Vísir - 19.10.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 19.10.1923, Blaðsíða 3
VlSlR Skóhlííar nykomnar, allar stœrðir, ágæt teg. Steíán Gunnarsson, skóverslun Austurstr. 3. — ÞaS vita menn a?i Hé'öinn er Lolshvíkingnr en Jón Baldvinsson líklega ekki enn þá. BlaSiS segir, aS á Bíó-fundinn hafi B-listinn fengiö 70 konur. — Fundurinn var haldinn kl. 4 virk- an dag en þó var þar nær því hús- fyllir, og einvalaliS kvenna. Hafi Jón Þorláksson sagt á fundi, eins og blaSiS -segiir, iaS lcaup þyrfti a'S lækka hér, þá er þaS rétt, því þaS vita allir, sem nokkra nasasjón hafa af fjánnál- um. aS íslenska krónan kemst aldrei upp fyrr en kaupgjald allra, frá rá'Sherra til vekamanns, allra, lækkar. En aS finna ráS til þess ? ’aS þetta geti orSiS án þess aö ■ nokkur svelti, þaS er þrekvirki sem aS minsta kosti enginn maS- ur meS fullu viti, treystir HéSni Valdimarssyni til. Eg mun eftirleiSis áthuga Al- þýSublaSiS eftir því sem tími vinst til. Kjósandi. Orðsending frá Jóni Þorlákssyni. —0— FáskrúSsfirSi 19. okt. Hefi haldiS velsótta fyrirlestra 1 og fundi á ísafirSi, Akureyri, SeySisfirSi og NorSfirSi. Kosn- , ingahorfur alstaSar góSar. Okkar ! menn vinna alstaSar kappsamlega j BeriS kjósendum Reykjavíkur j kve'Sju mína og biSjiS þá aS muna, j aS þeir sem sitja heima á kjördag i kjósa HéSinn. Bestu kveSjur. Jón Þorláksson. j ===== j mesta og besta úrval bæjar- ins; einnig allskonar léreft og sængurdúkar. V0RUHÚSÍÐ. Tauvindur, frá 22.00, Taurullur, frá 50.00, j pvottasnúrur, þvottabretti, Gólfskrúbbar, Strákústar, Gólfmottur, Vírmottur, Kústasköft, Kolakörfur, Kolaskóflur, Rykausur, pvottabalar, JJvottapottar, Vatnsfötur, Peningakassar, ódýrir, Sparibyssur o. fl. nýkomið í Járnvörudeilð Jes Zimsen. Almennur kjósendafundur verSur haldinn í Báruhúsinu í kvöld, samkv. fundarbo'öi Al- þýSuflokksins. Eggert Leví hefir teki'S aftur framboS sitt í Vestur-Húnavatnssýslu, en hann var þar þriSji frambjóSandinn, meS Þórarni á Hjaltabakka og Jakob Líndal. ísfiskssala. Otur hefir selt afla sinn í Eng- landi fyrir rúm £ 1400, og Menja fyrir £ 815, og aS auki fisk úr öSru skipi fyrir £ 297. Bókavinur heitir blaS, sem Steindór Gunn- ■ arsson prentsmiSjustjóri gefur út. og fjallar eingöngu um bækur. IJpplag er 14000. Fyrsta blaSinu verSur útbýtt ókeypis, eii árgang- urinn (4 blöS) kostar 50 aura. ; Á sjómannastofunni I er samkoma x kveld, kl. 8J4. AU- ! ir sjómenn velkomnir. | Til fermingargjafa | er Hallgrímskver heppilegasta [ í og besta bókin. Fæst í vönduSu j . skinnbandí hjá bóksölum. j Veðrið í morgun. I Hiti í Reykjavík 4 st., Vest- j i mannaeyjum 5, ísafirSi 3, Akur- ; eyri 2, SeySisfirSi 6, Grindavík 3, Stykkishólmi 4, GrímsstöSum 3, ; Tynemouth 11, Jan Mayen o, Þórs- j j liöfn í Færeyjum 9 st. Loftvog | lægst (730) fyiár sunnan land. All- j livass norSaustan á norSvestur- l landi, hægur austan annarsstaSar. Ilorfur: Norðlæg átt. • ; I i Skjaldbreiðingar! | Svo sem auglýst var í Vísi í gær, er áríSandi aS þiS fjölmenn- iS í kvöld. 1 Branabótagjöld. Öll brun abótagj öld, sem áttu að greiðast 1. þ. m„ verða taf- arlaust tekin lögtald, á kostnað gjaldenda, ef þau eru ekkf greidd fyrir lok þessa mánaðar. Brunabótagjaldsseðlar verða alls ekki sendir út til gjaldcnda, Bæjargjaldkerinn. Bæjargjöld. Öll ógoldin gjöld til -bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem fallin eru í galddaga, svo sem: Aukaútsvör, fasteignagjöld, húsfyrningargjöld, leigugjöld, erfðafestugjöld, leigulóðagjöld, gangstjettagjöld og barnaskóla- gjöld, verða tafarlaust tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, eí þau eru ekki greidd fyrir lok þessa mánaðar. Bæjargjaldkerinn. [ikið úíYal af gpammófónplötum og öllu tilheyrandi Grammophonum, Hljóðdósir sem kostuðu kr. 45,00, verða seldar fyrir kr. 35,00, og nokk- ur album verða seld fyrir hálfvirði. S srautgripaversluain Laugaveg 3. Laugaveg 3. K F. U. K. Fundur i kvðid kl. 8Va- F. A. THIELE Lauga- veg 2. Sjónaukar frá 12 kr. Egta Gilette rakblöð. Stofu og gluggabitamælar. Kom með Gullíossi: Hvítkál, epli, laukur, sítrónur, | appelsínur, nielis, kandís, rnais- ■ mjöl og rúgmjöl. Nýkomid: Kökumót, aflöng og kringlótt, Búðingsmót, fjöldi teg. Smákökumót, Myndakökumót, Randmót, Fiskmót, Kökumót fyrir kringlóttar kökur, Tertumót, Kökurúllur, Kleinujárn, Kökukassar, þeytarar, allskonar, Eggjaskerar, Vírmottur, fyrir potta, Biskamottur, Glasamottur, Ristar í potta, til að gufusjóða kálmeti o. fL; mjög heut- ugt áliald. Bollabakkar, fjöldi teg. 0» m. m. fl. nýkomið í Yersi. Von. Sími 448. Járavörudeild Jes Zimsen. Skrautgripaverslunin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.