Vísir - 15.03.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 15.03.1924, Blaðsíða 2
VISIR rrmiNi iÖLséiI jBöfam fyrirligglanði: Hrísgrjön Símskeyti ; arfiröi miSvikudagskvöld. Björg- unarskipið „Geir“ náði honum af grunni morguninn eftir. Skemdir urSu ekki teljandi á skipinu. FB. Khöfn, 14. mars. Löghald lagt á breskt skip. Símaö er frá New lYork : Stjórn- ín hefir lagt löghald á enska póst- skipiS Orduna. Er ástæSan sú, að skipverjar hafa orSiS vísir aS því aS smygla inn til Bandaríkjanna bæSi áfengi og kokaini. Niu menn af skipshöfninni hafa veriS teknir fastir. Krefst stjórnin 10 þSsund doliara tryggingarfjár fyrir hvern mannanna, en 3 mil- jónir dollara vill hún fá í trygg- ingu f)'rir skipinu, svo aS þaS. megi halda áíram ferSinni. Gengi frankans. SímaS er frá París, aS banka- firmaS Mörgan í Neiy York hafi lánað Frökkum 100’miljónir doll- ara. Vextir af láninu eru 6% og eiga Frakkar aS endurgreiSa alt JániS í gulli innan ársloka. VeriS <>r aS semja um samskonar lán viS Breta. Áhrifin af lántökunni hafa þegar gert vart viS sig, þvi franski fraqkinn hefir undanfarna daga stigiS svo mjög á aSalkauphöllum heimsins, að þess eru engin dæmi um gjaldeyri merkra ]>jóSa. Til tkemis féll stetíingsþundiS í gær í París úr 120 niður í 97 franka. I Hull, 14. mars. FB. (F.inkaskeyti). Námuverkamenn hafa i dag TiafnaS boSum námueiganda, og eru því markaðshorfurnar mjög ískyggilegar í tnars og apríl. Utan af landi. Akureyri 14. mars. FB. Þrjú ný tilfelli hafa komiS hér ítýlega af taugaveiki, og verSur veikin rakin til sama staSar eins og áöur, Iiótel GoSafóss. Alls hafa 15 manns tekiS veikina og tveir dáiS, annar á Akureyri en hinn austur í Þingeyjarsýslu. FB.) Kútter SigríSur sökk snemma í fyrradag, og er þannig ótséS um, aS skipinu verSi bjarg- aS. SkipiS var vátrygt hjá Sam- ábyrgS íslands. Skipverjar björg- uðust á skipshátnum til SandgerS- is, 29 talsins. FB.) Enskur togari, „Lord Fisher“ frá Hull, strandaSi í Hafn- Akureyri í gærkv. FB. Ágúst Benjamínsson, skólapilt- ur úr Reykjavík, var í dag a5 handleika hlaSna skammbyssu. Hljóp þá skotiS úr henni og kom hægra megin í kviSinn og fór út um huppinn. Læknar telja, aS á- verkinn muni ekki verða mann- inum aS bana. Vestm.eyjum 11. mars. FB. Algerlega aflalaust hefir veri'5 hér seinústu dagana. sLsi.U.vl.4. .U« jBl Bæjarfréttir. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra Jó- hann Þorkelsson. Kl. 5, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). 1 fríkirkjunni kl. 5, síra Árni SigurSssón. í Landakotskirkju kl. 9 árd. Há- messa; kl. 6 síöd. guSsþjónusta með prédikun. I HafnarfjarSarkirkju kl. 6 síðd. cand. theol. S. Á. Gíslason, Veðrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjurii 1 st., en frost á þessum stöðvum: Reykja- vík 1 st., ísafiröi 3, Akureyri 3, SeySisfirSi 3, Grindavík 1, Stykk- ishólmi 3, GrímsstöSum 7, Raufar- höfn 4, Hólum í IlornafirSi 2, Þórshöfn í Færeyjum hiti 3, Utsire 1, Tynemouth 2, Leirvik 4, Jan Mayen -r- .2 st. — Eoftvog lægsí íyrir austan land. NorSvestlæg átt. Horfur: Norölæg átt; hæg á Vesturlandi. Árbók Háskóla íslands, um háskólaárið 1922—'23, er ný- lcomin út. Fylgirit hennar er: Völuspá, gcfin út meö skýringum af SigurSi Nordal. Fylgirits }>essa liefir áður veriS getiö hér í blað- inu. Nokkur eintök af því verða sérprentuö og fást hjá bóksölum. Skemtanir á morgun. Fyrirlcstur Ólafs Friðrikssonar í BárubúS kl. 4. Um 80 skugga- myndir sýndar til skýringar. Léikfélagiö sýnir Tengda- mömmu kl. 8. Páll Isólfsson heldur orgelhljóm- Jeika kl. 9 í dómkirkjunni. DUNLOP Cord hifreiðahrtnglr komu með íslandinu. Ailir hring- irnir eru af bestu tegund (Truck), sem verksmiðjan feýr til. Reynið þessa afbragðs tegund í samanburði við aðrar. Simi 584. Jób. Úlafsson & Co. Kýja Bíó sýnir í kvöld í íyrsta skiftí am- t rikanska mynd, cr heitir „Dreng- urinn hennar ömmu“, og leikur þar aðalhlutverkið leikarinn Harold Lloyd, sem óþektur cr hér cnn þá, cn orðinn er víðfrægur fyrir leik sinn út um heim. Þykir mörgum hann hlægiíegri en Chaplin. Má búast við aö hér fari á sama veg sem annar staSar, að þessi leikari verði uppáhald allra þeirra, sem horfa á kvikmyndir til þess að fá sér hollan hlátur. Hadda Padda vcrður sýnd í Ilafnarfjaröar-Bíó nmia um helgina. Valgeir Björnssou, cand. polyt., er ráöinn verkfræö- ingur bæjarins um eitt ár, frá 1. apríl n.k. V erkamannaskýlið. Þar talar Siguröur Gíslason, stud. theol. á morgun. kl. 1, Af veiðum komu í gær: Þórólfur (meö 76 tunnur Iifrar), Baldur (82 tunn- ur), þilsk. Ása, eftir fjögra daga útivist, til að leita sér aðgeröar á vélinni. — Egill Skallagrímsson kom í morgun (7<5trl.)- Lagarfoss er væntaniegur til Hafnarfjarð- ar í dag, síðdegis. Esja og Villemoes koma hingaö á morgun. Dansskóli Reykjavíkur. Æfing aunað kvöld kl. 9. Frá Danmörko. 14. mars. FB. A ráðherrafundi hefir verið á- kvcðið að leggja fyrir rxkisráðið 14. þ. m. tillögu um, að kosningar fari fram til fólksþingsins 11. apr. Ríkisþingið mun veröa kvatt sam- an þegar aö afstöðnum kosningum. Ennfremur Iiefir veriö ákveðið að leggja gjaldcyrisfrumvörp stjórn- arinnar fyrir þingið, til þess að gera cina tihaun enn til þess að ná samkomulagi í málinu. Meðaí frumvarpa í flokki þessum, sem lagður verður fyrir þingið á föstu- dag, er eitt um framlengingu á lögum, sem leysa þjóöbankann undan skyldn til að innleysa seöla sína með gulli, annað um gjald- *. yrisframlög. Ennfremur um stímj>ilgjakl, toll á bifreiðagúmmíi, Snnrise ávaxtasnlta er þekt nm alt lsictð. Pantanir kanpmanna afgretðdar beint frá — verksmidjnnnt. — ÞÓÍUU B S VB1ÍI880ÍÍ & CO. tollhækkun á benziní og hlómum,. hækkun á súkkulaðitolli og hækk- un á leyfis'gjaldi erlendra farand- sala. Sáttasemjari ríkisins í atvinnu- deilum hefir komið fram með miðf- unartillögur í deilum stelnprent- ara og verkamanna. Verður sátta- fundur í máli hinna fyrnefndu á laugardaginn (í dag), en hinna. síðarnefndu mánudaginn 24. þ. m. Hefir þvi verkbanni því, sem átti að hefjast í dag, verið frestað uict sinn. Berlingske Tidende segja, affi sáttasenijarinn hafi ástæðu til a8» ætla, að miðlunartillögumar munr tryggja sámkomulag í málunum. Flugför sú kring um jörðina* sem fluglautinant Grumrime var að undirbúa í haust, er hann fór tií íslands, verður hafin í byrjurt aprílmánaðar. Lagt vcrður af statf frá Seattle og verða vélamar fjór- ar talsins. Verður haldið vestur á bóginn, um Alaska, Japan, K5na„ Indland, Litlu-Asíu og Evrópu, esx viðkomustaðirriir á síðasta áfang- anum verða Færeyjar, Island, Grænland og Labrador. Gert er ráð íyrir, að ferðin taki 6 mánuðL Lloyd Gfeorge og verkamannastjórnin. Á stjómmálafundi í West Hart- lepool sagði Lloyd George, að aíd- krenkápor vei-Sa Hi sýnis á mánu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.