Vísir - 24.01.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1924, Blaðsíða 2
VfSFR m Höfum fyrirliggjandi: Apricots, þurkaðar Epli, þurkuð Sveskjur Rúsínur Apricots, niðursoðnar Jarðarber do. Hindber do. Jarðarberjasulta — 1 og 2 Ibs. Jarðarber og Stikkelsber do. Blandaðir á»extir . do. Bakaramarmelade Orangemarmelade Gráfíkjur Döðlur. London, 23. jan. FB Horfurnar á ]>ví, að járn- Lrautarverkfallinu linni lirá'ð- Icga eru nú betri en áður, vegna þess að framkvæmdanefnd verkfallsmanng liefir slíorað á ■stjórni r járnbrautari'élaéanna bresku að boða verkfallsmenn á samningafund. Innan verka- lýðsfélaganna er þaS álitið, að þessi áskorun verði íil þcss, að farið verði að semja uin sættir í málinu, og talið sennilegt, að samningarnir J hefjist þegar í dag. Matvælaflutningum og póst- flutningum er haldið uppi nokk- urn veginn reglulega, ('ii far- þegaflutningur gengur í mesta ólestri. Hafnarhorgirnar í Siíður- "Wales cru farnar að finna til afleiðinga verkfallsins og sigl-. ingarnar tcfjast ef ckki kemst bráðlega samkomulag á. Reuter. Khöfn, 23. jan. FB. Samkvæmt opinberri lilkynn- ingii stjórnarinnar í Moskva, varö Lenin bráðkvaddur á mánudagskvöldið var. Bana- mein bans var blæðing ,að heil- anu;n. í hinni opiuberu tilkynn- ingu segir, að alrússneska ráðs- þingið og samband sovjetstjórn- anna muni gera allar nauðsyn- legar ráðstafanir til þess, að tryggja, að stefna stjórnarinn- ar verði framvegis í fullu sam- ræmi við það, sem Lenin hélt fram. Likið verður flutt á fimtu- daginn frábænum Gorki, þarsem Lenin andaðist, og til Moskva. Verður það almenningi til sýnis þar. Lenin verður jarðaðúr á Jaugardaginn. Símað er frá Stockhólmi, að i háðum deildum sænska þingsins hafi komið fram frumvarp um, að Sviar segi sig úr alþjóðasam- bandinu. Stjómarskiftin ensku. Símað cr frá London, að Bamsay Macdonald sé búinn að mynda ráðuneyti sitt. Er hann sjálfur forsætisráðKerra og ut- ímrikisráðherra, John R. Cly- nes er formaður neðri málstof- unnar, Haldano lávarður forscti efri málslofunnar (lordchan- cellor), Philip Snowden er fjár- málaráðhcrra, Árthur Hender- son innanríkisráðhcrra, l'homas nýlenduráðherra, Steph. Walsh liermálaráðlierr.a, Chelweston flolamálaráðh., Sidney Webb er verslunarmálaráðh. og Sídney Oliver Indlandsráðherra. London, 24. jan. FB Járnbrauíarverkfallið. I' orstjórar járnbrautarfélag- anna héldu fund i gær lil þess að ræða um livort hoða skýldi framkvæmdanefnd verkfalls- manna á samningaráðstefnu, en konnist ekki áð neiniii niður- stöðu um, bvorl það skykli gert cða ekki. Ein af aflciðingum vérkfalls- ins er sú, að alvarlegur koía- skortur cr örðinn í Liverpoól. Er þar yfirvofandi, að skipa- ferðir verði að stöðvast aS nökkru leyti. Áltatíu þúsnnd kolanámu- menn í Suður-Wales ganga nú atvinnuiausir vegna verkfallsins og búist er við að þúsundir námuverkamanna í Suður York- shire verði búnir að missa at- vinnu sina í vikulokin. í gær var gerð tilraun til að rcnna af sporinu einni af lestum London & Norlheastern braut- arfélagsins. Reuter. Utan aí landi. Stykkishólmi 23. jan. FB Asahláka hefir verið bér i dag og i gær og er jörð orðin auð að kalla. Öfsarok hér í gær, en ckki bafa neinar skcmdir orðið af því, svo kunnugt sé. Á sunnudagin rcru bátar liér og öfluðu dável, einn þeirra fckk 500 af fiski. En mjög sjaldan hefir gefið hér á sjó undanf'arið. Vik í Mýrdal, Ú3. jan. FB þýskur togari, „Amrunbank“, frá Geestcmúnde strandaði í Öræíum 1,5. janúar. Fregnir þær, er boriskhafa af slrandinu eru mjög óljósar, en scnnilega | hefir einn maður af skipshöfn- i inni druknað, Mjög lítil likindi eru til að skipið náist út aftur. , Skipverjar verða fluttir til Leðarskófataaðar með gurnmíbolnjm tekur öllum skófalnaði fram. j Er Iéttur,'fallegur sterkur, rakalaus og íer vel me5 — — fæturna. — Reynið. — — af öllum gerðum og alt þar fi! heyrandi. Alt sérlega vanilaðar vörur, eru 25 — 40°/o ódýrari, en alstaðar amiarsstaðar. Sjaum um uppHengingar ef þess er óskað. Öll Ijkindi eru til að verðið s ðar meir ha*kki íalsveit frú því sem nú er,þvi ráðlegast að uota tæki- , færið strax. Versl. RH.BJARNASON. Nú geta allir fengið hinar alkunnu L l\ 0 A N A C i g a r e 11 u r í versluninni VÍSIR Hornafjarðar og sendir heim þaðan. Óvenjulega miklir vatnavcxf- ir eru i öjlúm ám hér nærlendis og vatnsflóð hafa gert skemdir á nokkruin bæjum i Mýrdalnum. Gengiskrnn. í gær hækkuðu bankarnir verð á sterlingspundi úr 30 kr. upp í 33. VarS mörgum bverft við þetta, því að almcnt niunu menn hafa haldið, aS genginu mundi mi vel I>orgiS. BæSi af því, aS afurSasal- an hefir gcngiB greiSlega síðasta ár, og eins nnmu margir hafa bú- ist viö góöum áhrifum frá gengis- jöfnunartilraunum Dana. — En þær tilraunir virSast nú einmití h.afa mistekist algerlega. Gengi dönsku krónunnar hefir á tveim dögum fallið utn nál. 10%; ster- lingspund hækkaS úr 24,45 llPP ’ 26,75. Og einmitt jicss vegna hafa hankamir hérna lækkaS gengi isl. krónunnar, og sem næst jafn mik- ið. Þeir trcysta sér ekki til þess að hakla uppi gengi ísl. krónunnar, jiegar sú danska fellur. Hins veg- ar hafa þeir aldrei fylgt dönsku krónunni upp á við, þegar hún hefir hækkað. Hjá okkur er stefn- an æ hin sania, altaf niöur á við. Nú vita menn ckki, hverju frant vindur um dönsku krónuna. Bú.- ast má viö því, aS hún falli enti mcira. Getur farið svo, að húti fari enn hríðfallandi. I>á er vafa- mál, hvort ekki væri ráölcgra ítð taka heldur alveg fyrtr sölu á erl. gjaldeyri hér, í svip* heldur en aö fjdgja þar á eftir. Mörgum jiykir það kynlegt, að isi. kr. skuli endilega .þurfa a8- lækka. þó a'S danska krónan falli. Ert eftir jtví, sem viðskiftum okk~ ar er háttað, þá er þetta i alla staðf eðlilegt. Til ]>ess að kippa þvl i lag, þyrfti að gera mjög yfirgrips- miklar ráðstafanir, sem ekki hefir cnn verið talið fært að gera, og- tæplega að hugsa til. En svo mi heita, að til þessa hafi alt okkar viðskiftalánstraust veriS í Dan- rnörku og allar lausar viSskifta- skuklir okkar á dönskum höndum, En einmitt jiess vegna er ísl. kr. svo háS jþeirri dönsku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.