Vísir - 05.02.1924, Síða 3

Vísir - 05.02.1924, Síða 3
VtSIR úþrosknð þjó'Svakning stendur a'S ?>aki. Mussolini hefir tekist aS friöa iauditS fyrir yfirgangi hinna fornu skoöanabræöra sinna, vinstri-jafn- oöarmanna, en þó fer því fjarri, aö atmenningur njóti enn þá fullkom- innar lagaverndar. Ofstopafullir -fylgismenn stjórnarinnar fara enn fram meö ofbeldi viö þá, sem þeim ‘íinst þeir eiga eitthvaö útistand- 'tndi viö, og lögreglan kemur oft- ast hvergi nærri fyr en eftir dúk tg disk. l’annig var um ofbeldis- verk þeirra á heimili Nitti, fyrv. (orsætisráöherra. Fascistum er 'nieinilla viö Nitti, og hafa oft hót- aö drepa hann. Þaö bættist viö yyjmalt: hatur, aö fyrir nokkru Stafði Nitti sagt i viðtali viö blaö siti. aö Evrópa lægi í rústutn, en ■Fascistablööin höföu afbakaö um- mælin, og lagt honum þau orð í vnunn, aÖ ítaha væri í rústum. Þetta var nóg til þess, að nokkur 1 undruð vopnaöra Fascista ruddist Þeim til Nitti, ráku burt nokkra 'lógregluþjóna, sem létust eiga aö -gæta hans, brutust inn i húsið, ógn- uöu dóttur Nitti meö skammbyss- umtin stórmeiddu son hans, sem 'hafði.farið fríviljugur í herinn 17 ára gamall og getið sér besta orö- atír, og hentu blekbyttu í höfuðiö -á ;frú Nitti, sem fékk þungan á- verka. Nitti sjálfan fundu þeir c.kki, því hann hafði leynt sér á -•öörum stað, en ganga má aö þvi visu, aö þeir hefðu drepið hann { þeir hefðu hitt hann þarna. Lik atvik og þetta koma þrásinnis íyrir, meira aö segja frám viö rnenn, scm nákomnir eru konungs- ættinni; og þó þykjast Facistar vera einstaklega konunghollir imenn. Þá þykir ritháttur Fascista ekki fagur, þegar þeir ræöa um and- stæöinga síria. f blaði Mussolini sjálfs „Popolo d’Italia“ var t. d. noftkru fvrir jólin sagt frá því, aö Sforza greifi, sem eins og kunnugt cr var sendiherra ítala i París, áö- ur en Mussolini tók við völdum, heföi hcimsótt franska sendihcrr- ann i Róm, M. Barrére. Sforza greifi er tvímælalaust talinn mik- ilhæfasti stjórnmálapiáöur ftala og nýtur mikilla virðinga erlendis. 'F.n hann vildi ekki gegna embætti cftir aö Mussolini tók við stjórn -«g fyrir þaö ofsækja Facistar liann. Uin heimsókn hans hjá franska sendiherranum ritar bfaö- iö á þessa leiö: ,,Um undanfariö skeið hefir ^Sforza, markgreifi af Lygalaupi, veriö aö reyna aö afmá, meöal sljórnmálamanna, endúrminning- «na utn þá ósvífni sína, sem olli ■Jþví, aö hann var gerður útlægtir úm alla æfi úr stjórnmálalífi ftalíu. Aö hann geri tilraun til Jæssa — fvrst hann slapp við lax- érolíuna, ,sem Facistar ætluöu sér, •réttilega, að gefa hönum inn — getur veriö skiljanlegt. En óskilj- í.nlegri er framkoma M. Barrére, srm ætti aö vera farinn aö skilja, að meiri aðgætni er áreiöanlega nauðsynleg sendiherrum, þar sem Facistar ráða. Hann veröur aö sannfærast um það, að minsta umgengni viö „vissa menn“ skap- ar óheppilegt álit bæöi á æöri og óæöri stöðum. Þvi, cíns og hann veit, gefa ntenn nákæmar gætur að ölltt þvi, sem snertir útlenrl stjórnmál ogvilja ekki jiola, aö görnul óhæía hefjist á ný eða fái að þrífast.“ Þetta er tónninn i stjórnarblaö- inu. Hvernig munu j)á „óæöri“ blööin vera? Fascistar héldu vitanlega hátíö- legan minningardaginn um eins árs stjórn’ Mussolini, og var sú samkoma haldin í Milano. Safn- aði Mussolini þar a<f sér fjölmenn- unt hóp Fascista, hélt fyrir þeim hárbeitta æsingaræöu, svo að ]>eir a;tluðu aö tryllast, Lagðí hann spurningar fyrir íjöldarm, -sem ávalt svaraöi einum munni aftur. Er hér sýnishorn af þeint: „Svartkuflungar! Viljiö j)iö á morgun offra mér stærri fórn, en j>ér hafið nokkru sinni áöttr gert?“ Svar: „Viö viljum gera jtaö!“ „Ef eg kreföist æöstu sönnunar fvrir ótakntarkaöri hlýöní ykkar, vilduð þiö j)á gefa hana?“ Svar: „Viö viljum gefa hana.“ „Ef eg á rnorgun léti lúðurinn gjalla, lúður hinna miklu daga, þé.gar örlög J)jóöanna eru ákveö- in; munduf! ])ið svara ])ví kalli “ — „Já, viö ntundum svara!“ Sttntir hafa viljað túlka þessar tyrirspumir á ])ann veg, aö Mttsso- lini hafi í hyggjú að leggja út í striö. Hver veit? Jóhanna frá Arc. (J. Arthur HiII). Litlar orsakir hafa oft stórvægi- legar afleiöingar. Pascal sagöi, aö cf nefið á Kleópötru hefði verið styttra, J)á heföi saga mannkyns- ins orðiö á anan veg..Á likan hátt má mefi sanni segja, aö ef sveita- stúlka frá Domrém)' heföi ekki orðið fyrir ofskynjunum, ])á væri Frakkland núna hreskt skattland. Og ])að er skrítið, aö hugsa til þess, aö kirkjan, sem brendi hana ívrir trúvilht og galdra, á henni og henni einni aö þakka, þau tök, sem hún hefur enn á Frakklandi, þvi aö þjóðin hefði oröið mótmælenda- trúar, ef Eglendingar heföti oröiö ofan á. Rómverska kirkjan kann- ast nú við þetta og hefir nú lýst hana há-sæla (beata). Næsta stigiö er það, aö hún verönr tekin i helgra manna tölu sem dýrlingttr. Þannig flytur hverfandi hvel tím- ans hefndiiia með sér. Jeanne d’Arc fæddist í þorpinu Domrémy hjá Vancoulettrs, á tak- mörkum Champagne og Lothring- cn, þann 6. janúar 1412. Henni var kent aö spinna og sauma, cn hvorki læröi hún aö lesa né skrifa, þar eö þaö var ekki talið nauð- synlegt fyrir fólk í hennar stétt og stööu. Foreldrar hennar vorti guðhrædd hjón, og hún ólst upp í trúrækni. Hún var hlíðlynd, hög- vær og guörækin, cn lraföi enga líkamlega veiklttn cða sjúkleg ein- lcenni; hún var þvert á móti óvana- lega hratist, eins og æfiferill henn- ar sýnir. Um þréttán ára aklur fór Jeannc að veröa fyrir því, sfem sálfræðing- ar nú á tímum kalla ,,ofheymir“ <auditory hallucinations). I*aö er aö segja, aö luin heyröi raddir — vcnjulega samfara björtti íjósi, — )egar enginn var sýnilega nálæg- ur. Þetta er auövitaö algengt merki unt yfirvoíandi gcðbilun, cn cngin geöveiki kom fram hjá Jeanne d’Arc. Hún var auövitað hissa í fyrstu, en vaninn skapaöi kunntigleik og traust. Raddimar gáfu henni góö ráð venjttlegs e'fn- is, svo scm til dæmis, aö hún „ætti að vera góö stúlka og sækja kirkju reglulega.“ En brátt fór hún aö sjá sýnir; henni birtust st. Mikael,-st. Katrin og st. Margrét og skýrött henni frá köllun hermar. Hún komst síðan á fúnd krónprmsms, var sett yfir sex þúsund ntanna herflokk og sótti frani til að Iétta umsátinni af Orleans, sem sigur- vegararnir ensku sátu um. Eftir hálfs mánaöar harða haráttu var nmsátinni létt af og óvinaliöiö hrakið brott. Umskifti voru orðin i ófriðnum, og innan þriggja mán- aöa var krónprinsinn krýndur til konungs í Rheims undir nafnintt Karl sjöundi. Nú fann Jeanne, að þöllun hennar var lokið. En þótt hýn vildi nú snúa heim til foreldra sinna, fékk hún það ekki fyrir konungi og erkibiskttpi, og hún tók þáít áíram t baráttunni viö sameinað liö linglendinga og Búrgunda og sýndi mikla hreysti og herkænsku. En í nóvember 1430, í örvænting- ar-útrás úr borginni Compiegne, sem hertoginn af Öúrgund sat um, féll hún í hendur óvinanna, var seld í hendur línglendingum og kastað í fangelsi á höfuöstöövum þeirra í Rúöuhorg. Eftir eins árs fangelsisvist var henni stefnt fyrir rétt — kirkju- legan rétt með uppgeröar-rann- sókn ttiidir forsæti biskupsins í Beauvaís. Læröir kennifeður kirkjunnar geröu sitt til að flækja ólærða stúlkuna i rökfræðisnör- um sínum, en henni tókst furöu- lega vél aö halda sér við sinrr ein- földu staðhæfingar og varast trú- villutal. „Guð hefrr jafnan veriS drottinn minn í öllit, sem eg hefi gert,“ sag-öi htin. En rannsókniu vár aö eins yfirskin, því að forlög hennar voru þegar ákveöin. Húrt trar hrend á háli, innan nm spott og formælingar mddalegs her- mannaskrils, á Rúöu-lorgi, þann 30. maí 1431- (Niðurl.) Hitt og þetta. Merkir Gyðingar. Blaöiö „Jewish Tribtine“ i New York lét Iesendur sina nýíega grciöa atkvacöi uni, hverjir værn ................................ 12 merktisfu núlifandi Gvöingar * heimintím. Og þegar svörin vortt !:omin urðú úrslitin af atkvæöa- greiðslunni þessi: Albert Einstein, Chaim Weíz- mann, Isræi Zangwilí, Louis Mar- shall, Louis Brandeis, Reading lá- varöur, Natlian Straus, Georg; Brandes, Chaim Biaíik, Step-ben Wise, iH’enri Bezgson og Arthttr- Snítzler. Kunnastur allra þessara manna muu Georg Rrandes vera hér á landi, þá Einstein-eðlisfræðingur, heimspekingarinn Henri Bergson. og austurríska skáldlö Arthur- Schnitzler. Þá kannast matrgir’ viö Reading lávarS, undirkonung: Breta á Indíandi. Flest hin noftnm niuxra vera aímenningi htt kutmu Weizimann er eðlisfræöingur og; fann á strsösánmum magiiaðasta. sprengieftiiö, sem nú er 1 il í heim- inum. Haun er jafnframt Ivng- sjónamaötir mikiH og einu af aöaí- frömuðum Zionista-hreyf ingarinn— ar. Marshall og Brandeis, sem háðir ertt Bandaríkjalmenn eru frá- bærir lögfræöingar. Zangwilí er skákl og herst ntjög fyrir viðveisn kynþáítar síns, Straus er.ktmnur fyrir harátta sína fyrir ýmsuni mannúðarverkum, Wise kunnutr ntælskumaöur og Bialik frægt skáld, sem 3 rkir á þehreska tungu cg hefir þanuig endurlífgað Itiíf* forna ntál Gyðtnga. Hugo Stnmes. Nýjasta fyrirtæki hans er þaö\ að hann hefir stofnaö öflugt lag eða félög til })ess að taka kvik- ‘myndir. Á ]>að áð hafa ntibú víðs- vegar um heim, en þó. einkum v , AusttrrrEvTÓpiu. Er sagt aö Stiti- úes ætli efnkum að láta taka kvik- myndir eftir rússneskum skáldsög- um fyrsta kastið. Samfara þessu katrpir haitn svo kvfkmyndahús tff þess aö sýna myndirnaT i. Stjórnarskifti urðu í Japan snemma í janúar- Forsætisráðherra nýju stjÓTnarinn- ar heitir Kiyoura og er greiíi, e» utanrtkisráöherrann ,Yoshiro Fti- jimttra. lir hann kaupsý slumaöut- cg.hefir ekkert við stjórntnál veviíf riöinn. Það þýkir eftirte’kiarverfc viö þetta ráöuneyti, að allir ráð- herramir nema tveir eru þingmenrt i efri inálstoftintiL Breskur kafbátur rakst á enska hersktpiö „Resolu- tiem‘‘ um mlöjan janúar, er skipin .voru við Fiotaæfingar i Ermar- sundi, skantí frá Portland. Söktc Lafbáftrrinn samstundis og fórust allir, sem ú henum voru, 43 menn. Mabel Normanð, kvikmyndaleikkona, sem margir kannast við, hefir nýlega lent i hncyxlismáli. Sat húrf að sumblv Inieö auömanni einum, ásamt bi!- stjóra sínum, og lauk því })annigt að þilstjórinti skaut hinn. MabeS Normand hefir nú verið „bann- færö“ á öllum kvikmyndahúsmi® vestan hafs.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.