Vísir - 15.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1924, Blaðsíða 2
VlSIR llöfum fyrirliggjandi: Apricots, þurkaðar Epli, þurkuð Sveskjur Rúsínur , Apricots, niðursoðnar Jarðarber do. Hindber do. f Síra Jón Halldórssou, fyrrum prestur og' prófastur á Sauðanesi, anda'Sist í gærkvckli í J>órsböfn á Langanesi. Símskeytl Khöfn 14. jan. Þingrof í vændum í Frakklaadi. Símað er frá París, að búist sé viö þvi, aö Poincaré forsætisráÖ- herra rjúfi neöri málstofu franska J'ingsins í byrjun 'mársmánaöar, rneö ]jví aö þaö hefir veriö dregiö 'i efa, aö meiri hluti kjósenda aö- hyllist stefnu stjórnarinnar í nt- ánríkismálum. Kjörtímahiliö er út- runniö .31. maí en ýms blöö kreíj- ast þess/ að kösriingar veröi látn- 'ar fara fram sem allra fyrst. Morðin í Pfalz. Símaö er frá London, að stór- • blaöið ,,Times“ lýsi moröinu á -skilnaöarmannforingjunum í Pfalz Jtannig, aö þaö sé blóðug harm- saga, seni' spurinist hafi út aí skrípalátum Frakka. Kallar blað- ið skilnaöarmennina samsafn ang- ^prgapa og ofstækismánna, og seg- ir aö völd ])eirra standi-og falli meö vernd Frakka. — Morðingj- arnir hafa komist undan til óher- tekiunai héraða í Þýskalandi. Verkfall í Englandi? Járnhrn uta rmannn verk f a II er vfirvofandi í Bretlandi. Er ástæö- an til þess sú, að járnbrautafélög- in ætla aö lækka kaup kyndara og lestastjóra um 9 til 23 shillings á viku. Er hæt't viö að þetta verSi fyrirboöi kolanámuverkfalls. Frá Berlín. Síhiaö er frá ‘Berlín, aö formað- nr , borgarstjórnarinnar þar hafi sagt af sér stárfa sínunp vegna þess hvernig ]>ýskir þjóðernissinn- ar (i borg^rstjórninni ?) hafa komið fram. Þjóöræöisflokkurinn og „demokratar“ hafa neitaö aö kjósa nýjan formann í staðinn, og stendur því borgin uþpi án þcss að hafa nokkra ákvörötmarllæfa Jarðarberjasulfa — 1 og 2 Ibs. Jarðarber og Stikkelsber do. Blandaðir ávextir do^ Bakaramarmelade Orangemarmelade Gráfíkjur Döðlur. j--------------------------- framkvæmdastjórn og einnig fé- laus. Búist er viö, aö ríkisfulltrúi veröi skipaöur til þess aö annast málefni borgarinnar. Fiume-málin. áfoúkkuiaði oar lierskey’eí coeoa hðfum við fyrtrh'ggjaodi. Jöh Olafesorr & Co. Leikfélafí Revkjavíkur er verður leikið i '■dag 15. þ. m. kl. 8 e. h i Iðnó ASgö«ígu«ú5»r í dag eftir kl. 2. íyrir írú €a®íánu íodriðadóttar i tilefni ai 25 ára aímælt fcecnar. Á ráðstefnú sém ráðherrar ríkja þeirra, sem jcru í „Litla handalag- inu“ hafa nýlega haldið í Belgrad, hefir vefrið undirritaður samning- ur um Fiume. Veröur borgin sjálf ííölsk en höfnin jugoslavisk. Jtal- ir una þéssum málalokum vel. Iltan al landi. Vestm.eyjum 14. jan. Nálægt 40 bátar af um So alls, sem geröir verða út héðan á kom- andi vertíð, cru byrjaðir róðra að staðaldri. Síöustu daga hefir, vhriö góöur afli, hæst ýfir 700 af þorski á bát. Honnt Everest og Gárisankar. Það munu nú víst fjestir, setrt lesiö liafa byrjunaratrili landa- fræðinnar kannast við þessi tvö nöfn, eða áð minsta kosti liið fyrra, sem nöfn á- hæsta tindinum í hæsta og hrikalegasta íjalllendi jarðarinnar — Himalaja-fjöllunum í Asiu. Þessi tindur er þá auðvit- að'um leið hæsti tiridúr jarðaritm- ar eða að minsta kosti cru lítil lík- indi til, að annarsstaðar geti verið um hærri f inda aö ræða. Jiæð hans var 'mséld árið 1850 með hornmæl- ingum úr 250 kni. fjarlægð, og reyridist vera 8840 metrar (28000 fet), eða fjórum sinnum hærri en Ilvárinadalshnjúkur á Öræfajöklt, sent er 2119 m., og tíu sinnum hærri en Esjari, sem er um 900 metrar. Landmælingasveit Breta á Ind- landi mældi hæðina á tindinum fyrir mörgum árum, pn visSi þá eltkert þarlendra 'manna nafn á honu'm og kendi harin við yfirmann mælingasveitarinnar, Evcrest of- ursta. Séinna fengú menn svo að vita, að tindurinn mundi eiga inn- lent nafn og héti Gárisankar. Var hann eftir það nefndur jöfrtum höndum báðurn nöfnunum, og sætta rnenn sig alment við.þab'. Caramellar „Britaania“ Lakkris og sælgæti. ÞÓKfiUK 8VBÍN880N & co. R þó, að taörgum þætti viökunnan- legra og réttara að nefna harnt j innlénda (seinna) .nafninu. Leið svo og beiö þangað til nú fyrir fáum árum, aö Brétar fétrtt að gera alvöru úr því, sem þá — mestu.fjallgöngumenn heimsins, er cngan tind geta séð óklifinn — lengf haföi Íangaö til: aö klífa Iíka Jtennan hæsta f irtd jarðarinnar og slá ]>ar tvær flugur í einu höggi: geta sett heimsmet í hágörigu, er enginn gæti farið fram úr og mæk h.æö tindsins með fullri nákvæmni. Þessu kappsmáli sínu fóra þeir (Landfræðisfélagið breska) að koma'í framkvæmd fyrir fáttm ár- um á þann hátt, aS þeir sendu ■njósnarleiðangur, vorið 1921, á le.iö til fjallsins, og átti hánn aS greiða götu aöalleiöangursins, sent lagði af stað næsta vor og komst Svo hátt upp í fjallið (8321 m.). aS okki yoru eftlr tiema rúmir 500 m., en neyddist til að hætta viö svp húiö', En þar sem þeir eru nú sagöir að vera 5 þann veginn að Ieggja af staS í úrplitaleiðangur, er betra að bíða nteð ýtarlegri frá- sögu um alt ferðalagiö þangaö til fregnir koma af því, hvernig þéss- tfm leiðangri reiðir af. Eitt af ritörgu, sent vitneskja hefir fengist úm við þetta, er það, að Mt. Everest og Gárisankar eru íveir tindar, og nærri 50 km. (eins og úr Rvík til ÞingvalJa) á milli eg aö Mt. Everest á innleni heiti, Iifinn er af, Tíbetingum, sem búa þar uæst fyrir norðan, nefr.d-' ut Tsjómó-lungma (þ. e. gyðia íandsmóöir; tindurinn er náttúr- j lega heilagur eriis og svo mstvgkj ! annað hjá Tíbetingum), og |raö < nafn ætti að réttu íagi að vera að- alnafnið á hæsta tindi jarðarirmar framvegis. Gárisankar er mun lægri ea Tsjómó-lungma, ekki nema 714& metrar. B. Sæita Heyrt í bænmn: „Þökk sé gleraugum Tíiiele, cg” sé nú skýrt aftnr.“ , Jarðarför stra Sigurðar pfófasts Jensson- c r frá Flatey fór fram l gær. Hús- kveðju flutti stra Ölafur Ólafsson,- cn Jóhann Þorkelsson talaðí í. dóm- kirkjunni. Aijiingisntenn, eldrí og yngri, báru kistuna í kirkju, ert prestar úr kirkju. Veðrið í morgun. Frost í morgún i Reykjavík 4 st.,' Seyðisfirði r, Grindavi'k 5» Stykkishólmi 2, Grímsstöðum 5, Ivaufarhöfn 1, ísafirði o, en hiti í Ye.stmannaeyjum 1, Hólum í. L’ornaiirði r, Þórshöfn í Færeyj- nra 3, Björgvin 3, Tynemouth á, f-rost 1 Kaupmannahöfn 3 og Jan Mayen 3 st. — Loftvog Iægst fyr- ir sunnan land. Austlæg átt á suð- vcst.urlandf; norðlæg annars stað- ar. — Horfur: Norðaustlæg átt a Norðitrlandi, austlæg á Suður- latidi. Allhvass fyrir sunriári laucL Botnía fór frá Leith í gærkveldi. Hafði tafist í lagísnum 5 Kattegat. Er scnnilegt, að hún komi hingað £ lattgardag. Skipafregnir: Villemoes fór í gærkveldi frá Leith -til London. GoSafoss fór í fyrramorgun frá Leith til Austfjaröa. Gullfoss fór kl. 6 í ntorgun frá Ivaupmarmahöfn. , \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.