Vísir - 17.01.1924, Blaðsíða 1
Riistjóri og eigandn
JAKOB MÖLLER
Sími 117.
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 9 B
Sími 400.
14. ár.
Fimtudaginn 17. janúar 1924.
14. tbl.
í
CrAHLA BÍÓ
FlskkumamaMól.
Lióaiandi falieg ástarsaga i
5 þáttum.
ASalhlutverkið leikur :
Lýa de Púttl.
Fj&kkumanoahlóð er einhver
sú tallegasía mynd sem sésfc
hefir.
Hr. i’. O. Bernburg o. f).
spila meðan á sý.iiugu steud- I
ur.
Við jarðarfarir
eru samúðarskeyti Landsspítaia-
sjóðsins hesti iduttekningarvott-
urinn. Afgreidd á lamlssímastöð*
inni daalega frá kl. 8 árdegis tit
k( 9 siðdegis Sömuleiðis afgreidd
áflestuni súnastöðvumútium land.
KF.U.M.
Aöaldeiidín heldur 25 ára af-
itnaclbfagnað sínn í k veki ki. .
Allír meSlímír htöu.ir aö koma.
Piftar 17—ao, suit 'haía veriS í
XJ-I> aS uudanfömu eru veikotnuir.
Ollma fruiustofnendaaj félags-
ins sérstakjega bofiiS, þeir mega
laka meS sér drcngi shia eldri
en 8 ára.
Skyr
Nýtt skyr frá myndur heimilinu
firimslutk er seit a eiim litla fim*
liti anra pr. ’/a kg.
Versl. Von.
Sími 448. Sími 448.
fiúseign
i Haínariirði
t
meb búð og ágœtri ibúð á besta
stað i bænum, fæst til kaups eða
leigo nú í vertíðarbyrjun eða 14.
mai, Afgr. vísar á.
KtmgmtM .t—iij aMnnna
.F.U.K.
Yngfi deild. Fumlnr kl. 6 i
kvelck Síra Jíjami Jónsson talar.
AHar stúlkur 12—löára velkomnar.
Aðaldeild. Furidur annaS kveld
(föstudag) kl. 8/1, frú Guðrún
Lárusílóttir talar. — Alt kvenfólk
velkomiö.
£g Meíi 1 gott piano til söio
Verðið sanngjariit
Katrín Viðar
Lauíásveg 35. Simi 704.
GatoþTottaiiúsið MJALLHVÍT
ódýrnst fljótust, og be»t vinna cr
i þvottahúsinu „Mjallhv»t“ á
Vesturgötu 20. Að j>vo, purka,
rulla, og straua kostar fyrir hverl
dús. af Borðdúkum, lökum, og
handklæðom kr. 3,75. Fyrir bvert
dús. af sérviettum kr. 225.
Hálslin: Fhbbar kr. 0,15 0,25
0,28 Skyrtur: frá kr. 0,55 til kr
0,95 Einnig er alskonar tau lekið
t*i frvotta fj’rir kr. 0,70 pr. kg.
(vegið þurt) Fullkomnustu þvotta
tæki notuð. Símí 1401.
þami sem þér skiftið við um
Bjaraargreifeaa, Kvea-
haíaraaa og M jþriðju
Áðal’fundur
híufafi4agsios „ V Ö Lt NI) ö R “ verður haldinn laugardagian 2. febr.
1924, y. 4 e. h. í húsi K. F. U. M.
Ðagskrá samkvæmt 11. gr. fébgskigaima,
Lagabreyting. >
Þeir aem ætlu sér að sækja fumlinn verða að ivna hiul-abréf
sín A skriístolu félygsins, »5 minsta kosli 3 dögum fyrir fund.
Féiagsstjórnís.
NYJA BÍÓ
lan
Herragarðssaga.
veröur sýnd enn i kvöld kl 9.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hiuttekningu við fráfall
og jarðarför Guðfinnu sál Gisladóttur frá Neðra Hálsi.
Aðstandendurnir.
m
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu samúð við andlát og
jarðarför Sigfúsar sál. Þórðarsonar.
Guðbjörg Bárðardóttir. Páll Sigfússon.
Sigííður Pálsdóttír. Aðalsteinn Pálsson.
Olvmpinnefnd Knattspyrimmanna.
Skugga-'Sveinn
vcrðtir leikinn i lönó föstudaginn. 18. þessa mánaöar klukkan 8
Aögöngnmiöar kosta aö eins, betri sæti kr. 2,00, almenn kr. 1,25.
Stæöi kr. r,oo og börn 50 aura. A'ðgöngumiöar seldir frá klukkan
4 í <lag í lönó.
Að eins leikinn í þetta eina siim.
Leikföng, 600 teg.
mjðg tídýr,
Myndafoúðin, Laugav. 1.
Símskeyti
Khöfn 16. jan.
Frá breska þinginu.
Sítnað er frá London, aö enska
þingið hafi verið sett i gær. Þeg-
,ar konungur hafði haldiö hásæti.s-
ræðu sína, tók verkamannaforing-
inn Ramsay Macdonald til máls
og vítti kröftuglega stjórnarferil
Baldwins og ráðuneytis hans.
Kvað hann stjórnina ekki njóta
trausts þingsins, og kváöti þá viö
samþykkishróp frá öllum andstæö-
ingum stjómarinnar, verkamanna-
flokkinum og frjálslynda flokkin-
tim. 1 ræöulok bar hann fram til-
lögu um aö lýsa vantrausti á
srjórninni. F.r búist viö að at-
kvæðagreiðsla íari fram um van-
traustsy firlysinguna á mánudag-
inn keniur.
Jarðskjálftar í Japan.
Jaröskjálftar hafa oröjö á ný i
Jokoliama í Japan. Hafa 600 hú»
hruniö, en um 250 manns beðiS
Ixma eðá særst.
Gengishrun.
Símað er frá New York, aö er-
lendur gjaldeyrir allra ]ijóöa hafi
falliö ákaflega á kauphöllinni þar.
Verðleysi marksins.
Simaö er frá Berlín, aö sterlings -
pundið sé nú skráð þar á 18 biljón-
u- marka, dollarinn á 4,2 biljónir
marka og dönsk króna á 730 mil-
jaröa.