Vísir - 22.01.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1924, Blaðsíða 1
Ritsíjóri og eiganöi 2AKOB MÖLLER Sími 117. Afgrciðsla í AÐALSTRÆTI 9 B Sími 400. 14. ár. ]>riSjudaginn 22. janúar 1924. 18. 0)1. GAMLA B*6 Maciste og ræningjarnir. ííý Madstemynd i 6 ]>áttum leikin af liinum góðkunna Maolste, sterkasta manni heimsins. m Mótorhjói óskast lil kau]>s, einnig liliðarvagn við B. S. A. TilboS sendist fyrir ]>. m. til afgr. Vísis, merkt Mótorbjóh Stimplar. Eftirfarandi stimplutegundir hefi jeg fyrirliggjaiuli: „Greitt“, „Afril“, „Copy“, ,Frumrit‘, Mánaðardagastinvpla o fl. Ennfremur: Islenska slafrófið með merkjum og tóluslöfum, i köss- um, mismunandi slærðir. Allar Jpantanir á stimplnm og dyra-nafnspjötduni eru afgreiddar mjög nákvæmlega og fljótt. Hjörtor Hansson. Lækjartorgi 2. Það tilkynnist vinnm og vandamönnom, að maðnrinn minn Kristján Jónsson frá ArgiLstöðum. anitaðíst 20. }>. m, á Iveimili sínu Óðinsgötu 18. Jarðarföriu ákveðin siðar. Eyrún Jónsdóltir, l>örn og tengdalvörn. Jar&arför Belgu dótlur okkar sem andaðist 11. ]>. m. fer íram neestkomandi fimtudag frá fríkirkjunni, húskveðje byrjar kt. 1 eftir hádegi á heimiti okkar Eskiblíð G. fngibjörg og Guðmundur Helgason. K. F. U. M. U-D. fundur annaðkvöld kl. 8'/a. % Væringjar Fyrirlestur um Ijósmyndagerð i kvöld kl. 8’/2. Þeir sem kynnu að hafa und- ir höndum frá fyrri árurn bækur frá Bókasafni K. F. U. M., eru vinsamlega beðnir að koma þeim til skila annað livort í hús K. F. U. M. eða versi. Visir. Nýkomið: Prjónakjólar á börn irá 7.95. Skinnkantur, Dúnkantur, Vefj- argarn livilt og niislitt, Dömu- klæði, Nærfatuléreft gott og ódýrt. Ný|a Blö hh á slaginn 12. Sjónleikur í 5 þáttum, tekinn á kvikmynd eiir fyrirsögn A. W. Sandberg. Aðalhlutverkin leika: Gorm Schmidt og Kornia Eell. Margir aðiir ]ieklir og ágæt- ir leikendur, sem leku í myndinni ,David Cöpperfield' Mynd Jiessi er lalin ein af þeim bestu, sem komið haf* frá Nordisk Films. s Laugaveg 11. Lýsi Kjósendafundur verðnr hafdinn i Nýja Bíó þriðjudaginn 22 }). m. kl. ö, fyrir fylgis meiu> B hstans. Margir ræðnmenn. Skriístoía B-iistans. I Saft & Gosdrykkir — ERU BESTIR. — Kanpið vandaðar innlendar vörur. Húemæður! Ef þér fáið ekki SIRIUS vörur, þar scm þér verslið, þá getum við bent yður á hvar þær fást. S í M I 1 3 0 3. n wmmmmmmmsmmsmí þorskalýsi tært eins og vatn, er holt fyrir ungt íólk, fæst altaf í Versi. Voo. Síini 448. Sími 448. Vísiskaffið srerir al » Med Botníu fengnm við: Strausyknr, Hveiti, Gerhveiti o. fl. I. Mðta 1 Kusrsti Aðalstra ti 9. Símar : 890 og 949. HallurHallsson tannlæknir hefur opnáð tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri ' Viðtalstími 10—4. Sími 860. Skrifstofa B-listans (horgarafiokksins) er í Hafnarstræti 17. (Gengið inn úr Kolasundi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.