Vísir - 22.01.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR Umræðuefni á morgun: Leikhúskíkir er ómissandi. i'iáiSfæriíi vöur vifi Thiele. iEVánarfregn. Frú Sigríöur Ottesen, hér í bæn- •tm. hefir orðiö fyrir þeirri sáru •:sorg, aö niissa dóttur síná, 'Elsu Ástu ()ttesen, aö eins 26 ára :gamla. IIún andaöist á Öresunds- vlospital í Danmörku síSastliöinn nýársdag, og var jarösett í Bispe- bjærg kinkjugarSi þann 7. þessa ntánaöar. •— Asla sáluga var frí8 í-ýnum. og vel gáfuö, en naut sín miöur sakir hdlsubilunar hin síö- ast.11 þrjú ár ævinnar. ■— Þetta er Fi'nöji ástvinamissirinn er ekkjufrú Sigríöur Ottesen veröur fyrir s'rö- :n áriö 1918, og er því þungur harmur aö henni kveöinn. P. P. Yeðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavík 2 s(-, VovStmannaeyjuin 4, Akur- yri t), Seyðisfirði 7, Grindavík 4, Styjckishólmi 2, Grímsstöðum ?, Húlutn í Hornafirði 8, pórs- höfn i Færeyjurn 7, Khöfn 6, Tyncmouth (i, Leirvík (5, Jan Mayen 1 sl. Loftvog Jægst fyrir norðvestan land. Suðlæg átt. Horfur: Suðvestlægur fj'rst, síðan sttðlægur, Stúdentafélagið . .fjeldur fund í kvold kl. Bþú í Mensa. Siud- filol. Försund flyt- ur erindi um Norsk malstrid. A undan talar ])róféssor dr. Sig- vurður Nordal nokkur orð.. f’akkarÚTarp- Hugíieilar þakkir færi eg hér með öllum þeim, sem glöddu mig og styrktu i mínum erfiðu kriogumstæðum út af burlför mannsins míns Jóhanns sál Gisla- sonar, sem druknaði af „Mai“ 17. des. f. á. Eg nefni ekki nöfn þessara manna, veit að þau geym- ast á betri slað. Góður guð blessi þá alla, og launi þeim þegar þeitn mest á Iiggur. Reykjavik 20. jan. 1924. Lovtsa Brynjólfsdóttir, Lindargötu ík». Germania hélt aðalfund si,nn 10. þ. m. og flutti þar dr. Mohr ágætan fyrir- lestnr um áhrif tungís á veðra- brigði hér’á landi og norðurljós, er hann kvað tiðust eftir nýtt tungl og sæjust venjulega á tímanum 6—8 á kvöldin. Formaður skýiði frá störfum félagsins á liðnu ári, og gat þess, að nú mundi hefjast nánari sam- vinnamilii Germaníu og Þjóðverja- félagsins „Verein der Ðeutsehen“, er frantvegis mundi aðeins starfa sem klúbbur. Vegna þessarár fyr- irhuguðu starfsemi voru tveir bú- settir Þjóðverjar kosnir í stjórn félngsins og skipa hana nú: form. Guðnt. Hlíðdal, verkfræðingur, ritari stud. mag. Haubold, en Sig- fús Blöndahl aðalræðismaður þjóð- verja var gjaldkeri. Hinz verslun- arm. kjörinn heiðursforseti félags- ins. Félagið hefir í hyggju á þess- um vetri, að koma á nokkrum fyrirlestrum á þýsku um ýms nú- tíðarmálefni Þjóðverja eins og t. d. ttngmennafélogsskap á Þýskalandi o. II. Tíl Rómahorgar fórú í vetur þeir bræðurnir Magnús sýsiumaður og síra Ríkard Torfasyntr. Þeir fóru og um Hol- land, Belgíu, Frakkland, Sviss og Þýskaland. Magnús sýslumaður kom hetm á Botniu, en sira Rík- ard mun nú vera á heimleið. Fyrii'Icstnr Ólafs Fridrikssonar um Tutank- hamen var svo vel sóttur, að margir urðu frá að hverfa. Mynd- trnar voru ágætlega valdar og sýndar með hinni nýju skugga- myndavél barnaskólans. — Ræðu- maður hafði kynt sér efnið vel, og eftir frumheimildutn þeirra Garu- arvans lávarðar og Mr. Garters. Líklega verður erindið endurtekið og aðgangur þá takmarkaður svo, að áheyrendur þurfi engum þrengsl- um að kvíða. Trúlofun. Síöastliöinn ■ laugardag birtu trúlofun sína: ungirú Margrét 1 Halldórsdóttir og Magnús Berg- mann, bæöi til beimilis á Njáls- götu 3t. ! Hnútasvipan heitir rit, sem Oddur Sigur- geirsson sjómaður hefir gefið út. Eru þar I ýmsar greinar cftir sjálfan hann, en sumar nafnlausar. Ber þar margt á góma, bg er höggviö í ýmsar áttir,. .Skemtileg- ust er frásögnin um „sumariS 1906.“ — Menn ættu að styrkja Odd meö því aö kaupa ritið, sem kostar kr. 1,50. Lv. Dansæfing í kveld í danssfcóla Ástu NorS- mann og LiIIu Möller. Skipafregnir. Goðafoss og ViIIemoes cra á Heilsnfræftf ongra kvenna er foesta hókin sem komið heíir út‘ hér á iandi á síðasta mansaldri. Ekki eitt einasta heimiíi má vera án shkrar bókar. Akureyri í dag, en Esja á Scyð- isfriði. Munið efíir kjósendafundinum í Nýja Bíó kl. ti í kvölcL — Aimennur fejós- endafundur verður haldinn í Báruhúsimi annað kvöld kl. SjA. Refa-pest. Á sumum stöðum vestan lands, eru tófur aldar í eyjum eða hólm- «m. Nú kemur sú fregn það- an, að pest hafi komið ujip í refa- hjörðunum og hafi þær strádrep- ist f hólma i Ófeigsfirði og í Gríms- ey á Steingrímsfirði. i Vigur voru eitíhvað 30 tófur í haust, en taliS er, að þær hafi allar drepist, nema ein eða tvær. Ekki vita menn glöggiega, hvað orðið„',hafi dýrunum að bana, en helst ælla menn það sé einliver sjúkdómur svipaður hundapest.— í vor Iiafði liundapest geisað uru Veslfjörðu, og hefur sumum flogið i hug, að refarair kunni að liafa tekið hatia, en ekki eru það nema ágiskanir. Fn fullyrt er, að tóf- ornar haffi ekki drepist af eitri. jENGINN VEIT SÍNA ÆFINA h En þaö var hcrsýnilegt, aö htin óttaöist þá tillögu og hún hristi höfúöiö. „hig yröi aö viöundri, 'Rafe,“ sagöi hún. .,,Þaö vröi altof veglcgt handa mér. Eg mundi villast í svo stóru húsi og fyrirfólkiö þar rnundi henda gaman aö mér.“ „Ekki aö þér!" sagöi hann. „En — jæja, viö sjáum nú, hvaö sctur. Þú lætur nú eitt- hvaö yfir þig og svo leggjum viö af staö í leiöangurinn. Heyröu,“ — sagöi hann, þegar hún reis á fætur — ,,þetta er Ijómandi falleg- ur kjóll, sem þú ert í.Tú heíir keypt hann í London, bori eg aö segja. Og'þú hefir grcitt háriö eftir nýjustu tísku —“ „Mér þykir vænt um, aö þú ert ánæ£ður, Rafe,“ svaraði hún. , Já, eg keypti liann í Lon- don.“ IJún beit á jaxlinn, þegar henni flaug i hug, fyrir hvaöa peninga hann var keyptur. „Eg þarf að víkja mér frá augnablik. Þú reyk- ir, meðan eg er úti.“ Rafe kveikti i vindli og reykti ánægöur, en Fennie kont inn von hráðara og var þá kont- in í yfirhöfn og liaföi snotran hatt á höföí. Þegar þau voru aö ganga út, mætti hús- móöirin þeirn í dyrunum og hrosti af saniúö. „Óskið þér aö fá kveldverö hér með þcss- :ari heföarmey, hr. More?“ spuröi hún. „Hvaö? Nei, þakka yöur fyrir, svaraöi Rafe og brá nokkuð, Jiegar hann heyrði nafn- ið More. „Við ætlum til kveldverðar í horg- inni.“ „Þetta datt mér i hug. Þiö liafiö aö eíns tíma til aö ná sporvagninum á strætishorn- inu.“ „Gott' og vel," sagöi Rafe glaðlega og tók Fennie við arm sér. „Hvað — hvers vegna kallaði hún ]>ig hr. More?“ spurði Fennie lágt. „Æ, látum þaö gott heita,“ sagði Rafe og tók nú aö útskýra, að Travers hefði sýnst réttara að sleppa titlinum í svip. „Eg veit eiginlega ekki hvers vegna, en býst við, aö hann haíi rétt fyrir sér. Hann er stórgáfaöur maöur, hann Travers, og hugsar fyrir öílu.“ Þau náöu sporvagninum og komust til borg- arinnar. „Þetta er eins og þaÖ var í okkar ungdæmf, Fennie," sagði Rafe, glöðurn rómi, þegar þau gengu um hiö fagra stræti. „Hamingjan góöa! Er J>aö ekki undarlegt, að við skulum ganga hér saman í framandi landí! Þetta er fögur Eorg, finst Jiér Jiaö ekki? Líttu á minnismerk- ið barna, og þetta er matsöluhúsið stóra, sem Travers var að tala um, þar sem hann ætlaði að hitta okkur —. Líttu á! Þarna er eitthvert stórhýsi á hæöinni hinumegin! Já, það má segja, Jietta er stórfelt landslag." Hún kinkaði kolli til samþykkis, en hún skeytti ekkert um stórhýsiö, strætið, landslag- iö, búöirnar, minnismerki Scots eöa kastalann á hæðinni. Henni var nóg aö hún gekk viö hliöina á Rafe. H.jarta hennar titraöi af fögn- uði. Hún var heilluö af hljómnum í málrónti hans og sæl af J>vi aö vita, aö augu hans hvíldu á heruni. í ratm og veru titraði húii, öll af fögnuði. Þau gengn saman og virtu fyrir sér minnis- merkiö og skoðuöu i húðarglugga, og alt í einu fór hann með henni inn i einj. búðina og bað hana að velja eitthvaö,-sem hún fcænji auga á. og heföi gantan af að eiga. Hún roðnaði ekki, heldur bfiknaði og ein- hver hrollur fór um hana. Hún hörfaði undan, hafnaöi boöinu og baö hann innilega að gefa sér ekkert. En Rafe vícli endilega gefa hermi eitthvaö, og þegar hún fekst ekki til að velja. sjálf, ke_vpti hann iítið hálsmen, með áföstum. !ási, gg hring, settan gimsteinum. Hann varö að teggja að henni til þess að fá hana til aðt taka við mununum, og furðaði búöarmaöurimr sig mjög á }>vi. En íoksins dró hann hringinn. sjálfur á fingur henni, og Icnti af henditigit á }>eim fingri, sem trúlofunarhringar eru á hafðir. Meöan lrún vsr að leika sér að halsmeninu og velta því fyrir sér, tók Rafe eftir því, aö iæsingin var eitthvað biluð, og vakti athygti húðarmannsins á því. „Það þarf aðeins örlítniar aðgerðar, herra, sagði hann. „Eg skal láta gera við það og senda frúnni það. Ilvert á að senda þaö og hvert er nafnið ?“ „O. — More," svaraði Rafe. „íieyrðu, Fenn- ie, hvað heitir húsið “ Hún var i öörum enda búðarinnar og var þar annars hugar að viröa fyrir sér dýrgripí, sem annar Ijúðarmaður var aö sýrta hesxuþ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.