Vísir - 24.10.1923, Qupperneq 2
V1 S I 'R
2
Spánarmálið
Eftir Pétur Halldórsson.
(NiSurl.)
Liggur þá næst fyrir, aS gera
Jjess grein, hver afstaSa þings vors
og þjóöar var til aö verjast ósigri
í málinu. Þaö mun alment viöur-
kent, aö engar líkur hafi veriö til
þess, aö vér gætum komist írani
hjá skilyröum Spánar, ef vér vild-
um halda viöskiftum • viö þjóöina
á grundvelli viðskiftasanmings
milli landanna.
Heföi þingiö neitaö aö ganga
aö skilyröum Spánar og hafnaö
viðskiftasamningi, voföi þaö yfir
oss sem refsing, aö íslenskur fisk-
ur sætti á Spáni þreföldum inn-
flutningstolli, og var tilgangurinn
meö þeim tolli sá, að loka spönsk-
um markaði algerlega fyrir is-
lenskum fiski. Tollurinn var ekki
settur til tekjuauka fyrir spanska
ríkið, heldur eingöngu sem þving-
unarráðstöfun viö okkur og aðra
slíka.
Var oss nú fært aö halda út í
togstreilu viö' Spán um þetta, í þvi
skyni, aö þvinga’Spánarstjórn.til
að fella niður skilyröiö fyrir viö-
skiftasamningnum ? Eru líkur til
þess, aö vér heföum haldiö lengur
út í deilunni, ef markaði fiskjar-
'ins á Spáni heföi veriö lokaö ?
Til þess aö nokkur von væri um
sigur fyrir oss í slíkum bardaga,
sýnist mér, aö við hefðum þurft
aö eiga eitthvert af þessum skil-
yröum eöa fleiri í senn:
1. Ráö á aö greiöa refsitollinn»af
andviröi fiskjarins eða á annan
hátt, hver sem hann yrði.
2. Markaö fyrir þann fisk utan
Spánar, sem áður var seldur á
spönskum markaöi, en þetta er
verðmætasti hluti framleiöslu
iandsins, og mun uema 6o—
70% af öllum útfluttum afurö-
um.
.3. Fjármagn og aðra aöstööu, ti!
aö geta beðið eftir því, aö
Spánverjar feldu niöur skil-
iö, ef eklci reyndist fært aö
finná markaö annarsstaöar
fyrir fiskinn. •
Um þannn möguleika, aö vér
mundum hafa getaö flutt fiskinn
á spanskan markað gegnum önnur
lönd íratn hjá refsitollinum, þarf
ekki að fara mörgum orðurn, sú
lausn á málinu hefir hvergi verið1
nefnd í alvöru, svo eg viti.
Vil eg nú minnast á hvert þess-
ara skilyröa nokkuru nánar, og
reyna að gera grein fyrir, hvort
vér munum hafa fullnægt Jjeim:
1. Refsitollurinn var, eins og
eg gat um. .beinlínis ætlaöur til
jjess, að loka spönskum markaöi
fyrir íslenskum fisfei, ef vér höfn-
uðum sanmingi á spönskum
grundvelli. Því er J)aö raunar í
sjálfu sér ó])arft aö ræöa um, hvort
vér hefðum getað greitt sjálfir
Jtann toll, sem ákveðinn haföi ver-
ið og nam 96 gullpesetum á 100
kg. Þótt engum muni blandast
hugur um, að þetta var okkur jafn
alómögulegt eins og aö selja fisk-
inn til funglsins, J)á er spurning-
unni aö visu i rauninni svarað með
Jtessu, en }>ar meö er ekki alveg
séö fyrir endann á því, sem í refsi-
tollinum felst. Tollurinn var
Jjvingunarráðstöfun, hann var
pólitískt vopn í höndum Spánar-
stjórnar. Með öðrum oröum, hefði
sú tollhæð, sem ákveðin var, ekki
náö tilgangi sínum, ])á hafði
stjórnin þaö alveg í hendi sinni,
aö hækk't tollinn, þangaö til hann
náði tilganginum. Spurningin er
]:á ekki lcngur sVo mjög um J)að,
hver upphæð tollsins vár í fyrstu,
heldur hitt, hvoft líklegt var, að
Spánn hefði haldið máli sínu til
streitu, og hve lengi. Líkur i þessu
efni niunu nefndar hér siðar, að
svo miklu leyti, sem eg get gert
mér grein fyrir ])eim.
2. Hverjar voru nú líkur fyrir
J.-ví, aö afla mætti, sem næst sam-
stundis, nýrra markaða fyrir Spán-
arfiskinn, ef spánski markaðurinn
liefði lokast? Þær líkur voru eng-
ar, og mcga nú allir sjá, aö ])etta
var ógerningur.
Síðan Spánarmálið kom upp, eru
uú 2 ár, og 7 mánuðir síðan hurð-
in hefði skollið í lás fyrir okkur
á Spáni, heföi skilyrðunum fyrir
samning við Spán ekki verið íuli-
nægt. Trevstist nokkur til aö halda
})ví fram, aö fundinn væri mark-
aður nú, hefði Spánarmarkaðurinn
lokast i vetur sem leið? Því dett-
ur engurn manni í hug aö halda
fram, sem vi 1] segja sannleikann.
En því miður cr mörgum illa við
aö heyra sannleikann sagðan, og
enn ver við að segja hann. Nei,
])etta er afarerfitt viðfangs.
Markaöur saltmetis ])rengist
með hverjum áratug. Menn kunna
nú aö geyma nýmeti óskemt allan
ársins hring. Þær stéttir margra
Jjjóöfélaga, sem áður neyttu hins
ódýra saltmetis, geta nú fremttr,
vegna bættrar’afkomu neytt dýr-
ari fæðu en áður. A;iö þetta hverf-
ur einnig smekkurinn fyrir salt-
meti. Ber hér aö sama brunni eins
og með markað landsins fyrir salt-
kjöt. Þó er sinn siður í landi hverju
og smekkurinn margvíslegur. E11
h'vergi er saltfiskur óhjákvæmileg
lífsnauðsyn.
Enn vandast málið fyrir oss, sé
nánar gætt aö. Vér gleðjumst meö
réttu yfir því, aö íslenskur salt-
fiskur er talinn til hins besta, sem
framleitt er i heiminum í þeirri
grein. Sjálfsagt má að einhverju
leyti þakka ]>að hnattstööu lands
vors og ýmsum ástæöum, er vér
l'iöfum ekki ráöiö. En vafalaust
veldur hér líka miklu um vöndun
á allri meðferð vörunnar, — ])ótt
sú meðferð geti veriö enn neirt.
Þetta veldur því óhjákvæmilega,
aö framleiðsla vor er dýr, og vér
þurfum að fá hátt verð fvrir fisk-
inn.
Nú veröur því ekki mótmælt,
að Spánn hefir veriö besti mark-
aðsstaðurinn fyrir saltfisk. Svo
stór, kaupgetumikill og vandfýs- j
inn markaður finst hvergi ann- -
arsstaöar, svo aö vér þekkjum til, ;
Sérstaklega ber Spánn til þessa |
höfuö og heröar yfir önnur mark- j
aðslönd vor í þessu tilliti eftir j
striöiö. Þjóðin safnaði afarmiklum
auði á stríðsárunum, og þótt sá
auður liafi rnáske orðiö skamm-
vinnur fyrir marga þar, eins og
víöar i heiminum er stríðinu var
lokið, þá er ])aö af öllu augljóst,
aö afkoma spönsku þjóðarinnar er
til ])essa betri en fjölmargra ann-
ara, hvað sem síðar kann að verða.
Um framtíðina skal eg engu spá,
en efnahagur ])jóðarinnar virðist
standa á traustum grundveili, og
stórkostlega möguleika virðisí
landiö hafa að bjóða.
Samkepni fiskveiðaþjóða á
spönskum markaði er afar mikil,
seni von er til. Þangað stefnir
fjöldi þjóða fiskframleiöslu sinni,
llnglendingar, íslendingar, Norð-
menn, Frakkar, Færeyingar og
Kanadamenn, auk annara, tslend-
ingar hafa til ])essa veriö hlut-
skarpir í ]>essari samkepni, og
hafa unníö ágætan oröstír sinni
vöru, svo að aörir hafa ekki betur
gert.
Hið veglega sæti sem íslenskur
fiskur skipar á spönskum mark-
aöi er fengið meö árvekni og sam-
viskusemi og dyggilegu starfi
unnu i kyrþey hér heima undir
margvíslegum örðugum kring-
umstæöum. I>aö starf hefir ekki
veriö virt sem vert er; Jress er
sjaldan minst sem ekki lætur mik-
iö yfir sér. Mig langar tii })ess að
segja þaö, ]>ótt einhverjum lcunni
að þykja óþörf stóryröi, aö af ver-
akllegúm auöi eiga íslendingar
eina eign verömesta: fislcmarkaö-
inn á Spáni.
Sé nú þetta nærri sanni, ])á er
það ljóst, aö ekki er þaö allskost-
;ir sanngjarnt. sem eg hefi ein-
hversstaðar heyrt eöa séö, að ])eir
sdm framléiðslu vora og fisk-
verslun hafa með höndum, ein-
staklingar sem hið opinbera, hafi
flotiö sofandi aö feigðar ósi, og
ekkert gert til aö afla fiski vor-
um markaöa. Að minsta kosti
munu keppinautar vorir á Spáni
viðurkenna, að ])ar hafi verið unn-
ið aö meö orku. Hitt sá enginn
fyrir, aö svo mundi fara scni nú
er á daginn komiö, og munu nú
fleiri en vér bannmenn á einu máli
urn, aö af mörgum og alvarlegum
ástæðum beri hiri brýnasta nauð-
syn til aö neyta hinna dýrustu
ráöa til þess aö víkka markað
fiskjar vors utan gpánar.
Þótt ekki sé sambærilegt að
öllu leyti, vil eg benda á dæmi
sem sýnir hve slík markaðsmál
sem hér ræöir urh eru erfið við-
fangs. 1
Eins og margir vita sjálfsagt,
hafa Danir aöalmarkaö sinn fyrir
nfurðir landbúnaöarins á Eng-
landi. Eru danskar afurðir taldar
meö hinu allra besta sem framleitt
er ,í þeirri grein, og má segja aö
cfnaleg afkoma Danmerkur bygg-
ist á útfluningi þessa varnings til
Englands á svipaðan hátt eins og
afkoma.Islands byggist á Spánar-
markaöinum. J)rátt fyrir hinn góöa
markaö Dana er viðskiftareikn-
ingur þeirra við önnur lönd ])eim
óhagstæður, og er nú á allra síö-
ustu tímum mikið um það rætt, að
takmarka beri innflutning á ó-
þörfum varningi. Sérstaklega hef-
ir óhemjulegur innflutningur bif-
reiða vakið athygli fjármálamann-
anna, og er jafnvel bent á þénnan
innflutnigslið i umburðarbréfi frá
])jóöbakanum til annara banka
]>ar nú fyrir skemstu. Kæmi að
J)eirri ráðstöfun aö bannaður yrði
cða takmarkaður innflutningur
bifreiöa, ]>á væri þaö vitanlega
fyrst og fremst gert til almenn-
ingsheilla, til þess að varðveita
verögildi danskra peninga.
Segjum nú aö Englendingar •
gerðu þaö að skilyrði fyrir fram-
haldandi viöskiftum viö danskan
landbúnað, aö markaöi i Danm.
væri ekki lokað fyrir enskum bif-
reiðum. Mun nú nokkur sá, er til.
Jiessara mála þekkir, hugsa, að
Danir treystust til aö halda íram
bifreiöabanninu, hefja viðskifta-
stríð viö England aí þessum
ástæðum, og aö selja landbúnað-
arafuröir sínar á nýjum markaði?
Nei. Danir gætu þetta áreiöanlega
ekki. Þeim muridi nauðugur einn
kostur, aö halda friði viö Breta
meö þeim kjörum sem þeir vildu
) era láta. Um þetta þarf varla aö
deila. Jivað viðskiftahliðina snert-
ir, stendur öldungis, eins á fyrir
okkur i Spánarmálinu.
Venjur geta breytst, markaður
getur tapast fyrir'ýmsar sakir, og
til ]>ess getur komið aö þjóðir
neyöist vegna bréyttra skilyrða að
gera stórvægilegar breytingar á
framleiöslu sinni, en hítt mun
varla Jrekkjast eða ekki, að hægt
sé snögglega aö finna nýjan mark-
aö fyrir svo mikla framleiöslu sem‘
hér er um að ræöa og Jrekt er um
aldir J)ar sem slíkrar vöru helst er
neytt.
Eg neita því ekki, að hugsast
gæti lausn á málinu við nýjan
markaðsfund. Eg á við,* ef vinir
vorir nógu margir, t. d. í Banda-
ríkjunum færu vegna áhuga fyrir
máli voru aö kaupa íslenskan sált-
fisk til matar. Búast má þó við
aö fáir mundu þora að byggja
framleiðslu lnadsins á slíkri nýj-
ung einni, þótt allir muni á eitt
sáttir um aö það væri mjög æski-
lcgt aö upp lykist markaður fyrir
fisk vórn í Norður-Ameríku. Vér
mundum þá aö sjálfsögðu standa
betur að vigi í samningum við
Spán næst. En Amerikummenn
hafa á vorum dögum í mörg horn
aö líta og mörgu að sinna, og sam-
úð þeirra og bróðurjæl við aðrar
þjóðir hefir svo gífurlegt verksvið
])ar sem neyðin er sárari og hjálp-
ar þeirra meira knýjandi börf en
hér, að eg held að varla verði til
]>ess ætlast, aö einstaklingar ])ar
færi verulegar fórnir vor vegna.
IJegar hugur minn hvarflar
l'angað, dettur mér ósjálfrátt í
hug, að’ vér megum varlega fara
í að vænta tryggra markaða þar,
meðan fiskveiöar eru ekki stund-
aðar á hinum stórauðugu þorsk-
miðum viö Alaska, vegna þess
eins, að enginn markaðu’- er til
íyrir fiskinn — kynni að lcoma að
]>vi fljótléga, að langt þætti að
sækja saltfisk til íslands, ])ar sem