Vísir - 23.10.1923, Blaðsíða 5

Vísir - 23.10.1923, Blaðsíða 5
Kosniegaskrif stofa B-listans boFgaraflokksins er í Hafnarstræti 18 (Nýliöfn) Simi 596. «g láta þá afnema það með böl- bænurn allrar þjóöarinnar. Þeim megin vildi eg ekki standa, Tivorki frammi fyrir samtí'ð minni -né ókomnum kynslóðum. Magnús Jónsson. minna að af fiski og verðiö lík- lega hækkað, en íslendingar hefðu bará ekki notið neins góðs af því! Síðan er vikið að því, að ísfisks- . markaðinum stafi miklu meiri ' hætta af fiskiveiðalöggjöfinni frá ; 1922, en af tilverknaði þeirra leið- ' toganna. En blaðið gleymir því, að Tón Baldvinsson er einn af feðr- um þessarar löggjafar! Loks kemur blaðið (Björn Blön- dal) enn með söguna um „her- | brangs“ Jakobs Möller, sbr. 125. tölublað Vísis, og prentar nú upp klausuna, sem _B. Bl. var að reyna um Bayerns-málið, en það er skoð- un kanslarans, að þá deilu megi takast að jafna. Stjórnirnar x Hessen, Baden og Wúrtenberg Iiafa tekið upp umræður sín á j milli um það, hvernig vernda megi ríkiseininguna. H.F. EIM5KIPAFJELAG ISLANDS i Alþýðnblaðið í gær —o— Alþbl. er heldur „dauft i dálk- inn“ eftir föstudagsfundinn. Það .■er lika altalað, að fylgi ieiðtog- _^______________^ anna hafi rýrnað allmikið við „g rangfæra á fundinum um dag- þann fund, þó að ekki væri úr háum söðli að dett'á- Þetta er jafn- vel viðurkent af þeirn sjálfum. En illa tekst þeim, þegar þeir ætla að fara að „vinna sig upp“ aftur. Fyrsta greiniii í Alþbl. í gser heitir: „Kauplækkun kemur á eft- ir kosningunum“! Og blaðið spyr, hvoru megin frambjóðendur B- listans muni verða i þyí máli. Það *er rétt eins og blaðið haldi, að þetta sé þingmál! Það er það vit- anlega ekki, og þingmenn bæjar- ins geta engin áhrif á það haft. Þá er næsta grein urn kvenna- fund B-listans ' á, sunnudaginn. Blaðið telur að „helmingur hans“ hafi verið fylgjandi A-listanum. Nú, ekki rneira þó! En í lok grein- arinnar er sagt, að B-listinn hafi átt „örðugt uppdráttar" á fundin- um. Þá er það gleyrnt, að fylgi þess lista var að sögn blaðsins sjálfs viðlika mikið og A-listans! 'Auðvitað var það margfalt rneira, og þó að nokkrar A-lista-konur ‘reyndu að trufla ræður þeirra, sem B-listanum fylgdu, þá sýndi það ekkert annað en mismun á hátt- ■erni, sem er A-listanum til lítils sóma. Þá er þriðja greinin kattarþvott- ur Sigurjóns Ólafssonar i þvotta- konumálinu. Sigurjón hlustaði á frásögnina af því á föstudags- fundinum og hreyfði engum at- hugasemdum. Nú kemur hann með „vottorð", sem hann hefir sjálf- sagt orðað sjálfur, en þó staðfest- ir það í aðalatriðum frásögn Vís- is, sem sé það, að Sigurjón hafi haft af konunni þriðjung þess kaups, sem henni bar samkvæmt kauptaxta fyrir þvott á húsinu öllu. Þó að það hafi verið „sam- kvæmt samningi", þá bætir það ekkert úr. Væntanlega þyldu þeir „leiðtogarnir“ ekki öðruin vinnu- veitendum að gera slíka’samninga við verkamenn, eða verkamönnum við ]xá. Þá er ennfremur viður- kend 5 króna kauplækkun í maí- byrjun, en ekki nefnd jafnmikil kauplækkun s. 1. haust. Þá kemur varnargrein i Bachs- málinu (eftir Héðinn?). Þar er staðhæft, að ísfisksmarkaðurinn í Englandi mundi hafa batnað ef ísfiskssalan hefði verið stöðvuö! — Já, auðvitað, það hefði borist ■ inn! Því er alveg óþarft að svara. j Háttalag Björns á fundinum er hann brjálaðist af þvi að lesa átti alla greinina x áheyrn fundar- manna og kom blaðinu undan, er besta sönnunin fyrir því, að þeir vita, að greinin er ekkert annað en aðvörunargrein (út af Sleipnis- málinu). Nú segja þeir, að Jak. M. hefði átt að „snúa sér heimu- lega til stjórnar Sjómannafélags- ins,“ en það hafði hann einmitt gert, og hann kom þvx líka til leið- ar að lokum, að samningar voru teknir upp og tókust. En það var einmitt þetta, sem þeir félagarnir, B. Bl. og Sigurjón, reiddust hon-. um mest fyrir. En allir, heilvita menn skilja, að það sem Jak. M. gerði í þessu máli var gert til að afstýra vandræðum, en ekki til að auka þau. □ EDDA 592310237 = 7 Almennur kjósendafundur verður haldinn í Nýja Bíó í kvöld kl. Sy2, samkv. fundarboði frambjóðenda B-listans. Er þetta eina kvöldið fyrir kosningar, sem unt er að fá þetta besta húsnæði bæjarins til slíks fundarhalds. Fjölmennan fund héldu ungir fylgismenn B-list- ans í Báruhúsinu i gærkveldi. Voru þar 5—6 hundruð manns, húsið troðfult. Er B-listanum sí- felt að aukast fylgi, og ekki síst fyrir áhuga unga fólksins. Hjónaband. Ungfrú Ólafía Hákonardóttir og E.s. GULLFOSS fer héðan á fimtudag 25. okt. j síðdegis áleiðis til útlanda um Leith og Noreg til Kaupmanna- hafnar. E.s. ESJA fer héðan á fimtudag 25. okt. síðdegis austur og norður um land í hringferð. Vörur afhendist í dag til hafna milli Sands og Akureyrar, og á morgun til hafna milli Húsavíkui' og Vestmannaeyja. laust og djarflega hann söng, og voru þó sum lögin allerfið. Um ! rödd Símonar er óþarfi að ræða; * hún er enn liinn sami, mjúki og j hreini bariton, sem svo oft áður i hefir glatt Reykvikinga. Raddirnar fóru mjög vel sam- an, og var ótrúlegt, hve mikil festa var í samsöngnum, eins lítinn tíma og þeir félagar hafa haft ti! undir- búnings, og gæti eg trúað, að fleir- um en mér fyndist síðasta arían Guðm. Marteinsson verkfræðing- \ hafa veríð sv0 vel sungin, að leit: Síms Khöfn, 22. okt. Lýðveldi stofnað í Rínarlöndum. Havas-fréttastofa tilkynnir, að rínskt lýðveldi hafi verið stofnað í Áachen. Foringi skilnaðarmanna er Decker kaupmaður. Tóku þeir félagar allar opinberar byggingar i sínar hendur, og síðan hafa fleiri horgir gengið í samband við þá. Einkum breiðist skilnaðarstefnan út í þeim liluta Rinarlanda, sem Belgir lita eftir, en hefir siðar orð- ið vart þar, sem Frakkar og Eng- lendingar ráða. Stjórnin í Belgíu lætur skilnaðarmenn hlutlausa að svo stöddu. Frá París er símað, að skilnaðarmenn hafi ætlað að ráð- j ast inn í Mainz, en verið hraktir þaðan, Símað er frá Berlín, að stjórijin telja uppþotið í Aachen tiltæki nokkurra manna þar. Sam- baixdi er slitið við borgina i svip., Sagt er, að verkamenn muni hefja allsherjarverkfall og ónýta með því þessa, yfirlýsingu, eins og þeir gerðu, þegar IJorten stofnaði lýð- veldið. Horfur í Bayern. Ríkisráðið ]xýska á að koma saman á fimtúdaginn til að ræða ur yoru gefin saman í hjónaband 19. þ. m. í Boston. Jón Sigurpálsson, afgreiðslumaður Visis, hefir flutt sig frá Nönnugötu 10A, að Bragagötu 29B. Rvíkurdeild Prentarafélagsins heldur fund í kvöld kl. 8 i Kaup- þingssalnum. Trúlofuð eru nýskeð í Kaupmannahöfn ungfrú Guðrún Skúladóttir (Ein- arssonar kaupmanns) og hr. Axel Petersen, kaupmaður, Espergærde. Frú Jóhanna Tómasdóttir Zoega verður 89 ára á morgun (24. október).. Hún er enn við góða heilsu. T vísö n gs-skemtun þeirra Benedikts Elfar og Sí- monar Þórðarsonar, í Nýja Bíó, á laugardagskvöldið, var vel sótt, að vonum, enda var söngskráin bæði fjölbreytt og vel valin. Þeir sungu þrjú lög eftir Mendelsohn, tvö lög úr Gluntarne, og auk þess nokkra dúetta úr operum, livern öðrum fegurri, og var launað með o sviknu lófataki ; ekki sist eftir ein- asta islenska lagið, sem var á söng- skránni, tvisöng eftir Nestor is- lenskra tónskálda, Svb. Svein- björnsson, er þeir urðu að endur- taka. Rödd Benedikts hefir tekið ótrú- legum framförum, síöan sá, er þetta ritar, heyrði hann síðast, og var sönn ánægja að lxeyra, hve lát- væri eftir jafngóðu hjá bestu oj: æfðustu óperusöngvurum. — Er því vonandi, vegna Reykvík- inga sjálfra, að næsta skemtun þeirra félaga verði eigi siður sótt en þessi, því jafngóð list býðst ekki oft. GuSm. Sigurður Skagfeldt syngur í Bárubúö annaö kveld kl. 8)4, með aðstoð Páls ísólfsson- ar. Háskólafræðsla. í kveld kl. 6—7 byrjar prófessor Guðm. Finnbogason háskólafyrir- lestra sína um þjóðstjórn og þjótf- lýgi. Fyrirlestrarnir verða fluttir í 1. kenslustofu Háskólans, alla þriðjudaga. Ökeypis aðgangur er öllum heimilL Fjalla-Eyvindur verður leikinn annað kveld, í Iðnaðarmannahúsinu. Tvísöngvar Benedikts Á. Elfars og Símonar Þórðarsonar, fórust fyrir í gær- kveldi, végna þess, að B. E. var kvefaður. Þeir verða endurteknir annað kveld. Vísir er sex síður i dag. Fundur * verður haldinn i Sálarrann- sóknafélagi Islands fimtudaginn 25. ]x. m. kl. 8x/2, í Bárubúð. Pró- fessor Haraldur Níelsson segir fréttir af þingi sálarrannsókna- rnanna x Varsjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.