Vísir - 23.10.1923, Blaðsíða 3
- VÍSTR
TTriiSjudaginn 23. okt. T923.
Spánarmálið
eftir Pétur Halldórsson.
Þótt má'ske niegi segja, aS jieir
muni fáir vera sem ekki hafa gert
sér grein fyrir Spánarmálinu svo-
kallaöa, — afnámi bannlaganna
vegna viöskiftasamninga landsins
viö Spán —þá, get eg ekki setiö
hjá þegjandi, ])ar ^m svo litur út,
sem halda eigi cndalaust áfram aö
rægja og ófrægjaopinberl.þámenn
innan (joodtemplarar. í augum
þjóBarinnar, sem lila í aöalatriöum
líkum augum á máliö eins og hér
vertiur gert. lin hingaö 'til höfum
viö ekki eytt miklu rúmi á prenti
til þess aö gera grein fyrir afstööu
okkar til málsins. X’itanlega set cg
hér fram einungis mínar eigin
skoöanir, og ber eg einn ábyrgö
á öllu því sem þykja kann of- eöa
vansagt.
—ó—
Þegar fréttir bárust hingaö
fyrst um jiau skilyröi Spánar fyrr
ir verslunarsamningi viö ísland,
sem nú hafa veriö uppfylt meö
breytingunniába ’nlögunum: geröi
cg mér vonir um, ;iö takast mætti
aö fá skilyröunum hreytt, ef sendir
væru rnenn héöan aö heiman til
þess aö tala máli voru viö Spán-
arstjórn. Eins og menn vita, fór
danska utanríkisstjórnin meö mál-
iö á Sþáni fyrir okkar hönd, og
haföi hún sér til aöstoöar viö
samningageröina fulltrúa Islands i
Genúa, . lterra Gunnar Egilson.
Fulltrúinn átti alþekta sögu aö
baki sér heima í bannmálinu, og
mátti segja aÖ ekki væri ]>aö fyr-
irfram líklegt, aö hann gæti sett
mál okkar þannig fram viö mót-
semjandann, aö vér teldmn full-
nægjandi, þótt hann heföi fuTlan
vilja á því. Enda höföum vér
margir ekki trú á því, aö rök
manns meö hans skoöunum á
bannmálinu og erindrekstur í þessu
máli yröi þannig, að telja mætti
víst, aö svo fast væri á voru máli
haldið sem vér kröföumst, og
samboðið væri þjóö, þar sem stór-
kostlegur meiri hluti er stefnu
þeirri fylgjandi, sem mótsemjandi
vor vildi brjóta á 1>ak aftur. í
þessu var ekki falin ásökun um
Sviksenú fulltrúa þjóöarinnar viö
hennaf málstaö, heldur spratt
krafan fyrst og fremst af því sem
ekki þarf um að deila, að sá er
líklegri til að fylgja fast fram
málstað er honum er sjálfur sam-
þykkur, en annar, sem þaö gerir
sem embættisskyldu, hve ríka
skyldurækni' sem hann kann aö
hafa. Þaö rýrir ekki réttmæti
kröfunnar um aö send væri scndi-
nefnd til Spánar héöan, þótt síöar
hafi þaö komiö í ljós viö meðferð
málsins á Alþingi, að hr. G. E.
hefir að.því er jsingiö áleit, haldiö
ólastanlega á málstað vorum með-
an málið var í höndum hans og
sendisveitar Danmerkur í Madrid.
Stjórnin varö aö sjálfsögöu við
hinni almennu ósk, aö sendir væru
menn héöan til samningaumleit-
ana viö Spán. Mönnum er það
sjálfsagt í minni, áö nefndin fékk
')vi einu um þokaö, aö frestur var
gefinn um eitt ár til ]>éss aö þjóö-
in ætti kost á að athuga máliö.
Annars er v.ert aö gmta þess um
sendinefndina, að enginn mun hafa
haldið þvi fram, aö hún hafi í
nokkru brugðist því trausti er
henni var 'sýnt, éöa aö hún hafi
rekiö erindi vor slælega. Aö vísu
ef ekki kunnugt um méðferö
ncfndarinnar á málinu í einstökum
atriöum. en sendimennirnir er aö
heiman fóru, þeir Sveinn Björns-
son sendiherra og l'.inar II. Ivvar-
an rithöfundur, hafa svo alment
og eindregiö tráust þjóöarinnar í
].‘essu máli. vegna allrar þáttföku
jjeirra í umræöum um bannmáliö
fyrr og siöar, að menn munu sam-
mála um, aö trevsta fullkomlega
góöum vilja ]>eirra og hyggilegri
meðferð á málinu.
Mætti aö sjálfsögöu ulargt segja
um ýmisleg atriöi málsins á Jiessu
stigi. og hefir raunar merkilega-
lítiö veriö á þau minst. Eg s1c“]>pi
]jví hér vegna þess, aö þau liafa
ckki lengur verúlega þýöingu. A
eg sérstaklega viö þaö t. d. hvort
bestu tollkjör voru algerlega ófrá-
tíkjanleg nauösyn, hvort fært
hefði veriö að leita undankomu
undan kröfum Spánvefja á annan
hátt en gert var, hvort rétt var, aö
láta fram fara þjóöaratkvæöa-
greiöslu um málið áöur en til úr-
slita kont, og fleira. Um þessi efni
tók stjórnin ákvaröanir.. og þar
sem hún hefir ekki svo eg viti sætt
ávítum fyrir þær, má 'álykta, aö
yfirleitt hafi rnenn veriö sammála
hetmi um ]>essi atriöi.
Þegar máliö lá fyrir Alþingi til
endanlegrar úrlausnar horfði þaö
svo viö, aö itm tvent var áö velja,
og annað ekki:
1. aö hafna viöskiftasamningi
viö Spán vegita hins óhæfilega
skilvröís fvrir samningi. cða
2. að ganga að kostunum ]>ótt
harðir þættu.
Eg skal gera ]>á játningu strax,
?ö heföi eg átt aö taka akvöröun
um þetta sem fulltrúi þjóöarihnar,
þá hefði eg greitt þvi atkvæði, aö
ganga aö kostunum. Og skal eg
nú reyna aö gera grein fyrir þeim
ástæðum sem valdiö hafa afstööu
minni.
—0—
Þaö er alkunna, aö á stríösárun-
uni, einkanlega hinum síöari, áttu
hlutlausu þjóðirnar góöa daga
fjárhagslega. HernaðarþjóÖirnar
skorti alt sem til mannsins þarfa
heyrir og keyptu því framleiöslu-
vörur hlutlausu þjóöanna geypi-
legu verði. Þegar miljónir dugleg-
ustu verkamanna heimsins lögöu
niöur vinnu sína og fóru í stríðið,
féll að sjálfsögöu samstundis niö-
ur þátttaka þessara manna á fram-
leiðslu heimsins. E11 hermennirnir
hættu ekki ulli leið að taka þátt i
cyöslunni á því sem framleitt et,
heldur eyddti þeir margfalt meiru
verðmæti en á friöartímum. Enn-
fremttr takmarkaöi þaö framleiöslu
almennra nattðsynja, að þeir sent
lieima voru 0g færastir voru til
vinnu, vorit settir til að framleiða
skotfæri og aörar sérstakar nauö-
synjar til hernaðarins.
I’etta varö öllum hlutlausum
)jóðum hin njesta hvöt til að auka
’ramleiöslu sína. 1 lernaðarþjóöirn-
ar keyptu alt sem hönd á festi.
Um veröið var ekki spurt. íslend-
ingar fórtt ekki var hluta af þessr
ari eftirspurn. \7ér seldum allar
afuröir vorar hækkandi veröi.
Hlutlausu þjóöirnar urðu rikar '1
b/ili; allir græddu, háir og lágir.
og vildtt græöa meira. Gróöanttm
var varið til aö stofna ný frarn-
leiöslufyrirfæki, og alt keyptu
síriösþjóöintar sem framleitt var.
En' dæmiö var ekki reiknaö rétt
til enda. Menn héldu flestir, aö
j egar friöur kæmist á að lokttm,
]>á mundi fyrst verða veitulega
gróöavænlegt aö framleiða alls-
konar nauðsynjar. Menif höfðu
] að á tilfinningunni, aö þótt stríö-
iö væri gott í þessu santbandi, þá
mundi friöttrinn ]>ó betri er aÖ
honttm kæmi. Friöur er yfirleitt
talinn æskilegra ásfand en stríö.
En alt endaöi þetta meö skelfingtt
eins og nú er á daginn komiö.
Menn óraöi ekki alment fyrir
] • v i, að friðartíminn yröi eins
hræöilega erfiöur, og viöfangsefn-
in eins flókin og vandasöm eins
cg ir.cnn vita nú af reynslunni.
Vms stórvægileg atriði höföu
gleymst ]>egar ménn' vóru aö
rcikna út möguleikana eftir striö-
ið. Enginn vissi þá hvernig íriö-
arsamniitgarnir mttndu hljóöa. Nú
vita ntenn og veröa þess daglega
varir. þótt striðiö sé ekki lengur
háö meö skotvopnum, aö þaö
heldur áfrant, á öörtt sviöi, Nú
v:ta menn þaö ennfremur, sem fáa
óraöi fyrir meðan stríðið stóð, aö
stærstu þjóðírnar i Noröurálfu,
sem áöttr tóku rnikinn þátt í viö-
skiftum heimsius, eru svo fátækar
af ýmsum orsokum, að þær konta
næstúnt ekki til greina lengur sent
neytendur framleiöslu þeirra landa
sent lifa á vöruskiftum viö önnur
lönd. Nú eru ennfremttr flestir
hermennirnir komnir heim aftur;
þeir eru hættir áö eyöa verðmæti
eins gengdarlaust eins og meðan
striöiö stóö, en taka i þess staö
þátt í frainleiöslunni. Nú er með
öðrurn oröum svo komiö, aö ekki
finst markaður fyrir allan þann
varning sent framleiddttr er.
Þetta ástand hefir breytt mjög
allri viöskiftapólitík þeirra ríkja
sem ]>aö snertir mest. Lítum t. d.
til Englands. Hermennirmr koma
heim úr stríðmu miljónum saman.
Þeir þurfa allir aö fá atvinnu.
Meðan stríöiö stóð höföu aörar
þjóðir kcpst um að fullnægja
enskttm'markaöi, og flutt þangaö
liynstur af vörum sem þessir menn
íramleiddti áöur. Nú geta þeir aft-
ur fullnægt þörfum landsins«og
meira til. England þarf á ný aö
íiiína markaöl utan latids fyrir
framleiðslu þessara manna. Það
sýnist eðlilegt, aö reynt sé aö
bægja frá ströndum landsins öllu
því sent hinar heinikomnu her-
sveitir geta framleitt — innflutn-
ingur þeirra vara verður óþarfur.
Þaö hrevtir ekki niöurstööitnni í
bili, þótt langt sé frá þvi að menn
séu sammála í Englandi um rétt-
mæti þeirra verndárráöstafana
sent þar eru gerðar nú fyrir fram-
leiðslu landsins. Verndarmennirnir
sýnast ætla að koma sínum vilja
fram.
Sama er sagan írá Ameríku.
Bandarikjamenn seldu feiknin öll
af vörum til Evrópu meðan stríö-
iö stóö, umfram hin venjulegu
viðskifti. Evrópa keypti alt — upp
á krít. Skotfæri, matvæli og allar
nauösynjar stríös og friðar. Ame-
í íka er stór og auöug, og er stöðv-
un viðskiítanna milli þjóöa ekki
eins tilfinnanleg þar eins og víðast
hvar í Evrópu, vegna þess, aö
auölegö landsins er svo gifurleg
,og markaöur þar innanlands og
kaupgeta svo risavaxin, aö það er
einungis sáralítill hluti framleiösl-
unnar sem finna þarf markað fyr-
ir uían landsins. I’rátt fyrir þessa
sérstööu. hefir óreiöan i viöskift-
um þjóöanna *ieytt Bandarikja-
menn til þess aö gera ýmsar ráð-
stafanir i viðskiftamálum sem ein-
hverntima mundu hafa þótt full-
gildu ófriöarsök milli jafningja í
Evrópu. Þeir hafa jafnvel viljað
vinna ]>aö til vegna þessara mála,
aö miljónir manna í mentuðum
hein.ú telji þá snéydda ábyrgöar-
tilfinningu á högurn mannkynsins.
Svona er nú aö vera ríkur.
Þegar svo er ástatt sem nú eft-
ir stríöiö, aö framleiösluvörur
J.jóöanna liggja heima óseldar,
eftirspurn cr engin, vcröið fellur
niöur úr öllu valdi, viöskifti stööv- .
ast, atvinnuleysi magnast og marg-
faldast og fyrírtækin verða gjald-
]>rota þá eru góð ráð dýr. Þá
taka þing og stjórnir til sinna
ráða til þess að bjarga atvinnu-
veguiium, séu nokkur ráð til þess
vænleg. Geta þær ráðstafanir að
sjálfsögöu verið ærið margvísleg-
ar, en eitt má víst um þær allar
segja: Þar er ekki tekiö tillit til
neins annars en þess sem hags-
munir ]>jóöarinnar heimta. Þar
sýnast engar aðrar hugsanir kom-
ast aö. Alt er látið víkja fvrir
hagsmunum rikisins í fjárhags og
viöskiftamálutu. Lengra sýnist
engin þjóö kornin enn. Þaö viröist
ekki til neins „sinn bróöur að
biöja*",
—0—
Þannig er nú ástatt, þegar Spán-
verja setja okkur sín skilyröi fyrir
nýjum viðskiftasamningi. Þeir
grípa, að því er sýnist, hiö heiitug-
asta tækifæri sem kostur var á;
til þess aö fara lengra í kröfum
sínum en venja hefir veriö tií áð-
ur. Þeir clraga inn í umræötir uni
viðskiftasamnínginn átriði, seni
þeir telja aö falli þar undir, en ■
vér ekki. Vér mótmælum þessu og
leggjum máliö strax, aö svo mikiu
leyti, sem í voru valdi stendur,
undir dóm almenningsálits siðaðra
þjóða, og fáurn eindregiö álit um
]>að, hvar sern til spyrst, aö vér
höfum rétt mál að verja, — en
þáö er bara ckkert vald til t
veröldinni, sem tekur aö sér aö
úrskuröa slík deiiumál mcð rétt-
l