Vísir - 15.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1924, Blaðsíða 3
VÍSIR r.cí hefði IljálpræSisherinn getað _gerbreytt innra manni sinna ,,um- ventu“ eins og ráðherrarnir í c.nsku stjórninni heíöu snúist á cinum mánuði. Hann mælti enn- íremur: „Tökum t.d. Ramsay MacDonald sem hingað til hefir verið helsti ílugmaðurinn i flugflota jafnaðar- Tnanna. Mestu af lífi sínu hefir hann varið til að sýna dugnað sinn 5 að fljúga ntilli hvítra hugsjóna- .'■kýja jafnaðarstefnunnar. Nú er hann genginn í fótgönguliðið, orð- inn gerbreyttur, og hefir honum iærst að þramma fótgangandi með bungan hermanna-poka á bakinu. I’egar eg heyrði hann halda íyrstu ræðu sina sem forsætisráð- herra, hélt eg að eg hlyti að liggja lieima í rúminu mínu og dreyma. Enginn stjórnmálamaður gat tal- - að um nein mál með meiri fyrir- vara eða miðlunarhug. Hann veg- samaði jafnvel franitakssemi ein- sjtaklingsins í samanburði við rík- isrekstur, og hét því, að vernda „auðsafn“ og lánstraust landsins. Þér hafið ef til vill heyrt um 'cnór-söngvara, sem vekja aðdáun fólksins, með sinum háa söng í ’heilan mannsaldur, en verða þess svo alt í einu varir, að þeir ná ekki framar þessum himinháu tón- um, og láta sér því lynda að syngja með baryton-rödd. Þegar eg hlust- aði á Ramsay MacDonald, sem þúsund sinnum hefir staöið í ræðu- st-ól og gefið frá sér ógnarháa 'tóna, lækka róminn og syngja með hljóðum, seni venjulega heyr- ast úr barka tilþrifaminni söngv- ara, ])á konut mér í hug tenór- söngmennirnir, með brostnu rödd- ina, sem forlögin gera að „bary- ton“-söngvurum.“ Þéssi gamanyrði voru símuð „Politiken" frá London snemma í þessuni mánuði. Jrjístið liiitil ai ta.u Páll ísólfsson hélt í vetur sam- söng með völdum söngflokk og völdurn verkefnum. Aldrei hefir Reykvíkingum verið boðin betri söngskrá, aldrei eins fjölbreyttir kraftar starfað saman. Tekjur urðu ekki nema rúmiéga fyrír jcostnaði. Maðurinn, sem var lífið og sálin í samsöngnum, og hafðí lagt til mest vitið og vinnuna, bar sáralítið úr býtum. Um daginn hélt Páll orgelhljómleika, sem hverri stórborg hefðu verið samboðnir. En aðsóknin var léleg. Reykvík- , ihgar báðu að hafa sig afsakaða við þessa kvöldmáltíð- hreinnar | listar. Þeir vildu heldur snapa gams á kaffihúsum, bíóum og það- an af verri stöðum. Nú endurtekur Páll hljómíeik- ana fyrir einnar krónu aðgangs- eyri! Nú hafa boðsgestirnir ekki fátæktina fyrir afsökun, ekkert nema smekkleysið tómt. Og þrátt ■ fyrir viðtökurnar í vetur, er hann í þann veginn að byrja að æfa nýj- an söngflokk. Eg heyri marga segja, að þeir skammist sín aldrei eins fyrir \ Reykvíkinga og Jægar Páll leikur hér fyrir hálftómri kirkju. Eg er bættur að skammast mín fyrir Reykvíkinga. Það fer of mikill tími í það. Eg vil heklur vera stoltur af Páli. Eg veit, að hann ]>rælar í tímakenslu, sem er seig- drepandi aðferð til J)ess að halda í sér lífinu. En dýrustu krafta sína leggur hann í að efla íslenska söngment og söngsmekk, — og sétur sér alt af hrcstu mörk. Gott meðan þeir lcraftar endast. En hvað tekur við? Á að 1:röngva svo kosti Páls, að hann neyðist til að flýja land ? Eða sigr- ar hann? Mér finst hann hljóti að sigra. Ýmislegt bendir hér til, að kotungshyggjan sé að réna, — eða SLOAN’S er langútbreiddasta MENT“ í heimi, og þústtnd- stg á hann. Hitar straz Er borinn á án nún- öilum lyfjabúöum. —4 a. m. k. Ijósið sé að skiljast frá myrkrinn í þeim efnum. ÞaS hlýt- ur að draga að því, að myndað verSi félag til þess aS fá Pál til þess aS halda reglulega orgel- hljómleika í kirkjunni, og ala fólk upp til þess aS hlusta á bestu sönglístina, sem hér er kostur á. Þegar slík veisluföng eru í boSi, er leyfiíegt að fara út á stræti og gatnamót, og „þrýsta þeim til að koma“j sem vita ekki .sjáifir, hva5 jteim er fvrir bestu. Iniilntningsbaim. Stjórnin hefir gef jð- út regiugerS til bráðabirgða um baun gegn inn- flutningi á þeim vörutegundum, sem farið er fram á að bannaður vcrði innfiutningur á, i frumvarpi því, sem lagt hefir verið fyrir AI- ])ingi. Þar á meðal eru ýmsar vör- ur, sem ekki kemur til mála aS bannaöur verði til frambúðar, og yfirleitt er hér að eins um bráða- birgðaráðstöfun aS ræða, og vcrður eindregið að ráða fólki frá því, aS hlaupa til að kaupa ttpp þessar vörutegundir, því að það- mundi verða kaupendum sjálfutrt; til tjóns. Nánara verður skýrt frá þessM. i næsta blaði. lepr fiiijrir Iðöta. Eftir ólaf ólafsson, trúboða í Kína. ' # II. Jól í heiðnu lanði. Daginn eftir að vtð flúðuirr, , stóð harður bardagi rétt fyrir utan, bæinn. Stjórnarherinn varð imdtr fyrstu atlögu; en rétt í því k&m allstór hjálparsveit norðan frá Yunyang aö baki ræningjunum og að þeim alveg óvörum. Sáu þeir þi j-ann kostinn vænstan, að forða sér. VíS snerum því heim aftur, höfSu þé> flestir ugg um að ræn- ingjamir hyrfu naumasí frá aS. svo bthiu. Það fréttist næst frá þeim, að-' þeir hef Su haldið beina leið til Líg— wankjá.* Lýsingu af þeim djöfla- dansi, er þar stóð, mundi cngaa íýsa aS lesa. Þrír fjóröu hlutasr jENGINN VEIT SlNA ÆFINA *-i - uns barnahópur kom til hans. Börnin höfðu stolist til hans í frímínútunum. En þau stóðu ekki lengi við hjá honum. Hann gaf þeim aura fyrir sælgæti, svo þau hröðuðu sér í búðina áður en tíniar byrjuðu aftur. Rafe varð aftur einn. Og hann hamaðist svo við vinnuna, aö hann tók ekki eftir, að einhver gekk í áttina til hans. Það kom hon- um þvx á óvart, er liann sá konu standa fyrir ofan sig í brekkunni. Hann rétti sig ekki upp. Hann hætti þó að vinna og studdi sig fram á hakann. Honum fanst hann sjá alt eins og í þoku og honum fanst andlit konunnar Hkj- ast svo dásamlega andliti því, sem hann sá ■ávalt fyrir hugskotssjónum sínum, andliti Maude. Hann rétti sig upp. Konan stóð grafkyr. 'Sólin var að baki hennar, og skein beint i andlit hans. Hann skygði hönd fyrir augu og horfði á hana. Hann starði í undrun og fegitileik, en það var sem hann tryöi eigi öðru en að þetta væri sýn ein. Konan hreyfði sig lítið eitt. Hún reyndi að tala, en mál hennar varð hvísl eitt, og þetta seina orð lieyrði hann: ,,— Stranfyre." 'Hann stóð eins og í dratmii. Svo átttaö hann sig loks og hljóp tif hennar. Andlit hans var orlið náfölt, en það var sem eldur brynni úr augum hans, er hann hrópaöi i gleðihrifningu: „Mattde." Hann greip stérklega um þær, eins Og hanrt óttaðist, að annars gæti hún losnað úr greip- unt hans. „Ó, Stranfyre," husaði hún og dró andann ótt og þungt, og svo hálfhneig hún niður á jörðina, en Rafe hélt enn utan um hendur hennar. „Ert það nú, — Maude,“ spurði hann hás- um rómi og það var enn efunarhreimur í rötld hans. „Já, — ])að er — eg,“ sagði hún og reyndi að ná fullu valdi á sér aftur, og hún reyndi að brosa og halda aítur tárum sínum. „lín hvernig — ko.mstu hingað?/ spurði Rafe. Hann hafði næstum sagt: Hvers vegna? og kanske las hún ])á spumíngu í augum hans, því hún dró hendur sinar til sín. Kinnar hennar urðu dökkrauðar, er hún svaraði: „Við búum á gistihúsinu í nokkra daga." Rafe leit undrandi í áttina til gistihússins. Það var eins og hann hefði aldrei litið það áð- ur. Svo leit hann aftur á Maude. „Faðir minn og Eva eru þar likasagði hún og benti honum. „Viltu ekki setjast niður, Stranfyre?" Rafe frekar datt en settist. Og hann starðf enn á hana undrandi. \ „Það var vegna Evu,“ mæíti Maude í afsök- unarrómi. „Hún náði ekki styrkleik símnn aftur. ViS- ferðuðumst með hana. En það bar engart á- rangur. Hún kvartaði si og æ.“ ,,Kvartaði hún?“ endurtók Iiann. reyndi að ná þræðinum í þessu öHa. „Um hvað kvartaði hún ?“ „Það var þín vcgna.“ „Mín vegna?“ Rödd hans varð skyndilega mjúk. Hana starði á Maude, eins og hann vænti frekari upplýsinga: „Já, blessað barnið bélt, að eitthvað sem hún hefði gert, liefði rekið þig á burt frá okk- ur. Við reyndum að eyða þessum bugsunurtr, en það varð árangurslaust. Hún vfldi helst ekki um það tala, en þú manst, að á meðan húnt var veik, þá fanst henni ávalt, að það væri eitthvað, sem hún ætti að halda leyndu fyrír þér.“ Hún þagnaði og bikaði við sem snöggvasí, því hún sá, að Rafe féll miður, er minst var á liðna tímann. „James lávarður sagði, að við yrðum að fara á brott með hana frá Englandí um tím:i- Hann sagði, að hún yrði að fá álgerða brejt- ingu. Og svo —.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.