Vísir - 29.10.1923, Síða 4
VÍSIR
Gólfteppi
Mesta og besta úrval bæj-
arins. •— Einnig mikiS af
flívanteppum, Borðteppnm
og Dúknm.
VDRDHOSIÐ
nýkomnar.
H. P. Duus
A-deilá.
Bj armar gr ei f ara ir,
Kvenhat&rixm og
Sú þriðja
mst i Tjarnargötu B og bóba*
verslunum.
r
hefir heimsfrægö aö
varöveita,
ÞESSVEGNA
selst
SANDEMAN
IPortvfn - Sherry
Madeira
í öllum löndum aðeins í
frumframleiðslu.
K. F. U. K.
Saumafundiir annað kvöld
kl. 5 og 8.
Sjálfsafneitunarviku
Hjálpræðishersins.
vilja ailir styrkja.
Korníð íyllir mæiriiÐ
Hafið ]>að Imgfast meðan sjálfs.
afneitunarvika Hjálpræðishersins
stendur yfir.
Nýkomnar vörur í
U. P. Dius H-deild.
Ráputau. — Kjólatau.
Morgunkjólatau.
Gardínutau. Tvisttau. Léreft.
Flauel, margir litir.
Golítreyjur o. m. fl.
Venlunm Von
befir ætiö miklar cg góðar mat-
vörur fyrirliggjandi. Nýjar vörur
eru þó ætið á boðstólum. Talið
við mig sjálfan um viösbifti yðar
þvi það borgar sig ætíð vel.
Versi. Von,
Sími 448.
Ensku kennir Snæbjörn' Jóns-
son, Stýrimannastíg 14. (18
Latínu, íslensku og dönsku
kennir Þorgrímur Kristjánsson,
Kaupangi, viS Lindargötu. (859
Enskukensla. Axel Thorsteins-
son, Thorvaldsensstræti 4. Sími
866. (1130
Drengurinn, seni fann kopar-
loðið (reislu), skili því í Ing-
ólfsstræti G, niðri. v (1239
Tapast liefir úr á aðalgötuni
bæjarins, merkt: „Ólafur“.
Skilist á áfgr. Vísis. (1232
Upphlutsbelti tapaðist á kostn-
iugadaginn. Finnancfi vinsaml.
beðinn að skila að Hólavelli,
kjallarann, gcgn fundarlaunum.
(1251
GuIIúr lapaðist á laugardag-
inn. Skilist gegn fundarlaunum.
A. v. á. (1261
Múmtuimf
1
Iierbergi til leigu fyrir fcrða-
líienn, mjög ódýrt, á góðum
stað. A. v. á. (1234
2 samliggjandi stofur og hálft
eldhús til leigu og næg gcymsla
frá 1. nóv. n. k. A. v. á. (1256
Stofa nieð forstofuinngangi til
leigu; ljós og hiti fylgir. Uppl.
Öldugötu 8. (1253
Fámenn fjölskylda getur
fengið ieigð'a stóra stofu. A. v. á.
(1213
f
FÆÐl
Fæði geta 1—2 menn fehgið á
Vesturgötu 18. (1255
VIMW&
Telpa, helst ný fermd, óskast til
aö gæta barna nú þegar. A. v. á.
(121:
Ábyggileg stúlka óskar cflir
formiðdagsvist. A. v. á. (1237
Stúlka óskast strax á Lauga-
veg 30 A.
(1259
Góð vetrarstúlka óskast. Uppl.
á Hverfisgötu 88. (1233
Nokkrir menn geta fengið
þjónustu. A. v. á.
(1230
Haustmaður óskast á golt
heimili i Grindavík. A. v. á.
(1257
Stúlka óskar eftir árdegisvist.
A. v. á.
(1245
Jón Jónsson, læknir, Skóla-
vöröustíg 19. Tannlækningar 1—3
og S—9- (655
Málverkasýning Jóns porleifs-
sonar í Listvinafélagshúsinu, er
opin daglega frá 10—4%. Inn-
gangseyrir 1 króna. (1241
Sigurður Magnússóh, tann-
læknir, Kirkjustræti 4 (inngang-
ur frá Tjarnargötu). Viðtalstími
IOV2—12 og 4—6. Sími 1097.
(1231
Númerin, sem komu upp á
liappdrættismiðum á hlutaveltu
sjúkrasjóðs prentara voru þessi:
03467 (saumavél), 03474 (horð),
03471 (ruggustóll). Saumavélin
og stóllinn voru afhent á hluta-
veltunni sjálfri, en handhafi
miðans 03474 gefi sig fram i ein-
hverri prentsmiðjunrii sem fyrst.
(1258
mn
i
XAUFSKAPUR
Áteiknaðir ljósadúkar, löber-
ar, kommóðudúkar og tehettur
verður selt fyrir afarlágt verð
til laugardags. Unnur Ólafsdótt-
ir Hannyrðaverslunin, Banka-
stræti 11. (1216
Nýr legidækkur lil sölu. A.
v. á. (1240
Ódýrustu og fallegustu áteikn
uðu púðarnir, fást í Hannyrða
versluninni, Bankastræti 1
(124
Stoppuð slráhúsgögn og yfir-
frakki til sölu, Lindargötu 36.
Tækifærisverð. (1238
Áteiknuð pimtuhandklæði í
eldhús, kosta aðeins kr. 5.00 i
Hannyrðavedsl. Bankastræti 14.
(1248
Til sölu: Kvenstigvél nr. 37
og flauelsskór nr. 42, með tæki-
færisverði, á Frakkastig 2.
(123tó
Silki í púða og áfeiknaðir siiki-
piiðar, einnig sérlega smekkleg
mótiv i ])úða fást i Hannyrða-
versl. Bankastræti 14. Unnur
Ólafsdóttir. (1249
---------------f--------—
„ rherma“-suðuvél, tvihólfuð.
og bakaraofn, fæst, einnig horð-
stofuluisgögn. A. v. á. (1235
Ca. 100 mtr. Bay í dyratjöld,
dívanteppi, píiða, telpukápur og
kjóíar, vcrður selt með miklum
afslætli til laugardags i Hann-
yrðavorsl. Bankastræti I I. Unu-
u r Ölafsdóttir. (1250
Barnavagn til sölu á Ránar-
götu 21, kjallaranum. (1229
- Nokkrir ísaumaðir diikar og
púðar verða seldir fyrir hálf-
virði lil laugardags í Hannyrða-
versl. Bankastræti 1 I. Unnur
Ólafsdó t li r. (1251
Ný prjónavél til sölu. Uppl. i
síma 1028. (1260
ísaumaðir stramma- og gohe-
lins])iiðar fyrir aðcins 10- 15
kr. til laugardags í Hannyrða-
versl. Bankastræti 14. — Unnur
Ólal’sdótlir. (1252
Eikarskrifborð, mjög vandað.
til sölu, vegna rúmleysis. Ta4ci-
færisverð. A. v. á. (1211
Heillaráð.
Þiö, sem þjáist af blóöleysi,
lystarleysi, máttleysi, svefnleysi.
taugaveiklun, höfu'överk, melting-
aröröugleikum o. fl., notiö blóö-
meðaliö „Fersól", sem öllum er
ómissandi. Fæst í Laugavegs-
apóteki. (257
Ljósmjmdavél, 9X12, og kíkir
meö leöurhulstrum. til sölu. Verö
kr. 150.00. Uppl. á afgr. Vísis.
(1192-
Notaö en gott orgel óskast til
kaups. A. v. á. (io35
Notuð gasrör kaupir Jón Sig-
urðsson, Laugaveg 54. Sími 806.
(1218
Vandaður prjónafatnaöur á kon-
ur og karla fæst á Laufásveg 4.
(1111
§pg?* Hvergi fáið þér ódýr*
ara né betra hár við íslenskau
eða erlendan búning, en í versl-
un Goðafoss, Laugaveg 5. Unn-
ið úr rothári. (465
Trúlofunarhringir ódýrastir hjá'
íuér. Sigurþór Jónsson, úrsmiöur,
Aðalstræti 9. (1034.
fjMf* Fílabeins höfuðkambaT
ódýrastir í bænum, kosta að eins
kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma-
ifcgi • barnatúttur, sem kosta at?
eins 30 au. stykkið. Versl. Goða-
ioss, Laugaveg 5. Sími 436. (ioöc
FJKLAGSPRENTSMIB.TAN