Vísir - 19.01.1924, Side 4

Vísir - 19.01.1924, Side 4
V ÍS» B Tísis-kafM gerir aila glaða Skyr Nýit skyr frá hehniliim trinislcel: er selí á eioa íitia fíra- tiw aura pr. J/a kg. Vesrsl, Von. Sísni 448. Sími 44S. SIRIUS APOLLINARLS Get bætt viS fieiri stúlkum, a'5 sníða og taka mál, á kvöldin frá &—50. — Ingibjörg Siguröardótt- ir,Grundarstíg it. Símt 1081. (325 Kenni stúlkum aö teikna á, ódýrt. Áslaug Guömundsdóttir, Bólc- hlöðustíg 9. (304 Barnlaus hjón geta fengið leigö- rr tvær góðar stofur og aögaug aö cldhúsi meö öllutn þægindum. A. v. á. (364 | | Sólrík stofa með sér eldhúsi óskast. A. v. á. (355 Sjálfblekungur tapaöist á miö- yikudaginn. A. v. á. (363 Lítið, sólríkt hérbergi óskast fyrir mánaöamótin. A. v. á. (353 Fundiö svart veski (Kristjáns Stefánssonar frá Búðum). Vitjist á afgr. Vísis. (362 Herbergi til leigu fyrir ein- hlevpan, með forstofuinngangi, á Bragagötu 33. Up'pl. á skrifstofu Völundar. _ (352 Brjóstnál meö græntim steini hcfir tapast. Finnandi skili á I^tugaveg 7. (360 2 herbergi og eldliús óskast strax eða 1. febrúar. — Uppb á Frakkastíg 6 A, uppi. (351 Mórauður vetlingur tapaöist á tjöminni. Skilist á afgr. Vísis. (356 Herbergi til lcigu um lengri eða skemri thna, með eöa án hús- gagna. Uppl. hjá Þuriöi Bárðar- dóttur, Tjamargötu 16. (349 Peningar fundnir. A. v. á. (350 Tefkning, eftir Guöm. Thor- steinsson, hefir tapast. Finnandi beðinn aö skila gegn fundarlaun- trai á Tnngötu 18. (311 • Ungur, reglusamur maður ósk- ar eftir 2 herbergjum með rafljósi 15. febrúar. — Tilboð auðkent „1560“ sdVuiist Vísi fyrir 1. febr. (373 Sveskjukassi fundinn. Uppl. í síma 823.' (36C) | TXLKYNNINQ Upphlutsbelti tapaöist í gær. — Skiiist á Bergstaöastræti 21B. (368 í fjarveru minni, eftir 22. þ. m., verður úrsmíðavinnustofa mín lokuð. Jóhann Búason, Vitastíg 10. (367 J múSMÆm | Til leigu: 2—3 herbergi og eld- hús. Uppl. Grettisgötu 10, kl. 6—8 síðd. (345 Tvær ágætar stofur, meS for- stofuinngangi, til leigu íyrir ein- hleypan. Rafmagnshiti og ljós fylgir. A. v. á. (36 Hcrbergi til leigu í Mjóstræti 6. (319 f XJkUPSKAPUK | Ensk plysering er mest notuð, er haldgóð og falleg, bæði á pils cg kjóla, einnig kraga og pífur, verð kr. 2,50 xneterinn. TekiS á móti pöntununi alstaðar af land- inu, gegu póstkröfu. —- lngibjörg Siguröárdóttir, Grundarstíg 11. Sími 1081. (324 Veggmyndir, ödýrar og falícg- ar, fást á Freyjugötu n. — Inn- römniun á sama staö. (2‘ • Notaður fatnaðar keyptur og,, seldur. peir, sem liafa nokkrn fatnaði, hringi i síma 510. Ryd- elsborg, Laufásveg 25. (94 Lítið notaður sófi tit sölu. X. \ á. * 3fr;. KlóSetskál, úr eniailleruðu jámi með sæti, til sölu með tækifævis- ver.ði á Grundarstíg 8, niðri. i 357 • Peysufatakápa og íranskt sja-1 til sölu, fyrir hálívirði. A. v. a,. Erfðafestdblettur, ræktaöur, með kálgarði. til sölu. A. v. á. 1 348 2 hjónarúm (mahogni), toilet- kommóða með spegli, og eikar buffet tii sölu. A. \a á'. * 1,57- Notaðir stólar, skriíborð, kom móða til sölu, lágt verð. Vestur götu 25 B. ( 37 Lítill barnavagu óskast ti ; kaups strax. Uppl. i sima 1054 í • 1 37'1 Karlmannahattaverkstæðið. flafu- arstræti t8. Gamlir hattar gerði: sem nýir. (351;, Stúlka óskar cíiir vist. l’ppl Laugavcg. 59, frá kl. 5- 7. (358 Undirrituð tekur að sér allskon ar - léreftasaum 0. f!. (kr. 4,00 á kven-settið). I'anney Arnadóttir I. ingroltsst ræti 18. 1 3Ú ■ Fclagsprentsniiðjan. ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA „Heyrí þiðl“ sagði hann ©g sneri máii sitm til þeirra bcggja, „stcndur ykkur ekki á smna, j>ó að eg yfirgefi ykkar og skjót- - ist til liorgarimiar ? Eg þarf að svara nokk- , urum brcfum — „Gott og vel,“ svaraðí Rafe. „En hcyii þér, Trávers, elnhvcrs staðar þurfum viö , að fá okkur kvddverð, öll þrj ú.“ „}>að væri gaman,44 svaraði Travers bros- * undi og kinkaði kofli til Fennte, sem halði l orSið hljóð ogniðurIút,jafnskjóttsemhann ikom inn i herbergið. „Lútuni okkur sjá -— já, það er satt, eg tók eftir snotru mat- -söluhúsi við Prlncesstræti, — stóra stnet- ið — náiægt veitingasúsinu, heint á móti i mimiismerki Seots — „Eg finn það einhvern veginn- Við hitt- «œ yður þar þá klukkan 8> stundvislegaU „Klukkan átta stundvislega,“ endurtók Travcrs. „pið tvö hafið nóg ttm að tala þangað til, hýst eg við.“ Rafe og Fennie settust við teborðið. Rafe síuddi handleggjunum á borðið og virti Fénnie fyrtr sér brosamli, eins og -hróðir, sem hittir systur sina nýkomna d*eim úr skóla. En Fcnnie var cnn aívar- leg og uiðurlút. En hún Itafði nokhuð til síns máls. Fám súnú tuiri áður «1 Rafe kom inn í herberg- ið, lutf'ðí hún slaðráðið að scgja Racfe all- an sannieika, koma upp um Travers, biðja Rafe fyrirgefningar og kveðja hann fyrir fult og alt. En jafnskjótt sem hún kom auga á hann, snart hendur hans og fann liann leggja hundlcgginn utan um sig, þá hurfu henni allai' góðar ráðagerðir, og hún lét emt einu sinni berast fyrir alli ástriðn- anna. Hún var barn öræfanna, sem engr- ar kenslu liatði notið, og' lét svcigjast fyrir geðbrigðum liðandi stundar; og nú hafði ástin tekið hana heljartökum. Samviska hennar var blinduð af slxmgnum fortölum Travers. Hún sú, að Rafe gladdist við að sjá ltana; Itún taldi sér trú um, að hún elskaði hann innilegar heldur en liin fagra, kuldalega hefðarmær, sem lionura var ætl- að að eiga. Hún var sannfærð um það, að hún, sem þekti Rafe og vissi alt um hagi hans, gœti gert hann hamingjusamari en þessi iafði Maude. J?ess vegna fleygði Iiún sér í faðm ástarinnar og bægði heilla- dis sinni frá sér. „pað má segja, Fcnnie, þetta eru óvæut- ir endurfundir!“ sagði Rafe og horfði enu á hana, en hún skildi það svo, sení ástar- játningu þá í svip, þó að það væri í raun og veru elcki annað en bróðurleg samúð. þvi að Iiann gladdist í ratm og veru mjög við að sjá hana. „Við stulum nú tala saman okkur til skemtunar,“ sagði hann og færði stól sinn nær henni. „J>ú ert sæl- leg að sjá, nema ei lil vill ofuriitiS niagr- ari cn þú varst, og —- og jæja, þú hefii samt einhvern veginn breyst eitthvað." „Og þú Iíka,“ sagði hún og leit nú upp, honum til nfíkillar ánægju. „þú hefir lika-, megrast og ert fullorðinsiegri orðinn. K& býst við það sé þessum Londouar-fötum a<% kenna. Og svo talarðn ofurlitið öðru visi Segðu mér, hvernig likar þér að vera auð- ugur og voldugur maður, Rafe?“ „Æ, eg veit varla,“ svaraði hann. „J’aðf er ckki nlt tekið út rneð sitjandi sældinni,. Eg þarf inikið á mig að leggja að suhuöí leyti. En við skulum eléki tala tim mtg.. Hvað segir þú i fréltum?“ Hún sat nærri honum og sagði í fáa; , og óbrotinim orðum, livað á dagana hefði drifið. Hana langaði lit að sjá England jæja, já, ef til viJl af því, uð lirmn vai- fiudnn á undan; það hlaut að vera tilhreyt ing i þvi, að minsta kosli. Já, og liana. iangaði til að sjá hann- „Já, livað annað," sagði hanu hrosandi. „Og mér þykir sannarlega guman að sjá þig', Feunie. Nú verðurðu að segja allat fréttirnar. Hvernig iiður Pergamenty-.Toe og öllum drengjtmum?“ Hún sagðist hafa skilið við þá alla iieiia á húfi, og „þeir voru emi að tala uni þisy og föður þiun, en pergaments-Joe varð tiaufur og fáskiftinn þegár þú varst far- inn.“ „Eg Iteld að hann hafi sakuað þín, Rale.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.