Vísir - 22.01.1924, Blaðsíða 2
VtSIR
Höfum fyrirliggjandi:
Apricofs, þurkaðar
Epli, þurkuð
Sveskjur
Rúsínur
Apricofs, niðursoðnar
Jarðarber do.
Hindber do.
Jarðarberjasulta — 1 og 2 lbs.
Jarðarber og Stikkelsber do.
Blandaðir ávextir do.
Bakaramarmelade
Orangemarmelade
Gráfíkjur
Döðlur.
Símskeyti
Khöfn 21. jan.
Traustsyfirlýsing til Poincaré.
Ncðri málstofa franska þings-
ins hefir með 115 atkv. gegn
12t> t'jáf) sig fylgjandi stefnu
Poincaré fórsætisráðlierra í ut-
ajn’íkismáJiun, segir i símskeyti
frá París.
Bandariltin og heimskauta-
löndin.
Símað er frá Wásliington, að
flotamálaráðherra Bandaríkj-
agna ludi lýst yfir þvi, að íjl-
gangur Banclaiakjanna mcð þvi,
að senda loftskip lil Norður-
heiinskautsins sé sá, að leggja
Iicimskaulalöndin undir yfirráð
■Bandarikjanna. Segir hann að
Ameríkumenn verði að fyrir-
hyggja það, að lönd þessi verði
eign annara þjóða.
Maundráp í Holstein.
Símað er frá Hamborg, að við
háliðahöld þau scm haldin voru
i Itzchoe i Holsteiii lil minning-
.ar um stofmm þýska ríkisins,
hafi kommúnislar varpað Irand- ,
sprengjum á skrúðgönguna, er
hvm fór mn bæinn. Biðu f jórtán
rnánns úr skrúðgöngtmni bana.
Bandaríkin og Mexico.
Símað or frá New York, að
Bandarík jastjórn Itafi sent her-
skip til Yera Cruz i Mexikó til
þess að vernda borgara Banda-
vikjanna og ógna mexikönslcu
uppreisnarmönnumim,- sem nú
halda borginni i herkvi.
Brennivíns-tollur.
Simað er frá Ivristjáníu, að i
fjárlagafrumvarpi sIjórnarinn-
ar sé gert ráð fyrir að 2 króna
gj.ald komi á liverja flösku af
brennivini, sem fratnleidd er í
landinu. Er áætlað að skattur
þessi nnmi gefa rikissjóði 32
miljón króna tekjur á ári. t
Járnbrauiaverkfallið í Bretlandi
Frá Eimskipafél. íslands hef-
ir FB fengið eftirfarandi skeyti,
sem hera með sér að verkfallið
cr byrjað og að vöruflutningar
eru algerlega stöðvaðir í Hull og
að mikltt leyti í Leith:
Hull, 21. jan.
Verkfallið hófst síðastl. sunnu-
dagsnótt. Allir vöruflutningar
og kolaflutningar Iiafa stöðvast.
Leith, 21. jan.
Járnbrautarverkfallið hétfst ym
miðnætti sunnudagsnótt. Vöru-
flutningar ganga mjög treglega
hér, en von um að eitthvað ræt-
ist úr þvi. 1
Veðrabrigði?
Allir bæjarbúar sjá ]jaö, aS
veSur er eitthvaö að breytast í
lofti í herbúöum AlþýSuflokksíns.
Menn geta ráöiö þaS af þvi, að
Agúst Jósefsson er -nú látinn skipa
cfsta sætiö á lista flokksins til'
bæjárstjórnarkosninga. Fyrir 2 ár-
uni síöan, vék hann úr bæjarstjórn,
en þá var vekli þeirra Ólafs-liSa
svo rikt í flokknum, a'S Ágúst átti
ekki afturkvæmt í bæjarstjórnina
r,Ö því sinni. Nú viröist sVo sem
liinir gætnari mcnn flokksins
ætli aö fara aö taka ráöin meira
í sínar hendtir, og er þaö aö vísu
vel farið. Óskiftur er flokkurina
]>ó enn. Og fullvíst er, aö þeir
Ólafur og hans félagar hyggja
énn til valda í flokknuin. Aö öðr-
um kosti heíðu þcir væntanlega
ekki látiö sér þ'aö lynda, aö veröa
svo algerlega undir nú. Og svo
hefir það verið í bæjarstjórninni
til þessa, aö ekkert hefir skiliö á
ntilli og Ólafur komið þar fram
sem hinn kjörtti foringi. ,Og hætt
er viö þvi, aö svo fari enn, meðan
flokkurinn kemur fram sem etn.
heild. Enda munu ýnisir hinir
gætnari níenn Alþýðuflokksins
telja ]>aö illa farið, aö ekki tókst
að kljúfa flokkinn alveg nú.
Því er það, að andstæöingar
jafnaðarmanna t bænum munu nú
gatiga til kosninga á laugardaginn
jafn einhuga og að undanförnu.
l’cir verða að lita svo á, aö sami
andi sé enn ríkjandi innán AI-
j ýðuflokksins sem undanfarin ár.
Og vel má vera, að þaö vaki
fyrir þeim sumum, jafnaðarmönn-
unum, að einmitt með þessu móti.
a.ö hafa nú efstan á lista sínum
Itægfara jafnaÖarmann, og að
ýmsu góðan og gegnan mann, eins
og Ágúst Jósefsson, þá muni þeim
fremur takast að kljúfa eitthvað
út úr andstæðmgaflokkunuin. En
því öruggari verður þá samheldn-
in að vera in'nan andstæðinga-
hópsins. Fyrst um sinn verður að
‘ skoða Jjetta sem lcænskubragð.
Z&p- Leðnrskóíatnaður
með gunimíbolnum lekur ölium
skófalnaði fram. Er Iéttur, fallegur
sterkur, rakalaus og fer vel með
- — — fæturna. — Reynið. — —
'Zjfts'.
,díia&
-yz&'.
Enda má gora ráð fyrir þvi, aö
mcðan þeir Hallbjörn — Héðinn
— og Ólafur eiga sæti í bæjar-
stjóminni sem samherjar, þá muni
hver, sein við bætist í þann hóp,
verða að fylgja þeim að tnálum
i einu «g öllu. Þorvarður í'or- -
varðsson hefir aidrei verið neínn
r
gfgamaöur undir niðri. ‘Hann hef-
ir þó hin síðari árin ekki íengið
rönd við rcist ákafa hinna, og er
nú orðinn fullsaddur af þeim fé-
Iagsskap.
Þess er nú að vænta, að borg-
arar þessa bæjar séu líka búnir
að fá sig fullsadda af afskiftum
þeirra manna af bæjarmálunum,
og fylki sér sem þóttast um B-list-
an. sem skipaður er reyndum og
ágætum mönnum.
Bæjarstjórnarkosningar skifta
Img bæjarfélagsins miklu meira en
alþingiskosningar. Undir ' þvt,
hvetmig bæjarmálefnunum er
stjórnað, á bærinn allan sinn hag.
Enda eru bæjarbúar svo að segja
einráðir um það. Allir borgarar
bæjarins vcrða því að vera vel á
verði og beita áhrifum sínum til
{>ess, að kosningarnar. takist vel.
Fipar
í dósum og pökkum.
Canel
Ileill pipar,
Borðsalt í pk. og dósum,
Blandaðir þurkaðir ávext-
ir í pökkum,
Carry.
Cornflour.
JHMWtU gYElNKSOH & CO.
Dtaa af landL
Stykfeishólnii 22. jan. FB.
Afbragðstíð IieFir veríð ht:r við
Breiðafjörð sunhanverðan það sem
af er vetrinum. Hefir sauðfénaður
og hross óvíða komið í hús og
nijftg lítið verið gefið.
Utræði er hér ekkert um þess-
ar mundir, enda hefir efeki gefið
á sjó i iangan tima.
Sandgerði 22. jan. FB.
A yfirstandandi veitíð, sem hófst
upp úr nýárinu, stunda veiðisfeap
30— 4-0 bátar béðan og úr ná-
lægum stöðum, en um 20 frá
ísafirði. Sunulensku bátarnir eru
fíestir 10—15 smál. að stærð, en
Vestfjarðahátarnir 30—40 smál.
Aflinn var tregur i fyrstu, en
hefir verið góður síðuslu vikuna.
Þeir faátar sem byrjuðu fyrst, eru
faúntr að fá 70—S0 skippund af
þorski.
Frá Keflavik ganga um 10 bát-
ar og úr Njarðvikum 2 eða 3.