Vísir - 15.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 15.03.1924, Blaðsíða 4
 VtSIR Ibacjartns eru erm í eyfii, hver ein- •atsti kofi brunninn til kaldra kola eg veggir, sem ekki stóöusj: skot- la, hrundir. Af io þúsund ibúum <drápu ræningjamir þrjár þús- undi r, en særöu eitt þúsund. Nokkurn hhita kristniboösstööv- arinnar brendu þeir, drápu 6 nem- ‘endur kristna skólans, og tóku ’XoetS sér tvo innlenda trúboða. Seint mun eg gleyma þeirri htygSarsjón, er mætti okkur í út- jatSri Lígwankjábæjar: Hálfnakin kona, vitskert, með mikið hrafn- jsvart hár flaksandi og baðandi tút höndunum, hljóp á milli hús- -xmna og hrópaði í fádæma æði: wForðið ykkur — f o r ð i ð ykk- «r, þeir koma — þeir k o m a!“ En bræður hennar, Kínverjar, er ’sáu hana, gátu ekki varist hlátri; þar eru þeir oss ólíkir. — Eg get 'ékki stilt mig um að segja hér •■ofurlítið brot úr raunasögu þessar- wr vitskertu konu: Það sá hún fyrst, er ræningj- -amir komu að húsi hertnar, að ■'maðurinn hennar féll dauður niður fyrir fótum hennar. í dauðans of- boði flýði hún út um hakdymar «neð drengina sína þrjá, og litla bamið á handleggnum. Ræningj- samir náðu þeim auðvitað og tókst ■að fá með sér elstu drengina, báða með góðu; yngsta drenginn rotaði íinn þeirra með byssuskeftinu. Þá varð vesalings móðirin alveg ham- stola; með yfimáttúrlegu afli tókst Srenni að slíta sig lausa úr höndum væningjanna. Á flóttanum fleygði húrv síðasta barninu sínu niður t Sburðar-þró. Tveir ræningjar eltu ihana alla leið upp á virkisvegginn, hún rendi sér niður fyrir og fletti skinninu af báðum lófunum. Þá dundu skotin á eftir henni, eitt Mtti og hún féll, — dauð, héldu xæningjarnir, og hurfu aftur. — í*rem dögum síðar kom hún heim aftur vitstola, særð og dáuðhungr- oð. Það var ömurleg heimkoma: * Þorp rúma dagleið fyrir norð- 3XB ILaohakow. Þeir vandamenn hetmar, sem ekki j voru dauðir. höfðu flúið eða vora Iierteknir; af húsum hennar, af ] fötum hennar og fæði, af eignum hennar öllum, var ekkert eftirskil- ið, nema stóreflis öskuhaugur. En nú gat hún ekki lengur gert grein- armun á því, sem skeð var og þvi, sem hún hafði húist við að skeð gæti, ef ræningjarnir kæmu. Þess vegna flafckar hún fóíks á milli og biður alla að forða sér, forða sér í guðs bænum. (Niðurl.) SIRIUS SfTSÓN. SlMI 1303, VIMNA Kvenmaður, vön húsverkum, óskar eftir ráðskonustöðu. Sími 1125. (229 Telpa, helst nýfermd, óskast nú þegar, til að gæta barna. Sólveig ólafsdóttir, Norðurstíg 7, uppi (Hamar). (222 Veggmyndir og innrömmun ó- dýmst á Freyjugötu 11. (429 > r — 1 1 —■ ■ Daníel Daníelsson, stjómarráðs- húsinu, vantar stúlku nú þegar, til hreingeminga. (247 Góða íbúð, 2—3 herbergi og eld- hús, vantar mig 14. maí. Karl Guðmundsson, skrifstofu borgar- stjóra. Sími 1201. (242 Til leigu 14. maí. 4 herbergi og eldhús. Uppl. í Sápuhúsinu. (235 2—4 herbergi og eldhús óskast í. eða 14. maí. Uppl. í síma 4, (232 KAUPSKAPUR I Veggfóður. Feikna-úrval ný- komið. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós. (236' Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. Vesturgötu 51 B. (,231 Úrval af ódýrum, vönduðum, á-.- teiknuðum nærfatnaði. VersL Baldursbrá, Skólavörðustíg 4A. / (22$ Bókahilla til sölu. Uppl. Bald- ursgötu 25. (226 1 fataefni; verð kr. 35.00, og ruggustóll, til sölu á Bragagötu; 27. (225. Líkkistur fást ávalt hjá Ey- vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jaröarfarir ef óskað er. (49S^ Johs. Norðfjörð, Austurstræts 12, (inngangur frá Vallartræti) t Selur ódýrastar tækifærisgjafir. (12Z Hreinleg stúlka óskast í hæga vist. Uppl. Njálsgötu 42. (245 Stúlka óskast í vist frá I. apríl eða fyrr, til bæjarlæknisins.Grund- arstíg 10. Þarf að hafa meðmæli. (244 §Hfr- Fólk segir: Langbestar og ódýrastar gúmmíviðgerðir og skósólningar hjá Einari Þórðar- syni, Vitastíg 11. (241 Vanur verslunarmaður óskar eftir atvinnu. Uppl. gefur Guðm. Jónsson, Bergþóragötu 41. (Sími 1326). (240 Stúlka óskast frá 1. apríl til 1. maí. Uppl. Þórsgötu 1. (239 Sjómaður, 25 ára gamall, vel vanur hákarlaveiðum, óskar eftrr skipstjóra cða stýrimannsstöðu á stómm vélbát. Nánari uppl. á af- gr. blaðsins. (234 \ Skrifstofustúlka óskar eftir sól- ríku herbergi með hita og Ijósi, frá 1. eða 14. maí. Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir 20. þ. m. merkt: Hiti. (114 TILKYNNING | Nýja ljósmyndastofan, Kirkju- stræti 10, er opin alla virka daga 9—7. Sunnudaga að eins ljós- myndataka 11—5. (238 0 —IIWI— " ■» ■■■ ■ ' ■'■■■■' ' ■■ ■■ • I. - Fósturs er óskað, handa barni um 4 mánaða bil, hjá eldri hjónum. A. v. á. (230 Getum bætt við nokkrum stúlk- um x hannyrðatíma á kvöldin. Kristín Jónsdóttir, Ingibjörg Ey- fells, Skólavörðustíg 4B. (227 Skóhlífar. Góðar og ódýrar karl- mannsskóhlífar nýkomnar. Síms 1089. Jón Þosteinsson. Aðalstrætí 14- (148; Sokkamaskína óskast. A. v. á. (246» Aktýgi, 2 barnakerrur til sölu.. Barónsstíg 22, uppi. (243; TAPAÐ-'fuNÐI©11 i|| í febrúar fanst hringur (ein- baugur). Grundarstig 21. (237- Tapast hefir kvemir (Invar) fr&> miðbænum og vestur á Túngötu. Skilist í Aðalstræti 6 B. (233 Brjóstnæla með gullumgerð og - gulum steini, tapaðist síðastlið- inn laugardag. A. v. á. (224 Hitaflaska fanst á Kirkjugarðs- stíg í gær. A. v. á. (223 F élagsprentsmiOj an. Maude drúpti höfði litið eitt. „Stranfyre I Eg vissi, að ef hún fengi að sjá þig og vera með þér aftur, þá myndi hún ná sér fullkomlega. Svo það er ástæðan fyrsr 3»ví, að við komum með hana til þín.“ „Og hún er þama.“ Rafe benti á gistihúsið. „Eg verð að sjá hana undir eins.“ Hann bjóst til að rísa á fætur, en hætts við það. Hann strauk hendinni um ennið og leit til jarðar. Eftir stutta stund Ieit hann upp og mælti: „Maude! Veistu alt?“ „AIt!“ sagði hún og leit niður. „Ó, Stranfyre, því skrifaðirðu okkur ekki sjálfur?“ Ilann hristi höfuðið. „Eg gat það ekki,“ mælti hann látlauslega. Svo leit hann á hana snögglega. „Hver skrifaði þér?“ „Það var vinur þinn. Hann sendi bréfið tíí Mr. Gurdon, og hann afhentí mér það. Hann heitir svo einkennílegu nafní, þessí vinur þinn.“ „Pergament Joe,“ svaraði Rafe. „Já,“ sagði hún. „Það var nafn hans. Það var vel gert af honum að skrifa mér.“ „Sagði hann þér alt ? Að eg hefði aldrei séð liana á lífi frá því hún fór frá kastalanum?“ „Já, og hvernig þú hættir lífi þínu til að bjarga henni. Eg vissi, að þú mundir koma vel og drengilega fram, Rafe, hvernig sem alt færL Ó, Rafe, eg kem beint frá gröf hennar.“ Það var þögn um stund. Svo reyndi hann að mæla svo sem ekkert hefði í skorist. „Þú lítur vel út, Maude, en þú ert þó fölari, grennri —.“ En hann gat eigi leikið hlutverk sitt á þann hátt. Hann byrgði andlitið í höndum sér og grét, því það getur komið sú stund í lífi hinna þróttmestu manna, að þeir skammist sín ekki fyrir tár sín. „Ó, Maude,“ sagði hann. „Hvers vegna komstu?“ Svo kom biturleiki í rödd hans. „Eg hafði ekki gleymt þér. En eg, eg —.“ „En ]>ú varst að reyna að gleyma.“ Tár stóðu í augum hennar. „Já, svaraði hann. „Og eg var jafnframt að reyna að muna muninn á okkur, harminn, sem eg hafði bakað þér, og hvernig eg hafði dreg- ið þig niður í skarnið. Hvers vegna komstu hingað, Maude ? Þú hefðir getað sent Evu.‘s Hún sneri andlitinu frá honum, svo að hanrc sæi eigi roðann í kinnum sínum. Ást sigrast oít á metnaði. En metnaðurinn deyr seint t sálu slíkrar konu sem Maude. En skyndilega sneri hún sér að honum, Varir hennar skulfu, en augu hennar Ijómuðui sem fagrar stjörnur, er hún mælti: „Þarftu að spyrja, Stranfyre? Ó, þarftu a4’ spyrja þess?“ „Þú, —“ sagði hann, ,„þú átt við að — „Já, eg á við það, Stranfyre. Eg hefi þrá* þig svo, að eg gat ekki lengur verið án ]»m. og nú er eg hér.“ Rafe stökk á fætur og lyfti henni upp mg þrýsti henni að sér. Hún horfði í augu hans og augu heumar vom vot af tárum. „Ó, Stranfyre, hvers vegna — ? Nei, cg vit ekki spyrja þig. Eg veit það. Þeir sögðu, a® þú myndir koma aftur, en eg vissi hið gagn- stæða. Þú ert metnaðarfyllri en eg er, því þaffi var eg, sem varð að koma til þín.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.