Vísir - 02.01.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 02.01.1924, Blaðsíða 4
V í S I R S L O A N ’ S er langútbrciddasta „LINIMENT“ í heimi, og þúsund- ir manna reiða sig á hann. Hitar stras og linar verki. Er borihn á án nún- ings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. \ri S ' ..... r©aft & Qi ^drykkir E R U BESTIR. vorar. Hú & m aá ðn v! Ef þér fáiö , eklci SIRIU S vörur, ]>ar scm þér verslið, þá getum Við bent yður á hvar þær fást. S I M I 1 3 0 3. til leigu í Bankastræti 7. II E L G í M A G N Ú S S O N. teg. mjög ddýrB 'Mynctaiáiáðix), Laugav. 1. Herbergi meö miöstöövarhita og ljósi óskast strax. A. v. á. (i ------—— ------------•----------- Lítiö kvistherbergí til leigu á \'itastíg 14. Uppl. í síma 1178. (9 Góð íbúð, meö öllum þægindum, er til leigu við miöbæinn. A. v. á. (to Góö stofa til leigu. Uppl. Grett- isgötu 52. (34S Herbcrgi til leigu á Skólavöröu- stíg 33- (2 ' fbúð, 4 herbergi og eldhús, til leigu. Thorvaldsénsstræti 4. — Uppl. í síma 60. (15 TILSTMHISO Tilkynning. Ósvikin vara er ó- dýrust og best hjá Jóh. Noröfjörö, Laugaveg 10. Sími 313. (300 Ef einhver kynni að liafa beypt eöa fundiö í gær eða i dag lítiö r.otað karlmanns reiðhjól „Royal“ nr. 35072. er liann beöinn aö til- kynna ]>aö lögreglunni tafarlaust. ___________>____________________(7 Smíöuð húsgögn og gert viö gömul, ó’dýrt. Þingholtsstræti 33. Ódýrastar bílferöir stiður meö sjó, frá Laugaveg 33. ' (4 (iuöm. Kinarsson, sá sem var á hátnum, sem bjargaöi drengnnm á höftiinni síöastl. sunnudag, er vinsamlega beöinn aö koma til við ■ tals. A. v. a. I LEIGA Orgel óskast lil Ieigu. Uppl. í síina 758. (532 Sölubúö til leigu. Uppl. Grettis- götu 26. (6 r KAUPSKAFUK Heillaráð Þið, sem þjáist af blóöleysi,, lystarleysi, máttleysi, svefnleysi, taugaveiklun, höfuöverk, melting- arörðugleikum o. fl., notið blóð- meðaliö „Fersól“, sem öllum e? ■ ómissandi. Fæst í Laugavegs- apóteki. (257 Prjónaband til sölu, 2 krónur pr. /s kg. Lokastig 4. | I Stúlka óskast í vist uú þegar. A. v. á.' (Ú;., Ef þér viljið. fá stækkaðar myndir, ]>á komið í Fatíbúðina. Ódýrt og vel af hendi leyst. (345; Unglingsstúlka, þril’in og reglu- söm, óskast á gott heintili, aöal- !ega til aö gæta harns; og svo hjálpa til viö heimilisstörl. Lppl- Bergstaöasfræti 33. (18 ' Stúlku vantar aö \ iiilsstööum Lppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. (11 Stúlka ósast i vist. l’ppl. Grjida- götu 14 R. niöri. (i- Stúlka. sem vill l;era. getur íengiö vinnu og ofurlitiö kaup, O. Rydelsborg, J.aufásveg 25. (347 \T Al* Am- r V U m Ð Tapast haía gleraugu í hulstr'i .. frá Laugaveg i8 -aö (irettisgötu 24... Skilist á Grettisgötu 24. (3:. Fundnir peningar og fleira. — Yitjist á Skólavörðustíg 12. (i(5 r -----1-------------------* Peningár fundnir. A. v. á. (14- Félágspren tsmiðjan. þegar hann gekk að arninum og hundarnir bhipu á eflir honurn, sinn til hvorrar handar, þá skíjdist henni. að hann hefði gengiö þang- að til þess að dylja tilfinningar sínar. Aður en varði hljóðnaði allur hávaði, sem var samfara komu þeirra, þjqnaruir tindust út og þau urðu tvö ein eftir, Rafe og Maudc, ]>ví að St. Ivcs, lávarður, hafði gengið til her- bergja sinna. „Má bjóða yður te, Stranfyre?“ spurði htm og talaöi lágt, cins og henni þætti miöur aö rjúfa þögnina og vekja liann af draumum sín- um. Hann hrökk viö líliö citt og -gekk aö te- boröinu, en hundarnir elt'u liann enu, eins ög þeim heíöi skilist, aö hann væri herra þeirra og eigandi. , Hann tók viö tcbolla úr hendi henni og kinkaði kolli í þakkkétisskyni. Þögnin varð óþægilcg og- Mattde rauf hana með því að kjassa aö sér hundana og fá þá til aö leggja skoltana í kjöltu sýr. „Fru þeir ekki dásamlega fallegir?“ spurði hún. ,,1'eíta eru■ yeiöihundar og háöir frægir. Þetta er Brian og hitt er Graele; þeir ent bræöur. Þeir hændust óöara aö- ýötir,. Stran- fyrc. Það er engu líkara en þeir viti, hverir þér eruð.“ ,,Já,“ svaraði hann'og kinkaði kolli, cins og honum væri erfitt um mál. „Yður litst vel á kastalann,“ sagöi Maude. „Já, mér — líst vel á hann,“ svaraði hann seint. „Hann hefir — hefir gert mig högg- dofa og utan við mig. Mér haíði eldrei til hugar komið, að til væri slíkur laistali, — eða hvcrnig hefði eg átt aö vita ]>að? Hann hlýt- ur að vera mjög gamall — þér vitið alt um ]>að, Maude. Þér verðið aö segja mér ]>að.“ „Já,“ svaraði láún stillilega og lágum rómi. „Fg hefi verið að hlakka til ]>ess aö sýna yöur hann. Fg hugsa, að eg þekki hér hveru krók og kima, því aö eg hefi komíð hingaö nokkrum sinnum með föður mínum. Þetta er einhver fegursti og mesti kastali í Skotlandi og Iionum hefir veriö vel viö hald- ið. Auövitað er þetta stærsta herhergiö, ef herbergi mætti nefna; fjölskyldan var vón aö vera hér fvrrum. Þama við stóra borðið hafa margir forfeöur yðar setiö. Þér sjáiö, að 'höfn sumra þeirra eru skorin í boröiö. Þeir geröu fleira en áð sitja uixlir borðum. ]>ví að þeir hafa barist hér inni. Og Donald hcfir sagt mér, aö undir sumtvm ]>essnm gólídúklim sjá- ist enn blóðbleftir, sem aldrei verði þvegnir. ()g vopnin, senv hanga hér umhverfis, ]>essar Stóru axir. sverðin og kylfurnar, þaö e'ru alv vopn, senv þeir -hafa ba'rist með.“ I lann svipaðist unv veggina og kinkaiú kolh nokkrum sinnum þegjaúdi. „Hér logar eldur á skíðum á þessunv t'eikna- stóra arni nálcga alla daga, sumar og vetur. því að Svo svalt er hér oftast inni, þegar- kvelda te.kur, að ekki þykir af ]>vi veita. Haíiö þér veitt því eftirtekt, hva'ö góðan ilm leggur af ]>essum viði, sem brent er? Þetta er greni- tré, sem vex hér á hæöunum. alt umhverfis. Skógurinn er víðáttumikill, etns og þér getiö séð hér úr turnunum. Ff þér ætlið ekki alS drckka nveira te, þá komiÖ með mér. F.g verÖ a'ð sýriá yður fleiri herbergi áðiir en við höf- um fataskifti. Þau eru of mörg til þess' að þér skoðið ]>au öll t kveld. Eg het’i heyrt, aö þév getið tekið hér á nvóti hundraö gestum." Hann lét niður bollanu og gekk á eftir hcnni unv dyr. sem tjáldaöar voru dýrindis dúkum, cn hundarnir' fylgdu ]>eim, siun til': hvorrar handar. „Hér hefjast göngin. Þau eru þiljuö, aí þvG P

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.