Vísir - 06.11.1923, Page 4

Vísir - 06.11.1923, Page 4
V | S I K j<css að geta öðlast hinn eilífa trið, veröur hann nú aS ganga á inilii og bæta fyrir brot sín hér i lífi. Návist hans, þótt ósýnilegur sé. kveikir þær hugsanir í brjóst- um hinna lifandi er hann óskar eftir. Og að lokum fær hann fri‘5. Þetta er eitt af eilífSarmálun- tuní. Kjarni myndarinnar er þessi: Kærleikurinn er öllu æðri, og nið- urstaðan : Sannleikurinn mun gera •yður frjálsa. A. E.s. fsland ’ kom í morgun frá útlöndum, en haföi komið við á Seyðisfirði. Meðal farþega voru systurnar ungfrú Ásta Sighvatsdóttir og irú Sigríöur Trybom frá Málmey, Ragnar Ólafsson, kaupmaður, og vígslubiskup Geir Sæmundsson frá Akureyri. ísfiskssala. . Þrír ísl. togarar hafa selt ísfisk i Englandi undanf arna daga: Hilmir fyrir 1228 sterlingspund, Gylfi fyrir 1649 stpd., Njörður fyrir 1492 stpd. Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar er í húsi K. F. U. M. og veröur daglega opin kl. 10 til 5. Málverkin eru sum gerð í Þýsklandi en sum hér heima. Landssíminn er stórbilaöur nálægt Sauöár- króki. Ekkert beint samband héS- án viö Akureyri, en ritsímasam- band unt Seyðisfjörö, Otur kom af veiðum í morgun og fer tií Englands í dag. R.ottugangur hefir mjög magnast hér í bæn- um' á þessu ári. En nú er í ráöi að eitra fyrir rottur innan skams þar i húsum, sem þeirra hefir oröiö vart. Húseigendur erú ámintir um m8 segja til þess í dag eöa á morg- un í verkfærahúsi bæjarins, ef rottur eru í húsum þeirra. Athygli hefir Vísir verið beöinn aö vekja á málverkum, sem eru til sýnis í ghigga Jóns Stefánssonar, Lauga- veg 17. Þau eru eftir Gísla Jóns- son. Pitman’s-bækur. —o— Pitman’s Commercial Teacher’s Magazine nefnist nýtt tímarit sem íirmað Pitman er farið að gefa út. ÞátS kemur út í vikuheftum, hvert íiefti 64 bls. auk kápu, og kostar 3 d. Efnið er allskonar verslunar- iraeði og er engu siður viö hæfi jieirra sem eru að nema verslun- árfræði heídur en hinna sem kenna. I sumum verslunarskóluni enskum er nemendum gert það aö skyldu að kaupa Pitman’s Journal og má nærri geta, að sömu skólar styðji einnig aö því, aö þetta rit vcrði keypt. Sama firma er nú einnig að gefa úí ritsafn i átta bindum er nefnist. r Fallegt Alklæði befar HVÍTA BÚÐIN | Talsími 800. Bankastræti 14. < > Hvergi i bænum er eins ódýrt að fá saumaða kjóla, kápur, peysuföt, peysufatakápur, allskonar barnafatnað, eins og í húsinu „VON“. Sími 448. Inni-skór nokknr pör éseld á 1,75—2,00. MUHÚSIÐ. B j arn argr ei f arn ir, Kvenhatarinn og 8ú þriöja fást i Tjarnargðtu 6 og bóka- verslonum. Pitman’s Commercial Library. Er hvert bindi handbók í sérstakri grein verslunarvísindanna og kostar að eins 6 d. Höfundarnir eru viðurkendir sérfræðingar hver í sinni grein. Verðið á tímariti Pitmans Busi- ness Organization and Manage- ment er nú Iækkað úr 18 sh. á ári ofan í [2 sh. Sn. J. Nýkomið Grænmeti til Jóns Hjartarsonar & Co. Simi 40, Haíaarstræti 4. K.F.U.E IJ-D fundur annað kvöld kl. 854. — Síra Ámi Sigurðsson talar. — Upptaka nýrra meðlima. — Piltar 14—17 ára velkomnir. TAFASLFU M D&S | Litil teikning (Kjarval) hcfir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (137 Tapast hefir úr af Laufásvegi og vestur í Verslunarskólann. — Skilist á Laufásveg 37. (147 •emæimmmmKmmmmmmsm 3 . VlMStA Stúlka, vön húsverkum, óskast fyrri hluta dags. A. v. á. (144 Ungur maður, reglusamur, vel að sér í skrift og reikningi, óskar eftir búðar-, skrifstofu- eða pakk- hússtörfum. Kaup eftir samkomu- lagi. A. v. á. (142 Á Grettisgötu 2 er saumað kven- kápur og dragtir. Guðbjörg Guð- mundsdóttir. (139 Unglingsstúlka eða eldri kona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. gefur María Maack, Þingholts- stræti 25. (152 Prjóna allskonar fatnað ódýrt. Sigríður Jóhannsdóttir, Njálsgötu 23, áður á Nýlendugötu ix. (80 2 raflýstar stofur og lofther- bergi, fæst með góðum kjörum til vors. A. v. á. (145 Stofa með sérinngangi til leigu á Grettisgötu 44. (138 Stofa" með forstofuinngangi er til leigu rétt við miðbæinn, ljós og hiti fylgir. A. v. á. (135 Ágæt, sólrík stofa til leigu. For- stofuinngangur, rafljós og ræst- ing fylgir. Lág leiga. Njálsgötu 58 B. (134 Sólrík stofa með séreldhúsi ósk- ast. Fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt: „1000“ sendist afgreiðsl- unni. (133 Siðprúð stúlka getur fengið leigt svefnherbei-gi með annari. A. v. á. (131 Herbergi með rafljósi til leigu á Vesturgötu 33 (bakhúsinu). (153 Stórt, raflýst hei-bergi til leigu. Hjörleifur Þórðarson, Klapparstig 38- (I2f7. Vörugeymslupláss. 2 herbergi l miðbænum til leigu nú ]>egar ó- dýrt. A. v. á. (l$! Skemtilegt herbergi til leigu. Uppl. Hverfisgötu 90. (15° Stór stofa með forstofuinngangi. miðstöðvarhita og rafljósi til leigf». á Bjargarstíg 2. (14S Stofa ineö séiánngangi til leigit Skólavörðustíg 25 uppi. (111 KAUPSKAPUR gjgp Fílabeins höfuðkambar ódýrastir í bænum, kosta að eins kr. 2,00 stykkið. Ennfremur ma- kogi barnatúttur, sem kosta aC eins 30 au. stykkið. Versl. Goða- toss, Laugaveg 5. Sími 436. (1060 Kaupið saumavélaolíu hjá Sig- urþór Jónssyni, úrsmið. AðaÞ ‘‘stræti 9. <4* Nær nýtt Remington-reiðhjól tili sölu. Tækifærisverð. Sama stað" grá kvenkápa, verð kr. 25.00. A, v. á. (H3. Ágæt veggklukka og kommóða. til sölu. A. v. á. (141 Til sölu strax: hæna. með 10 ungum, sökum rúmleysis. Kára- stöðum (bakhúsið). (14© Boröstofuhúsgögn úr eik til sölu. Til sýnis á skrifstofu Jóns Þorlákssonar, Iri. 5—6' síðd. (136 Ágætur olíuofn og 20 Una lampi til sölu. A. v. á. (13* Falleg kvenkápa til sölu, einnig smókingföt á meðalmann, Loka- stíg 4, uppi. (13° Til sölu : 2 litlir ofnar. Grund- arstíg 5. (129 Til kaups óskast 15—20 iína borðlampi. Tilboð sendist Berg- staðastræti 28. (128 Til sölu: Upphlutsmillur, skáf- hólkur, upphlutshnappar og stakk- peysa með tækifærisverði. Uppl. Grettisgötu 40 B. (146 KENSJLA Þýsku kennir mjög ódýrt Sig- fried H. Björnsson. Mjóstræti 2. Heima kl. 6—7. (149 Enskukensla o. fl. Guðmundur Jóhannsson, Suðurgötu 8A. (1 Latínu, íslensku og dönsku kennir Þorgrímur Kristjánsson, Kaupangi, við Lindargötu. (859 .......—ww wm 11 TILKYNri * Jón Jónsson, læknir, Skóla- vörðustíg 19. Tannlækningar 1—3 og 8—9- (055 FJlíLAGSPnENTSMIBJAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.