Vísir - 24.10.1923, Qupperneq 4
VtSlR
m 1ÖLSEINI
Höfum fyrirliggjandi:
Matarkex „Snowflake“
Rúgmjöl
Hveiti
Kartöflumjöl
Hrísmjöl
Sveskjur
Rúsínur
Döðlur
„Consum“ súkkulaði
„ísafold“ súkkulaði.
Pappírspoka. — UmbúSapappír. — Seglgam.
Símskeyti
Khöfn 23. okt. t
Lýðveldið í Rínarlöndum.
Sxmað er frá París, að lýðveld-
ínu í Rínarlöndum vaxi fylgi hægt
fcn örugglega og brei’Sist skilnað-
arhreyfingín frá miSstöðvunum í
Aachen til Dúren og Grossgerau.
Brá’Sabirgðastjórn. skipuS 10
mönnum, hefir tekið aö sér stjórn
í Dúren. Búist er við, a<5 Berlínar-
stjórnin muni ætla a’S bjóS'a Rín-
arlöndum aS ganga í þýska ríkja-
sambandiS sem sjálfstæðu ríki.
Frá Bayern.
SímaS er frá Múnchen, aS
stjórnin í Bayern hafi látið land-
varnarliSiS vinna eiS aö þvi aS
sýna Bayer.n trú og hollustu, þang-
að til samkomulag væri orðið viö
alríkisstjórnina. Bayern neitar aS
viSurkenna þær ákvarSanir, sem
ríkisráSiS kunni aS taka.
Siðasta úrræði
Alþýðu-„leiðtoganna“. ,
ÞaS er nú auSséS á „AlþýSu-
blaSinu", aö þaS er aS verSa ráö-
þrota í kosningabaráttunni. Öll
hin góSu vopn ,,leiðtoganna“ hafa
snúist svo óþyrmilegd í höiidum
þeim, aS eggjarnar vita að þeim
sjálfum.
Fyrst átti aS nota kaupsamn-
inga sjómanna, til þess að afla
„leiðtogunum" fylgis. En þegar
sjómenn sáu þaS, að öll barátta
„leiStoganna“ beindist aS því, aS
draga samningana á langinn, fram
undir kosningar, þá urSu þéir
óþolinmóðir og fóru aS ráða sig
á skipin. Þá sáust þeir ekki fyr-
ir, „leiStogarnir“, og hugðust að
láta „hart mæta hörSu“ og sendu
Bach út af örkinni, til þess aS
stö’Sva fisksöluna, þó aS þeir vissu,
aS ísfisksmarkaSurinn í Englandi
cr fyrst og fremst lífsskilyrSi ein-
mitt fyrir sjómennina. Sjómenn-
irnir eiga bágt meS aS skilja þaS,
aS þetta tiltæki „leiðtoganna“ hafi
átt rót sína aS rekja til umhyggju
fyrir þeirra hag. En „leiötogarnir“
láta sér þó ekki segjast. — Nú er
röðin komin aS verkamönnum í
landi.
„LeiStogarnir" geta engin not
haft af sjómöxinunum í kosninga-
baráttunni framar. En þá er aS
taka þaS, sem hsndinni er þar
næst. f AlþýSublaSinu og á þing-
málafundum. sem lialdnir voru í
gær. lögSu „leiStogarnir“ ínjög út
af því, aS nú stæSi fyrir dyrum
kauplækkun hjá verkamönnum í
landi. En í hverju skyni skyldu
þeir nxi vekja máls á þessu, svona
rétt fyrir kosningarnar? Af um-
hyggju fyrir hag verkamanna, eSa
sem síðasta tirræði til aS afla sér
fylgis til kosninga?
Það er auðsætt, að með því, að
blanda kaupdeilum inn í kosninga-
baráttuna, geta ,leiðtogamir‘ ekk-
ert gagn unnið. Það eru miklu
fremur líkindi til þess, að þeir ein-
mitt spilli fyrir verkamönnum meS
því. ÞaS er játaS af þeim, aS um
kaupsamninga verSi ekki rætt,
fyrr en eftir kosningar. Þeir hefja
umræSúrnar því fyrir kosningarn-
ar bersýnilega aS eins í því skyni
aS afla sér fylgis meS því. í kaup-
samningunum vinna þeir ekkert
viS þaS. Og hvort hyggja menn
þá, a’ð þeir verSi fremur látnir
njóta þess eSa gjalda þess á eftir,
r.S þeir jxannig reyna aS gera kaup-
gjaldímáliS að 'æsingamáli fyrir
frarn, til þess aS afla sér fylgis
á því ?
Þaö hlýtur öllum a’S vera aug-
Ijóst, aS þeir geta aö rninsta kosti
ekkert bætt fyrir verkamönnum
meS þessu tiltæki. Og sannleikur-
inn er lika sá, aS um þaS eru þeir
ekkert aS hugsa. Þeim er alveg
sama um þaS, „leiötogunum“
sjálfum. hvort verkamenn fá
hærra eSa lægra kaup. Þeir eru
ekki aS hugsa um neitt annaö, en
aS hlaSa undir sig sjálfa. Þeir
vilja íyrst- og fremst nota verka-
mennina, til þess aS lyfta sér upp
í þingsætin. Þó aS verkamenn bíSi
tjón viS þaS, þaS gildir þá alveg
einu. ÞaS geta menn séS og sann-
færst um af því. aS þeir horfa
ekkert í þaS, aS gera kaupgjalds-
málið aS æsingamáli rétt fyrir
kosningar. Alveg eins og þeir
reyndu aS gera kaupgjaldsmál
sjómanna aS æsingamáli og horfSu
jafnvel ekki í þaS, aS stofna til
stórvandræSa í sambandi viS þaS.
Þeir neituðu þvi, aS þeir hefSu
ætlaS aö nota kaupgjaldsmál sjó-
manna fyrir kosninga-beitu. Nú íá
menn úr því skoriö, hvort svo hafi
veriS eöa ekki. Ef þeír hefja nú
æsingar út af kaupgjaldi verka-
rnanna í landi, og þaS. áSur en
nokkur vinnuveitandi er farinn aS
minnast. á kauplækkun, þá er þaS
bersýnilega eingöngu gert í þeim
CHEVROLETi
CHEVROLET 1 tons flutningabifreiðar kosta að eins
4600 •
islenskar krónur hér á staðnum. Eru með fyrsta flokks útbúnaði af
nýjustu gerð. Engar betri bifreiðar fyrir jafn lágt verð, enda smíð-
aðar í stærstu bifreiðaverksmiðjum heimsins, þar sem vinna 103.000
verkamenn.
Einkasálar á íslandi
J&di Ola,fs8on & Co.
Nýkominn skóiatnaðnr:
Kvenskór, reimaðir og með ristar-
böndum, margar tegundir þar á
meðal lakkskór mjög íallegir.
Karlmannaskór, íallegir og vandaðir,
Auk þessa áyalt fyrirliggjandi næg-
ar byrgðir af snotrum. traustum og ódýrum skófatnaði,
HVANNBERGSBRÆÐUR
tilgangi aS reyna aS nota sér mál-
stað verkamanna eins og sjó-
manna, til að afla sér fylgis til
kosninganha. Og sjáum mi til,
hvort þaS verður ekki síðasta
kosningabragðiS, aS boða til æs-
ingafunda út af kaupgjaldinu. Ef
þeir gera þaS, þá éru þeir meS þvi
orðnir sannir aS sök um þaS, „leiS-
togarnir“, að nota hiS mikilvæg-
asta hagsmun.amál verkalýösstétt-
arinnar eingöngu til þess aS hlaöa
undir sjálfa sig.
Og bver trúir þá lengur þess-
um mönnum? Úr þvi veröur skor-
iS meS kosningunum.
Bikaðar norskar
liaar
3^/a og 4 punda.
ðngultanmar
fyrirliggjandi
ÞÓltÐUB 8VEIN88 xN & CO.
Kjósenda-fundirnir
sem haldnir voru hér í gærkveldi
voru báðir vel sóttir, bæði húsin
troSfull.
Fundur B-listans í Nýja Bíó var
settur nokkru fyrr en auglýst var;
húsiS var opnað kl. 8 og troSfylt-
ist á fáum mínútum. Fundarstjóri
og ræöumenn urSu síSastir og
komust með naumindum inn. Ja-
kob Möller setti fundinn, en Bene-
dikt Sveinsson alþingismaöur var
kosinn fundarstjóri. Á fundinum
töluSu frambjóSendur B-listans og
tveir af frambjóöendum A-listans,
jón Baldvinsson og HéSinn Valdi-
marsson, og auk þeirra: Gísli
Jónsson vélstjóri, Bjarni Jónsson
frá Vogi og Ólafur Thors. Fóru
þeir A-lista-menn mjög halloka í
umræðunum og flýöu loks af
fundi, undir því yfirskyni, aS þeir
yrðu aS fara aftur á fundinn í
Báruhúsinu, en þaS vissu allir, aS
sá fundur var á enda, er HéSinn
hafði lokiS annari ræðu sinni í
Nýja Bió; þaS heyrðu menn fyrst
og fremst á óhljóðum þeirra A-
lista-manna fyrir utan Nýja Bíó.
í fundarlolc kom Ólafur Friöriks-
son á fundinn í Nýja Bíó og ætl-
aSi sýnilega aS vekja þar ærsl og
fundarspjöll. En hann var þar lið-
færri en hann mun hafa búist við,
og gjamm hans fram í ræSur
manna varS ekki til annars en aS
sýna fundarmönnum hvernig menn
eiga ekki aS haga sér á fundum.
— Á fundinum í Nýja Bíó munu
hafa veriS um 900 manns, því aS
allir gangar voru troSfullir af
fólki. En sá hópur mátti heita
óskiftur meS B-listanum. Þegar
Jón Baldvinsson steig í stólinn
ldöppuSu 5—6 menn, sem síðan
gáfust alveg upp og hreyföi eng-
inn hönd cr HéSinn kom fram. —
Fór fundurinn hiS besta fram.
Á Bárufundinum hafSi veriö
æöi margt af fylgismönnum B-
listans, og vafasamt, að helming-
ur fundamanna hafi fylgt A-list-
afium. Sá fundur hafSi fariö í
handaskolum aS ýmsu leytíogræð-
ur manna fengið daufar undirtekt-
ir. Einkum hafSiMarkús brytispilt
mjög fyrir þeim félögum sínum
meS því að ráSast á síra Árna Sig-
urðsson fríkirkjuprest fyrir ræðu,
er hann flutti í fríkirkjunni s. 1.
sunnudag. ÓkyrÖust menn mjög
undir ræöu Markúsar og fóru
margir af fundi, en flejri höfðu
þó flúiö, er frú Bríet tók til máls.