvðrur — Sælgæti
Kryddsild.
Komiö og reyniö viösfeiftin.
IXT komur bráOum!
salar taka við
; kskriftum!
tækifeeris
giöfiu! ■
a. JF*.
Nýja Bló. hhbh
I
Fanginn i Zenda.
Ljómandi skemtilegur sjónleikur í io þáttum, eftir hmni
heimsfrægu skáldsögu ANTHONY HOPES.
Myndhhöggvarinn REX INGRAM hefif sé'Ö um allan útbún-
a'ö leiksins, sem þykir hreinasta snild.
„Fanginn í Zenda“ hefir veriö útlagöur á flestum, ef ekki
öllum tungumálum heimsins, og hvaö eftir annaö leikinn á
stærstu og bestu leikhúsum, og þó hér hafi ekki verið tækifæri
til a'ð sjá hann leikinn, þá gefst fólki nú kostur á aö sjá þessa
heimsfrægu sögu á kvikmynd, sem aö dómi erlendra lilaða er
meistaralega vel gerö.
Aöalhlutverkin leika-:
LEWIS S. STONE og ALICE TERRY o. fl.
bæ'Öi mjög þektir og gó'ðir leikarar.
Sýning kl. 9.
vandaðasta rit!
Spegiltöskur
eru hin fallegasta gjöf fyrir
ungar fermingarstúlkur; fást nú
fallegar, vandaðar og ódýrar.
Ferða-, Toilet-, Manicure-Etuies.
Stórkostleg-t úrval, i gyltu eðjg
skinn-hylki, frá lcr. 4.00; úr fíJa-
beini lrá 8.50 iil 19.00; „Skild-
padde“, ljóst og dökt, frá 20.00;
úr egta skelplötu og íbenholti
l'rá 18.00, úr egta siifri á 40.00.
Fallegt úrval af veskjum og
töskum úr rúskinni og skinni;
nýasta tíska. Buddur, seðlaveski
og skjalamöppur. Bridgekassar,
Sigarettuhylki, í stóru úrvali.
Skrifmöppur frá 0.00.
Alt merkt ókeypis lil ferm-
ingar.
Lægst verð, sem hér þekkist.
Leðurvörudeild
Hljóðíœralmssins.
I
Herbergi
til leigu nú þegar, á Lauga-
veg 18. - S í m i 869.
Rió-kaffi,
al besta tegmid, lieli ég
fyrirligglandi
Hjörtur Hansson
Hafnarstræti 20.
Dugleg
þvottastúlka getur fengið atvinnu
nú þegar á Hotel Island, Uppl.
á skrifstofonni á morgun kl 2—&
PERUR
APPELSÍNUR
EPLI
VÍNBER og
BANANAR
nýkomið í
LandstjörBnna.
Hangið kjöt
vænt og vel verkað fæst í versl.
Hannesar Ólaíssonar.
Grettisgötu i. — Sími 871.
/