Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1923, Blaðsíða 4
VlStK Jícss að geta öölast hinn eilífa fritS, verSur hann nú aS ganga á milli og bæta fyrir brot sín hér i lifi. Návist hans, þótt ósýnilegur sé, kveikir þær hugsanir í brjóst- um hinna lifandi er hann óskar eftir. Og aS lokum fær hann friS. — Þetta er eitt af eilífSarmálun-, nm. Kjarni myndarinnar er þessi: K.ærleiktirinn er ölltt æSri, og niS- urstaSan: Sannleikurinn mun gera -ySur frjálsa. A. E.s. fsland , * • kom i morgun f rá útlöndum, en hxtfSi komiS viS á SeySisfirSi. MeSal farþega voru systurnar uhgfrú Ásta Sighvatsdóttir og írú Sigríður Trybom frá Málmey, Rugnar Ólafsson, kaupmaSur, og vigslubiskup Geir Sæmundsson frá Akureyri. isfiskssala. . Þrír ísl. togarar hafa selt ísfisk í Englandi undanfarna daga: Hilmir fyrir 1228 sterlingspund, Gylfi fyrir 1649 stpd., NjörSur fyrir 1492 stpd. Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar er í húsi K. F. U. M. og verSur daglega opin kl. 10 til 5. Málverkin eru sum gerS í Þýsklandi en sum hér heima. Landssíminn er stórbiIaSur nálægt SauSár- fcróki. Ekkert beint samband héS- án viS Akureyri, en ritsímasam- band um SeySisfjörS. Otur kom af veiSum í morgun og fer úl Englands t dag. Rottugangur hefir mjög magnast hér í bæn- Mttí á þessu ári. En nú. er í ráSi aS citra fyrir rottur innan skams þar • i liúsum, sem þeirra hefir orSiS vart. Húseigendur eni ámintir um ;*ð segja til þess í dag eSa á morg- un í verkfærahúsi bæjarins, ef rottur eru í húsum þeirra. Athygli hefir Visir veriS beSinn aS vekja á málverkum, sem eru til sýnis í gragga jons Stefánssonar, Lauga- veg 17. Þau eru eftir Gísla Jóns- son. PitMan's-bækur. —0— Pítman's Conrmercial Teacher's Magazine nefnist nýtt tímarit sem f irmaS Pitman er fariS aS gefa út. Þaö kemur út í vikuheftum, hvert hefti 64 bls. auk kápu, og kostar 5 d. EfniS er<aIIskonar verslunar- íræSi og er. engu stSur viS hæfi þeirra sem eru aS nema verslun- árfræSi hetdur en hinna sem Lenna. t sumum verslunarskólum tnskum er nemendum gert þaS aS skyklu aS kaupa Pitman's Journal <>g má nærri geta, aS sömu skólar stySji einriig að því, aS þetta rit verSi keypf. , Sama firma er nú einnig að gefa út ritsaín í átta bindum er nefnist Fallegt Alklæði hefnr HVITA BUÐIN Talsími 800. Bankastræti 14. Hvergi i bænum er eins ódýrt að fá saumaða kjóla, kápur, peysuföt, peysufatakápur, allskonar barnafatnað, eins og í húsinu „VONa. Simi 448. Inni-skór nokknr pör éseld á 1,75—2,00. MOBÚSIÐ. BjirnargreifarBÍr, Kvenhatariim og Sú þríöja fást i Tjarnargðtu 5 og bóka- verelunum. Pitman's Commercial Lihrary. Er hvert bindt handbók í sérstakri grein verslunarvísindanna og kostar að eins 6 d. Höfundarnir eru viSurkendir sérfræSingar hver í sinni grein. VeröiS á tímariti Pitmans Busi- ness Organization and Manage- ment er nú lækkaS úr 18 sh. á ári ofan t 12 sh. Sn. J. Nýkomið Grænmeti til Jóns Hjartarsonar & Go. Sími 40, Hainarstræti 4. K.F.U. U-D fundur annað kvöld kl. Sy2. — Síra Árni Sigurðsson talar. — Upptaka nýrra meðlima. — Piltar 14—17 ára velkomnir. Litil teikning (Kjarval) hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (137 Tapast hefir úr af Laufásvegi og vestur í Verslunarskólann. — Skilist á Laufásveg 37. (147 Stúlka, vön húsverkum, óskast fyrri hluta dags. A. v. á. (144 Ungur maSur, reglusamur, vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir búSar-, skrifstofu- e'öa pakk- hússtörfum. Kaup eftir samkomu- lagi. A. v. á. (142 Á Grettisgötit 2 er saumaö kven- kápur og dragtir. Guöbjörg GuíS- mundsdóttir. (139 Unglingsstúlka eSa eldri kona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur María Maack, Þingholts- stræti 25. (152 Prjóna allskonar fatnaS ódýrt. SigríBur Jóhannsdóttir, Njálsgötu 23, áöur á Nýlendugötu 11. (80 2 raflýstar stofur og lofther- bergi, fæst meíS góíSum kjörum til vors. A. v. á. (145 Stofa meS sérinngangi til leigu á Grettisgötu 44. (138 Stofa'MnetÍ forstofuinngangi er til leigu rétt viS miSbæinn, ljós og hiti fylgir. A. v. á. (135 Ágæt, sólrík stofa til leigu. For- stofuinngangur, rafljós og ræst- ing fylgir. Lág leiga. Njálsgötu 58B. ^ (i34 Sólrík' stofa meS séreldhúsi ósk- ast. Fyrirfram greiSsIa. TilboS merkt: „icxx>" sendist afgreiösl- unni. (133 StSprúð stúlka getur fengiS leigt svefnherbergi meS annari. A. v. á. (131 Herbergi meS rafljósi til leigu á Vesturgöttt 33'(bakhúsinu). (153 Stórt, raflýst herbergi til leigiip Hjörleifur ÞórSarson, Klapparstíg 38. (127. Vörugeymslupláss. 2 herbergi I miSbænum til leigu nú þegar ó- dýrt. A. v. á. , (ig'j .11 ¦ ¦ Skemtilegt herbergi til leigtt. Uppl. Hverfisgötu 90. (190 Stór stofa meS forstofuinngangi miSstöðvarhita og rafljósi til leigm á Bjargarstíg 2. (148 Stof a meö sérinngangi til íeigtt- Skólavörðustig 25 uppi. (111. KAUPSKAPUR Fílabeins höfuSkambar ódýrastir í bænum, kosta aS eins kr. 2,00 stykkiS. Ennfremur ma- kogi barnatúttur, sem kosta aK- eins 30 au. stykkiS. Versl. GoSía- foss, Laugaveg 5. Sími 436. (1060 KaupiS saumavélaolíu hjá Sig- urþór Jónssyni, 'úfsmiS, ASal- 'stræti 9. (4* pm»v ¦—1 - —.¦¦—— 1 ¦ ..—¦i.iii ¦ ¦"!¦— m ' '¦- - Nær nýtt Remington-reiShjól tife sölu. TækifærisverS. Sama stað grá kvenkápa, verS kr. 25.00. A. v. á. (14$ Ágæt veggklukka og kommóSa til sölu. A. v. á. (141. Til sölu strax: hæna. meS i» ungum, sökum rúmleysis. Kára- stöSum (bakhúsiS). (14®' BofSstofuhúsgögn úr eik tit sölu. Til sýnis á skrifstoíu Jóns ÞorlákssonaT, kl. 5—6' síSd. (13$ Ágætur oliuofn og 20 lína lampi til sölu. A. v. á. (13* Falleg kvenkápa til sölu, einnig smókingföt á meSalmann. Loka- stíg 4, uppi. (130- Til sölu: 2 litlir ofnar. Gruod-. arstíg 5. (129 Til kaups óskast 15—20 lina borðlampi. TilboS sendist Berg- staSastræti 28. (128 Tií sölu: Upphlutsmillur, skmf- hólkur, upphlutshnappar og stakk- peysa meS tækifærisverSi. Uppl. Grettisgötu 40 B. (146 KENSLA 1 Þýsktt kennir mjög ódýrt Sig- fried H. Björnsson, Mjóstræti 3. Heima kl. 6—7. (149 Enskukensla o. fl. GuSmundur Jóhannsson, SuSurgötu 8A. (1 Latínu, islensku og dönsku kennir Þorgrímur Kristjánsson^ Kaupangi, viS Lindargötu. (859 Jón Jónsson, læknir, Skóla- vörSustíg 19. Tannlækningar 1—3 og 8-9. (655 FJfEtAGSFRENTSMIBJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.