Vísir - 17.01.1924, Blaðsíða 2
VÍSIK
S>
ví/.;i---------- •
llöfum fyrirliggjandi:
Apricots, þurkaöar
Epli, þurkuð
Sveskjur
Rúsínur
Apricots, niðursoðnar
Jarðarber do.
Hindber do.
Jarðarberjasulta — 1 og 2 Ibs.
Jarðarber og Stikkelsber do.
Blandaðir ávextir do.
Bakaramarmelade
Orangemarmelade
Gráfíkjur
Döðlur.
Eimskipaíélagið
xo ára.
Eimskipafélag íslands var stofn-
.aö fyrir xo árum, — 17. janúar
3914. Aldrei hafa íslendingar
gengið svo einhuga aö nokkurri
félágsstofiiun eða nokkuru starfi,
cins og stofnun Eimskipafélagsins,
því að fjárframlög kpmu úr liverju
hygSarlagi hér á landi og hverri
nýlendu Íslendinga yestan hafs.
Þó uröu fjárframlögin ekki svo
:mikil, aS næmi kaupverSi t.veggja
skipa, og varS félagiö aS taka lán
í Hollandj.
Eimskipafélagiö var ekki stofn-
:VÖ til þess áð veröa auSsuppspretta
hluthafanna. Þyí var fyrst' og
fremst ætlaS þaö ldutverk, aö efla
hag og heiSur alls landsins. Á
styrjaldarárunum. meSan önnur
félög jusu upþ peningum, stilti fé- ■
JagiS svo i hóf um farmgjöld, að
gróði hluthafa varð rninni en
niargra annara félaga, en þó svo
mikill, að sumir lduthafar hafa
v.naS því illa, að félagiö heíir nú
ckki greitt hluthöíum vöxtu tvö
síöustu árin, en í þes.s staS variö
gróða félagsins lil skuidagreiöslu
og til frádráttar á bókuöu veröi
félagseignanna.
FélagiS hefir oít átt viö örSug-
leika að etja. Fyrsta skrifstofa
jjess brann og þar meS nxörg skjöl
og skilriki, sem ilt var aö missa.
Þá varö og stórtjón aö strandi
Goöafoss og kaupih á Lagarfossi
óhæg, því aö skip voru þá í afar-
verSi. Hollenska lániS hefir og
oröiö félaginu allþurígur baggi.
I’aö var tekiö í gýllinum, sem fé-
lagiö fékk þá á kr.. 1,50 en verS-
ur nu aS greiöa meö kr. 2,60. En
bót er þaö í rnáli, aö eftir þrjú
ár er lán þaö að íullu greitt, og
Jéttir þá þungri byröi af félaginu.
Hinn óbcini hagur, sem landiö
hefir haft af Eimskipafélaginu,
veröur aldfei metinn til fjár, og
bví má ekki gleyma, að félagið
liefir gert. einstökum héruöum
stórmikið gagn, meö því að láta
skipin korna viö á smáhöfnum hér
og hvar, utan áætlunar, einkum á
vetrum, þegar leitaö hefir verið á
Máöir þess, og fólk og fé hefir ver-
iö komið aS bjargarþroti En
kostnaður félagsins, í kolaeyöslu
og fleira, hefir veriö margfald-
ur móts viö tekjur af þess háttar
greiSasemi.
Þegar á alt cr litiö, mega lands-
menn gleöjast yfir því aö eiga
þ'.imskipafélagið. Skip Jxess hafa
sýnt fána landsins víöa um höf og
haldið ujyii heiöri og sjálfstæöi
landsins. Yíirmenn skipa og
skipshafnir hafa hvervetna getið
sér góöan brðstír og hefir verið
hlýlega minst í erlendum blöðum*
Framkvænxdastjóri félagsins, hr.
E. Nielsen,. hefir birt í Morgun-
blaðinu hlýlegt ávarp til starfs-
manna félagsins, sem á sjónum
eru, og munu allir landsmenn taka
undir árnaöarorS hans, er hann
scgir svo í niðurlagi ávarps síns:
„Kæru vinir! Félag yðar minn-
ist yðar á þcssum afmælisdegi sín-
um og færir yður þakkir fyrir
þessi' 10 ár, sem nú eru liöin. En
það eru ekki einungis vér sem
minnunxst yðar. Félag vort er svo
nátengt landi og lýð, að öll þjóöin
stendur hér á bak viS og samein-
ast oss í þvi aS færa yöur þakkir
sinar fyrir starf yöar á ]>essum
liðnu 10 árum.“
Vísir færir öllum þakkir, senx
stutt hafa félagið fyrr og síöar,
og árnar því allra heilla.
Víöa í 'kauptúnum hér á landi
mun almenningur búa viö þröngan
kost i vetur. Fullorönir rnenn aí-
bera nokkurn veginn léfegt viöur-
væri um tima, en harðar kemur
skorturinn niður á börnunum.
Dörnin þurfa ekki einasta að halda
sér við, eins og fulloröna f'ólkiS,
heldur og aö vaxa og ]>roskast Iík-
arnlega og andlega. Vafalaust fá
mörg börn ónógan mat og fæSit,
sem er þeirn óhentug, þótt ekki sé
svo lítil aö vöxtunum til.
í Rvík líía rnörg fátækra mamvi
börn aö miklu leyti á fiski, brauði,
smjörlíki og kaffigutli; fá ckki
mjólk, smjör eöa kjöt. Þau, sem
eru í barnaskólanum, fá þó eina
góöa máltíð á dag, tvo heita rétti,
og má telja þeim borgið. En því
er ekki að heilsa um þau börn, sera
ekki njóta góðs af matgjöfum í
barnaskólanum. Úr þessu má bæta
afarmikið, ef foreldrar gefa börn-
unum lýsi. Hverri Jkynslóðinni af
í 'inari hér á landi hefir reynst, a?
börnum og unglingum vcröur gott
af lýsi, og á sí'ðustu ártim hafa
læknár getaö fært visindaleg rök
aö þvi, aö lý'si er eitt hiö hollasta
lyf, sem gefið verSur framfaralitl-
um börnum, ef lifa viS þröngan
^ Leðurskólataaðar
rneð gummíbotnurn tekur öllum
skófalnaði fram. Er létlur, fallegur
sterkur, rakalaus og ler vel með
— — fæturna. — Reynið. — —
tffe
kost. Færöar hafa veriö sönnur á,
nveð tilraunurn bæöi :í rnönnum og
tíýrum, aö maturinn er mjög nxis-
iafnlega hollur, jxótt saraa sé nær-
ingargildið. Smjörlíki hcfir jafn-
rnikið næringargildi sem smjör, en
í það vatntar svonefnd1 bætíefni
(vitamin), sem börnin^^giegji alls
ekki án vetá, ef þau eiga að þrosk-
ast eðlilega. Slik eíni eru i mjólk-
íimi, en hana munu sum börn fá
af skorjxum skamti.
Úr þessu er auövelt aö bæta,
með því aö láta börnin laka lýsi,
sem, er mjög ríkt af bætiefnum.
Kryddlýsi cr dýrara og kraftminna
cn venjulegt sjálfntnniS eða gufu-
brætt lýsi. Ef börnin eiga erfitt
meS aö taka ]>aö, er ekki ástæða
til aö Ieggjá aS ]>eim meö stóran
skamt; því aö svo mikið er af
hollum efnum í lýsinig aö þótt
barniö taki ckki nema eina teskeið
á dag, má telja það mikils virði.
Auövitaö er æskilegt aö lýsið sc-
tekiS í matskeiöatali; því að auk
þess sem það kejnur því til leiöar,
áö baminu veröur betra af kost-
.1 ....
inum yíirleitt, er nyjög mikið nær-
riigargildi í lýsinu.
G. Cl.
Fipar
í dósum og pökkum.
Canel
líeill pipar,
' Borðsatt í ptfTÖg-dósum,
Blandaðir þurkaðir ávcxt- |
ir í pökkum,
Carry.
Cornflour.
jhOltm K SVElNhHON & CO.
Siðan stjórnarskiftin urðu á
Spáni í lxaust og Primo de lli-
vera hrifsaði völdin i sínar
hendur, hefir verið hljótt um
viðureign Spánverja og upp-
reisnarmannanna í Marokkó
undir stjórn Sidi Múhameds
Abd-ul-Krim. En þvi fer fjarri,
a‘ð því máli sé lokið.
Stórveldin liöfðu lengi litið
girndarauga til hins forna róm-
verska skattlands ‘Maureíania,
en komust ckki áfram hvert fyr-
jr öðru. En á síðustu áratugum
lí). aldar efldist vald Frakka í
Norður-Afríku mjög; þeir náðu
taíngarhaldi á Alzír og stóðu þvi
bfcst að vigi með að neyta mátt-
txr sins í Marokkó. Árið 1904
varð það gið samningum milli
þeirra og Bréta, að Frakkar
jnættu hafa frjálsar hendur i
Marokkó, gegn þvi að Iíretar
njiu hinna sömu hlunninda óá-
reyttir í Egyptalandi. Spánverj-
ar undu þessu illa, og til þess.
að friða þá, .létu hin ríkin þá
fá sérstakt hagsmunasvið: hér-
aðið Rif, sem liggur út að Mið-
jarðarliafinu.
En nú komu pjóðverjar til
’RÖgunnar og vildú líka fú bita.
Lá við sjálft að ófriður risi út
af þessu árið 1911, en málum
var loks miðlað þannig, að pjóð-
verjar fengu landskika, sem lá
upp að nýlendu þeiiTa, Kamer-
un, við Kongó-flóa. Og árið 1912
komst það fyrirkomulag á, sem
j nú er, að Frakkar fcngu vemd-
>