Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1924, Blaðsíða 3
V1 S IR -siIdarkvarU'lunum, scm cg fékk lil 'l-Jelsingffors. tók eg i út á torgiB 'til sýiiis torgsölum og kaupcnd- ’im og til samanburðar. \ oru al 1- r sannnála um a'fi Jictta vseri fín -siid, crula var- lnin ekki sambæri- leg vib |>á síld, sem ]>anni var seld. • Svnishornin lct eg annars. ganga þess, býst eg viiS, aö ekki li'ði á löngu þar til hægt væri að selja | töluvert af isl. silcl til Finnlands. í -En til þess þyrfti helst að dreifa 50—100 tunrium fyrir ekkert um j ýmsa helstu staöina, auglýsa fyrir- fram að ákve'ðna daga yröi ísl. ; síld utbýtt (hrárri eða matreiddri) 1 il nokkttrra helstu síldarkaup- í til smekks. Góður maður þyrfti 'tnanna i 1 lelsingfors, Viborg og -\bo, og ]>að sem eg hefi til frétt likaði hún ágætlega. I’að þykir aðallega að íslerisku ■.•sildinni, að hún sé of stór og of mikið siiltuð. Kftir þvi sem einn ■n'.ikils metinn fagmaöur, sem ver- rð hefir 15 ár hjá Ameln í Stokk- Iiólmi, sagði mér, þá hefir samt csíðustu árin, eftirspurnin aukist ettir ísl. síld. og hann taldi víst ■ að hún mundi fara vaxandi, sér- •staklega ef eitthvaö verulegt væri gert til að gera hana kunna. Skotska síldin líkar samt alment betur fvrir þaö að hún er minni ' og ekki eins mikið söltnð, Kinn síldarkongurinn sagði- að bað væri hrúgað alt of miklu salti : ísl. sildina, það lægi þykt lag ■af óup]>levstu salti í tunnunum. auðvitað að fylgja síldinni og ætti hann jafnframt að útbýta prent- uðum „Reklame“-blöðum, um hvernig síldin er meðfarin, gæði hennar, fituinnihald og þær trygg- ingarráðstafanir, sem gerðar eru af hálfu ]>ess opinbcra til þess aö kauþandinn fái sern besta vöru. ! Væru slikar ráðstafanir geröar, og blöðin jafnfranit fengin til að ! skrifa um málið, ]>á l>ýst eg viö ! að þegar i staö mætti selja tölu- ■ vert,- Til þess svo að geta haft sem ; bcst not af ferðinni ætti sarni mað- ur að hafa með slátta af ull, fóð- urmjöli og ef til vill fleira, til þcss j aö gera þaö jafnframt kunnugt. k Síldartollurinn er gífurlega hár i Finnlandi. VTerði hann lækkaður í vetur aö mun, eins og verið er ölubúð -að síldin v;eri ápökkuö, en ekki tsmpökkuð. og við það sæti miklu -jncira af .sstlti cftir í henni hcldur cn þörf væri á. J’Cssi umkvörtun nm söltunina býst eg við að liggi Tiokkuð i því. að tollur er greidd- 'ut af inniiialdinu og viö það koma "kaupendur til aö borga ca. 16 aura clanska t>r. kg. fyrir meira eöa nijnna af saltinu. \'æri,gcrt eitthvað verulegt til til leigu í Bankastræfi 7. HELGI MAGSfiSSON. að berjast fyrir, mundi ]>að vafa- I'að þyrfti áuðvitað að salta hana | laust auka innflutning að mun. ■ uikið, af ]>vi að hún væri svo feit. j Ull. Af hénni er mikið flutt inn •eu ]>að væri nægilegl að salta hana 1 il Finnlands, en mestmegnis frá 'vd \ið fyrstu söltun. Þegaf lum ( Bretlandi (mn 75%). Fi'á Dan- -svo hefði legið 3- 4 vikur og væri njyrku liafa komið 1922: 150 tonn. Timpökkuö ætti að eins ;ið strá ögn Aðal ullarverksmiöjurnar eru i lí salti milli laga, fog ]>að með Tammerfors. Sýnishornin, sem ‘blóðpæklinum og viðliótarpækli mér voru send komu ekki fyrr en nægöi til að halda henni óskemdri, I daginn áður en eg fór frá Helsing- *cn siíd yrði.trieð Jtesstf rnö'tf hiýkri ■ fors, Eg gat því ekki haft þau •og belri. — Fn meinið -mundi vcra * með mér til hinna bæjanna. Þeiri ósköpin öll eru seld af þar au,st- ur frá í vetrarhörkunum. Vinnur hún úr xoo þús. kiló af ull á ári og eingöngu úr óþveg- inni ull, mest haustull. Þekti húri vel xsl. haustufi og sagðist hafa keypt töluvert af henni undanfar- ið ár, frá Bergen. Eru nokkrar fleiri slíkar verksmiðjur í Finn- Jandi. (Framh.). fagmenn, sem eg átti tal við um ull, sögöu að aðal iðnaðurinri væri úr fínni ull. Grófari ull væri aðal- iega notuð til hermannahúninga og teppa, en til ]>ess gengi varla meir en 15—20% af innílutningn- um samanlögðum. Til þcssarar notkunar mundi mega selja ísl. u!l ]>ar. í \’iborg er verksmiðja fyrir til- búning á þófastígvélum, sem Kvikmyndir. Altaf fækkar þeini mönnurn, sem andvígir eru kvikniyndum, eða sýning þeirra. — Þetta er að vísu ekki þakkarvert, því aö kvik- mynclir eru ákaflega gagnlegar til mentunar og stækkunar sjóndeild- arhringnum. Vér Rieykvikirigar höfurn átt og eigum því láni að fagna, að fá yfirleitt hetri myndir hingað, eu aiment tíðkast í útlöndum, því að liingað eVu að eiris fengnar úrvals- myndir. Það er þó einn stórgalli á þess- um m\-ndum, að lesmálið er á lit- iendum málum. Auk þess, seni fjöldi áhqrfendanna skilur ekki málið, er þetta móðgun við ís- lenskt þjóðerni. > Þó að enginn vandi sé að skifta um texta i myndunum, kostar það þó nokkurt fé, senx kvikmynda- húsin geta ekki risið undir, og ill- gcrandi að hækka aðgöngueyrinn er komið. V0RUHÖSIÐ- SIRIUS APOLLINARIS vegna breytfngarinnar. — FyTÍr því ætti að veita nokkurt fé úr rikissjóöi, til þess að gera þessa breyting ;i myndunum og banna siðan að selya ;aðgang að öðram kvikmyndum en þeini, sem væru með lcsmáli á íslensku. J. K. Aths. Vísir er sammála grein- arhöf. um þaö, að betur færi á því, að mynda-textunum væri snúið á íslensku. Eti yonlftiS tehir hann, að fé fáist úr rikissjóði í ]>vi skynl. á þeim sparaaðartímtrm, sem vér nú lifum á. — En þetta gcínr ver- ið „til athiigunar“. ENGINN VEIT SlNA ÆFINA — 'v « að þeim hefir verið breytt í málverkasal.“ sagði Maude. „Tátið þér kringum yður, Stran- fjre, ]>etta eru myndir forfeðra yðar.“ Rafe horfði athugull á málverkin, og hon- um virtist ]>eir ýniist líta á sig blíðum aug- 11111 eöa ströngum og ásakandi, eins og þeim væri kunnugt, hvcr hann væri. „Eigið þér við, að þessar myndir séu af 'ættmenmim minum?“ spurði hann og lækk- aði róminn ósjálfrátt. „]á, auðvitað,“ svaraöi hún. „Og litiö þér á, Stranfyre, sumir þitT'ra crti líkir vður. Maðurinn þarna í stálbrynjunni, með stóra sverðið, er svo líkur yður, að ef þér væruð eins búnir, ]>á mætti varla þekkja ykkur í sundur. Sjáið þér! Er þetta ekki fallcg stúlka? Hún er langa-lang-amma yöar. Ó! Eg veit nú ekki einu sinni. hvenær hún var uppi, það er svo langt 11 m liðið! Sjáiö þér perlu- festina sem hún hefir um mjallhvitan háls- inn ? Maður henriar færði herini þær úr ein- hverri ránsferð." „Það er svo,“ sagði Rafe og hristi höfuð- ið lutgsandi. „Þér verðið að kerina mér alt nm þetta fólk og þennan stað, eins og þér frædduð mig um alla hluti í Lóndon.“ llún gekk á undan honum gegnum göngin og inn í herbergi, scm var minna en for- «dyrið. cn svipaö á að sjá hið innra. Vegg- srnir voru berir, nema ]>ar sem þeir voru skfcyttir dýrshöfðum og fornum vopnum og verjvun. F.ldur brann þar og á arni. Nokkuð var þar af húsgögnum. Þati voru sterk og fornfálei). Stór brikurstóll, stórskorinn, liafði verið drcginn að eldinum, en framan við hann lágu gæruskinn og gólfdúkar. Út við glugga stóð gamalt borð og voru á þvi rit- föng. Herbergið var hlýlegt, þó að stórt væri, óg sagði Maude, er ]>au komu inn þangað: „Þetta er einkaherbergi yðar, Stranfyre. Komið þér að glugganum og sjáið útsýnið. Þab er hvergi betra úr neðslu herbergjun- uin, Það cr að eins nógu bjart til bess að þér getið séð ána, sem fellur hérna um, gljúfrin.“ „Nú! Þetta er rétt eins og í Jóraveri!“ sagöi Rafe við sjálfan sig og hýrnaði helclur en ekki yfir honum. „Er það svo? Mér þykir vænt unv það. Þá festið þér yndi hér. En við skulum halda áfram. Myrkrið er að detta á, og mér tekst ekki að sýna yður tíunda lilutann af því, sem eg ætlaði að sýna yöur, rneðan eg cr meS yður.“ Þau héldu nú til vinstri handar og hún fylgdi honum til sumra þeirra herbcrgja, sem skreytt höfðu verið að nýtísku sið. Þau voru fagurlega skreytt og búin nægum húsgögn- urn. Gestaherbergið var i raun og vera mikil- fenglegt, en Rafe fansí Iitið til allra herbergi- anna koma, móts við íordyrið. lionum virí- ust þau lítið annað cu stadingar hcrbergjanns^ viö Belgrave Square. „Yður finst ekki mikið til um þessi her- bergi, sé eg,“ sagði Maude. Hún hafði aldrei augun af Rafe. „Við skulum ganga upp í brjóstvirkið.“' Að svo mæltu gengu þau úr eiuu lierbcrgi í annað, uns’þau koimi í breið göng, steín- lögð, cn úr þeim lá þröngur stigi, undine. Þrepin vora mjög slitin, og af því mátti ráða aldixr þeirra. Var auösætt, að margar kynslóð- ír hefðii þar gengið upp og ofan á fnmgitm skóm og jámvörðum. Birtu lagði inn á þrepin «tn tnjóar rifur, scm voru á veggnum og margri ör og mörgri skeyti hafði verið skotið þaðan. Birtan var að þverra, og Maude neyddist til aö hægja á sér og fara gætilega, þó að hún hefði hng á að komast sem fyrst upp á kastálann. Einu sinni skrikaði henni fótur á ósléttum þrepunum og mundi hafa fallið, ef Stranfyre hefði ckki í sama vctfangi gripib ixra mittiö á henni og reist hana á fætur. Hún nam staðar augnablik og roðnaði, ra mælti því næst svo stillilega og Mátt áfraxo sem hcnni var lagið: „Þakka yöur fyrir, Stranfvre." Hann kendi ákafs hjartsláttar, ]>egar hanri fann mjúkan likama Ixennar leggjast aS sér. en hitt grunaði hann ekki, að Maude hefði einnig fundið hjartað berjást hart og titt í liarari sér, þegar liann tók utan um bana. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.