Vísir - 19.10.1923, Blaðsíða 2
VlSiR
NtoffllNl 1 Olseini 1
Kaupum
Haustull
hœsta verði.
Khöf ni8. okt.
Frá Ruhr.
Frá Tarís er símaS, aS jafn-
framt og styrkur hætti aS koma
frá Berlín hafi 30 þús. þýskir járn-
brauaverkamenn í Ruhr teki'S til
vinnu aftur undir eftirliti handa-
manna, og hafi skrifaS undir yfir-
lýsingu um undirhyggjulausa
samvinnu.
Frakkar og Rússar.
Rússneski ríkisbrautarstjórinn,
Scheinmann, er aö semja viS
franska bankamenn um lán, stofn-
un rússnesks bankaútbús í París
og sölu á 20 milj. puds af korni
til Frakklands. Rússar bjóöast nú
til aS viðurkenna ríkisskuld sína
viö Frakkland fyrir stríö, 15 mil-
jaröa franka, gegn því, aS Frakk-
ar viSurkenni Rússland aS lögum.
1
Góó skemtun.
AnnaS kvöld gefst bæjarbúum
kostur á góSri og fágætri söng-
skemtun. Ætla þeir söngmennirnir
Benedikt Elfar og Símon ÞórSar-
son þá aS syngja tvísöngva í
Nýja Bíó. Eru mennirnir báSir
kunnir söngmenn. Um Bened. Elí-
ar er þaS fullyrt af mörgum söng-
fróSum mönnum, aö hann muni
áSur en langt líöur ná viöurkenn-
ingu úti um heim sem óperu-
, söngvari, enda er rödd hans bæöi
mikil og hrein. Hefir hanu nú
stundaS söngnán# erlendis árum
saman, en hygst enn aö halda þvi
námi áfram sér til frekari full-
komnunar í listinni. — Símon
ÞórSarson er hér svo kunnur, aS
honum þarf ekki aS lýsa. Hann er
einhver allra vinsælasti söngmaöur
hér í bæ, og mundi hann einn hafa
nægilegt aSdráttarafl til aS fá á-
heyrendur til aS fylla salinn í Nýja
Bíó annaS kvöld.
Tvísöngvar, Duet.
Benedikt Elfar og Símon Þórðarson frá HóL
Nýja Bió laugardaginn 20. þ. m. kl. 7V,
Jón ívars leikur nndir.
Aðgöngumiðar fást í bókaversl. S. Eymundssonar og ísafoldar.
\
Ekki íeimnir.
•—•<; •
ÞaS voru ýmsir aö búast við
því, að AlþýöublaSiS mundi grípa
til þess í þeim herbúSum ekki al-
veg óþekta bragSs, aö lýsa sann-
leika ósannindi, til þess aS verja
aSgerSir „leiStoganna(í í Bachs-
málinu. Menn bjuggust- viS því aö
þaö mundi neita því staSfastlega;
aS Englandsförin heföi veriS far-
in í því skyni, aS koma í veg fyi-
ir isfiskssölu ísl. togaranna. ÞaS
hefir lika bersýnilega langaö til
þess, því aö í svargrein til Vísis,
í blaöinu i gær, er byrjaS á því aS
líkja frásögn Vísis af Englands-
för Bachs viS „ósannindamáliS um
Wennerström,“ eins og blaSiö
kemst aS orSi. Vísi líkar sá sam-
anburSur vel, því aS frá hvoru-
tveggja hefir hann sagt jafn rétt.
Og AlþýSublaSiS staBfestir þaö
lika.^siSar í greininni, meS þvi aS
játa, aS „sjómaöur" (þ. e. Jón
Bach) hafi fariS til Englands „til
aö leita stuönings stéttarbræSra
sinna.“ Og þó aS IdaSiS játi ekki
berum oröum; aS förin hafi .ver-
iS farin i því skyni aS koma í veg
fyrir ísfiskssöluna, þá neitar þaS
því þó ekki heldur. ÞaS mundi
lika lítiS stoöa, því aS þetta er al-
kunnugt.
En blaöiö staSfestir líka þau
ummæli Vísis, sem þaö líklega
sist hefir viljað staSfesta, þau um-
mæli. aö þeir alþýSu-,,leiötogarn-
ir“ hafi meS ráSnum huga „ráS-
ist aftan aö sjómönnum sem á
skipunum voru, til þess aS ónýta
sjálfsbjargarviöleitni þeirra.“ Þeir
hafa á laun faliö Jóni Bach að
koma Sjómatmafélaginu í „Al-
þjóSasatnband verkamanna,“ ert
þaS er gert beinlínis til þess að
gera þá menn í félaginu, sem ráða
sig á skip án samþykkis leiðtog-
anna sama sem óalandi og óferi-
andi meðal verkamanna og sjó-
manna erlendis. Og þetta er gert
á laun. ÞaS hafSi engin samþykt
veriö gerS um þaö í félaginu í
samþandi viS þessa för Jóns Bach.
MeS þessu voru því „leiðtogarnir"
beinlínis að svíkjast ajtan aö sjó-
mönnunum. Og þeir eru ekki
feimnari viö þann sannleika en
svo, aS þaö er nú játaö alveg af-
dráttarlaust.
Eftir frásögn Vísis af utanför
Jóns, þá vissu menn, aS mál þetta
var ljótt. Nú vita menn, aS þaS
er enn þá ljótara. Ef til vill hefir
þó ritstjóri AlþýSublaSsins sagt
meira en hann mátti; þaS er auð-
sætt, aö hann hefir mist taumhald
á geSsmunum sínum í niSurlagi
j greinar sinnar. Því aS þar segir
; hann tóma vitfeysu. ESa hvaS er
þaS sem hann meinar meS því, aS
ritstjóri Vísis hafi „gert sig meS-
sekan urn landráSatilraunir meS
framboSi sínu, aö leita útlends
auSvalds til aS ónýta gerSir ís-
lensks umboSsvalds“! Hvernig
ætti ritstjóri Vísis aö geta gert
þetta „meS framboöi sínu“? Svo
bætir hann viö: „og eins hitt, aS
leita aðstoðar erlends hervalds til
að skjóta niður íslenskan verka-
lýS, sem gert heföi veriS eftir um- !
byggjuráöum Jakobs ■ Möllers í
sumar, sjá 125. tölublaö Visis
pessa ars
‘ 11
Ritstjóri Alþýðublaðsins hefir
„séð rautt", er hann var búinn að
lesa um Bachs-förina í Vísi. Og
JiaS stafar af því, aö „sök bítur
sekan“ hér sem oftar. Hann hefir
. sjálfur sannfærst um það af orö-
um Vísis, aS þeir félagarnir, sem
vilja vera leiðtogar alþýöunnar,
hafi í raun réttri gert sig seka úm
landráSatilraunir. Þess vegna er
hann aö reyna aö gera ritstjóra
Vísis upp sömu sakir.
Tobler
átsúkkclaði
lltið eitt BÍtir.
ÞÚRÐUR 8VEIKSS W & CO.
Ólafnr fallinn!
~o
Smá saxast á limina lians
Björns míns. Nú er Ólafur Frið-
riksson fallinn.
Jóni Baldvinssyni hefir ekki
þótl rétt að iáta skepnuna ver'ða
sjálfdauða, og slær hann því af
í Alþýðublaðinu.
pað er sem sé tilkynt „und-
ir hendi og innsigli“ Jóns í blað-
inu í gær, að framboð Ólafs í
Vestmannaeyjum liafi vcrið —
tekið aftur!
Sjálfsagt mundi nú Alþýðu-
blaðið gjarna vilja, að það hefði
gumað ögn rninna af fylgi Ólafs
i Eyjum, þvi að það er dálítið
Iivumleitt að fá svona „á ’ann“
rétt fyrir kosningarnar. Má nú
yel sjá, hve rnikið er að maika
það, þó að Alþýðublaðið gefi
flokksmönnum sínum fylgi á
pappírnum, og meðal annars liér
í Reykjavik. (
Fleira mundi Alþýðublaðið og
forkólfar A-listans nú lielst vilja
að væri ósagt. peir eru ekki lít-
ið búnir að býsnast yfir því, að
börgaraflokkarnir hér í bænum
hafa sicgið sér saman gegn sam-
ciginlegum andstæðingi. — En
livað skeður nú? Nú skorar for-
maður Alþýðusambandsins á al-
þýðuflokkinn í Vestmannaeyj-
um, að slá sér saman við Karls-
sinna í Eyjunum, gegn sameig-
inlegum andstæðingi. Svona slá
mcnn sig stundum á munninn
sjálfir. pað eina, sem kemur í
veg fyrir sambræðsluna í Eyj-
unum, cr það, að Ólafur hafði
ekkert fylgi, og Karl verður því
að berjast jafn einn cftir sem
áður.
Og svo cnn eitt. Nú ætlar Al-
þýðublaðið að styðja einn af
auðvalds embættismönnunum,
sem það vildi láta setja af á
dögunum.
Alþýðublaðið 17. okt
Þar stendur að 'á kvenkjósenda-
fundinum hafi veriö um 300 kon-
ur. Athugull maSur er viSstaddur
var segir þær hafa veriS um 200.
Þar a-f gengu af fundi nálega
helmingur — þoldu ekki þvætting
og stóryrSi Magnúsar V. og HéS-
ins. Um 50 konur er sagt aS hafí,
í hæsta lagi, veriS meS jafnaSar-
mönnum, hinar allar á móti. Fram-
bjóSendur A-listans neituSu fram-
bjóðendum B-listans um inngöngu
á fundinn. Það er annars stór-
furðulegt hversu illa alþýSu-
„leiStogunum“ gengur aS hóa
hjöröinni saman á fundi sína nú,
þegar athugað er grobb þeirra um
mergSina sem þeim á aS íylgja.
Ætli ekki sé eitthvað saman viS
þær tölur, og ætli ekki ýmsum vel
viti bornum jafnaSarmönnu-m finn-
ist heldur ógeSslegur annar mað-
urinn á listanum? Ekki öfunda eg
jón Baldvinsson af aS drasla meS
HéSinn, enda mun Jón í hjarta
sínu ékki hrifinn af því. Það vita
allir sem þekkja Jón.
Blaöið segir aö Magnús Jóns-
son hafi síðast er hann var kos-
inn á þing sagt, að „draga ætti
belg yfir höfuS alþýöuleiStoganna
og koma þeim fyrir.“ Líklega hef-
ir Magnús aldrei sagt þetta, en
hafi hann sagt þaS, þá er þaS vel
sagt, því engir hafa gert alþýðunni
meira tjón og skömm en ýmsir af
lciötogum hennar, t. d. þeir sem
æst hafa hana upp í verkföll og
óhlýðni við landslög og rétt. —
Og ennfremur segir blaSiS, að Ja-
kob Möller hafi sagt, aS engin
„sannkristin kona gæti kosiö jafn-
aSarmann," en Jakob hefir líklega
meS réttu sagt, að enginn sann-
kristinn kjósandi gæti kosið bolsh-
yiking á þing, þaS vita allir, sem
nokkuð vita, aS bolshvíkingar af-
neita kristindómi og segja aS hann
sé hefting á persónufrelsi rnanna.*
* Jak. M. sagSi, að „engin kona
ætti að kjósa A-listann.“