Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 12.03.1924, Blaðsíða 2
IVfSIR Höfum íyrirllggiandi: Hrísgrjon. Kanpum hæsta vértti Selskinu og Tóíuskinn. ÞÓRBUB SVE1N880N & CO. Símskeyti Khöfn ii. mars. FB. Hveititollur. SímaS er f rá New York, a'S inn- fíutningstollur á hveiti til Banda- ríkjanna hafi veriS hækkaSur um 40%. Er því búist viS, aS hveiti- mjöl frá Canada verSi framvggis fiutt til Evrópu eingöngu, en ekki íil Bandaríkjanna. Olíuhneykslið. SímaS er f rá Washington : Rapn- íóknarncfndin í olíuhneykslismál- inu sakar Fall innanríkisráSherra, Daugherty dómsmálaráShcrra og oliukongana Sinclair og Dohcny rim alS þeir hafi komiS af staS síS- nstu uppreisninni í Mexico. Olíu- kongarnir létu Huerta. hafa fé til rippreisnarhcrsins. og dómsmála- ráSherrann beitti stöSu sinni til jiés'S að fækka varðmönnum á landamærum Bandaríkjanna og Mexico, svo aS hægt væri, aS •smygla vopnum suSur yfir landa- iríænri. . Gengishrun frankans. Frá París er símaS : BlaSiS New York Herald segir, aS þýsk-ame- rísk bankafyrirtæki hafi fyrir ¦löngu gert ákveöna áætlun um, Tivernig hægast væri aS spilla gcngi franskrar myntar fyrir kosn- ingarnar næstu í Frakklandi, til jþé'ss a$ vekja ótta meS þjóðihni, ogneySa Frakka til þess aS láta tmdan í viSskiftum sínum viS PjóSverja. Mafi þessari áætlun veriS fylgt undanfariS, og af því stafi lággengi frankans. Þingrof í Þýskalandi. SímaS er frá Berlín, aS kanslar- ;nn hafi gefi'S út tilkynningu um, aS ríkisþingiS verSi Ieyst upp á fimtudaginn (á morgun), og nýjar kosningar látnar fara fram ir. maí næstkomandi. Frá Grikklandi. Frá Aþenu er símaS, að lýSveld- isflokkurinn gríski telji stjórnar- skiftin síSustu ótvírætt merki þess, aS stjórnarstefna-Venizelos sé meS öllu dottin úr sögunni. Pólitíski leirkerasmiðurinn. —0— Svo nefnist gamanleikur eftir dánska skáldiS fræga, Holberg, sem mörgum er orSinn kunnur hér. Leikur þessi hefir ekki verið sýnd- ur hér á landi, fyr en nemendur Mentaskólans léku hann nú' fyrir r.okkrum dögum fyrir skólasvein-: um og vildustu vinum þeirra. „MeS' því og þar eS", eins og Hinrik leirsmí'Sasveinn segir, aS, eg var cinn þeirra vildarvina, er leikinrí sáu, og af því a'S eg hefi sjaldan Iilegið eins dátt og hjartanlega aS nokkrum lcik, þykir mér ekki fjarri lagi, aS geta hans meS :iokkrum or'Sum og þeirrar meS- íerSar, sem hann hefir sætt i hönd- vm þessara leikenda. Persónur eru 24 í leiknum. ÞaS er miklu fleira en títt er um þá leiki, sem nú eru venjulega sýndir. Hverjum þeim, sem nokku'S kann til leikstarfa, hlýtur aS vera þaS Ijóst, hvílíka óhemju elju og vinnu þarf til þess aS æfa allan þanrt hóp saman. En þé'gar þess er gætt, aS flestir þessara ileikenda hafa aldrei komiS á leiksviS fyr, þá verSur þaS aSdáanlegt, hversu vel samleikurinn tókst. ÞaS mátti svo heita, aS alt væri slétt og felt frá upphafi til enda. AS vísu bar ofur- lítiS á ósamræmi, en ekki meira en menn eiga a'S venjast hjá æfSari leikendum.ÞaS var óvcnjuIegalítiS fálm á leiknum. Hver rnaSur í þessum hóp vissi hvar hann áttí aS vera, og var þar. Heildarleikur- iiln bar vitni um fjöruga og lif- andi og djarfa æsku, sem kunni og þorSi aS sýna gleSi sina og kátínu. ÞaS var svipur á þessU íólki. ÞaS dró hvergi af sér, lét einkennin njóta sín, svo aS rnamtl fanst ósjálfrátt, aS hér væri leikr ur en ekki tepruskapur og tilger5> arsemi. Eg hefi aldrei ,heyrt eihs almennan hlátur í leikhúsi hér í Reykjavík. ÞaS hlógu allir hjart- anlega. Eg geri ekki ráS fyrir, aS rJlir hafi komiS til þess a'S skemtá Corfi Bttrelðahriiigir ^omu meS Islandinu. AlSr hriog- irnir éru áf beatu tegund (Truck), sem verksmiðjan býr til. Reynið þessa afbtagðs tegund í samanburði við aðrar. Sími 584. Jóh. Ólaísson & Co. sér, fremur en vant er. Nokkrir hafa eflaust veriS inni, sem eru vanir aS hafa alt á horrium sér, finst alt gaman vera skrípalæti ein, og una sér ekki annarsstaSar en þar, sem alt virSist vera* í jafn- fýldu skapi og þeir eru sjálfir. En þeir fóru árei'Sanlega erindis- leysu í þetta sinn; þeir urSu a'S Iilæja rétt eins og viS hinir, sem nennum því, hvenær sem tækifæri gefst. Og þökkum hverjum þeim, sem gefur okkur heilbrigSa ástæSu til þess. Og þaS er áreiSanlega nóg af molhvnni í þessum bæ. Og er þaS ekki ægilegur sannleikur, aS af þessum 20000 skuli aldrei hcyrást nokkur maSur hlæja undir beru lofti ófullur, og aS þaS megi heita annálsviSburSur, ,ef stúlká rennir sér í galsa fótskriSu niSur Bakarabrekku'na? Eg finn ekki ástæSu til þess aS fara mörgum orSum um meSferS einstakra hlutverka^ af því aS feg veit, aS leikurinn aeftir að" korria f^'rir almenningssjónir. Mér nægir a'S geta þess, a'S öll aSalhlutverkin voru ágætlega Ieikin, og sóttist leikendunum æ því betur, sem á IeiS. Pólitíska lcirkerasmiSinn leíkur Þorsteirin Ó. Stephensen, og leysir þaS yfirlcitt prýSilega af hendi. Hann var aS vísu nokkuð hykandi í fyrsta þætti, en varS öruggari er fram í sótti, og lék einkarvél í síSasta þætti. Iíann er þá orSinn borgarstjóri, veslingurinn, og A'eit ekki sitt rjúkandi ráS, svo aS hengingarólin virSist honum eina úrræSiS út úr öllu því örigþveiti. Þá var og kória hans,! Gcske (Þuríöur Stefáhsdóttir) sérlega vel leikin, og. mun rhörgum verSa minnísstætt, er hún kemur meS smalahundinn í fanginu, þegar hún ætlaSi aS fara aS semja sig aS si5 heldri kvenna, og hafa kjöltu- rakka. Hínrik leirsmíSasvein Ieikur Axel Blöndahl. Hann er spekings- !egur og innundir sig, hyatur, og verSur ekki ráSafátt, þó aö hann sé ekki fluglæs. Axél fór laglega meS þaS hlutverk. CollegiUm Politicum er sam- kunda þeirra félaga, og gerast þar rnárgir- kynlegir atburSir. Þar kjafta allir, og mest þeir, sem vit- láusastir eru, eins óg vant er í póli- tískum félagsskap. Kjósendur ættu ekki aS sitja sig úr færi aS sjá þaS. I^eikurinn verSur aS 'eins sýndur einu sinnii næstkomandi fimtndag. ÁgóSinn rennur til. .BræSrasjóSs Mentaskólans. " Þeir, sem tuiniS hafa aS- íeikn-f lim, • taka ekkert fyrir sína fyrirí; höfn.. *» ! Þeir, sem unna sér aS sjá hartr4| fá aura sína rnargborgaSau Eaetus- i Breska stjórnio. Fyrsta verkamannastjórnin ensfcais hefir nú seti'á ,ai5 völdura naer tvo mánuði. FulInaSarafstaSa. hennar til ýmsra stórmála er enn þát ekki fyllilega Ijós. pó er þaS séS, aS hún vill fara gætilega í utan- ríkismálum, og aS dæmi fráfarandi stjórnar halda friS viS Frakka. Hins vegarhefir hún þó veriS fús~ ari til samvinnii viS pjóSverJa ei* fráfarandi stjóm var, og Iækkun. innflutningstolisins á þýskum vörum. sem skömmu eftir friSarsamningana. var ákveSinn 26fá og ganga skyidi til afborgunar á skaSábótunum, hefir veriS lækkaSur í 5% og gjald-* frestur veittur á honum. Ex pjóS- verjum mikiS hagræSi aS þessari breytingu, sem gerir þeim feleift aS versla viS Englendinga. Sýnir þetta. vilja stjórnarinnar á því, aS þýskur iSnaSur komist á fót aftur. Eitt af fyrstu verkum stjórnar- innar var þaS, aS viSurfeenna ráS—> stjórnina rússUesku aS Iögum. Vaf& þetta til þess, aS bæSi Italir og. Norðmenn komu á eftir og nm» hess sfeamt aS bíSa, aS ráSstjórnir* fái viSurkenningu flestra þjóSa. 1 hermájum hefir framkoma stjórnar- ínnar orðiS talsvert öðruvísi en bú- ast mátti viSi Munu flestir hafa áht-. iS, aS stjórnin mundi Iáta þau máí. liggja milli hluta, en sú stutta reynsla sem fengin er, sannar aS þaS er þvert á móti og aS verfca-? mannastjóVnin telor rniIriS tmdir éfl-. ingu flotans komiS. Hún hefir sent stærstu flotadeild Breta, AtlarÆs- hafsflotann, suSur í MiSjarSarhaf og kvatt hann hluta flotans, sem |air % Be t Axlaboni ?s sprofa seiur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.