Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 1

Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 1
Ritefjájri e»{} eigntjdl JAÍOB MÖLI.KH SUxii 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 13. ár. priðjudagimi 6. nóvember 1923. 221. tbl. GAMLA BÍO Völnndarjhúsgbjðnjabandsins udUfc.' "P^íSftí^ ¦ Sjónleikur i 7,iþáttum. Aðalhlutverkin leika A'jne[s Ayjres fheodore Roberts AHir góðkunnir og viourkemlir 1 tlokks leikarar MlltöH Sill Serami PatricL Sparisjöðir Árnessýslu, MeS því að ráða þarí niann ti! aö hafa á he'ndi íorstjórn Spari- sjóös Arnessýslu, eru þeir sem hafa h'ug á slíkri stöBu beÍSnir aö senda tilboð sín, með tílteknuni iægstú launakjöruni, til undirritaÍSr- ar bráðabirgðastjórnar svo rímátilega að þau geti óröiS lögíS fyrir fund, sem kemur sarnan á Eyrarbakka 24. þessa niáuaðar og vænt- anlega tekur ákvörðun um starfrækslu sjóösíns' framvegis. SPARISJÓOUR ÁRNESSÝSHL Eyrarbakka 3, nóvember 1923. J6n Einarsson Guðm. Jónsson. Jóhann V. Daníelsson. Með e.s, Island iáuni við Syknr nifggfnn og steyttan, H BeiiécLikts *on & Co. NÝJA BÍÓ sfjötrum SJÓNLEIKUR í 6 pÁTTUM. Kvikmynd þessi er tekin eftir hinni frægu skáldsögu: BASIL KINGS „EARTHBOUND" og hefir vakin' geysimikla athygli um heim allan. iííni hennar er lika einstakt í sinni röö. Þa'ö'íjallar um lífitS eítir dauðann. Vér vitum það öll, að það er ótal margt á himni og jörÍSu, sem maunsandinn fær enn eigi skilið, Og spurningin um þaÍS, hva'ð laki við eftir daujðann ef efst ;i baugi meðal allra hugsandi manna. En þó vitum vér ekki aunátS en þa'ð, er trú og skygni fræða oss um. í mynd þessari lætur höfundurinn sál framli'ðins manns eigi losna úr fjötrum jarðlífsins. fyfr en hún hefir bætt fýrir brot þau, er maðurinn framdi í lifanda ]ifi. F.r það.í sam- ræmi viiS það, sem margir sálarrannsóknamenn hafa haldrð fram, að þá fyrst ri'ái sál framliiSins manns frelsi hinu megin grafar og dauða. er hún hefir bætt fyrri syridír mannsins á jörðu hér. — Mynd þessi .hefir veri'ð sýnd i öllum stærstu kvikmynda- húsum á Norðurlöndum og vestan hafs, og hefir hlöti'ð einróma lof og mætti fylla marga bla'ðadálka me'ð því sem henni er fært til gildis; enda á myndin það skilið, því hún hlýtur að hafa 1 göfgandi áhrif á alla. Þessa mynd ættu allir að sja sem geta. Börn fá ekki aðgang. — Sýning klukkan 9. f Hér með tilkynnist vinum og vandamönum, að konan mín elskuleg, Raghheiður Brandsdóttir, andaðist að morgni þess 6. þ. m. að heimili sínu, Bókhlöðustíg 6B. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðmundur Helgason. Jarðarför Sigurðar Oddssonar, fyrrum bónda í Gufunesi, sem andaðist 28. f. m. fer fram fimtudaginn 8. þ. m. og hefst með kveðjuathöfn í dómkirkjunni kl. n f. h. Þaðan verður líkið flutt að Lágafelli í Mosfellssveit og jarðsett þar kl. 2 e. h. sama dag. Dætur og tengdasynir. Bjarnareyjarvitinn lbyar ekki fyrst um sinn. Reykjnvik 5; hóv'. 1028. Vitamálastjórinn Tli. Krabbe. Hjartans þakkir fyrir auðsýnt ¦vinarþel á silfurbrúðkaupsdegi okkar. ólafía Bjarnadóttir. Tómas Snorrason. 1 IÐUNN er að koma út, tuo bls. meö fjölhreyttu efni. Pantið hana riú! Verð árg. aÖéiris 7.00 kr. At'- greiðsla Bergstaðastr. y. Sími 877. HaodLhæ§;t fyrir skrifstofumenn og aðra, sem mikið þurfa að' skrifa og teikna, eru pappírsrenn- i n g a r. 100 pappírsrenningar kosta 2 5 aura. Lengdin er 4854 cm. Breiddin 9% cm. Fást á afgreiðslu Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.