Vísir - 25.03.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1924, Blaðsíða 1
* Ritstjóri og eigandi IASOB MÖLLEE, Sími X17, AfgreiSsla 1 ADALSTRÆTI 0 B Simi 400. 14. ár. priSjuda.qiiin 25. mars 1924. 73. tbl. æðaverks Alafoss' býr til dúka og nærfot úr isi. nli Kanpnm voroll og hanstnll hæsta verði. AfgreHlsla Halnaistíæti 18 (Nýhbin). — Sími 404. GAHILA Bfð stogletti Ljómandi faliegur sjónleikur i 6 þáttum. AðaiMntverkið leiknr Lncy Ðoraia 09 AHons Fryland Kraftfóður. FóSurblöndun (M. R.), Maís- rnjöl, Rúgmjöl, Bómullarfnekök- ¦Jur. Rapskökur. Hörfrækökur, Fálmakökur (kökurnar eru muld- ar); Hestahafra, Hænsnabygg, Hænsnamaís. ptessar vörur íáið þér hvergi Jbetii né ódýrari en hjá Hiiliiloir. Dansskóli Á. NorSmaxm^ L. Maller* Síðasta dansæfing á vetrinum verSur í kveld kl. 5 fyrir börn, og kL 9 fyrir fullorSna. Oll börn sem hafa lært hjá okk- ur í vetur, eru velkomin. AÚis. Vegna þess aS þetta verSur síS- asta dansæfing vetrarins, verSur hún lengur en venjulega, fyrir full- orSna. irengnr 14—16 ára, röskur og ábyggileg- ur, óskast tii sendif erSa og afgreiSslu viS nýlenduvöruverslun. Umsóknir, ásamt meSmælum og kaupkröfu, sendist Vísi fyrir 29. þ. m. merkt: „Framtíð." Úrsmiður & Leturgrafari. Síml 1178. Ismgsncg &5 Odýr mjólk. Hvenær hafið þér átt kost á aS fá eins ódýra mjólk og nú, boriS saman viS verS á öllum ySar nauSsynjum? J?a8 hefir aldrei f/eksí áSur í manna minnum. Ef hér viljið gefa ySur tíma til aS at- huga hvaS er ódýrast af bvi, sem bér kaupiS í matinn, munuS þér fljótlega komast aS þeirri niSurstöSu, aS mjólkin er langódýrasta fæSutegundin. I mjólkurbúSum okkar fáiS þér allan daginn: Nýmjólk, geril- sneydda og ógerilsneydda, Rjóma, Skyr og Smjör. J?etta sendum viS ySur líka heim, ef hér pantið í síma 930 eSa á skrifstofu okk- ar, Lindargötu 14. m VirSingarfylst Mjðlknrfélag Reykjavikiir. Tækifæriskaup. YíirbygS White flutningabifreið, i ágætu standi, til söírj. Lækjargötu 6. Rlómsturpottar komu með e.s „Tjaldur". Birgðir mjög litlar, Þeir sem hafa beðið um að taka fráf potta fyrir sig, eru beðnir að gjöra svo vel og vitja þeirra i dag. Eirikur Leifsson. Laugaveg 25. Talsimi 822. Ágætt skyr á 50 au. Yl kg., íslenskt smjör kr. 2,50 Vz kg. Fæst í veisl. á Laugaveg 64. Sími 10 72. usnæai 6—7 herbergi í góðu húsi, eða heilt hús. óskast til leigu 14. maí. Fyrir- framgreiSsIa eftir samkomulagi. — TilboS óskast send Vísi nú þegar merkt: „Húsnæði". Fyrirliggfandi: Isl. smjör á kr. 2,50 per. */, kg. salt kjöt, kæfa, rullupylsur, ísl. egg alveg ný orpin, lúðurikl- ingur, harðfiskur undan Jökli (bar- inn), hangikjöt ágætt og ódýit eins og vant er. VersL YoisL 6fBl 448. IfKÍ 448. 8 Bió Óveðursnótt (í Alpafiöllnm). Sjónleikur í 5 þáttum, tekinn eftir þektri sögu Rud. Stratz. Myndin er leikin í Alpa- fjöllum við hina dýrSlegu feg- urS vetrarskrúðsins. — Inn í myndina er fléttað ástaræfin- týri ungrar stúlku. Landslagsmyndir eru sýnd- ar svo fallegar, að fullyrSa má, aS aldrei hefir sést ann- að eins á nokkurri kvikmynd. SömuleiSis eru sýnd skíSa- og skautahlaup viS St. Morit, mynd, sem allir hafa ánægju af aS horfSa á. Sýning k 1. 9. nýkomin i tbúð oskast. Ársleiga verður greidd fyiirfram Nokkur hús til sölu me?i góð- um kjörum. Útborgun frá 2 þúsund. Gn8m. Jóhannssoa Sími 1318. 8 Hús til sölti vegna burtferðar úr bænum. Sérstakt tækifærisverð. Mjög aðgengi- legir skilmálar. Fiekar hjá Sig. Þ Skjaldberg Laugaveg 58. Símí 1491 og 414. á góðum staS í bænum, er til sölu nú tegar. 11, uppi, kl. 8—9 síðdegis. Uppl. á Vitastíg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.