Vísir - 21.02.1924, Síða 3

Vísir - 21.02.1924, Síða 3
~ .VÍSIH t«>“ fengi heldur HéSinn til að -krita um þetta mál. I'atS var því ifsakanleg't, þú að Visi yrði það t, að eigTia houum greinarnar. .— j fins veg'ar má gera ráö fyrir því, ní> raönnum finnist }>aö afsakan- u-gt', þó að Oddur eigi crfitt me'S að gera sér grein fyrir orsökum ■gengislækkunarinnar og' rugli dá- litið fram og- aftur í rökunum, eius >g honum hefir orðið á i síSustu grein sinni. l'.n við ]>að er óþarft ;í'S eltast frekara. „st- ...rtr. si-. .•jlrt.-aic.jlS — .....—s *■ jf r í- J Bæjarfréttir, -% Xsfiskssala. Nýlega seldi Apríl afla sinn fyr- • 1818 sterlpd., og' Hilmir fyrir . dthvaö um 800 sterlpd. HáSkólafræösla. í kveld kl. 6—7: Dr. Kort Kort- scnyUm Georg Brandes. Likneski Ingólfs Arnarsonar verður aii forfallalausu afhjúpaö : sunnudaginn kemur. L'lughálka hefir veriö á götunum tvo urid- .nfarna daga. og þyrfti aö bera 'and á þær hi'S bráðasta. Tjaldur fef héöan til útlanda á morgun. öGUemoes fór héðan til Englands í gær. Frá Englandi koinu (ilaöur og Gulltoppur í ■ C;er. Es. Thormod Bakkevig kom i morgun meÖ kolafarm til - 'roppé-hræöra. Til veiða eru nýíarin þilskipin Vciöibjalla áöur Muninn) og Sigríöur. önn- ■tr þilskip eru sem óðast að búa ig til fiskjar. ' M. F. R. Enginn fundur í kvöld. H jálparbeiðni. Lesenduni Vísis mun nú þykja "ióg um hjálparbeiðnir, cr ekki er 'íyrr lokiö einni en fitjaö er irpj> á annari. Svo er ntál meö vexti, aö fjölskylda ein hér í bæ, hjón vneð 5 börn, hefir Iegiö i anflúensu, en heimiliö bjargarlaust meö öllu. •líúsbóndinn var veikur í alt sum- ar, en hefir lítiö unniö sér inn í haust, en hefir þó ekki þegiö af -sveit. Ef einhverir vildu rétta þessu bágstadda fólki hjálparhönd, yrði því tekið meö miklum þökk- ■ iiin. Vísir hefir góðfúslega loíað ;t>i veita gjöfum viðtöku. Kunnugur. Mianingarsj. Sigríðar Thóroddsen. Athygli skal vakin á augl. um iheima sjóð, sem birt er á öðrum -íað íiér í blaðinu i dag. Hessi -’-jóður er til styrktar fátækum, •vjúkum telpubörnum. Starfsmenn Alþíngís. Vegna þess, að starfsmannalisti Alþingis haföi misprentast í blað- inu í fyrradag, hefir skrifstofa At- þingis beöiS Vísi aö taka hann upp aftur í dag. í lestrarsal: Ólaíía Einarsdótt- ir og Pétrína Jónsdóttir; sinn hálf- an daginn hvor. Innanþingsskrifarar: I Ed.: jóhann Hjörleifsson, Tómas Jóns- son, — tekir strax. Siguröur G rhnsson, j ón Hallvarösson, Helgi Tryggvason. Lúðvík Guðmunds- son. — tekir sxöar, jafnóðum og þörf er á. — í neöri deild: Pétur Sigurðsson, Magnús Björnsson, Tómas Guðmundsson, Pétur Magnússon, — teknir strax. Gunn- jjr Arnason, Þorkell Jóhannesson, Guðm. G. Hagalín, Magnús Ás- geirsson, :— tekir síðar, jafnóðum og þörf krefur. Sínxaverðir: Ingihjörg Jóns- dóttir, Ingibjörg Pétursdóttir; sinn hálfan daginn hvor. Hvítabandið. á morgun, föstudaginn 22. þ. m., ætlar Hvitabandið aö halda barna- skemtun kl. 4, og kveldskemtun kl. 8/ í Iönó, til ágóða fyrir vænt- anlegt sjúkraheimili sitt. sem áö- tir hefir verið skrifað um í blöðin. og veröur ]>ar ínargt til skemt- unar. Próf. Guðm. Eiixnhogason íiytur -ræöu. hljóðfærasláttur, ein- söngur, og íélagskomir Ieika smá- leik, sem nelnist „Afbrýðisemin“, afarskeimtilegan, eftir Jolxan Wil- ler. Félagiö vonar, aö bæjarbúar láti ekki sitt eftir liggja og sýni, nú scm fyr, að Hvítabandið á góÖ- an stúöning hjá þeim, og panti aðgöngumiöa sem fyrst, þvt þar fer samaxx bæði góð skemtun og t'idýr aðgangur, að eins 2 krónur. — Á barnaskcintuninni verður til skemtunar söngur smámeyja (frá 6 ára), egipskur galdur, skugga- xnyndir og leikur. Aðgangur 1 kr. Fjalla-Eyvindur verður .leikinn i síðasta sinn i kveld. Græolandsmálið. II. Ummæli herra hiskupsins. (Frh.) Hen a biskupinn telur, að eng- inn geti „með sanngirni láð Dönum, þótt þeim sé óljúft að sleppa yfirráðunum yfir Græn- landi við Norðmenn (ef farið yrði fr,am á slíkt) — livað þá við okkur íslendinga, ef við fær- tim að gera bandalag við Norð- menn um flutning þess máls gegn Dönum, eins og kom til tals bér í vetur, — þó liklega fremur í spaugi en í fullri al- vöru“. — Hér snýr herra biskupinn máli sínu til vor, landa sinna, og cr þá hægra um svör. En furðu létl tckur Iiann á miklu og vandasömu málefni. peir voru tímarnir eigi alLs — -———......... .............................. A skautum. Nei, sjáðu hve tjönxin er tárhreúi og glær nú er tækifæríð að renna á skauíum. Um fannöldur leikur hinn ljúfastx' blær, xxú létt er að gleðjast á hálum brautunx. Æ, koindu tiú fljótt; nú er kvöldið svo hljótt og hvergi þar bólar á sorg eða þrautum. Nú skautum við saman, hve skeiðið er bjart, því skínandi mánirm ísgljána gyílir; ítú brautin er greið, og þá brunutn við faarí, ■svo blóðið hitnar og æðarnar fyltir. Og markinu fjær nú færumst við nær, hér er frjálsa íifið og ekkert sem spillir. Og teygurn nú.blæhm, hér tökum við sveig, und tindrandi himinsins biástjörnu kíæði. Því ioftið er jtrungið af lifandi veig, svo Iéttara rennum viö sanian bæði. Og leiðin sem hér fæ eg liðið með þér, er einn leikandi sprettur af æfinnar flæði. Kjartan ólafsson. ' fyrir löngu, að það þótti eigi sanngjarnt að Iá Dönum, þótl þeim væri óljúft að sleppa yiir- ráðunum yfir Islandi, — og eins yfir Færeyjum nú á síðustu tím- um. Munu jafnvel sumir íslcnd- ingar lita þannig á málið enn, a. m. k. um Færeyjar, þólt. l'urðulegt sé. ]>ó er það fuli- kunnugt öllum þeim, sem eru sæmilega sögufróðir, að Danir ,eigriuðust‘ þessi 3 norrænu lönd á sama tima og á sama hátt, —- og er því enginn eðlismunur á „sögulegu réttmæti“ yfirráða þeirra. Og eigi Danir Grænlami og Færeyjar, þá hafa þcir einn- ig átt ísland, og má þá ef til vill til rétts vegar færa hrossakaup vor 1918, er vér keypfum bauga- brot sjálfstæðis vors fyrir sjálf- an bauginn.------ Herra biskupinn þarf eigi að efa, að það er i fullri alvöru, að uppástungá sú er fram kom- in, að fela Norðmönnum (sam- kv. ákveðnum sammngum) flutning Grænlandsmálsins fyr- ir vora hönd. Og sú Ieið liggur svo opin við oss, að þar er eigi um aðrar að ræða! — Er það annars eigi kostuleg forlaga- gletni, að eitt af fyrstu ut- anríkismálum hins „fullvalda isl. rikis“ skuli ef til vill verða deilumá! við Dani um gömul reikningsskil! Og svo ættum vér samkv. kaupsamningnum 1918, að fela danska uíanríkisráðu- neytinu mál þetta, gegn sjálfu sér í „voru umboði“! — Sann- arlega halýi þeir eigi séð „gegn- um holt og hæðir“ mennirnir i samninganefndinni og á Alþingi 1918.------ t Hvemig hefir annars herra biskupinn hugsað scr fram- komu íslendinga í Grænlands- málinu----------- Eins og kunnugt er, hefir Ein- ar skáld Benediktsson ritað manna mest og ítariegast um Iiið íslenska Grænlandsmál. Eg hcfi eftir föngum reyntpð skýra lesentlum „Vísis“ frá gangi Grænlandsdeilunnar milli Norð- A Skólavörðnst. 13 fæst góð og ódýr matvara, t d. hveiti nr. i á 35 anra eg alt eftir þessn. inanna og Dana, og það htia er cg hefi vikið að hlutdeild íslands í því máli, cr eg að mestu leytt sammála hr. E. B. -— Eg hefl t. d. þrásinnis bent á, að sam- vinna við Norðmenn iim úr- lausn Grænlandsmálsins sé eina leiðin fyrir oss Islendinga. Eru íslendingar og Norðmenn hinir réttu aðiljir sameiginlega gegn Dönum. peir eiga báðir sameig- inlegra hagsmuna að gæta, að fornu og nýju. Grænlandssaga er svo samanofin við sögu ís- Iands og Noregs, að eigi verður sundur greilt nema i samein- ingu. Hefir þetla verið Norð- mönnum fullljóst um iengst skeið Grænlandsdeilunnar, og mér er kunnugt ura, að t. d. Grænlandsjiefndin norska var viðbúiu að sinna óskuni eðæ kröfum íslendinga í þessu máli, ef nokkrar hefða komið. En. meðan ísland lét ekkert til sík heyra, forðuðust norskir stjórn- málamenn eðlilegíi að drag;. nafn þess inn í deilumálin. — Eg þykist eigi hafa neinnar spádómsgáfu þörf, til þess aG segja það fyrir, að héðan af verði eígi hlé á deilunni nnv Grænlandsmálíð, fyr en iir þvf verði skorið samkvæmt sögu og- þjóðrétti. Og þá getur eigi hjá því farið, að vér Sslendingar drögumst með inn i þetta mái, sem snerlir oss svo mjög! Og; eigi má til minna ætlast pf oss. | en að vér séum að einhverjtæ j leyti vvðbúnir, er þeir atburðir berja að dyrum hjá oss innaie skams! Eg befi því ritað Grænlands- greinar mínar siðan i fyrra, i þeim einum tilgangi, að vekja

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.