Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 4
VISIR Byggiugarlóðir. Á Baagslandi bjá Skildinganesi við Skerjafjörð eru til söln 80 ágaetar byggingarlóðir, lágt verð og góðir borgunarskilmólar. Kort •af svæðinu er til sýnis bjá Jens Eyjólfesyni, Gretlisgötu 11, og gef- *ur hann allar írekari upplýsingar. Leikfdng, 600 teg. mjSg ódýr. Mynd.al>Ti Öíd , Laugav. 1. I LEK6A 1 Lítiö orgel óskast til feígu. Til- boS merkt: „8“ sendist afgr. Vísis fyrir iS. j>. m,- (188 Til leigu: Stór búð meS geymsluplássi, kjallarj til salt- eSa íiskgeymslu, stórt vörugeymslu- bús meö kjallara, í Hafnarstræti *7.__________________________(150 Fyrirlestur bæjarlæknis Magnúsar Péturs- sonar, er í kvöld í Kaupþingssaln- um, kl. 9 stundvíslega. BoöiS 'Stjórnum .kveníélaganna, ásamt fulltrúum Bandalags kvenna. Es. Activ kom hingaö í nótt, meö saltfarm til hf. Kára, og fór inn í Viðey í ruorgun. 108 gestir voru lijá Samverjanum í gær. SIRIUS SlTRÖN. SlMI 130B. VINNA Verkamanna-buxur saumaðar fyrir kr. 3,00, og morgunkjólar fyrir kr. 4,00. Guðrún Guðlaugs- dóttir, Laugaveg 28 A. (186 Föt eru hreinsuð, pressaður og saumaður allskonar fatnaður, á Njálsgötu 5, uppi. (179 Fólk segir: Lang-bestar og ó- dýrastar gúmmí-skósólningarnar hjá Einari Pórðarsyni, Vitastíg 11. (162 Veggmyndir og innrömmun ó- dýrust á Freyjugötu ii. (429 Stúlka óskast frá þessum tíma til 14. maí. A. v. á. (170 r HUSNÆÐI 1 Leir, sem kynnu að vilja leigja litla íbúð, frá 1. maí, sendi tilboð auðkent: „Lítil íbúð“, á afgr. Vís- is. (178 jHerbergi til leigu fyrir einhleyp- an, nú þegar. Jón Þórðarson, Acta. (i75 Sólrík stofa, með sérinngangi, lil leigu 14. maí. Fyrir einhleypan karlmann. Uppl. Þórsgötu 2. (174 Stórt herbergi eða 2 smærri ósk- ast til leigu 2 mánaða tíma. Uppl. Vesturgötu 11. Sími 240. (187 íbúð. 3—4 herbergja íbúð, ásamt gcymslu- crg þvottahúsi, óskast 14. maí, handa danskri fjölskyldu. Til- boð merkt: „íbúð“, sendist afgr; Vísis fyrir 15. þ. m. (184 Ibúð, í eða nálægt miðbænum, -óskast 14. maí eða 1. okt. næstk. A. v. á. (181 Gott herbergi, raflýst, til leigu frá 15. mars. Uppl. Grundarstíg t>, niðri, kl. 6—7 síöd. (180 Til leigu eitt herbergi með litlu svefnherbergi, á Grettisgötu 46, uppi, í vestur'enda. (189 Skrifstofustúlka óskar eftir sól- riku herbergi með hita og ljósi, frá 1. eða 14. maí. Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir 13. }j. m. merkt: Hiti. (114 r TILSTNNIN6 Gullsmíðavinnustofa mín er flutt á Bergstaðastræti 2 (áður á Laugaveg 10). Bjarni Einarsson. (117 í KAUPSKAPUR I IIús, fremur lítið, snoturt, ósk- ast keypt. Uppl. Laugaveg 27, austurenda, uppi. (170* Til sölu: 1 fataefni óg ruggu- stóll. Lægsta verð. Bragagötu 27. (173. Notuð föt til sölu ódýrt. Lauf- ásveg 25. O. Rydelsborg. (i47 Skóhlífar. Góðar ög ódýrar karl- mannsskóhlífar nýkomnar. Sími io8o. Tón Þosteinsson. Aðalstræti 14. • (t# Tímaritið „Andvari" til sölu ó- - tíýrt. A. v. á. (183:, Sel Tulipana, bind kransíi. Guð- rún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. (182,- Lóð, á sólríkum stað, til sölu. Uppl. hjá Tómasi Þorsteinssyni,. málara, Grettisgötu ,10.. (19C Til sölu : Báyard-kúlítriffill, nr. 22, og Westpocket myndavél. A. v. á. (166. Gullslöngu-kvenhringur, mcð liláurn steini, hefir fundist. Vitjist i. Laugaveg 17 (efstu hæð). (177; Nýir barnavetlingar, græn- ir, töpuðust í gær. Skilist á Lauga- veg 66. (185.: Lyklar hafa tapast. Skilist á. afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (ir»o 1. FélagsprentsmiSjan. I náðu taki á þeim og drógu }>á upp. Þá fyrst sáu þeir, — og }>eir undruðust þrek Brlls hátt og í hljóði, — að Rafe hélt enn járntaki um líkama Fennie. Þcir gátu vart losað tak lians. Opið sár gapti á enni hans. Enn var lífsmark með honum. En Fennie var liðið lík. Einn þeirra sagði: „Hann er ennjiá lifandi, en við megum ekkert augnablik missa.“ Þeir báru hann til kofa Pergament Joe. Þar lá hann dögumun saman með óráði, og var lionum vart líf hugað. Pergament Joe neytti vart svefns né matar, og var nú orðinn sem skuggi sjálfs sín. líann sat ávalt við •hvílu Rafe’s. Á fjórtánda deginum sá liann Ioks breytingu tií batnaðar. Andardrátturinn var smátt og smátt að komast í samt lag. Joe benti Jækninurn. sem kom ínn í þeim svifum, og }>eir lutu yfir Iiann.---Joe mælti: „Ifann er að rakna við,“ og hélt svo áfram, hásum rómi „hann vill fá vitneskju um þetta alt saman bráðum. Það er eg viss um. Ilvað á eg að segja? Það er óhugsandi, að fara í kring um Rafe.“ Spurninguna, sem Pergament Joe óttaðist mest, bar Rafe fram um Ieið og hann þagnaði. Hann mæíti að eins: „Fennie?“ Rödd hans skalf. Akafleg þrcyta skein úr augum lians. Pergament Joe hristl höfuðið. Augnalok Rafe’s hálfféllu saman og hánn beit saman vörurmm, eins ogr i kvöl, og snerí andlitinu feá Joe. „Segðu mér það, Joe. Eg verð að fá að vita nm það.“ Pergament Joe J^gði hönd sína á qxl Rafe. „Eg ætla að gera það drengur minn. Þú verð- ur að fá vitneskju um það fyr eða síðar, hvort sem er. Það þýðir ekki að dylja }>að, Rafe. Hún er — dáin. Þú komst vasklega fratn, það veit guð, þú lagðir líf þitt í sölumar til þess að bjarga henni. Þú licntir þér sv0 að segja út í opinn dauðan. En það var alt árangurs- laust. Hún meiddist ekki eins og þú. Það hafði hvorki verið mar eða ör á líkama hennar. — Aumingja Fennic litla! Hún var nú ekki nema bam.“ Það var þögn um stund. Svo mælti Rafe lágt: „Eg vil fá að sjá hana.“ „Drengurinn minn, jarðarförin er þegar ura garð gengin.“ „Hve lengi hefi eg }>á legið hér?“ Rafe spurði eftir nokkra þögn. Joe svaraði spumingu hans og Rafe sneri andlitinu að honum: „Eg vildi, að eg hefði hitt Fennie áður en þetta varð. Iíg vildi, að Iiún Iiefði vitað, hvers vegna eg kom.“ „Mig grunar, að hún liafi vitað það, Rafe. hvað svo sem það nú var. Eg Iield hún hafi vitað, að þú varst að bjarga lienni. Á þeirri stund skein meiri harningja út úr andliti henn- ar en eg leit }>ar nokkru sinni áöur. Dauða- brosiS var fagurt, Rafe. Iiún vissi, hvers vegna }>ú hafðir komið, þó að eg vissi j>a5 ekki. Mundúýað konurnar eru skarpar, fljótar að skilja. — Fennie var fallegasta stúlkan,.. sem eg hefi séð. Kannske, að liún hafi þóst vita, að ]>ér þætti vænt um hana.“ Það var þögn um stund, en svo hélt Joe- áfram og mælti enn lágt : „Viö fylgdum heiini. til grafarinnar, allir þiltarnir. Og þeir grétu eins og börn, sumir hverir. Og þá kvenþjóðin ekki síður. öllum var vel vií> Fennie. Við lögðum hana við hliðina á honum föður þín- um, Rafe.“ Rafe greíp hönd hans og þrýsti henni inni- lega. „Þakka þér fyrir ]>að. Joe.“ — Þeir mæltu eigi meira í svip. Rafe lá. grafkyr, og gamli maðurinn vissi, aö hatm svaf ekki, lieldur að hann lá meö lokuð aug- un vakandi, og hugsaði um stúlkuna, sem nú lá við hlið föður hans út í kirkjugarðinunu Nokkrir dagar liðu, og Rafe varð nú fær um að fara á stjá. Hann var nú að eins skitggi af sjálfutn sér. Fyrsta dáginn, sem hann var á fótum, skreiddist hann til grafar Fennie. Óbreyttur steinn hafði verið settur á gröfina. Á honum stóð „Fennie“, og annað ekki. Blóm höfðu verið látin á leiðið. Rafc stóð og starði á hinn liinsta hvílustað Iiennar uin stund. Svo sneri hann við og gekk aftur til kofa síns. 'Haim lokaði hurðinni ;i eftir sér og sat lengi einn. Einmitt óveðrið varS a'S lbkum ný blessun -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.