Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 2
VlSIR Síra Mm iaðiiisi jjRest'iir í Vestraannaeyjuhi, andaö- ist í gíer á hcimili sinu eftir stiftta icgu, sjötíu og fjögra. ára gamall. i Lann var fæddur hér í Reykjavík n. ágúst 1849, soriur ÞórSar Guö- mundscn, síSar sýslumanns í At- r.essýslu og Jóhönnu Lárusdóttur Knudsen. ! Iann varfi stúdent vor- i5 1870, en !auk prófi í prestaskól- anum 3. september 1872, meS I. vinkunn. Honum voru veitt Sól- heimaj)ing 8. april 1874, en prest- vigslu tók hann 30. ágúst sama ár. Voriö 1886 vár honum veitt Kálf- 1 olt, cn X'eslmannaeyjar 29. ágúst 1889 og var hann jiar jafnan upp frá ]>ví. Hann var kvæntur Önnu X iuSmundsdóttur, prests Johnsen í .'.rnarbæli, og variS þeim margra barnri auöiö. Sira Oddgeir var mikill maður vexti og fyrirriiannlegilr, góöur kennimaöur og vinsæll. ennfrenuu’ yaxandi ágreiningur niilli þeirra og Englcndinga. Frá Indlandi. Reutersfréttastofa lilkynnir, aö rá'ðstefna indverskra þjóð- ernissinna hafi krafist þess, að mynduð verði stjórn með á- byrgð í Indlandi. Hefir ráðstcfri- an samið nýja stjórnarskrá. Pólitískir fangar liafa verið látn- ir lausir. Umtalsefni á morgun: I-essi nýju kúptu gleraugnagler. VeðriÖ í morgun. Iliti í Rvík o st., Vcstmanna- cyjum 3, fsafiröi -4- 2, Akureyn -4- 2, Grindavík 1, Stykkishólmi -4-. 1. Kaupmannahöfn -4-6, Björg- vin 3, Tynemouth 3, Leirvík 4, jan Maycn .-4- 4 st. — Loftvog lægst fyrir suövestan land. Aust- Iæg átt á suðvesturlandi. Kyrt annars staöar. Horfur: Suðaust- læg átt; allhvöss sunnan lands og vestan. Ummæli þýsku blaðanna. Herlínarblöðin lýsa svo árimx 1928, að það hafi vcrið mcsta börnnmgarárið, sem-jTir pýska- land befir komið á þossum þrengingartimum J?ess. En jafn- franit búasl þau við, að ástand- ið muni nú fara heldur batn- andi úr þcssu, vegna |>ess, að fast gengi marksins, sem nii sé náð, hafi aukið traust á efna- Iiag landsins. Jafnaðarmanna- flokkurinn er aðundirbúamikla sókn gegn einræðisstefnustjórn- íirinuar og krefst þess, að rik- ísdaguriim sé kallaður saman. Parísarblöðin ánægð. Blöðin í París lýsa ánægju sinni yfir þeirri ósk, að bund- inn sé endir á deiluna við jþjóð- verja, og eru ástæðurnar fyrir jjeirri ánægju sumpart leiði, scin 1110x111 eru búnir að fá á tleilum Frakka og Jyjóðverja og sumparl hræ'ðsla við óholl áhrif á gcngi franska fiankaus af þcssum úlistö'ohm Frakka, og a Skjala- SKÉpiIF nýr, úr járni, xneð 4 skiíífam til sölu ódýrt. | I ÞÓBPrw 8VBINSR0V * ('O. Katrín Thoroddssn, læknir, hefir verið skipuö lækn- ir i Flateyjarhéraöi á Breiöafiröi. Hán lauk læknaprófi hér áriö 1921 og er fyrsta kona, scm hlýt- ur kommglegt embætti á íslandi. ísfiskssala. Maí hefir selt afla sinn í F.ng- landi fyrir rúm 1 ioo sterlingspund, Austri fyrir rúm 1300 og Tryggvi gamli fyrir 1650 sterlingspund. — í dag selja jiessi skip: Jón forseti, Sk'áli fógeti, Menja og Belgaum. Trúlofun sína ppinberuðu á nýársdag ung- frú Lukka Árnadóttir frá Norö'- firöi og Ifclgi Guöjónsson, mál- ari frá Patreksfirði, bæöi til heim- ilis á Herkastalanum. Hjúsbapur. Siöastliðinn laugardag voru gef- in satnan í hjónaband Sigurást Nielsdóttir og Guðmundur Jóns- son, aktýgjasmiöur, Rauðarárstíg t. Sira Ólafur Ólafsson gaf jiau sa'.nan. Nýárssundið fórst fyrir að jæssu sinni, af ýmsum ástæðum. Bæjarstjórnarfundur VeVöur haldinn i dag, á venju- legum stað og tima. Fjögur mál á dagskrá. Á Ifadansinn. Allir þeir, sem ætla að taka jiátt i álfadansinum á þrettánda, eiga að koma til viötals annaö kvcld kl. 9 í Kaupþingssalinn. Áríöandi nö allir komi. Lagarfoss er á leið hingað; fór frá I.cith n gamláfskveld. Höfnm í lieiidsölu. Ackerm tvinna, mjög édýran. Jöh. Olafsson & Bansleikur I Iáskólastúdenta vcrður haldinn á Hótel ísland 4. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgönguraiöaf afhentir háskóla- stúdentum í dag kl. 4—7 á Mensa. I B. R. F. í. Aðalfundur Sálarrannsóknafél. íslands verður haldinn i Bárubúö ítnnað kveld kl. Sj/Z. — jakoh J. Brnári, adjunkt. flytur erindi, stjórn kosin o. fi. Ágrip aí skýrsln til Stjórnarráðs íslands, um erind- isrekstur P. A. ólafssonar til Eystrasaltslandanna sumarið 1923. Eg lagði í jiennan leiðangur frá Re.ykjavik 16. júli, og kom aftur meö Botniu 22. október. I'ór eg eins og til stóö um jtcssi lönd: Finnland, Estland, Danzig, Lettland, Lithauen, Pólland og Tjekkóslóvakín og rannsakaöi j>ar eftir föngum, söluhorfur fyrir ís- leuskar afuröir. Það skal jiegar tekiö fram, að til ]>ess aö geta rannsakað riokk- tuö itarlega sölumöguleika í Jiess- um löndum, hetöi maöur ]>urft að geta haft meiri tíma fyrir sér, og íarið um alla helstu bæi í hverju landi, og dvaliö mun lengur en eg gerði í aðalbæjunum. En aö und- r.nteknu Finnlandi, jiar sem cg avaldi í 1 z daga og heimsótti 4 h.elstu staöina, gat eg aö eins haft fárra daga viödvöl í hverjum höf- uöbæ hinriá Iandanna. í alveg óþektum löndum og bæjum, og sérstaklega ]>ar, sem að nokkru leyti verður aö eiga undir öðrum með máliö, j>á vinst lítið hvern daginn. Það hagaöi lika, aö á þeim tíma cr eg fór, gat eg ekki fengið. ncin sýnishorn með niér. En það er eitt liöfuöskilyrðið tii jæss að tilætluðuin árangri verði náð sæmilega. Mánuði eftir burtför inína fékk eg að vísu seml sýnishorn af síld og ull, en j>að fór misjafnlega um jiær sending- ar, og á marga staðina komu j>ær fyrst löngu eftir að eg var far- inn þaðan. Framvegis vcrður að lcggja mikla áherslu á, að sendimaðurinn hafi sjálfur meðfcröis sýnishorn af ölluni þeim aíurðum, sem hann á að Jeita fyrir sér með, alt í hajr- anlcgu íláti. I’að mundi ekki ein- göngu létta fyrir erindinu, cn jafn- framt spara mikið fé, scm ella fer í flutningskostnað, tolla o. fl. Hagskýrslunum er í j>essum löndum, ekki síður en viða annars staðar, mjög áhótavant. Þar scni a þeim er ]>ó hclst aö hyggja um sölumögulcikana, j>á er j>aö baga- mjög, ýmist að geta ekki HeiISQfræðt acgra kvenna er ekki buodia við hátíða e8a tilliduga. Hún á sér mikhi dýpri og alvarlegri læt- ur lijá fólkinu. Ekki eitt einasta heimili má vera án shkrar bókar. legt fengiö opinherar skýrshir, cða þá alls ófullnægjandi, og í mörgum tilfcllum aö veröa að byggja á eða draga líkur af jiví, sem Pétur og Páll segir. En þrátt fyrir öll framaugrcind vandkvæöi, hefi eg gert mitt besta til að ferðin gæti }>,ó borið ein- hvern árangur, og skal mt nánar skýrt .frá horfununi og þeini upp- lýsingunt, sem eg átti kost á að fá. 1. Finniand. Verslun: Árið 1922 nam inu- flutningur fm. 3953 milj. og út- flutniiigur 4461 milj. Af útfluttum vörum er viður, pappír og pappi yfirgnæfandi (2293 og 1430 milj.). Af imifluttum vörum ntá tilnefna: * Sölt. og krydd. síld . 5836 tomt \ærkaður fiskur .... 402 — Fóðurkökur og mjöl 18196 — UII ................... 1835 — Sölt. og jiurk. skinu . 5506 — Kindagamir ............. 169 — Söltuð síld: Megnið af innflutn- ingnum er frá Bretlandi (90%), j ar næst frá Noregi, Svíþjóð og l lóUandi. Aðalinnflutningshafnim- ár ertt Helsingfors, Abo og Vi- horg og mun Viborg vera með þeim fremsítt. 1922 var meðalverð, cif. Finnland 3 fm. kílóið. Söht- i verð cif Helsingfors eða Viborg í júlí—ágúst í ár hefir verið un» j 200 frn. pr. tunnu fyrir norsk- , íslenska síld f. f. á. og 25 shillings 1 j'r. tunnu hollcnska á 110 kg. Fyr- , ir mina milligöngu voru seldar j riokkur huiidruð turinur af nýrri j ísl. sild til reynslu til Hclsingfors ■ og Viborg í ágústbyrjun íyrir o,4t> danska pr. kg. fob. Kbh. Yar verö- ið þá í Höfn 0,35. A sölutorgirm i Helsingfors var f. á. norsk-isl. síld seltl fyrir 10 fm. kíló og skotsk og hollensk t2 . fra. ísl. sildin var nijög ljót, þrá. 1 og kröni, enda gekk hún illa nt.. í En hin var heldur ekkí falleg. A£ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.